Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 28
28 DV. MANUDAGUR 29. AGUST1983. íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir Sá franski heldur júdóliðinu við efnið Undanfarna daga hefur dvaliö hér á landi frægur, franskur júdókennari, Michel Brase aö nafni. Kom hann hingaö í fyrra sem kennari og líkaði svo vel aö hann ákvaö aö slá til og stjórna öðru námskeiði á íslandi. Hefur hann verið meö um 40 íslenska júdómenn og konur í æfingabúðum hjá sér og hafa allir haft miklö gagn af því. Brase var meö stóran hóp í viku í æfingabúöum á Laugarvatni og þar var æft í fimm tíma á dag og aldrei slegið slöku við. Nú er hann kominn meö hópinn til Reykjavíkur og þar mun hann stjórna æfingum sem standa yfir í 2 til 3 tíma á dag næsta hálfan mánuö. -klp- Sigurður og Magnús fengu golfsettin Opna Hagkaupsmótið í goifi var haldið um helgina. Þaö var Golf- klúbbur Suöurnesja sem hafði veg og vanda af undirbúningi og framkvæmd. Keppt var meö og án forgjafar. BadmintoníKR Badminton-æfingar hjá KR byrja 1. september næstkomandi. Óskar Guömundsson, sími 14519, veitlr allar nánari upplýsingar. Verðlaun fyrir efsta sæti var Duniop golfsett sem Hagkaup gaf. (Jrslit urðu þessi: Ánforgjafar: högg: 1. Siguröur Pétursson, GR 150 2. Uifar Jónsson.GK 161 3. Þorbjörn Kjærbo, GS 162 Meðforgjöf: 1. Magnús Jónsson,GS 150 2. GeirmundurSigvaldason,GS 151 3. Sigurbjöm R. Gislason, GK 152 -AA. Franski júdókennarinn, til hægri, sýnir elnum íslenskum nemanda sínum réttu tökin i gólfinu. DV-myndEkf. Ljósatímínn nálgast LJOSIN ILAGI? Aukið öryggið.______ Búið bílinn undir að birtu fer að bregða. WAGNER OSRAM Vandið valið. Veljið aðeins viðurkennd merki. WA6NERWAGNER WAGNERWAGNER WAGNER WAGNER S 35. HELLA WAGNER OSRAM Ljósabúnaður "Ljósasamlokur Allargerðir Rafmagnsvörur Blikkarar afperum Útsölustaðir: Helstu rafmagnsvöru- og bifreiðavarahlutaverslanir um allt land. Heildsölubirgðir JÓH. ÓLAFSSON & C0. h/f 43 SUNDABORG -104 REYKJAVÍK - @ 82644 A-Húnvetningar bestir í kenpni „fimmunnar” — íþróttafólk fimm héraðssambanda ffrjálsíþróttakeppni á Blönduósi Mjög fjölmennt frjálsíþróttamót var háð á Blönduósi 21. ágúst, „Fimman”, eíns og mótið er kallaö. Keppni fimm héraössambanda Austur-Húnvetn- inga, Skagfirðinga, Strandamanna, Vestur-Húnvetninga og Dalamanna. Tíu keppendur í hverri grein. A-Hún- vetningar hlutu flest stig 289,5. Þá Skagfirðingar 242, V-Húnvetningar 224, Dalamenn 179,5 og Strandamenn 139. Helgi Þór Helgason, AH, vann bestu afrek keppninnar. Varpaöi kúlu 16,21 m og kastaði kringlu 50,14 m. Tvö hér- aðsmet voru sett. Marín Jónsdóttir, AH, kastaöi spjóti 32,96 m og Ingibjörg Guöjónsdóttir, Skagfiröingur, hljóp 400 m á 63,0 sek. Helstu úrslit á mótinu urðuþessi. KARLAR: 100 m sek. 1. JóhannSigurösson.USAH 11,6 2. Bjarni Jónsson, UMSS 11,7 3. -4. Jóhann Einarsson, USVH 11,8 3.-4. Kári Einarsson, USAH 11,8 400 m 1. Kári Einarsson, USAH 54,7 2. Jóhann Einarsson, USVH 55,8 3. Jóhann Sigurðsson, USAH 56,1 1500 m mín. 1. .Jóhann Einarsson, USVH 4:51,0 2. Kári Kárason, USAH 4:53,0 3. GunnlaugurSkúlason, USVH 4:54,3 3000 m 1. GunnlaugurSkúlason.USVH 10:23,0 2. Sigurður Guðmundsson, USAH 10:32,2 3. BjörnSvavarsson, USAH 10:35,2 1000 m boðhlaup 1. SveitUSAH 2:11,4 2. SveitUMSS 2:12,8 3. SveitUSVH 2:18,7 Langstökk m 1. Gunnar Sigurðsson, UMSS 6,22 2. Örn Gunnarsson, USVH 6,04 3. HörðurHarðarson.UDN 5,98 Þrístökk 1. örn Gunnarsson, USVIÍ 12,91 2. ÞórólfurSigurðsson, UDN 12,65 3. GunnarSigurðsson.UMSS 12,50 Hástökk 1. GunnarSigurðsson, UMSS 1,80 2. örnGunnarsson, USVH 1,05 3. Orri Blöndal, USAH 1,65 Kúluvarp 1. Helgi Þór Helgason, USAH 16,21 2. Magnús Bragason, HSS 12,35 3. Þórarinn Tyrfingsson, USVH 12,27 Kringlukast 1. Helgi Þór Helgason, USAH 50,14 2. MagnúsBragason.HSS 35,46 3. Eirgir Friöriksson, UMSS 35,37 Spjótkast 1. HelgiÞórHelgason.USAH 57,90 2. Helgi Björnsson, UDN 45,78 3. GuðgeirGunnarsson, USAH 45,76 KONUR: 100 m sek. 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS 13,2 2. Laufey Vilmundardóttir, USAH 13,4 3. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, HSS 13,7 400 m 1. Ingibjörg Guðjónsdóttir, UMSS 63,0 2. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, HSS 67,3 3. Kristín Eggertsdóttir, USVH 68,2 800 m mín. 1. Elva Ingimarsdóttir, UMSS 2:40,9 2. HrönnSigurðardóttir, USVH 2:44,5 3. ÖlöfÞorsteinsdóttir, HSS 2:44,6 1500 m 1. Halla Þorvaldsdóttir, USVH 5:41,4 2. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, USAH 5:47,1 3. Elva Ingimarsdóttir, UMSS 5:50,1 4:100m sek. 1. SveitUSAH 56,5 2. Sveit UMSS 57,0 3. Sveit USVH 57,2 I .migstnkk m 1. Guðrún Magnúsdóttir, UDN 4,61 2. Elva Ingimarsdóttir, UMSS 4,58 3. Sigurbjörg Jóhannesdóttir, USVH 4,57 Hástökk 1. Guðrún Magnúsdóttir, UDN 1,45 2. Þórunn Snorradóttir, UMSS 1,40 3. Elva Ingimarsdóttir, UMSS 1,40 Kúluvarp 1. Guðrún Magnúsdóttir, USVH 10,53 2. Sigríður Gestsdóttir, USAH 10,06 3. Ölöf B. Einarsdóttir, UDN 9,35 Aliar þessar stúlkur settu þarna héraðsmet. Kringlukast 1. Guðrún Magnúsdóttir, USVH 29;76 2. Kolbrún Viggósdóttir, USAH 29,52 3. SigríðurGestsdóttir, USAH 28,34 Spjótkast 1. Marín Jónasdóttir, USAH 32,96 héraðsmet 2. SvanborgGuðbjörnsdóttir, HSS 30,48 3. Herdís Siglirðardóttir, UMSS 27,96 íþfóttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.