Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 29
DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983. 29 LÁUS STAÐA HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftirtalins starfs. Starfskjör sk. kjarasamningum. • Sjúkraþjálfari óskast að þjónustuíbúðum aldraðra v/Dal- braut sem fyrst. Um hálft starf er að ræða. Vinnuaðstaða er góð og tækjabúnaður nýr. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður í síma 85377 frá kl. 13.00 daglega. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 7. september nk. Óskum eftír stú/kum ti/ saumastarfa við framleiðs/u á sportfatnaði. SCANA HF. Suðurlandsbraut 12 (bakhús). Sími 30757. ©eitd 4 ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR Almennur félagsfundur deildar fjögur verður haldinn að Síðu- múla 2, fimmtudaginn 1. sept. kl. 20. Væntanlegt landsþing FR og ahnenn félagsmál verða til umræðu. STJÓRN DEILDAR FJÖGUR. ELDHUSRULLUR OG \ SALERNISPAPPI R JLsJClWl Umtalsveröur afsláttur 1 Kaupíclögm fJÚLBRAUTASKáUNN BREIÐHOLTI FRÁ FJÖL- BRAUTA- SKÓLANUM í BREIÐHOLTI Skólinn verður settur í Bústaðakirkju fimmtudaginn 1. september kl. 10.00 árdegis. Aðeins nýnemar og kennarar eiga að koma á skólasetninguna. Sama dag eiga allir nemendur skólans að sækja stundatöflur á skrifstofu F.B., Austurbergi 5 frá kl. 13.00—17.00 og greiöa jafnframt skólagjöld að upphæð kr. 500. Sérstök kynning fyrir nýnema verður mánudaginn 5. sept. og hefst kl. 9.00 þann dag. Kl. 13.00 þann dag skulu allir nemendur koma og eiga fund með umsjónarkennurum sínum. Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst í dagskólanum þriðju- daginn 6. september. Kennarafundur og deildarstjórafundir verða föstudaginn 2. september kl. 9.00—16.00. Innritun og val námshópa í öldungadeild F.B. verður 1., 2., 5. og 6. september kl. 20.00—22.00 alla dagana. Þá greiða nemendur skólagjöld að upphæð kr. 1800. Kennsla í öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá miðviku- daginn 7. september. SKÓLAMEISTARI. TÍU 10 herrafataverslanir á höfuðborgarsvæðinu. EURDCARD TIL DAGLEGRA NOTA KJÖRINN FERÐAFÉLAGI - FER VEL IVASA, VEL ÍHENDL ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Hárgreiðslustofa er flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að Ármúla 5,2. hæð. ATH! Nýtt símanúmer 31480. I tilefni opnunarinnar bjóðum við öllum viðskipta- vinum okkar 10% afslátt til 1. sept. 1983. EUPOCARD Verið velkomin. m ■f_lop0peiðslumeisfa KR KREDITKORTA nu xa þjónusta. CAscx JVXcKQyyus ^S%S%S%\%\SSSSS\%S%X%SSS\S\\''^i%' S ASO N SkÓlÍDD Rétt líkamsstaða, fallegt göngu- lag og góður fótaburður eru ekki meðfæddir eiginleikar — þetta þarf að læra. IGNIS KÆLISKÁPUR Ef þú hefur hug á að taka þátt í námskeiðum skólans, þá færðu einnig kennslu í andlits- og handsnyrtingu, hár- greiðslu, fatavali og mataræði og fleira sem lýtur að útliti þínu og fasi. Ef þessir þættir eru í lagi, kemur sjálfs- traustið ósjálfrátt! TILBOD 15.190 kr. Vegna magninnkaupa getum við boöið 310 It. kæliskáp á tæki- færisverði (staðgr.): 15.190.- kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málm- klæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. Möguleiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörlega sjálfvirk afþýðing. Hæð159cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Góðir greiðsluskilmálar. ARMULA8 S:19294 Fyrstu námskeiðin hef jast mánudaginn 5. september. Innritun og upplýsingar í sima 38126 frá kl. 16—20 þessa viku. Hanna Frímannsdóttir. Hinir frábæru hjúkrunarkonuskór komnir. Nauðsynlegir þeim sem vinna t.d. á sjúkra- húsum eða í verslunum. Vorum einnig að fá hjúkrunarkonuskó í lit. Teg.6694 Nr. 36-41 i hálfum númorum. Teg. 6664. Nr. 36-41. Sendum í póstkröfu. Remedía, Borgartúni 20, simi 27511. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Teg.3374 Nr.6-41. Teg.2024 Nr. 36-41.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.