Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR29. AGUST1983. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ekki held ég þaA) Eg hef hvergi komiö 'áöur. Nú fórstu ' alveg meö þaö! Adamson L.------ Einkamál Karlmaun úti á landi, ,sem á íbúö og bíl, langar til aö kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára meö náin kynni eöa vináttu í huga. Börn eru engin fyrirstaöa. Algjörum trúnaöi heitið. Svar sendist augld. DV fyrir 15. sept. merkt „500”. Hef áhuga á aö kynnast konu á aldrinum 40—45 ára sem hefur áhuga á sambúö meö mér. Er í góöri vinnu. Reglusamur. Þær sem hafa áhuga á þessu sendið svar merkt „Góö kynni” fyrir föstudag. Halló! Hefur ekki einhver áhuga á aö kynnast eldhressum 35 ára giftum karlmanni? ‘Fjárhagsaðstoð fyrir hendi. Þær sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar á DV merkt „Vinskapur 600”. Garðyrkja Ödýrasta lausnin, vinnuherinn. Félagar í íþróttafélagi, sem gefa laun sín til félagsins, óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Vinna hvort heldur á tímakaupi eöa gera tilboð. Allt kemur til greina, s.s. naglhreinsun, garðvinna, hellulögn og yfirleitt allt. Höfum fagmenn í mörgum greinum. Margar hendur vinna létt verk. Hringdu í síma 22225 og 40171. Tekaðméralla almenna garövinnu, hellulagnir, hleðslu úr brotsteini, sjávargrjóti, hraunhellum o.fl. Kippi garðinum í lag fyrir haustið. Uppl. í síma 12203. Hjörtur Hauksson skrúögarðyrkju- meistari. Er grasflötin meö andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir gras: flatir til að bæta jarðveginn og eyöa mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf„ Sævarhöföa 13, Rvík., sími 81833. Opiö kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Húsráðendur. Sláum, hreinsum og snyrtum garöana fyrir haustiö. Uppl. í síma 39045, Héö- inn, og 22601, Þórður. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæöin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Urvals túnþökur. Höfum á boðstólum úrvals túnþökur á 21 kr. ferm, komnar heim til þín. Einn- ig getur þú náö í þær á staðinn á 20 kr. ferm. Við bjóöum þér mjög góö igreiðslukjör og veitum frekari upplýs- ingar í símum 37089 og 73279. Til sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárvallasýslu, verö hver ferm ekið heim á lóö, kr. 23. Ath. kaupir þú 600 ferm eða þar yfir færöu 10% afslátt, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. ökukennsla Ökukennsla, æfingatúnar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82 á skjótan og öruggan hátt. Engir lágmarkstímar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. Þorsteinsson, sími 86109. ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Gal- ant, túnafjöldi viö hæfi hvers einstakl- ings. ökuskóli, prófgögn og litmynd í ökuskírtemiö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. ökukennsla— endurhæf ing. Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan dagúin eftir ósk nemenda. ökuskóú og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson ökukennari súni 73232.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.