Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 33
DV. MÁNUDAGUR 29. AGUST1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Dýrahald j Ódýr hestur til sölu, klárhestur með tölti, traustur og hrekklaus, sérlega heppilegur fyrir byrjendur og hvern sem er. Uppl. í síma 27997 eftir kl. 19. Ég heiti Polly og er 8 mánaða gömul, af skosku veiöi- hundakyni. Mig vantar gott heimili (ekki í blokk) og gott fólk sem vill eiga mig. Eg bý á dýraspítalanum ef þú vilt heimsækja mig. Uppl. í síma 73652 eða 76620. Mósóttur, 8 vetra, góður töltari til sölu, stór og fallegur, þægur. Verð aöeins 15 þús. kr. Uppl. í síma 77054. 11 hesta hesthús til leigu á Selássvæðinu. Uppl. í síma 76149. Hjól Honda CR 250 R árgerð ’79, lítur ágætlega út. Uppl. í síma 54815. Kaikhof og Vespa. Til sölu sem nýtt 10 gíra 24” drengja- reiöhjól, verð 3500 kr. og vel meö farin Vespa, 200 cub. árgerö ’66, verð tilboð. Uppl. í síma 45542. Vagnar Tjaldvagn frá Gísla Jónssyni, Camp Tourist árg. ’82, til sölu, hagstætt verð. Símar 94- 2610 og 94-2586. Byssur | Hleðslutæki. Oska eftir pressu og tilheyrandi búnaöi til hleðslu á riffilskotum. Uppl. í síma 78343. Til sölu vel með farinn Sako 243 heavy barrel riffill með sjón- auka, einnig Honda XL 350 mótorhjól árg. ’75. Uppl. í síma 71280. Sako Heawy — barrel cai. 22-250, lítið notaður með eða án sjónauka. Remington Varmint Special heavy-barrel, cal. 25—06, hreindýra- riffill ásamt 1000 kúlum, hleðslutækj- um og sjónaukafestingum. Leopold 36x og Lyman 25x riffilsjónaukar. Sími 39865. Fyrir veiðimenn Laxamaðkar — silungsmaðkar. Laxamaðkar á 3 kr. og silungsmaðkar á 2 kr. Veriö velkomin að Lindargötu 56, kjallara, eða hringið í síma 27804. Veiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. Uppl. í síma 40694. Geymið auglýsinguna. 3 kr. — 2 kr. Nýtíndir úrvals laxamaðkar á 3 kr. stykkið, silungamaðkur á 2 kr. stykkið. Uppl. ísíma 74483. 3krónur, 2 krónur. Nýtíndir stórir og sprækir lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 18094. Miðborgin. Til sölu lax- og silungamaðkur. líppl. í síma 17706. Veiðimaðkinn vanda skaltu veldu hann af réttri stærð til haga síma þessum haltu hann þú varla betri færð. , Sími 41776. Til bygginga Notað mótatimbur til sölu, 1X6, 1740 metrar, stoðir og uppistöður. Selst allt á 35 þús. kr. Uppl. í síma 73144 eftir kl. 19. Fasteignir Einbýlishús á Eskifiröi til sölu. Uppl. í síma 97-6381. 3ja herb. fullbúiö raöhús á Sauöárkróki er til sölu. Getur fengist í skiptum fyrir eign á Suðvesturlandi. Uppl. gefur Huginn Fasteignamiölun. Tækifæri. Til sölu 3ja herbergja íbúö í smíöum í vesturbæ Kópavogs, selst á hagstæðu verði af sérstökum ástæðum, bílskúrs- réttur. Uppl. í síma 76218. Fagridalur, Vogum. Til sölu 130 ferm, nýtt timbur einingar- hús, getur losnaö fljótlega. Uppl. í síma 92-6534 og 52337. Verðbréf önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa. Veröbréfamarkaðurinn, Hafnarstræti 20 (Nýja húsið v/Lækjartorg), sími 12222. | Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Bátar Shetland 570 hraðbátur með 115 ha Evinrude. Góður vagn fylgir. Uppl. í sima 94-3392 á kvöldin. Shetland. Til sölu Shetland 518 hraðbátur, koju- pláss fyrir 3, Chrysler innanborðsmót- or, 145 hestöfl, Volvo Penta gír, talstöö, kompás. Uppl. í síma 41561 eftir kl. 20. Rúmlega 3ja tonna trillubátur til sölu. Uppl. í síma 96- 61426. Til sölu Vatna Scooter, mjög skemmtilegur, lítill bátur á góðum vagni, tilvalið tómstundagam- an fyrir unglinga. Uppl. í síma 85040 eða 35256 á kvöldin. Til sölu af sérstökum ástæðum 22 feta, enskur hraðbátur í mjög góðu ásigkomulagi með Volvo Penta 140, inbourd bensínvél og Volvo 280 drifi, nýtt rafkerfi, Silva Logg, C.B. og V.H.F. talstöövar, dýptarmælir, skápar, borð og svefnaðstaða fyrir 3— 4, wc og vaskur, miðstöðvarhiti, o.m.fl. Einnig mjög góður enskur vagn. Uppl. í símum 85040 eða 35256 á kvöldin. Til sölu 6 tonna dekkaður trillubátur, ný 80 ha. Ford- vél, radar, dýptarmælir, VHF talstöð, 3 24 volta rúllur, neta- og línuspil, gúmmíbjörgunarbátur. Góð greiðslu- kjör ef samið er strax, til greina kemur að taka bíl upp í. Á sama stað Leyland Tornicroft 38 ha. dísil bátavél. Uppl. í síma 97-2146. SV/Bátar Vestmannaeyjum auglýsa. Sýnum plastbátaframleiðslu okkar á Iðnsýningunni í Laugardalshöll (úti- svæöi). Islensk framtíð á iönaði byggð. Skipaviðgerðir hf., Vestmannaeyjum, sími 98-1821. Hinir vinsælu vesturþýsku báta- og káetuhitarar eru aftur fáanlegir (sjö stærðir), fullkomin viðgeröar- og varahlutaþjónusta. Eins árs ábyrgð. Póstsendum. Utey hf., Skeifunni 3, símár 84210 og 85019. | Varahlutir Nýtt frambretti á Escort '73, hægra megin. IJppl. í síma 30724. 200 cup. Fordvél. Til sölu 6 cyl., 200 cup. Fordvél. Einnig vökvastýri úr Mercury Comet. Uppl. í síma 72169. Scout. Til sölu 2 Scout vélar, 4 cyl. og 8 cyl. Uppl. í síma 52816 eða 40202. Til sölu sjálfskipting í Ford, típa C-6 small block, ekinn ca 30 þús. Uppl. í síma 51095. Suðurnesjabúar. Hef til sölu notaöa varahluti í flestar geröir bifreiöa árg. ’66—’76. Kaupi einnig nýlega bíla til niöurrifs. Bíla- partasalan Heiði, Höfnum, sími 92-7256 milli kl. 9 og 13 og 20 og 22. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs; Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikiö af góöum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, hurðir o. fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15098 eftir kl. 19. Óska eftir véi eöa sveifarás í Wartburg árg. ’80. Uppl. í síma 21075 eftir kl. 19. Bilab jörgun við RAUÐAVATN: Varahlutir í: Austin Allegro ’77, Bronco '66, Cortina ’70—’74, Fiat132,131 ’73, Fiat 127 ’74, Ford Fairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala ’71, Chevrolet Malibu ’73, Chevrolet Vega ’72, Toyota Mark II ’72, Toyota Carina ’71, Mazda 1300 ’73, Mini '74, Escort ’73, Simca 1100, ’75, Comet ’73, Moskwich '72, Volvo 142 ’70 VW, Peugeot504 ’71, Citroen GS ’73, Land Rover ’66, Skoda 110 '76 Datsun 220 ’77, Fordvörubíl ’73, Tökum bíla í geymslu, kaupum bíla til niðurrifs. Póstsendum. Veitum einnig viögeröaaöstoð á staönum. Reynið viö- skiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiða, t.d.: Datsun 22 D ’79 Alfa Romeo ’79 Daih. Charmant Ch. Malibu ’79 Subaru 4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 ’77 Autobianchi ’78 Toyota Cressida ’79 Skoda 120 LS ’81 ToyotaMarklI ’75 Fiat131 ’80 Toyota Mark II ’72 FordFairmont ’79 Toyota Celica ’74 Range Rover ’74 Toyota Corolia ’79 Ford Bronco ’74 Toyota Corolla ’74 A-Allegro ’80 Lancer ’75 Voivo 142 ’71 Mazda 929 ’75 Saab 99 ’74 Mazda 616 ’74 Saab 96 ’74 Mazda 818 ’74 Peugeot 504 ’73 Mazda 323 ’80 Audi 100 ’76 Mazda 1300 ’73 Simca 1100 ’79 Datsun 140 J ’74 Lada Sport ’80 Datsun 180 B ’74 Lada Topas ’81 Datsun dísil ’72 Lada Combi ’81 Datsun 1200 ’73 Wagoneer ’72 Datsun 120 Y ’77 Land Rover ’71 Datsun 100 A ’73 Ford Comet ’74 Subaru1600 ’79 F. Maverick ’73 Fiat125 P ’80 F. Cortina ’74 Fiat132 ’75 Ford Escort ’75 Fiat131 ’81 Citroén GS '75 Fiat127 ’79 Trabant ’78 Fiat128 ’75 Transit D ’74 Mini ’75 OpelR ’75 o.fl. o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um alnd allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin. Vegna flutninga er til sölu mikið af vélum, sjálfskiptingum, boddíhlutum í árgerö ’68—’76. Góöir greiðsluskilmálar, gott staðgreiðslu- verö. Uppl. í síma 54914 opið frá kl. 13-18 og 21-22. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig- varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmmustu þjónust- una. — Góö verð og góðir greiðsluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaðsíöna myndbækiingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: O.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094, 129 Reykjavík. Ö.S. Umboðið Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Varahlutir — Ábyrgð á öllu Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða ábyrgð á öllu. Veitum Eurocard kreditkorta- þjónustu. Einnig er dráttarbíll á staðn- um til hvers konar bifreiöaflutninga varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiðar: A. Allegro ’79 Lancer 75 A. Mini ’74 Land Rover ;Audi 100 LS '75 Buick Citroen GS ’74 Ch. Blazer ’73 Ch. Malibu ’73 Ch. Maiibu ’78 Ch. Nova ’74 Datsun 100 A ’73 .Datsun 1200 ’73 Datsun 120 Y ’77 .Datsun 1600 ’73 Datsun 160 B ’74 Datsun 160 J ’77 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 ’73 Datsun dísil ’71 Dodge Dart ’72 'Fiat 125 ’72 ;Fiat 125 P ’78 Fiat 132 ’74 F. Bronco ’66 F. Comet ’73 F. Cortina ’72 F. Cortina XL ’76 Mazda 121 ’78 Mazda 616 ’75 Mazda 818 ’75 Mazda 929 ’77 Mazda 1300 ’74 M. Benz 200 D ’73 M. Benz 250 ’69 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Record ’71 Peugout 504 ’71 Plym. Duster ’71 Plym. Vaiiant ’72 Saab95 ’ 71 Saab 96 ’74 Saab 99 ’71 Scout ’74 Skoda 110 L ’76 Skoda Amigo ’78 Sunbeam 1250 ’74 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina ’72 ToyotaMklI ST ’76 Trabant ’76 F. Cougar ’68 F. Escort ’74 F. Maverick ’70 F. Pinto ’72 F.Taunus 17M’72 F. Taunus 26 M ’72 F. Torino ’73 Galant GL ’79 Honda Civic ’77 Hornet ’74 Wagoneer ’71 Wagoneer ’74 Wartburg ’78 Vauxhall Viva ’74 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’71 Volvo 145 ’71 VW1300 ’72 VW1302 ’72 VW Derby ’78 Lada 1200 ’74 VW Passat ’74 Lada 1500 ST ’77 VW Variant ’72 Lada 1600 ’78 . . . og margt fleira! Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra; ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél- ; ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta- í, vinum okkar Eurocard kreditkorta- þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið- urrifs gegn staðgreiðsiu. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar. Smiöjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla ' virka daga og 10—16 laugardaga. Scout II árg. ’74—’82. Til sölu er mikiö magn varahluta, svo sem allir boddíhlutir, vél, sjálfskipt- ing, vökvastýri og bremsur, millikassi, startarar, alternatorar, vatnskassi, drifsköft o.fl., o.fl. Uppl. í síma 92-6641. Bedford dísilvél til sölu, 330 cub., nýinnflutt, í topp- standi, kjarakaup. Uppi. í síma 29080. Til sölu, með ábyrgð, varahlutir í: Wagoneer ’74 Volvo 244 ’78 CH Blazer ’74 Volvol44 ’74 F Bronco '74 Mazda 323 ’79 Subaru ’77 Toyota Carina ’80 Rússajeppi A. Mini ’79 AudilOOL ’75 A-Allegro ’79 Lada 1600 ’81 Escort ’76 Daihatsu Ch. ’79 Fiat125 P '78 Range Rover ’72 Fiat 131 77 M. Comet ’74 Fiat132 '74 Datsun 180 B ’74 Honda Civic ’75 Datsun 160 J ’77 Lancer ’75 Datsun 140 J ’74 Galant ’80 Datsun 1600 ’73 F. Pinto ’73 Datsun 120 Y '74 M. Montego ’72 Datsun 100 A '75 Plym. Fury ’72 Datsun dísil ’72 Plym. Duster '72 Datsun 1200 ’73 Dodge Dart ’70 Ch. Vega ’74 V. Viva ’73 Ch. Nova ’72 Cortina '76 Ch. Malibu ’71 F. Transit ’70 Matador ’71 F. Capry '71 Hornet ’71 F.Taunus ’72 Skoda 120L ’78 Trabant '77 Lada 1500 ’78 Wartburg ’78 Simca 1100 '75 Opel Rekord ’72 Peugeot 504 ’75 Saab 99 ’71 CitroénG.S. ’74 Saab 96 ’74 Benz 230 ’71 VW1300 ’73 Benz 220 D ’70 VW Microbus ’71 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’74 Mazda 929 ’76 Toyota Carina ’72 Mazda 818 ’74 Toyota M II ’73 Mazda 1300 ’72 Toyota M II ’72 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um íand allt, opiö frá kl. 9—19 virka daga. Bílvirkinn,. Smiðjuvegi 44E, Kóp., simar 72060 og 72144. Til sölu varahlutir í: F. Bronco ’73 Land-Rover 71 F. Maverick ’71 Skoda Amigo 76 F. Torino ’71 Toyota Carina 72 M. Comet ’74 Toyota Corolla 73 D.Dart ’71 Toyota Crown 71 D. Coronel ’72 Toyota MII 72 Plym. Duster ’71 Datsun 180 B 74 AMC Wagoneer’74 AMCHornet '73 Datsun 1200 73 Chev. Malibu ’69 Mazda 616 72 Simca 1100 ’74 Mazda 818 72 Peugeot 504 ’72 Lancer 74 Trabant ’79 Volvo 142 70 Fiat 127 ’74 Volvo 144 72 Fiat125 P ’75 Saab96 72 Fiat 132 '76 Vaux. Viva 73 Mini ’74 MorrisMarina 75 Cortina 74 VW1300 72 Escort 74 VW1302 ’2 Lada 1500 76 VW rúgbrauö 71 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19. laugardaga frá kl. 10—16. Aðalparta- salan sf, Höfðatúni 10, sími 23560. NP varahlutir: fyrir japanska bíla: Eigum fyrirliggjandi varahluti í jap- anska bíla á mjög hagstæðu verði s.s.: kúplingar, kveikjur, startara, alternatora, vatnsdælur, tímareimar, síur og fl. NP varahlutir, Ármúla 22, sími 31919, Akureyri, Draupnisgötu 2, sími 96- 26303. ÖS umboðið. — ÖS varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu veröi. margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoiierar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu varahlutir í Dodge Dart árg. ’74. Uppl. í síma 94- 2257 milli kl. 19 og 21. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri viö vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á m.: gírkassar, aflúrtök, drif, húsingar, vélar, vatnsdælur, hedd, bensíndælur, stýrisdælur, stýrisarmar, stýrisendar, fjaörir, gormar, kúplingshús, startkransar, alternatorar, millikassar, kúplingar, drifhlutir, öxlar, vélarhlutir, greinar, sveifarásar, kveikjur, stýrisvélar, stýrisstangir, upphengjur, fjaðrablöð, felgur, startarar, svinghjól, dinamóar, boddíhlutir og margt annarra vara- hluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. G.B. varahlutir — Speed Sport. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla frá Evrópu, Japan, USA. Aukahlutir-varahiutir í fólksbíla, Van ' bíla keppnisbíia, jeppa, mótorhjól, vinnuvélar, fornbíla, ýmis tæki o.fl. Vatnskassar í margar gerðir USA bíla á lager. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla ameríska bíla. Fjöldi aukahluta og varahluta á lager. Hröð afgreiðsla, 7— 15 dagar. Góðir greiðsluskilmálar. Athugaðu verð hjá öðrum og talaöu síðan við okkur. Sendum myndalista til þeirra sem óska. Sími 86443. Opið virka daga 20—23, laugardaga 13—17. G.B. varahlutir. Bogahlíð 11, Rvík. 121. Pósthólf 1352.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.