Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 13
DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGÚST1983. 13 Þó voru nokkrar bækur er komu út á undanfömum árum sem ég haföi lesið oglíkaömiöurvel. Magnús Oskarsson byr jar grein sína á því aö fjalla um bókmenntir gamal- menna eins og nokkurs konar fagur- bókmenntir, þarfar og merkar, þátt í menningu lands og þjóðar. En aftur á móti telur hann mig nefna þessa höf- unda voðamenn, sem ég geri ekki eins og hver og einn getur lesiö í fyrmefnd- um greinum. Hann telur mig kveöa upp dauðadóm yfir þessum höfundum og jafnvel yfir miklum hluta þjóöar- innar á vissum aldri. Þetta er líka rangt. Ég hvet aðeins bókaútgefendur til aö varast að gefa út bækur eftir kalkaö og ráövillt fólk. Bækur eiga aö vera ritaöar á fögru og góöu máli, lýta- lausu og hreinu. Margar bækur gamalmenna á und- anfömum árum eru fullar af staö- reyndabrenglum, málleysum, dönsku- slettum, jafnhliða röngum og afbök- uðum nöfnum, jafnt á stööum og mönn- um. Mál og setningaskipun er afbakað og skotið inn dönskum ambögum eins og fólk talaði um aldamótin meöan þaö var fínt hjá heldra fólkinu að tjá sig á þann hátt. Þetta er skaðleg og hættuleg ritmennska, og algjör lögleysa, eins og- borgarlögmaöur hlýtur aö skilja og vita. Meö fræðslulögunum og framkvæmd þeirra var tekin upp barátta fyrir hreinsun tungunnar og varö mikill árangur af henni. En nú koma ómennt- aðir og kunnáttulausir menn fram á ritvöllinn í stórum stíl og reyna aö eyðileggja þann mikla árangur sem oröiö hefur af kennslu móöurmáls í skólum landsins. Fyrsti maðurinn sem kemur fram til varnar þessu er sjálfur borgarlögmaöur höfuöborgar- innar. Hér tel ég höfuðið fest á skömm- ina. Dómarastarf er vandasamt Dauðadómsaðdróttun Magnúsar er algerlega röng. Hún sýnir aðeins hugs- unarhátt hans í þjóðfélagsmálum. Hann er afturhaldsmaður og langar til aö vera dómari. En ég og flestir Islend- ingar viijum ekki taka upp dauðadóma heldur óskum viö eftir frjálsum sam- skiptum, réttum aðferðum í menning- armálum, betri og fegurri bókmennt- um, færari og sanngjamari rithöfund- um, jafnt öldnum sem ungum sem gera rithöfundastarfið aö ævistarfi og fá laun og fullkominn rétt fyrir ómak sitt og starf. Framtak í þjóöfélaginu á að vera frjálst, hver og einn á að koma áhuga- málum sínum á framfæri séu þau þess verö. Lögmál frjálsra viðskipta eiga aö ráöa en ekki blekking og illa gerð verk, skaösöm og spillandi fyrir kom- andi kynslóðir. Þegar ég ritaöi greinamar um Gam- almennabókmenntimar notaði ég ein- göngu íslensk orð og hugtök og setn- ingaskipun mín var líka algerlega ís- lensk. Enda víkur borgarlögmaöur ekki einu oröi aö slíku. En hann aftur á móti fer aöra leið. „Ástkæra, ylhýra málið" Hrokafullir embættismenn á Islandi hafa löngum leikið þaö, þegar skiining þeirra á einföldum og listrænum tökum alþýðunnar í máli og stíl þrýtur, aö grípa til latinunnar og hylja skilning sinn og málflutning bak viö þetta dauöa og úrelta mál fornaldar. En svo segja þeir viökomandi að þessi orð eða Kjallarinn j ,Jón Gíslason V setningar innihaldi einhverja speki eöa visku og jafnvel áhrínsorö. Um þetta em mörg dæmi úr sögunni og endur- taka sig í grein borgarlögmanns. Aöferð Magnúsar er lík og ferju- mannsins á Hvalfiröi í biskupstíö meistara Jóns. Hann þuldi óskiljan- lega þulu áöur en hann lagði á f jöröinn og haföi alltaf byr. En endir varð á þessu. Meistari Jón þurfti eitt sinn yfir f jöröinn og tók sér far meö ferjumann- inum. Við upphaf ferðar fór ferjumaö- ur með galdraþulu sína en biskup skildi meiningu hennar: þaö var faöir- vorið á latinu þuliö öfugt. Hann sagöi frá þessu og eftir það haföi þulan engin áhrif. Töfraorð Magnúsar em eins; latínusetning hans vísar aöeins til van- þekkingar á bókmenntum landsins. Mansöngsvísa og Ijóðræn list . Mansöngsvísa kveðin og ort af fom- um þrótti, stillt og fest af kynngi alþýöukveöskaparins á streng boga rímnastemmunnar, er alger andstæöa latínuaðferðar hálflæröra manna. Einar skáld Benediktsson yrkir svo: I einför fljóts um eyðilönd er eins og leikur strengs viö boga. Eftir gagnrýni Magnúsar á grein minni vill hann víst yrkja þjóðskáldiö upp og rétta af síðustu orö ljóölínunnar að sínu skapi og segja: ,,við boga- strengs”. Slíkur er málsmekkurinn. Greinarhöfundur er hefur slíkan bókmenntasmekk er auðvitaö hrifinn af gamalmennabókmenntum og tekur. málstaö þeirra eins og raun ber vitni í grein Magnúsar 9. ágúst í DV. Borgarlögmaður þekkir ekki hugtak- iö misheppnaðar framfarir. En auövit- aö er þaö óhugsandi að slíkar hafi ekki oft og mörgum sinnum orðið á vegi jafnreynds og víðföruls' manns og hans. En hvað skilur okkurað? En það sem skilur aö skoðanir okkar Magnúsar er aö ég vil heilbrigðar bók- menntir, ritaðar af fólki með skilning- arvitin í lagi. En hann mælir því bót aö bækur séu ritaðar af kölkuðu og ráð- villtu fólki sem er langt frá starfi í landinu á líðandi stund. Eg ráölegg honum aö lesa betur sumar bækur síö- ustu ára, sem komið hafa út, ritaðar af sh'kum. Ég trúi ekki öðru en hann skilji þá hvaö ég er aö fara. Veiði min meö óvenjulegri beitu, endurteknum ís- lenskum orðum til aö fá fólk til aö svara grein minni, er sannarlega þess viröi aö gefa sér góöan tíma til að slægja hana vel, áður en ég legg hana í pækil til varðveislu komandi stunda. Þegar ég endurtók nokkur alíslensk orö tU stílbrigða og afbrigða, var ég og aö vekja endurvarp frá smekkleysu gamalmennabókmenntanna, dönsku ambögunum, rangfærslu á staöa- og mannanöfnum, ónákvæmni í meöferð sögulegra staöreynda, en fyrst og fremst til aö auka á framfarir í ís- lenskri frásagnarUst. Því þaö er staö- reynd allra tíma aö meö Ulu skal Ult út drífa. Þaö hafa margir hringt til mín út af fyrmefndum greinum. Sumir hafa hrósaö þeim og aðrir lastað. Ég hef aö- eins gert eitt þegar ég svaraöi. Aö benda á smekkleysur þeirra. Málafærsla Magnúsar Magnús segir í grein sinni aö hann kannist ekki við mig. En hann man ekki aö ég leitaði eitt sinn tU hans í máU er hann var meö og mig snerti. Hann gaf mér góö ráð sem ég er þakk- láturfyrir. En hitt þykir mér skrítið aö hann reynir aö gera lítiö úr mér og ævi minni eftir aö hann segist ekki kannast við mig. Hann segir aö ævisaga mín yrði lítUs virði. Hvemig getur hann ályktaö sUkt eftir aö hafa gefiö yfirlýs- ingu um að hann þekki mig ekki né kannist við mig. Magnús, er þetta góö málafærsla? En ég veit að ævisaga þín yröi merki- leg. Þú hefur oft komið viö opinber mál og persóna þín er tákn í bók sem kom út fyrir nokkru. Ég veit aö ævisaga þín yrði læsileg yröi hún skrifuö af manni í fuUu fjöri. En hitt er annað mál aö ég vildi ekki vera aöalpersónan í slíkri sögu. Að lokum vil ég minnast þess aö þú talar um öfugmælavísur. Gott og vel. Ein byrjar þannig: „Gott er aö hafa gler í skó. . .” Þú hefur vaUö þér þaö hlutskipti aö ganga til móts viö mig á glerskó. Málafærsla þín er brotgjörn eins og þeir. Ég er undrandi aö þú skyldir komast óbrotinn úr veiöarfær- um mínum. En brotin veröa virt í kom- andi ljósi en langtum fremur þegar aU- ir hafa andstyggð á bókmenntunum sem þú mælir bót. Ljós framtíðarinnar mun lýsa veginn til betri bókmennta og lista. Þar mun höfuðborgin okkar skarta sínu fegursta. Jón GLslason póstfulltrúi. áfe Höfundur svarar grein Magnúsar Óskars- w sonar í ÐV 9. ágúst; gagnrýni vegna greina höfundar um „Gamalmennabók- menntir”, sem birtust í DV í júní. Erlend stóriöja skilar aldrei umtals- verðum arði í okkar þjóðarbú. Sá arður sem þar fæst, fer annað. Af því höfum viö bitra reynslu. Furðuleg er sú fákænska að halda þvi fram, að þar fleytum við rjómann af eða munum fleyta. EinhUða áherzla á stóriöju yfirleitt veldur óhjákvæmilega röskun byggöa- keðjunnar sem áfram á að verða undirstaðan í okkar atvinnu- og byggðaþróun. Víst má margt betur fara í fjár- festingum okkar og byggðarlögin í kringum landiö eru þar ekkert undan- skiUn, aðhald og skynsemi eru góðir förunautar í því sem ööru. En betri aröi skila þær þó en margt það sem fjölmiðlafólki sést yfir. Þaö þyrfti aö líta sér nær. Þaö er ekki langt aö fara til aö finna dæmi um bruðUð og óhófiö og arðleysið. En víst er um það, að margar opinberar fjárfestingar á landsbyggöinni eru ekki af hagkvæm- ustustærðog gerð. En þaö eru sérfræðingar syðra, sem þar hafa oftlega farið offari og má sjá þess víða merki, s.s. á heUsugæzlu- sviðinu. En þegar á þjónustu hvers konar er minnzt, þá er enn langt í land aUtof viða, en þá þjónustu, þau sam- félagslegu gæði, hefur fólkið í byggðarlögunum þegar greitt eöa mun greiöa aöfuUu og öUu. OmagastimpiUmn á hvergi verr viö en þegar honum er klínt á erfiðisfólk til sjávar og sveita, sem leggur sjálft grunninn aö velmegun sinni og ekki síður veUnegun annarra. Honum á því aö mótmæla hvenær og hvar sem er, þó „ómerk séu ómaga- orðin”, sem glögglega birtast okkur enn og aftur og nú í öflugra mæli en oft áður, þegar auöhyggjan bUnd og arðránskrumlan köld læsast um íslenzkt þjóöUf og stjórnvöld standa þar fremst í stafni. Þá er þörf að slá skjaldborg um skynsamlega nýtingu auöæfa okkar, skynsamlega dreifingu byggöar, innlenda atvinnustefnu um allt land. Og talandi um þörf: Oft var þörf, en nú er nauðsyn. Helgi Seljan alþingismaður. Viö þyrftum ekki miklu aö kvíða um þjóðarframleiöslu og viöskiptakjör, ef svo væri ástatt hvarvetna, en um ára- tugi hafa Bakkfirðingar heldur ekki fengiö beysið tU baka úr sameiginleg- um sjóöum. Þó veit ég víða þá, er telja að þennan stað þurfi að leggja af hið snar- asta, og telja þar aö baki þjóöarhag. Þar fara margir þeU meðal annarra, sem sjá eiga um þaö, að sem jafnast sé skipt Ufcgæðum öllum og gefa eiga ráö um framkvæmdir og arðsemi þeirra. Talnalega hefi ég Bakkafjarðardæm- iö ekki, en fúslega skal þaö sett upp af tölvísum mönnum þar heima, ef staðhæfingar yrðu rengdar. Úttekt Aður en alhæfingar þeirra, sem sjá ekki út fyrir skrifborðið sitt, eru geröar að leiðarljósum, þá þarf svo sannarlega að gera rækilega úttekt á þjóöhagslegu gildi byggðarinnar, framleiöslunnar þar, gjaldeyris- öfluninni þar og sjá það svart á hvítu, hvað debet og kredit er og segja þó talnaleikir aldrei allt um ótal þætti, sem aldrei veröa metnir til fjár. Á sama hátt væri eðlilegt, aö gerð væri sams konar úttekt á þjóðhagslegu gildi fasteigna- og heildsölu hvers konar og hvort finna mætti einhverja ofþenslu þar, eða í bankakerfinu okkar, eða gerviþjónustunni, svo sem vídeó og sólarlandaferðir eru lýsandi dæmium. Eflaust má finna þar ýmsa jákvæða og eðUlega þætti, þó mér gangi iUa að festa þaráauga. Eða úttekt á öllu fjöhniðlafarg- anrnu, sem oft virðist felast í því einu að ófrægja og sverta náungann. Margt er þar auðvitað jákvætt að finna einnig. Margur mundi eflaust vilja bæta við þjóðhagsgildi úttekta og kannana af öllu mögulegu tagi og mætti slíkt gjaman athugast í leiðinni, en þá af öðrum en þeim, sem byggja aUa afkomu sina á endalausum athugunum og úttektum. En sleppum öUu gamni, því alvörumál er hér á ferð. Byggðakeðjan Vanmat á gUdi þess sem gUdi hefur er hættulegt, ofmat einnig. Ofmat á atvinnuvegum felst t.d. í hinu sífeUda stóriðjutali sem aUs- Innlend stóriöja getur vissulega og keðju okkar, en aðeins einn af herjarlausn. á að vera einn hlekkurmn í atvinnu- mörgum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.