Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Qupperneq 1
Leit leiðangursmanna á Skeiðarársandi ber árangur: VARIR VfÐ HLUT ÚRTRÉOGJÁRNI — á átta metra dýpi. Styrkja þarf stálþilið enn frekar Á Skeiðarársandi biða menn nú spenntir eftir að sjá hvað leynist i sandin- um. Að öllum likindum mun það koma I Ijós nú i vikunni, þegar hœgt verður að dæla vatninu burtu sem nú er innan þilsins. Á myndinni sést dælupramminn sem sér um að dæla sandinum upp. DV-mynd E.B. Leitarmönnum á Skeiöarársandi hefur gengið mun betur aö dæla sandinum ofan af gullskipinu en í fyrstu var áætlaö. I gær þegar búið var aö dæla niður um átta metra uröu þeir varir við eitthvert stórt stykki úr jámi og tré en þrátt fyrir tilraunir tókst ekki aö ná stykkinu upp. Ekki var heldur hægt aö sjá stykkið vegna þess aö komið haföi í ljós viö dælinguna, aö styrkja þurfti þiliö, sem rekið var niöur allt í kringum skipiö. Var því gripið til þess ráös aö fylla upp innan þilsins meö vatni til aö létta þrýstingnum af þiiinu þangaö til styrkingu þess væri lokið. Dælingu á sandinum var engu aö síður haldiö áfram, en undir vatni og því ekki hægt aö sjá hvaö leyndist þaroa í sandinum. Leiöangursmenn búast viö aö stjTkingu þilsins veröi lokiö einhvern næstu daga og þá veröi hægt aö dæla vatninu ofan af. Þaö má því búast viö aö síöar í þessari viku fari aö draga til tíðinda austur á Skeiðarársandi. SþS 35 hestar flugu utan í morgun: Eiga ekki afturkvæmt — þar af 7 gæðingar sem taka þátt í Evrópumóti íslenskra hesta í Þýskalandi Þeir vissu ekki alveg hvaðan á sig Nettershein í Þýskalandi sem er þaö Hestamir veröa þvi allir seldir hæst- stóð veðrið, íslensku hestarnir sem sjöunda í rööinni og fer fram dagana bjóöanda en erlendis er verö fyrir flugu utan klukkan 8.30 í morgun. 2., 3. og 4. september. Enginn hest- slíka gripi töluvert hærra en hér Flotið var til Rotterdam og þaöan anna mun eiga afturkvæmt til fóstur- heima. dreifastþeirvíðsvegarumEvrópu. jaröarinnar því þær reglur gilda hér Það sem af er þessu ári hafa 225 1 hópnum voru 7 úrvalsgæðingar á landi að skepna sem einu sinni er íslenskir hestar haldið utan á móti og 7 knapar sem taka munu þátt í komin til útlanda má ekki undir neir.- 170ífyrra. Evrópumóti íslenskra hesta í um kringumstæöum snúa aftur. -EIR. Sr. Ólafur Skúlason vigslubiskup predikaði við hátiðarguðsþjónust- una i Skarðskirkju i gær. D V-m yndS veinn Hátíðarguðsþjón- usta á Skarði Mikill mannfjöldi sótti hátíöar- guðsþjónustu sem haldin var aö Skaröi í Dalasýslu í gær í tilefni af því aö endurbyggingu kirkjunnar á staðnum er nú lokiö. Hlýddu marg- ir kirkjugesta á guðsþjónustuna úr hátölurum sem komiö haföi verið fyrir utan kirkju þar sem hún rúm- aði ekki alla þá er á vildu hlýða. Sr. Jón Einarsson prófastur þjón- aöi fyrir altari, sóknarpresturinn, sr. Ingiberg J. Hannesson prófast- ur, flutti ágrip af sögu kirkjunnar og sr. Olafur Skúlason vígslubiskup predikaði. Ábúendur á Skaröi nú eru hjónin Kristinn Jónsson og Þórunn Hilmarsdóttir. Svo skemmtilega vildi til aö í gær voru nákvæmlega 17 ár frá því að sr. Olafur Skúlason gaf þau saman í hjónaband. Ætt Kristins hefur búiö aö Skaröi um langt skeiö eöa allt frá 11. öld. Mun hann kominn af Húnboga Þorkelssyni er bjó á staönum í þann tíð og er Kristinn 26. ættliður- inn sem situr staöinn. Gagngerar endurbætur hafa veriö geröar á Skaröskirkju. Meöal annars var steyptur undir hana nýr grunnur, hún einangruö og endur- byggö að miklu leyti. Þorvaldur Vilhjálmsson haföi yfirumsjón meö framkvæmdumviðkirkjuna. -JSS r íslandsrallið: r OMAR OG JON SIGLDU YFIR ÁNA — rallinu lýkur á morgun Islandsrallið er nú komiö vel á veg og aðeins einn dagur eftir. A laugar- dag var Fjallabaksleið ekin og í gær- dag Kjalvegur. Staöan aö þessum leiðum eknurr var sú aö franskir ökumenn, sem aka á breyttum Aro jeppa, hafa forystuna en italskir ökumenn á Range Rover eru í ööru sæti. Á eftir þessum köppum koma svo íslensku keppendurnir, þeir Omar og Jón á Subaru í þriöja sæti og Þor- steinn og Gunnlaugur á Lödu Sport í f jórða sæti. Hefur Islendingunum gengið mun betur en búist var viö og sagöi Omar Ragnarsson í samtali í morgun aö þeir bræöur heföu mjög gaman af þessu ralli og væru aö sjálfsögðu mjög ánægöir meö árangurinn. I gær sagðist Omar hafa sigít á bíl í fyrsta sinn er þeir óku yfir á eina í Fljóts- hlíðinni. Var áin þaö djúp aö bíllinn náöi ekki niður og því ekkert annaö aö gera en aö láta sig sigla niöur ána uns komið væri aö landi hinum megin. A morgun veröa siðustu sér- leiöimar eknar í Islandsrallinu en það eru Kaldidalur og Hlööufells- vegur. -SþS. Vegna mikilla rigninga undanfarna daga var mjög blautt i Kjalvegi þar sem ökuþórarnir i íslandsrallinu óku um í gmr. Hór sjást þeir bræður Ómar og Jón Ragnarssyniré fullri ferðigegnum vatnsagann. DV-mynd Ó.G.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.