Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Page 23
DV. MANUDAGUR 31. OKTOBER1983.
23
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
Mikil stemmning í Newcastle
Kevin Keegan og félagar hans hafa tekið stefnuna á 1. deildina. Unnu stórsigur, 5:0, á Man. City
Tony Woodcock — hefur skorað tíu
mörk i 1. deild.
„Það er stórkostlegt að vera ó St.
James Park þegar vel gengur og
stemmningln meðal áhorfenda hvergl
melri en einmitt hér í Newcastle á slík-
um dögum,” sagði Peter Jones, frétta-
maður B.B.C., er lýsti viðureign New-
castle og Manchester City, tveggja af
efstu liðum 2. deildar.
Það var mikil stemmning meðal
33.588 áhorfenda er mættu til að fylgj-
ast með viðureign liöanna á St. James
Park og minnti þetta óneitanlega á
gömlu góðu dagana þegar Newcastle
var stórveldi á Englandi á þriðja og
fjóröa áratugnum. Stefnan virðist nú
hafa verið tekin á að endurheimta
sætið sem liðið missti í 1. deildinni fyrir
fimm árum síðan og þar með fyrsta
skrefið til aö vekja aftur til lífsins
þennan fyrrum fallna risa enskrar
knattspymu.
Það var Peter Beardsley sem var
hetja Newcastle i þessum leik, hann
skoraði þrennu fyrir lið sitt. Beardsley
var nýlega keyptur frá Vancouver
Whitecaps í Kanada, en hann hafði
áður leikið með Carlisle og Manchester
United. Náði samt aldrei að komast í
aðallið Manchester United. Newcastle
hafði yfirburði á öllum sviðum kriatt-
spymunnar i leiknum gegn Manchest-
er City og lék sinn langbesta leik á
keppnistimabilinu. Strax á 8. minútu
kom fyrsta markiö og var þaö Beards-
ley sem það skoraði eftir frábæran ein-
leik Kevin Keegan en Keegan átti
einnig mjög góðan leik með Newcastle
og er fátt sem bendir til þess að hann
„Tony Woodcock er
stórhættulegur"
inni ívítateig, sagði Gordon Cowans um Woodcock,
sem skoraði fimm mörk gegn Aston Villa
— Tony Woodcock er afar hættuleg-
ur leikmaður Innl í vítatelg þar sem
hann hreinlega þefar uppi marktæki-
færin og nýtlr þau. Hann er svipaður
og Jlmmy Greaves þegar sá gamli
kappi var upp á sitt besta, sagði enski
landsliðsmaðurinn Gordon Cowans hjá
Aston Villa, sem var á meðal áhorf-
enda á Villa Park, þar sem Arsenal
vann góðan sigur, 6—2. Woodcock
skoraði fimm af mörkum Arsenal.
— Þetta var hreint stórkostlegt og í
fyrsta skipti sem ég skora fimm mörk í
leik, sagði Woodcock, sem sagöi að
fyrsta mark sitt hefði verið það besta.
— Þá lékum við Graham Rix skemmti-
lega í gegnum vöm Aston Villa og fékk
ég það hlutverk aö reka endahnútinn á
þann samleik, sagði Woodcock.
Woodcock snuði að leikur Arsenal
yrði nú meira ógnandi með hverjum
leik. — Chariie Nicholas var óheppinn
að skora ekki eitt til tvö mörk. Hann
átti skot í þverslá og þá varði Nigel
Spink tvisvar glæsilega skot frá hon-
um, sagði Woodcock. Og hann bætti við
að ef Arsenal héldi áfram að leika eins
og félagið hefur gert að undanfömu þá
yrði það með í baráttunni um Eng-
landsmeistaratitilinn. -SOS
þurfi að yfirgefa félagið. Hann lét þó
koma fram í nýjum samningi er hann
undirritaði fyrir keppnistimabilið að ef
Newcastle yrði ekki í toppbaráttunni
um áramót mundi hann fara til nýs fé-
lags og vera laus allra mála við sitt
fyrra lið. Það var svo Keegan sjálfur
sem bætti öðru markinu við á 39.
minútu og staðan 2—0 í hálfleik. I upp-
hafi síðari hálfleiks bætti Beardsley
þriðja markinu við fyrir Newcastle
eftir að Waddle hafði brotist af harö-
fylgi upp að endamörkum og rennt
knettinum á Beardsley. Eftir þetta
mark gafst Manchester City endan-
lega upp og varö leikurinn einvigi á
milli leikmanna Newcastle og Alex
Williams markvarðar City sem með
glæsilegri markvörslu sinni kom i veg
fyrir algjört hrun liðs síns. Hann varði
þrívegis frábærlega frá Waddle, Ryan
og Keegan áður en Beardsley skoraöi
fjórða markið og sitt þriöja í leiknum
og kom það eftlr skemmtilega leik-
fléttu McDermott og Waddle sem
splundraði vöm City. Chris Waddle
innsiglaði síðan stórsigur heimaliðsins
með fimmta markinu tveim mínútum
Woodcock
markahæstur
Þeir leíkmenn sem eru nú markhæstlr í
ensku 1. deildarkeppnlnni eru:
Woodeock, Arsenal 10
Ian Rush, Liverpool 9
Mariner, Ipswicb 9
Stanrod, Q. P. R. 7
Fjórir leikmenn hafa skoraó sex mörk —
það eru Archibald, Tottenham, Stapleton,
Man. Utd., Swindlehurst, West Ham, og John
Barnes, Watford.
-SOS.
fyrir ieikslok með miklum þrumufleyg
sem Wiiiiams átti ekki möguleika á að
verja. Sem fyrr greindi voru yfirburðir
Newcastle algerir í leiknum og Willi-
ams markvörður City kom í veg fyrir
enn ljótari tölur. Asa Hartford og
Tommy Caton voru bókaðir af dómara
leiksins fyrir grófan leik. Caton fyrir
ljótt brot á Keegan.
Liðin sem léku í Newcastle voru þannig
skipuð:
Newcastle: Thomas. Anderson, Ryan,
McCreery, Clarke Carney, Keegan,
McDermott, Beardsley, Wharton, Waddle.
Manchester City: Willlams, Ranson, May,
McNab, Walsh, Caton, Klnsey, Baker,
Parlane, Power, Tolmle. -SE.
Toshack er
hættur
hjá
Swansea
John Toshack, framkvæmdastjórl
Swansea, sagði starfi sinu lausu á laugar-
dagsmorguninn, rétt áður en Swansea lék
gegn Blackburn og tapaði 0—1. Swansea á nú í
miklum peningavandræðum og skuldar tvær
milljónir punda og eiga sumir leikmanna
félagsins inni laun sín. Swansea hefur ekki
gengið vel að undanförnu og vermir botn 2.
deildar.
Þess má geta að Toshack tók við félaginu í
4. deild fyrir nokkrum árum og undir stjórn
hans vann það sér 1. deildarsæti, sem félagið
missti svo sl. keppnistímabil.
Þá má geta þess að Tottenham var sektað
um 10 þús. pund fyrir helgina þcgar upp kom
að félagið hafði borgað Argentinumönnunum
Ricardo Villa og Osvaldo Ardiles peninga
undir borðið sem ekki voru gefnir upp tll
skatts.
-SOS.
uftmlu
Barnaúlpa frá Don Cano Beawer.
Nr.6-12. Kr. 1.785.
4 litir.
Grindur: 8 tegundir. Spaðar.
Gúmmi: 6 tegundir — lim, net og uppistöður.
Skór nr. 22,5 - 26 (34 -40).
Kúlur 1 — 2 og 3 stjörnu.
Hulstur, 4 tegundir. Landsins mesta úrval.
J;
Ungiingaúlpa fró Don Cano Aspen. Nr. XS — S — M. Kr. 2.465.
3 litir.
Liðsbúningar: Liverpool, Manch. Utd., Tottenham, stungart,
Arsenal, West Ham og fleiri lið.
Merkjum og útvegum búninga fyrir bekkjarlið — firmalið
o.fl.
Speedo sundfatnaður.
Badmintonvörur í úrvali.
Boltar, fótboltar nr. 4 og 5, handboltar, mini — dömu og
herra körfuboltar, leður og nælon, nr. 5,6, 7, blakboltar.
fv
Unglinga- og fulloröinsúlpa, Scott. Nr. S — M — L. Kr. 2.975.
3 litir.