Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Side 33
33 DV. MIÐVKUDAGUR16. NÖVEMBER1983. tö Bridge Þaö voru fleiri en Benito Garozzo, Italíu. sem heyrðu ekki rétt sagnir þularins í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóö í október. I lokaumferðinni í forkeppninni í leik Svíþjóöar og Pakist- an kom þetta spil fyrir. Noröur gaf. Alliráhættu. Norður A 108 V ÁK652 0 D954 + A6 Vestur * G9 t?'9 0 ÁG10832 + KD52 SUÐUR A D65432 DG108 06 + G3 Þegar Pakistanar voru meö spil norðurs-suöurs opnaði noröur á einu hjarta. Austur sagöi pass og suður hækkaöi í tvö hjörtu. Gullberg hinn sænski í vestur kom inn á þremur tígl- um. Noröur passaði og Hans Göthe í austur sagði þrjá spaöal! — Þá fékk hann aö spila og tókst aö skrapa saman fimm slögum. Þaö var ekki gott á hætt- unni, Pakistanarnir gátu skrifaö 400 í sinn dálk. Hvað átti sér staö? — Skýringin kom eftir leikinn. Göthe taldi sig hafa heyrt aö norður hefði opnaö á einum spaða. Eftir aö félagi hans haföi sagt þrjá tígla við tveimur hjörtum suðurs taldi Göthe aö möguleiki væri jafnvel á út- tektarsögn. Hann sagði því þrjá spaöa — kröfusögn aö hans áliti. Gullberg haföi hins vegar heyrt rétt og sagöi pass viö þremur spööunum. Þaö má vinna 4 lauf á spil A/V — einspil suöurs í tíglinum kemur í veg fyrir aö fimm vinnist. Svíar töpuöu fimm impum á spilinu því á hinu borðinu spilaöi vestur fjóra tígla. Það virtist einfalt spil til vinn- ings en Pakistaninn fékk ekki nema átta slagi. Imparnir voru þýöingar- miklir í þessari lokaumferö. Svíar urðu aðeins 13 impum frá því aö kom- ast í undanúrslit. Austur AÁK7 SP'743 0 K7 + 109874 Skák Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðog sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifrelð simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið snni 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sirni 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,! slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og| 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasímij og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11.—17. nóv. er í Apó- teki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. UÆpplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Bárónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölcl- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Éf ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi meö upplýs- ingum um vaktir eftir ki. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma Á skákmóti í Helsinki í ár kom þessi staöa upp í skák Ristoja, sem haföi hvítt og átti leik, og Susima. Einn leik- urnægöi. 1. He7! og svartur gafst upp. Ef 1. — — Rxe7 2. Df6+ og mát í næsta leik. Ef 1.----Dd8 2. Hxh7+! og mát í næsta leik. Apótek Keflavíkur. Opið' frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hv^rn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri. Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- ui\artíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. ðpótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. .1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspilalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl: 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laúgard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept— 30. aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Lalli og Lína Það er svo sem ágætt heima, en ég nenni ekki að vera þar. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 17. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mikið um að vera í skemmtanalifinu. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki sem getur reynst þér hjálplegt í framtíðinni. Fiskarair (20. febr. — 20. mars): Skapið verður gott í dag og þú nýtur þín best í fjöl- menni. Dveldu sem mest með ástvini þínum og gerðu eitthvað sem tilbreyting er í. Taktu engar stórar ákvarðanir á sviði f jármála. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Dagurinn er tilvalinn til ferðalaga með fjölskyldunni. Afköstin verða mikil og þú átt gott með að umgangast annað fólk. Sáttfýsi þín kemur að góðum notum í dag. Nautið (21.aprU—21.maí): Þú verður annars hugar í dag og átt erfitt með að ein- beita þér að ákveðnum verkefnum. Þú ættir því að dveija sem mest heima hjá þér og reyna að hvUast. Tvíburarair (22. mai — 21. júní): Þú lendir í óvæntu ástarævintýri í dag og hefur það mjög góð áhrif á skapið. Heppnin verður þér hUðholl í f jármál- um og er dagurinn tilvalinn til að taka stórar ákvaröanir á því sviði. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og kynnist þú skemmtilegu fólki. Þú ættir að sækja um launahækk- un eða jafnvel að leita þér að nýju starfi. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og mjög árang- ursríkur í starfi. Þú færð snjalla hugmynd en þig skortir kjark til að framkvæma hana. Skemmtu þér með vinum íkvöld. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þú hagnast af samningi í dag eða styrkir mjög stöðu þína á vinnustað. Skapið verður gott og þú nýtur þin best í fjölmenni. Skemmtu þér með vinum i kvöld. Vogin (24.sept,—2.3.ukt.): Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál eða byrja á nýjum verkefnum í dag. Þú munt eiga rómantískar stundir með ástvini þinum og þú ert f ullur bjartsýni á framtíðina. Sporðdrekinn (24.okt,—22.nóv.): Þér berst óvæntur glaðningur í dag eða þá að þú nærð hagstæðum samningi. Skapið verður gott og þú ert ánægður með það sem þú hefur. Heilsan skánar. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.dcs.): Þú hrindir í framkvæmd hugmynd sem þú hefur lengi alið með þér. Hefur þetta góð áhrif á skapið og gerir þig bjartsýnni á framtíðina. Dveldu með ástvini þínum í kvöld. Steingcitin (21.dcs.—20.jan.): Þér berast góð tíðihdi sem snerta starf þitt og framtíðar- áform. Þú ættir að bjóöa ástvini þínum út í kvöld eða gera eitth v.ið sem tilbreyting er í. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SErUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súin 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASÁFN KÖPAVOGS, Fannborg3—5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga'rðaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VH) SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17, ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSH) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamames simi 15766. VATNSVETTUBILANIR: Reykjavík og Seltjarnaraes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt bnrgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / z 3 z ?- 1 «■— !0 7T““ 1 " ní ■ \L /z J r zo Zl Lárétt: 1 mey, 7 tón, 8 kirtill, 10 tón- verk, 11 hreint, 13 hræöir, 14 borðandi, 15 skraf, 17 nugga, 18 korn, 19 hjarir, 21 hnöttinn. Lóðrétt: 1 hátíö, 2 þurfaling, 3 stækur, 4 spikið, 5 innan, 6 kisu, 9 meiðir, 12 málug, 13 karlmannsnafn, 16 eldstæði, 20 belti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stoða, 5 hh, 7 verkur, 9 eim, 11 aðal, 12 laus, 14 tu, 15 gloppur, 18 jata, 19ára,21 arinn,22tt. Lóðrétt: 1 svelgja, 2 te, 3 orma, 4 auö, 5 hrat, 61 holur, 8 kaupa, 10 illar, 13 Spán, 16 oti, 17 urt, 20 at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.