Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 2
Forstjóri lceland Harvest um fisksöluhorfur íBandaríkjunum: Ættum áfram að geta verið dýrarien Kanadamenn „Salan gengur alveg þokkalega veröstefnu og Iceland Seafood, þ.e. miöaö viö árstíma og hefur veriö aöselja vissar afuröir á heldur lægra betri en viö bj|uggumst viö á vissum verði en Coldwater geröi framundir tegundum, svo sem karfa, á góöu þaö síöasta: „Þaö kostar mikiö aö veröi, sem viö álítum heilbrigöa eiga mikiö af óseldum fiski í lengri þróun. Birgöir eru meö eölilegu móti tíma og missa jafnframt viöskipta- og viö búumst viö að hafa selt fjórar vini. Þótt viö getum aldrei keppt viö tilfimmmilljónirpundahérfráþvíí Kanadafiskinn í verölagningu, þar apríl í ár og til marsloka á næsta sem hann er verulega niöurgreiddur ári,” sagöi Halldór Helgason, fram- af opinberu fé, held ég samt aö viö kvæmdastjóri Iceland Harvest, íslensku fyrirtækin eigum nú leik á þriöja íslenska fisksölufyrirtækisins borði að styrkja stööu okkar á í Bandaríkjunum, í viötali viö DV. Bandaríkjamarkaði. Markaösmál Hann sagöi aö síðan fyrirtækiö Kanadamanna viröast í lausu lofti heföi byrjaö fyrir alvöru heföi það þessastundinaogefviðnýtumokkur reynt aö afla nýrra markaöa fremur þaö tækifæri rétt ættum viö aö geta en aö vera aö keppa viö hin íslensku náö sterkri stööu í framtíðinni þótt fyrirtækin. við seljum á hærra veröi en þeir,” Fyrirtækið hefur fylgt svipaöri sagöiHalldór. -GS. DV. MXNubÁáuá lÓ.'líksÉMBÉR 1983. ' ****** mm Austurstræti, ysoglæti... Austurstrœti, ys og lœti. . . segir í kunnum dœgurtexta. Sá átti aldeilis vel við á laugardaginn þegar fólk stormaði í baeinn í blíðskaparveðri til að höndla veraldleg gœði til neyslu í bland með þeim andlegu á jólahátíðinni framund- an. DV-mynd GVA. Handtekin með hass og marijúana: Stúlkan tók ad sér flutninginn Ungt par var handtekið á Kefla- víkurflugvelli á föstudagskvöldið viö komuna frá Luxemborg meö þotu Flugleiða. Fundust í fórum stúlkunnar 920 grömm af hassi og 5 grömm af marijúana. Góöar gætur voru haföar á parinu því aö pilturinn var grunaður um aö hafa staðið aö smygli á fíkniefnum til landsins. Ekkert fannst viö leit á honum né í farangri hans enda haföi hann komið því öllu yfir á stúlkuna. Haföi hún tekiö aö sér aö flytja þaö en hann aftur á móti keypt þaö erlendis. Bæöi voru flutt til yfirheyrslu í Reykjavík, þar sem þau viðurkenndu brot sitt, og var þeim svo sleppt. Var ekki krafist gæsluvarðshaldsúr- skuröar sem þó hefur veriö venjan þegar um svona mikiö magn er aö ræöa. -klp- Jólagiafimar frá HeirnilisticlíjLim - Útvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœði útvarp og vekjaraklukka í einu tœki. LW. MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 2.577.- Brauðristir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Verð kr. Rafmagnsrak - vélar frá Philips Pessi rafmagns- rakvél er tilvalim fulltrúi fyrir hina velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillan- legum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Verð frá kr. 2.604.- Hárblásarasett frá Philips Fjölbreytt úrval hársnyrtitækja. Verð frá kr. 1.090,- Philips kassettutæki. Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 3.463.- Kaffivélar frá Philips Pœr fást í nokkrum gerðum og stærðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.250.- Teinagrill frá Philips snúast um element, sem grillar matinn fljóti og vel. Grillið er auðvelt í og fer vel á matborði. Verð kr. 2.191.- Útvarpstæki frá Philips fyrír rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Ryksuga frá Philips gœðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindi og 360 snúningshaus. Útborgun aðein. Verð kr. 4.916.- t 00,- Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grœnmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð kr. 5.236.- Philips solariumlampinn til heimilisnota. Aðeins 2.500 kr. útborgun. Verð kr. 11.160.- Öi dýru Philips kassettu- tœkin eru tilvalin fyrir Sinclair tölvurnar. Verð frá kr. 2.983.- Handþeytarar frá Philips með og án stands. Priggja og fimm hraða. Peytir, hrœrir og hnoðar. Verð frá kr. 1.068.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kassettutœki og sambyggt kassettu- og útvarpstœkimeð LW, MW og FM bylgjum. Verð Grillofnar frá Philips. í þeirn er einnig hœgl að baka. Peir eru sjálfhreins- andi og fyrirferðaríitlir. Verð kr. 3.737. Tunturi þrek- og þjálfunartæki. Róðrabátar, þrekhjól, hlaupabrautir og lyftingatœki. Verð frá kr. 4.947.- Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfærileg. Verð frá kr. 846.- Gufustraujárn. Verð frá kr. 1548.- Heyrnatólin frá Philips. Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu I fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 535.- Café Duo. Frábœr ný kaffivél fyrir heimilið og vinnustaðinn. 2 bollar á 2 mínútum. V’erö kr.,-1.-275;--.. Djúpsteikingarpottur frá Philips. Tilvdtinn fyrir frönsku kartöflurnar, fiskinn, kleinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rœkjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð kr. 4.157.- heimilistæki hf Hafnarstrætl 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 Sinclair Spectrum 48 K. Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœði fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 8.508.- Samlokurist frá Philips. Pú þarft ekki út í sjoppu til þess að fá samloku með skinku, osti og aspas. Verð kr. 1.811.- Forrit fyrir Sinclair. Leikja- og kennsluforril, t.d. skák, pacman, stjörnustríð, flug og stœrðfræði. Verð frá kr. 400.- ■ BKiBBEIlffil u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.