Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 9
DV. MANUDAGUR19. DESEMBER1983. 9 Andropov er sagður svo nýmaveikur að hann eigi ekki afturkvæmt til starfa og heldur tímaritið Newsweek því fram að hann eigi ekki nema 18 mánuði til tvö ár eftir ólifað. Sprenging íLondon Fimm létust, þar af fjórir lögreglu- menn, er sprengja sprakk fyrir utan stórverslunina Harrods í London á laugardag. 91 særðist. Lögreglan hef- ur kennt írska lýðveldishemum IRA um verknaðinn en þetta er stærsta sprengjutilræöið í London í níu ár. Sprengjunni var komið fyrir í bíl fyrir utan Harrods og haföi lögreglunni bor- ist tilkynning um það skömmu áður en sprengingin varð. Scotland Yard hefur sent út viðvör- un um að óttast sé að fleiri tilræði IRA fylgi í kjölfarið yfir jólin. Auk þeirra sem létust særöist 91, margir alvar- lega. SAFNA LÖG- REGLUBÚNINGUM Irska lögreglan leitar nú ræningja Don Tidey, sem bjargað var á föstudag eftir skotbardaga lögreglunnar við ræningjana. Tveir menn úr öryggis- þjónustunni létu lífið. Yfir 2000 manna lið lögreglu og hers hefur síöan kembt norðvesturhluta Ir- iands í leit að ræningjunum, sem virö- ast sloppnir. — En sunnan Dublin var einnig leitaö annars bófaflokks sem veitt hafði lögregluvarðflokki launsát- ur. I síöari hópnum er talinn vera Dominic McGlinchey sem lengi hefur verið eftirlýstur. Höfðu bófar hans lát- ið lögregluforingjana afklæðast bún- ingunum. Hefur hann þá eftir fyrri árásir alls sjö lögreglubúninga undir höndum og þykir það ekki boða neitt gott. 130 LÁT- ASTÍ SLYSUM Mikið var um slys í ýmsum Evrópu- löndum og víðar um helgina. 34 ítalsk- ir sjómenn fórust þegar rúta valt af hraðbraut niður 70 metra f jaUshlíð. Sjómenn þessir höföu verið á leið á fót- boltaleik í Torínó. 83 létust þegar eldur kom upp á. diskóteki í Madrid á Spáni á föstudags- kvöld. Yfirvöldþarkennaumslæmum öryggisráðstöfunum. 13 létust í skotárás sem gerð var í næturklúbbi í Amsterdam á föstudags- kvöld og íkveikju sem fylgdi í kjölfar- ið. Fyrir mikla mildi slösuðust ekki nema um 30 farþegar þegar farþega- vél með 200 manns innanborðs yfir- flaug flugbraut í Kuala Lumpur og brotlenti í mýri við flugvöllinn. Veður var mjög slæmt. Sprenging varð í vél- inni eftir að hún kom niður og k viknaöi í stéli hennar. NýbókfráGuðrúnu HelgadóUur - jolagjor barnanna 1 ar SITJI GUÐS F.NGLAR eftir Guórúnu Helga- dóttur. Heillandi og merfœrin saga um marga krakka í litlu húsi. Þar búa líka afi og amma og auðvitað mamma ogstundum kom pabbi og ruglaöi öllu. Rrœöumir hjól- uðu upp í eldhús og Páll tábraut bermann- inn. En petta bjargaðist allt pví krakkamir unnu stríðið. XJngir lesendur bíða með eftirvænt- ingu eftir hverri nýrri bók frá Guð- rúnu Helgadóttur. SITJI GUÐS ENGLAR er jólagjöf barnanna í ár. Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 5ÁSDÓTTIR ti& 1?®U þykjust1 idrauma ur um alvöru' yiu úr lífi . rivímsdottu • :tlI Vigdísl v^ai seua sm ndi {tuuuraunj? ð ^óðutu f"" 1 ve.ð «■ 444'6 |tG AFAN Fiiav.ióísso"injianaurov ikai sogal' ) qu 0g atom td'fraS»mtöe9to3 .istaWegu ítit. 444,60. BOBGABtUN' s 18860 ■ 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.