Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Side 32
32 DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermánuö 1983 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj- aðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan eru viðurlögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, talið frá og með 16. janúar. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ LEKFANGA- MARKAÐUR Playmobil, 67 gerðir frákr. 62,- Legotækni, 10 teg. - 365,- Lego kubbakassar, 116 teg. - 40,- Lego kassi fyrir kubba - 330,- Dúkkur, 15 gerðir - 87,- Dúkkukerrur, 2 gerðir - 621,- Dúkkuvagnar 2 gerðir, - 840,- Bollastell, 6 teg. - 146,- Tonka bílar, 19 teg. - 172,- Matchbox bílar, margar gerðir - 40,- Matchbox módel, margar gerðir - 55,- Kiddiecraft eldflaug - 267,- Smíðadót, 3 gerðir - 223,- Fyrir yngstu börnin leikföng frá Fisher Price, Kiddiecraft, Matchbox, Educalux Playschocl o.fl. 1 DOMUS KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Köpovogs Hamraborg 3. — Sími 41754. ^ Mjög vandadir skór, ledurfódradir og leðursólar. Margir litir. Verð kr. 1.385,- Svartir herraskor og inniskór fyrir konur og karla. Skó- verslun Italskir kvenskór Framkvæmdastofnun og sjóðakerfið enn í nefnd SJÓÐAKERFIÐ STROKAÐ ÚT EÐA STEYPT í STÓRSJÓÐ? Nefnd stjómarflokkanna undir forystu Tómasar Arnasonar fundar nær vikulega um örlög Fram- kvæmdastofnunar og opinberu fjár- festingarlánasjóöanna sem eru næst-, um tveir tugir talsins. Framsóknar-. menn munu hallast aö því aö sjóöun- um verði steypt saman í einn fjár-j festingarbanka en sjálfstæðismenn vilja stroka sjóöakerfiö út og fela bönkunum hlutverk þess. Þetta þýöir aö varla er von á sam- hljóða áliti fulltrúa stjórnarflokk- anna um örlög sjóðakerfisins. Sjónarmiö þeirra um Framkvæmda- stofnun munu hins vegar ekki vera eins ólík. Taliö er næsta ljóst aö stofnunin veröi lögö niöur sem slík og verkefni hennar falin öörum í kerf- inu. Þó munu framsóknarmenn vilja halda í byggðadeild meö einhverjum hætti og gera hana aö sjálfstæðri stofnun og tengja viö hana sjálfstætt fjárveitingavald aö einhverju marki. Nefndin mun ekki ljúka störfum alveg á næstunni. Sem fyrr segir er varla von á samhljóöa áliti hennar. Síöan mun viö ramman reip aö draga hvort sem ofan á verður að leggja sjóðakerfið niöur eöa steypa þaö í einn stórsjóö eöa fjárfestingar- banka. Á annaö hundraö manna, einkum í póhtík, situr nú við aö skammta fé úr þessum sjóöum. Þaö vald er taliö veröa torsótt úr greip- um þeirra, aö sögn heimildarmanna DV. Stjórn Háskólakórsins, ásamt Hjálmari H. Ragnarssyni fyrrum stjórnanda kórsins og Árna Harðarsyni, nýskipuðum stjórnanda. Háskólakór á hljómplötu Um þessar mundir eru tíu ár liöin frá finna hljóöritanir af söng kórsins undir fyrir kórinn. því Háskólakórinn hélt sína fyrstu stjórn Hjálmars H. Ragnarssonar. Fálkinn og bókaklúbbur AB sjá um opinberu tónleika, en kórinn var Eru þar m.a. ný íslensk tónverk eftir dreifingu plötunnar. stofnaöur 1973. Á þessum tímamótum Jónas Tómasson og Hjálmar H. AB gefur kórinn úr hljómplötu hvar á er að Ragnarsson sem samin voru sérlega Message 350 - létt og þægileg, með skýru letri, föstum dálkum og loki. Verð aðeins kr. 4950. Með 10% staðgreiðsluafslætti aðeins kr. 4.455 Message 610 TR - Lipur og létt, í tösku, með dálkastilli, skýru letri og sérlega þægileg í meðförum. Verð aðeins kr. 5980. Með 10% staðgreiðslu- afslætti aðeins kr. 5.382 Tvær góðar fyrir skólann og heimilið Góð greiðslukjör. Sendum í póstkröfu. SKRIFSTI OFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 — Sími 20560 P4!“"377

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.