Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Page 36
36 Smáauglýsingar DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Bílar til sölu Daitaatsu Charade, árg. ’80. Nú er rétti tíminn aö gleöja konuna og gefa henni fallegan frúarbíl í jólagjöf. Hringdu og semdu um verðið og litinn á slaufunni ef þú vilt fá hann sendan á aöfangadag. Síminn er 52007 og kvöld- sími 43155. Malibu. Til sölu Chevrolet Malibu árgerö 1972, meö 350 cub. vél. Uppl. í síma 99-3970 og eftir kl. 19 í síma 99-3975, Jón. Rússajeppi til sölu, árgerö 1964, gott hús, vél Volvo B18, vökvastýri, aflbremsur, driflokur, nýleg dekk og kúpling. Verö 75—80 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77101 í dag og næstu daga. Framdrifinn japanskur Datsun Cherry árg. ’80 til sölu, sumar-. og vetrardekk, útvarp og segulband, ekinn 64 þús. km. Verö 155 þús. kr.' Mikill afsláttur (40—50 þús.) gegn hárri útborgun eöa staðgreiðslu. Uppl. ísima 13124. Skoda árg. 1977 til sölu, nýyfirfarinn, góöur bíll, verö 25 þús., kr. Uppl. í síma 38474. Datsun 220 dísil árg. ’77. Uppl. í síma 21764. Til sölu Subaru 4X4 station árg. ’81, ekinn 50 þús. Uppl. í síma 72556. Mercury Cooper XA7 árg. ’74, ekinn 100 þús. km, sjálfsk., í gólfi, tveggja dyra, gott lakk, verð 110 þús. Góö kjör eöa skipti. Til sýnis og sölu hjá Bílakaupum. Uppl. í síma 79319. Bflar óskast Trabant station ’81-’83 óskast. Aöeins vel útlítandi bíll og lítiö ekinn kemur til greina. Góö útborgun eöa jafnvel staögreiösla. Uppl. í síma 33758 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Lada 1500 árgerð ’80—’81 óskast í skiptum fyrir Philips 2000 videotæki ásamt 10 spólum. Nýr myndhaus' fylgir . Eftirsöðvar greið- ast með jöfnum mánaöargreiöslum. Aðeins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 39218 e. kl. 17. Óska eftir ódýrum Scout II árg. ’74 til niöurrifs eða kamb og pinnjón í Dana 30, hlutföll 41:11, framdrif veröur aö vera í lagi. Uppl. í síma 92-7659 eftir kl. 20. Staögreiðsla. Allt aö 80 þús. kr. fyrir nýlegan bíl af eftirfarandi gerðum: Daihatsu, Toyota, Lada, Saab, Volvo. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-944. Óska eftir bíl, veröhugmynd 50.000 kr., 15.000 kr. og ' ■ út og 6.000 kr. á mánuöi. Uppl. í síma 42353 eftirkl. 19. Húsnæði í boði 2ja herberg ja íbúö í Hafnarfirði , til leigu frá 5. febr. í 1 ár eöa lengur. Fyrirframgreiösla. Tilboö sendist augld. DV merkt „883” fyrir 23. des. . '83. 2ja herb. einstaklingsibúö til leigu í tvo mánuöi frá 1. janúar, meö húsgögnum og öllum búnaöi í eldhúsi. ; Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma. 15806. Til leigu lítil tveggja herb. íbúö — eldhús, tvö her- bergi, wc, ekki baö. Laus strax. Leig- ist á 5—6000 á mánuði, fyrirfram- greiösla 8—10 mánuöir. Tilboö sendist DVmerkt „Ibúö—854” semfyrst. Eskifjöröur. 3ja herb. íbúö til leigu, laus strax, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 97— 6407. Mosfellssveit. Til leigu glæsileg ný 2ja — 3ja her- bergja íbúö á jaröhæö, 90 ferm. Laus fljótlega. Ahersla lögö á góöa um- gengni. Tilboð er greini fjölskyldu-' stærö og helstu upplýsingar sendist auglýsingadeild DV merkt „Mosfells- sveit861”. tbúö í Fossvogi. 2ja herbergja íbúð til leigu í Fossvogi frá 5. janúar, fyrirframgreiösla. Til- boö sendist auglýsingadeild DV fyrir 22. des. merkt „Ibúö Fossvogur 855”. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 24937 eftir kl. 18. Miðbær. 50 fm, 2ja herb. íbúö fyrir barnlaust' fólk eöa einhleypt til leigu. Reglusemi. áskilin. Tilboö sendist auglýsingadeild DVmerkt„G4”. Lítil 2ja herb. risíbúð til leigu um óákveöinn tíma í gamla bænum í Reykjavík. Tilboö sendist augldeildDV merkt; „927”. Húsnæði óskast Kona óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö eldhúsi. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 35837 e. kl. 19 á kvöldin. Ungt par óskar eftir aö taka íbúö á leigu frá og meö 1. janúar. Einhver fyrirframgreiösla. Reglusemi heitiö. Uppl. í síma 74910 og 86330 á kvöldin. 30—40 ferm bílskúr óskast til leigu strax eða frá áramótum. Uppl. í síma 39225 eftir kl. 19. Óskum eftir 2—3 herb. íbúö í Reykjavík. Fyrirframgreiösla mögu- leg. Góöri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 18571 í kvöld og þriðjudagskvöld. Ung reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúö.Lofa öllu sem aörir lofa, stend auk þess við það. Uppl. í síma 21000 og e. kl. 18 í síma 76775. Róleg eldri kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð strax eöa um áramót. Algjör reglusemi og skilvísar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 43070. 3—5 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst eða frá áramótum. Fyrirframgreiösla. Góö umgengni og skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 17593, 43348 og 15959. Vantar íbúð frá áramótum ’84, helst nálægt Landspítalanum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 46414. Hjálp. Ung reglusöm hjón frá Akureyri með tvær dætur bráövantar íbúö strax eftir áramótin. Einhver fyrirframgreiösla gæti komið til greina. Uppl. í síma 85940. Tvítug reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla ódýra íbúö í Hafnar- firöi eftir áramót. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 72323 eftir kl. 19 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði á annarri hæð viö Nýbýlaveg undir léttan iðnað eöa skrifstofur (inn- keyrsludyr). Uppl. í síma 45477 á daginn og 43179 á kvöldin. Húsnæði undir söluturn (sjoppu) óskast, ný innrétting fyrir hendi. Lofthæð minnst 2,50 m. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.___________________—H—808. Verslunarhúsnæði óskast. Oskum eftir litlu verslunarhúsnæöi í Reykjavík.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-863, Verslunarhúsnæöi óskast. Oskum eftir að taka á leigu verslunar- húsnæði, ca 25—50 ferm., helst viö Laugaveg eöa í verslunarsamstæðu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-780. Atvinna í boði Vön og reikningsglögg vélritimarstúlka óskast strax á lögmannsstofu í austurhluta Kópa- vogs. Æskilegasti vinnutími er frá kl. 14—19 6 daga í viku eöa 30 tímar á viku. Góð starfsskilyröi og laun eftir sam- komulagi og afköstum. Uppl. næstu daga í síma 45533. Óskum eftir aö ráöa aöstoöarmann á vörulager okkar. Viökomandi þarf aö vera röskur og lipur í umgengni. Uppl. e.h. næstu daga. Sápugeröin Frigg, Lyngási 1, Garöabæ, sími 51822. 1. vélstjóra vantar á MB Þorstein GK 16 sem geröur er út frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8216 og 92-8370. Hóphf. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá og meö 1. jan. nk., er vön götun o.fl. Nánari uppl. í síma 79866 eftir kl. 16. Bókhald Ertu aö komast i vandræði meö bókhaldið? Tölvubúðin hf ■ býöur nú upp á alhliöa rekstrarþjónustu meö sérhæföu starfs- liði og notkun tölvu. Viö tökum að okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viðskiptamannabókhald — nótuút- skrift. * Launabókhald — launaseðlar. * Áætlanagerð —tölvuvinnsla. * Rekstrarráögjöf og ráögjöf varðandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfslið á sviöi rekstrarhag- fræði og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reyniðviðskiptin. Tölvubúöin hf. Tölvuþjónusta, Skipholti 1 — Sími 25410. Málverk Myndlist. Tek að mér að mála mannamyndir (portrett) á striga eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og mála eftir. 3ja daga afgreiðslufrestur. Gefiö unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf, Uppl. í síma 72657 e. kl. 19. í ^ Skemmtanir Jólatrésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréð og sungiö meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fullorðna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Félagssamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasveinarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru aö renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heimsókn með f jörugum söng og hljóö- færaleik hafi samband i síma 45414 eöa 27841 milli kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Ath, pantiö tíma. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50 uppi, sími 35163. Opið frá kl. 11—18, og laugardaga frá kl. 11—16. Tökum ailt til innrömmunar. Vönduö vinna, fljót afgreiðsla. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma sam- dægurs. Fljót og góö þjónusta. Opiö daglega frá 9—18. Opiö á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryö- varnarskála Eimskips). Tapað -fundið Konan sem tók skóna í misgripum 6. des. sl. milli kl. 12.30 og 13 á Lækjartorgi er vinsamlegast beöin um aö skila þeim á augldeild DV Þverholtill. Klukkuviðgerðír Geri viö flestar stærri klukkur samanber boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Einkamál Emmessingar!!!! Nú eru allir búnir í prófum svo viö hitt- umst í Þórskaffi í kvöld. Muniö sparifötin. Miöhópur. Til „unga” piparsveinsins Einhvern tíma kemur að því aö þú vilt fara aö reyna fyrir þér í kvennamál- um. Þá gildir aö kuna réttu aöferöim- ar. ENN ER VON — handbók pipar- sveinsins lumar á hundruöum upp- skrifta. Fæst hjá öllum betri bóksöl- um. Fjölsýn. Barnagæzla Vesturbær — Seltjarnarnes. Barngóö kona óskast til aö gæta 2ja ára stelpu allan daginn frá 1. jan. Uppl. í síma 12732 á kvöldin. Þjónusta Gardinusaumur. Tek aö mér aö sauma gardínur og breyta gömlum, þurfa aö vera hreinar. Sími 30180 og 30126. Sérsmíðaður svefnsófi til sölu á sama staö. Uppl. í sima 30126. BREYTINGAR — VIÐGERÐIR — Breytingar-viðgeröir-nýsmíöi: Tökum að okkur alia byggingavinnu,, trésmíðavinnu, parketlagnir, dúklagn- ir, málningarvinnu, múrvinnu, girö- ingarvinnu o.fl. Margra ára reynsla. Vönduö vinna. Tímavinna eða fast verð. Vinsamlega pantið tímanlega. Uppl.ísíma 71796. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viögeröum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasimaþjónusta. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst aliar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guö- björnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. Hreingerningar Hreingerningafélagiö Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúöir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingemingarfélagiö Ásberg. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. 1 Hreingemingafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og' háþrýstiþvottavélar á iönaðarhúsnæði, ieinnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Þrif, hreingemingarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru, er meö nýja djúphreinsivél fyrir teppih og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingemingar-gluggaþvottar. - Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma- vipna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, simi 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúöum, stigagöng- um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489. Vélahreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél meö miklum sog- krafti. Ath., er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Hólmbræður, hrelngerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Oláfur' Hólm. Líkamsrækt Nýjasta nýtt. Viö bjóöum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki meö 28 sérhönn- uöum perum, 12 aö neöan og 16 aö ofan, fullkomnustu hérlendis. Breiöir og vel kældir, gefa fallegan brúnan lit. Tíma- mælir á perunotkun. Sérklefar, stereo- músík viö hvern bekk, rúmgóö sauna, sturtur, snyrti- og hvíldaraðstaöa. Veriö velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími 710 50. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeöferö frá Frakk- landi. Andlitsböö, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferö. Einnig fóta- aðgeröir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæðanudd og al- hliöa líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iötímaísíma 31717. Spákonur Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 f.h. og 19—22 e.h. Hringið í síma 82032. Strekki dúka á sama stað. Húsaviðgerðir öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviögeröir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viöarklæöningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir-, greiösla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsprýöi. Tökum að okkur viöhald húsa, járn- klæöum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviögeröir og sprunguþéttingar aöeins meö viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.