Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Qupperneq 43
DV. MÁNUDAGUR19. DESEMBER1983.
43
Sandkorn
Sandkorn
Sandkorn
Áhrifaríkar
aðgerðir
Sem menn vita, tíökast
mjög aö senda ættingjum
erlendis sína ögnina af
hverju matarkyns fyrir jól-
in. Þaö erlenda fólk, sem
dvelur hér á landi, hefur þó
ekki getað notið rausnar ætt-
ingja sinna heima nema aö
litlu ieyti þar sem bannaö er
að flytja hingaö tiitekiö kjöt-
metl.
Hún var þó ekki á því að
iáta hafa af sér matarlúsina,
þýska konan sem átti von á
pakka „aö heíman”. í hon-
um áttu m.a. að vera góm-
sætar pulsur og til þess aö
veröa ekki af þeim greip
konan til sinna ráða. Hún
kynntl sér fyrst rækilega hjá
landlækni þá reglugerö sem
gildir um innflutning mat-
væla. i þeim rcglum er m.a.
kveöiö á um að kjöt skuli
hafa soðið í þrjár minútur
áöur en heimilt sé að flytja
það til landsins.
Vitneskjunni rikari
þrammaöi konan niður á
tollstöö meö gasprímus og
pott í pússi sínu. Þegar
þangað var komið kvcikti
hún á eldunartækinu, sctti
pulsurnar góöu yfir og sauð
þær í nákvæmlcga þrjár
mínútur. Starfsfólkiö í toUin-
um horfði höggdofa á elda-
mcnuskuna cn hafðist ekki
að. Og þvi fékk konan ráða-
góöa að fara heim með
puisurnar sem eiga vafa-
iaust eftir að bragðast henni
vel nú um jólin.
Hildur og
hann
SmeUnar vLsur eru æ tU
yndisauka. Því stóðumst vér
ekki mátið að birta eftirfar-
andi límru sem tekin var
frjálsri hendi úr nýjasta Eið-
faxa. Höfundur hcnnar mun
vera Hermann Jóhannesson
frá Kleifum:
Eftir lestur þessara
válegu tíðinda varð einum
djúphugsuðinum að orði:
„Ekki veit ég hvert þessi
ríkisstjórn ætlar með mann.
Hún hefur nú séð tii þess að
fólk hefur varla efni á að
borða og berst við að halda
þakinu yfir höfðinu. Og þeg-
ar svo fjárhagsáhyggjurnar
bera þaö ofurliði hefur það
ekki einu sinni efni á að
leggjast inn á spítala.”
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Reykjanesbrautar, sem llgg-
ur þar í gcgn, skírður upp og
heitir nú Skógarhiíð. Þótti nú
ótækt að láta sömu götuna
heita tveim svo ólikum nöfn-
um og því kom fram tillaga
um að skira þann hluta
hennar, er siökkvistöðin
stendur við, Brennihlíð. Það
þótti Rúnari Bjamasyni
siökkviiiðsstjóra líffð fyndið
og vegna cindreginna til-
mæla hans var ákveðið að
láta umræddan stúf Reykja-
nesbrautarinnar sálugu
heita Suðurhlíð.
Öefni ^
Það sló þögn á landsmenn
þegar tilkynnt var að
Matthías Bjarnason myndi á
næstunni leggja fram tiliög-
ur um þátttöku sjúklinga i
sjúkrahúskostnaði.
Samkvæmt tiilögunum
mun gert ráð fyrir að sjúkl-
ingar, scm leggjast inn á
sjúkrahús, greiði 300—600
króna gjald i allt að tiu daga
á hverju ári.
Rúnar vildi akki vinna við
Brennihlið.
snúið að velja götum nöfn
svo vei fari.
Sem menn vita hefur gata
sú, er slökkvistöð Reykjavík-
ur stcndur við heitið því
virðulega nafni Reykjanes-
braut. En með tilkomu nýrr-
ar byggðar var efri hluti
Þá var eins og biassuð
skepnan skiidi.
Ur vinnunni hann fékk
oftfar meðHildi,
þó fattaði hann aldrei
hvaðhún vildi.
En kvöld eitt kát og rjóð,
þau keyrðu fram á stóð,
—og þá var eins og blessuð
skepnan skildi.
Nafnabrölt
Það getur verið dulítið
Kvikmyndir
Innri
Kvikmyndir Kvikmyndir
Háskólabíó—Skilaboð til Söndru
barátta ríthöfundar
j | p K í h
Jónas (Bessi Bjamason) ogSandra (Ásdis Thoroddsen).
Heiti: Skilaboð til Söndru.
Leikstjóri: Kristín Pólsdóttir.
Handrit: Guðný Halldórsdóttir, eftir skáldsögu
Jökuls Jakobssonar.
Kvikmyndun: Einar Bjarnason.
Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson.
Förðun og búningar: Ragnheiður Harvey.
Hljóðupptaka: Böðvar Guömundsson.
Leikmynd: Hákon Oddsson.
Framleiðandi: Umbi sf.
Skilaboð til Söndru er kvikmynd
um miðaldra rithöfund, sem ekki
hefur allt gengiö í haginn fyrir,
hvorki í einkalífinu né á sviði
bókmennta. Uppgjör hans við sjálfan
sig og tengsl hans við unga og dular-
fulla stúlku sem verður áhrifavaldur
hans. Myndin er byggð á skáldsögu
Jökuls Jakobssonar og henni fylgt í
öllum meginatriðum, sérstaklega í
fyrri hluta myndarinnar. Verður
ekki annað séð en skáldsögunni hafi
verið komið á hvíta tjaldið í mynd-
máli sem flestir geti sætt sig viö.
Skilaboð til Söndru er saga Jónas-
ar (Bessa Bjarnasonar) sem hefur
fengið stóra tækifærið, aö skrifa
kvikmyndahandrit um Snorra
Sturluson, sem ítalskt kvikmynda-
félag ætlar að framleiða. Til að fá
frið viö skriftir leigir Jónas sér
sumarbústað í nágrenni borgarinnar
og sendir eiginkonuna til Hawaii og
ræður sér ráðskonu svo að hann geti
óskiptur beitt sér við skriftirnar.
Ráðskonan Sandra (Ásdís
Thoroddsen) er ekki sú manneskja
sem Jónas bjóst við að fá. Hún kann
ekki að matreiða og er þess utan lítið
fyrir öll hússtörf. En kunningi
hennar, Kobbi, sem heimsækir þau
reynist aftur á móti hinn besti
kokkur.
Jónas er heldur ekki sá karakter
sem hann vill vera, á erfitt með að'
einangra sig í sveitinni, skreppur til
borgarinnar á hádegisverðarfund,
hittir þar gamla vinkonu, Eyrúnu
(BryndLsi Schram), sem býður
honum heim við tækifæri. Og eftir
því sem lengra líður á sumariö
verður Jónas háðari Söndru og um
leiö eykst drykkja hans. Lítiö gengur
honum við gerð kvikmyndahandrits
um Snorra Sturluson.
Það er fleira fólk sem kemur til
sögunnar til aö raska lífemi Jónasar.
Vafasamir kunningjar Söndru setj-
ast að hjá honum í sumarbústaðnum
og fá hann til að grafa með sér í jörðu
kistu sem þeir hafa meðferðis, og
segja þeir Jónasi að lík sé í kistunni.
Jónas fer aö heimsækja Eyrúnu og
lendir þar, orðinn vel slompaður, í
orgíu sem án hans vitundar er sett á
filmu. Það verður til þess að eigin-
konan, Eygló (Rósa Ingólfsdóttir),
sem sér filmuna úti í New York, fær
aftur áhugann á manni sínum og vill
ólm komast heim, Jónasi litt til
þægðar.
Lögreglan kemur að sækja vini
Söndru, og Sandra hverfur og leggur
um leið líf Jónasar í rúst, og er hann
fluttur á sjúkrahús eftir taugaáfall,
undir vernd eiginkonu sinnar. Jónas
er ekki lengi að strjúka þaðan og
byrjar mikla leit að Söndru sem eng-
an enda hefur og endar myndin í
Grikklandi þar sem hann er orðinn
kaffihúseigandi. . .
Það eru spumingar í skáldsögu
Jökuls sem látið er ósvarað og skilur
kvikmyndin einnig viö þær án svars,
hefur meira að segja bætt um betur.
Pokinn í sögunni er orðinn að dular-
fullum kistli, sem aldrei kemur á
hreint hvað hefur að geyma. Sandra,
þessi nútímastúlka, er gerð enn
dularfyllrií kvikmyndinni.
Eins og áöur sagði fylgir kvik-
myndin nokkuð vel söguþræði
bókarinnar en samt verður að líta á
kvikmyndina sem sjáifstætt verk
þeirra aðila er að henni standa.
Leikstjóri myndarinnar er Kristín
Pálsdóttir og er þetta hennar fyrsta
kvikmynd í fullri lengd, en hún er
þaulreyndur stjórnandi úr sjónvarp-
inu og það eru fleiri aöstandendur
myndarinnar er koma frá sjónvarp-
inu. Henni hefur tekist vel að ná því
besta fram sem handritið býður upp
á og nýtur góðrar aðstoðar frá kvik-
myndatökumanninum Einari
Bjarnasyni.
Handritshöfundinum Guðnýju
Halldórsdóttur hefur ekki tekist
frekar en í bókinni að segja okkur
hvað það er í fari Söndru sem hefur
svona sterk áhrif á Jónas að hann
umturnast allur. Eins og Sandra
kemur fram í myndinni er þarna um
ósköp venjuleg stúlka að ræða sem
lifir fyrir daginn í dag. Segir h'tið,
gerir lítið. Hvað er það í fari hennar
er fær Þoriák, harðsvíraðan glæpa-
mann, til að segja við Jónas eitthvað
á þessa leið: Fyrst Sandra getur búið
með þér, þá hlýtur eitthvað að vera
við þig. Hvað er svona yfir-
náttúrulegt viö Söndru ?
En eins og persónusköpun Söndru
er veik, þá kemst Jónas i öllum
sínum vanmætti vel til skila. Við
kynnumst fljótt hvers konar mann
hann hefur aö geyma, göllum hans
og kostum.
Jónas er mikið hlutverk og þaö
verður að segjast að það er ekki hægt
að ímynda sér, eftir að hafa séð
Bessa Bjamason í hlutverkinu, að
öðruvísi hefði veriö hægt að leika
hann. Bessi vinnur þama leiksigur í
sínu fyrsta stóra kvikmyndahlut-
verki. Hann er miðpunktur mynd-
arinnar frá byrjun til enda, er allan
tímann á tjaldinu og nær vel að sýna
okkur þessa innri baráttu sem Jónas
glímir við og á litla von um sigur.
Það er ung stúlka, Ásdís Thorodd-
sen, sem leikur Söndru. Hún kemur
vel fyrir en stundum fannst mér
textaframburði hennar ábótavant,
ekki það aö hann kæmist ekki til
skila, heldur var eins og reynsluleysi
háði henni.
önnur hlutverk eru minni og
mynda aðeins umgjörð í kringum
Jónas, en yfirleitt voru þau vel af
hendi leyst. Bryndís Schram passar
vel í hlutverk Eyrúnar, þessarar
blíöu konu, sem Jónas unni áöur
fyrr, en er ekki öll þar sem hún er
séð. Benedikt Ámason og Jón Laxdal
em þaulvanir og eiga ekki í erfiðleik-
um með sín hlutverk. Af óreyndari
leikurum fannst mér mest til leiks
Þorláks Kristinssonar koma í hlut-
verki Þorláks, kunningja Söndru.
Tónlistin er eftir Gunnar Reyni
Sveinsson, jössuö tónlist með heill-
andi stefi. Tæknilega sleppur kvik-
myndin, og hljóðupptaka hefur tekist
beturen oftáður.
Skilaboö til Söndru er tragi-
kómisk kvikmynd og er ágæt
skemmtun, falleg mynd á köflum og
enn eitt gott dæmi um þá grósku
sem er í íslenskri kvikmyndagerð.
-Hilmar Karlsson.
Kvikmyndir Kvikmyndir Kvikmyndir
SALTER
Kranavogir
Eigum fyrirliggjandi
lOOOkg
Salter kranavogir
ÓIAFIJR OÍSLASON
9. CO. !lí:.
SUNDABORG 22 104 REYKJÁVIK SIMI 84800