Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1983, Side 48
TAL STÖDVARBÍLAR | um alla borgina...! -85000 NÝJA SENDIBiLASTÖÐIN KNARRARVOGI2 — REYKJAVÍK Aöalfundur Ölfusborga: Hörð gagnrýni — á störf stjórnar Hörð gagnrýni kom fram á störf stjómar rekstrarfélags ölfusborga á aöalfundi félagsins sem haldinn var nú um helgina. Var stjórnin einkum gagnrýnd fyrir aö hafa breytt röö verkefna sem henni hefði veriö faiiö aö vinna á aöalfundi 1982. Helgi Guöbrandsson flutti skýrslu stjómar í fjarvem Halidórs Bjöms- sonar stjórnarformanns, sem gat ekki setið aöalfundinn sökum veikinda. Kom m.a. fram í máli Helga að erfitt væri aö verja gjöröir stjórnarinnar á umræddu tímabili. Hún hefði ekki staðið aö málum sem skyldi, enda afgreitt þau að mestum hluta til símleiöis. Síðan voru reikningar lagðir fram. I.oks var samþykkt aö halda næsta aöalfund 24. mars næstkomandi. Þá fer fram stjómarkjör en stjóm rekstrarfélagsins er kjörin til tveggja ára í senn. Hún var síðast kjörin á a öalfundi 1982. _______________________-JSS Stálverksmiðja keyptfráSvíþjóð Á aöalfundi Stálfélagsins hf. á laugardag var samþykkt að kaupa notaöa völsunarverksmiðju frá Sví- þjóð. Verksmiðjan, Kvamhammar Jarnburg, veröur starfrækt í Svíþjóö fram í apríl á næsta ári en verður þá rifin og send hingaö til lands. Áætlaö er aö hún geti tekið hér til starfa fyrir árslok 1984. Kaupverðið er 5,5 milljónir sænskra króna eða tæpar 20 milljónir íslenskra króna. Þar af mun núverandi eigandi leggja fram 500 þúsund sænskar krónur sem hlutafé íStálfélaginu. Jafnframt var samþykkt aö kaupa járnhleina frá Svíþjóö í hálft annað ár meðan veriö væri að þróa brota- jámsmarkaö hér á landi. Aætlað er aö jámbræösla geti hafist á síöari hluta ársins 1985. Heildarstofn- kostnaður verksmiöjunnar er áætlaöur um 200 milljónir króna, þar af 98 milljónir við þennan fyrsta áfanga. Sótt hefur veriö um lán til Norræna fjárfestingabankans fyrir um helmingi þeirrar upphæðar. Fundurinn samþykkti aö auka hluta-; fé félagsins í 65 milljónir króna. A aöalfundinum var kosin ný stjórn félagsins. Formaður stjórnarinnar er nú Leifur Isaksson, sveitarstjóri Vatnsleysustrandar- hrepps, og aðrir í stjóm eru Leifur: Hannesson, Jón Magnússon, Sveinn Sæmundsson og Göran Oberger, sem er fulltrúi núverandi eiganda verksmiöjunnar. ÖEF ! LOKI Jólakortin í ár verða kreditkort. TALSTÖÐVAR- BÍLAR 77Í199 AUGLÝSiNGAR iiUH SÍÐUMÚLA 33 UM ALLA BORGINA SÍMI 8-50-60. SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA ' LASl^Öö SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111 ÞRÖSTIIR SÍÐUMÚLA 10 RRR11iR,TSTJGRN ÖDD 1 1) SÍÐUMÚLA 12-14) MÁNUDAGUR 19. DESEMBER 1983. ALDREISAMÞYKKT MINNISPUNKTANA r — segir Tómas Amason og telur sig ekki þurfa að velja um sæti kommisars og þingmanns „Ég hef aldrei samþykkt neina minnispunkta og veit ekki til þess aö • Framsóknarflokkurinn hafi gert þaö,” segir Tómas Árnason um gildi 25 punkta skjals sem fylgdi sáttmála ríkisstjórnarinnar „til sérstakrar athugunar”. En einn punkturinn er um aö „forstööumenn f jármálastofn- ana láti af störfum taki þeir sæti á Alþingi”. DV skýröi frá því á föstudag aö sjálfstæðismenn teldu Tómas hafa sniðgengið þennan punkt meö því að setjast á ný í stól kommisars í Fram- kvæmdastofnun um leiö og hann vék úr ráðherrasæti en halda samt þing- sætinu. „Þaö var einungis samþykkt aö skoöa ýmis mál en þaö var ekki bind- andi og heföi þá enda veriö sett í stjómarsáttmálann. Ég samþykkti hann og tók reyndar mikinn þátt í myndun ríkisstjómarinnar,” segir Tómas. Hann vísar ennfremur til þess aö framtíð Framkvæmdastofnunar sé nú til endurskoöunar hjá sérstakri nefnd. „Þaö á eftir aö koma í ljós hver niðurstaðan verður og ég mun taka mína ákvöröun þá. Ég skil ekki þennan æsing í þeim sjálfstæðis- mönnum og held aö nær væri fyrir þá aö beina spjótunum aö sínum eigin manni. Sverrir Hermannsson sat hér í fimm ár með þingmennsku og ég veit ekki til aö forysta flokksins hafi látið ófriðlega út af því.” HERB Umferðaróhapp varð á Keflavfkurvegi viö Voga á Vatnsleysuströnd í gsrkvöldi. Mjög hált var ó veginum og missti ökumaður bifreiðarinnar vald ó henni með þeim afleiðingum að hún endastakkst út af veginum. Sem betur fer slasaðist enginn í bíluum en hann skemmdist aftur á móti mikið. DV-mynd Hjörtur Stefánsson. Fjárlögin hækka um 300 milljónir Utgjaldaliðir fjárlagafrumvarps- ins hafa hækkað um liðlega 300 milljónir króna í meöförum fjár- veitinganefndar Alþingis eöa um tæplega 2%. Á móti kemur aö sam- kvæmt nýrri tekjuáætlun munu tekjur ríkissjóös aukast frá því sem áætlað var í fjárlagafrumvarpi og launaliöir hafa verið lækkaðir til samræmis við þaö aö nú er gert ráö fyrir 4% launahækkunum milli ára í staö6%áöur. Samkvæmt heimildum.DV er ekki um aö ræöa aukningu á framlögum til fyrirtækja sem ríkissjóður á aöild að. Framlög til Skipaútgeröar ríkis- ins eru til dæmis viö þaö miðuð að fyrirtækiö verði rekið meö núverandi hætti fram á mitt næsta ár en þá verði lokið samningaviðræöum viö skipafélögin um yfirtöku á rekstri þess. Stór hluti þeirrar aukningar sem veröur á útgjaldaliöunum fer til aö fjármagna nýjar stööur og annan kostnað innan heilbrigöiskerfisins. Framlög til landbúnaðar hækka nokkuö í heild, lækkaö er framlag til þess liðar niöurgreiöslna sem fer til aö greiða vaxta- og geymslukostnað af kjöti en f jármagni varið í auknum mælitil jaröræktar. Síðasta umræöa um fjárlaga- frumvarpiö fer fram á Alþingi í dag — tekjur ríkissjóðs vanáætlaðar ífrumvarpinu og er stefnt að því að ljúka þingi á morgun. I dag verður borin fram þingsályktunartillaga um aö fresta þingi frá 20. desember eöa síðar ef henta þykir enda komi það saman ekki síöar en 23. janúar. Sumir þing- menn telja þó aö umræöum um kvótafrumvarpið verði ekki lokiö þannig að fresta veröi þinghléi fram á miðvikudag. OEF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.