Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVISIR 1. TBL. — 74. og 10. ÁRG. — MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 1984. FRIÐSÆL ÁRAMÓT Áramótin virðast i stœrstu dráttum liafa liöiö stórá- Nýju ári fagnað með stríkum og príkum. Myndin er tekin í Fossvogshverfinu á slaginu tólf á gamlárskvö/d. Að sögn /ögreg/umanna voru áramótin fríðsæl og stóráfa/la/aus. Ölvun og veður virðast þvi ekki hafa sett strik i reikninginn að þessu sinni. DV-mynd S. Mjög ánægð með stúlkuna — segir móðir fyrsta bams hins nýja árs LANDSRANKI ÍSLANDS VtSA HS48 S00G 0000 3410 endurskoðar — sjábls.6 Flugeldur fór ígegnmn - tvöfaltgler — sjá bls. 3 Skepnurnar foröastmig — sjá Viðtalið á bls. 11 Fyrsta bam ársíns fæddist á sjúkrahúsinu í Keflavík klukkan kortér fyrir tíu á nýársdagsmorgun eftú- því scm næst verður komist. Bamiö, sem er stúlka, vó 15 merkur og mældist 51 sentimetrí. Að sögn móöurinnar, Ragnheiðar Ragnars- dóttur, gekk fæðingin mjög vel í alla staði. ,,Eg hafði ekki hugmynd um hvort þetta yrði drengur eða stúlka en ég er mjög ánægð með stúlkuna, ég á einn dreng fyrir,” sagði Ragn- heiður. „Það er ekki enn búið að ákveða nafn á litlu stúlkuna en þaö verður gert á næstunni,” sagöi móöirin að lokum. Faðirinn, Olafur Bjamason, og stóri bróðir bíða því með eftirvæntingu eftir að fá móður og bam heim. DV sendir þeim ham- ingjuóskir og óskar þeim velfam- aðar ánýjaárinu. QÞ tállalausl um allt land. Lögreglumenn sögðu margir að ölvun hefði ekki verið meiri en um venjulega helgi og veður var einníg víðast hvar skaplegl. Á Suðvesturlandi gekk víða á með éljum fram eftir nóttu en stilltist þegar á leið. Á Akuregri og Húsavik var veður gott en á ísafirði og Patreksfirði var leiðindaveður, að sögn lögreglu- manna. Lögreglan í Regkjavík sagði að mikið hefði horið á því að fólk œtti í erfiðleikum með að komast heim því leigu- bílar virtust fáir á þessari annanótt. Lögreglan regndi því eftir megni að kegra fólk heim jafnframt því sem hán sinnti útköllum. -SGV. — sjá viðtal við Bjarna Tryggvason á bls. 20 og 21 Milljarður króna í hættu eftir byltingu í Nígeríu - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.