Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 28
28 Andlát Hallur Friðrik Pálssou fæddist 9. febrúar 1942 i Borfíarnesi. Hann var sonur hjónanna Jakobínu Hallsdóttur oK PálsStefánssonar. Hallur fór uiifíur aö heiman on stundaöi sjómennsku í möru ár cn hætti henni um tíma eftir aö hann slasaöist alvarlena. Hann náði sér þó fljótt og fór þá aftur á sjó- iuu. Höííiii Erper TryfíMvason, seni lést 24. deseinbcr. veröur jarösunfíinn frá FossvoMskúkju mánudaginn 2. janúar kl. 10.30. Bcnedikt Bcnediktssou, Keilugranda 8, verður jarðsunginn frá Neskirkju þriöjudaginn 3. janúar kl. 15.00. Jarö- sett verður í Fossvogskirkjugarði. Olafur Sveinsson, kaupinaöur frá Mælifelli, Asvallagötu 20, andaöist í Landakotsspítala 29. desember. Njörður Jakobssun, Fagrabæ 18, and- aöist 29. desember. Hrefna Karlsdóttir Baelimann, Grandavegi 4, lést í Landakotsspítala 29. desember. Steiiiuim Helgadóttir andaðist 30. desember á Elli- og hjúkrunarheim- ilinuGrund. Hrafnkell Stcfánsson lyfsali, Isafirði, verður jarösunginn frá Fríkirkjunni i Reykjavík í dag kl. 3. Einar Agústsson stórkaupmaður, Safamýri 65, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 15.00 þriðjudaginn 3. janúar. Stcfaiiía Guðbjörg Gestsdóttir, áöur til heúnilis aö Eiriksgötu 33, verður jarð- sungin þriöjudaginn 3. janúar frá Frí- kirkjunni í Reykjavík. Guðmundur Karlsson frá Isafiröi, Engjaseli 86 Reykjavík, sem lést 25. desember veröur jarösunginn frá Frí- kirkjunni í dag kl. 13.30. Kristúi Pálsdóttir, Hólmgaröi 62, verður jarðsungúin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 2. janúar kl. 13.30. Innilega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts GUÐIMA A. JONSSONAR úrsmiðs Ólafía Jóhannesdóttir Anna Guðnadóttir, Páll Stefánsson Sunna Guðnadóttir, Jón Björnsson Jóhanna Guðnadóttir Björn Ólafsson og barnabörn Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 6, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Kötlu Árna- dóttur, fer fram eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 13.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 27 Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Tjarnarbraut 27, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Óskars Karlssonar og Brynhildar Jónasdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Ásbúð 43 Garöakaupstað, þingl. eign Pálmu Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdi. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölubiaði Lögbirtingabiaðsins 1983 á eigninni Sævargörðum 16 Seltjarnarnesi, þingl. eign Styrmis Gunn- arssonar og Kristínar Kristófersdóttur fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka íslands og Gjaidheimtunnar á Seltjarnarnesi á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 85., 88. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hagalandi 16 Mosfellshreppi, þingi. eign Guðmundar Gísla- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. og Guðjóns Steingrímssunar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. janúar 1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. Um helgina Um helgina Ræður, skaup og annálar Gömlu mennirnir voru vanir að skreppa út i fjós á nýársnótt og leggja við hlustir þegar kýrnar fóru að hjalast við, því þá var talið að þær byggju yfir einhverri þeirri spá- dómsgáfu sem gerði þeim kleift aö sjá fyrir atburði nýja ársins og lætur að líkum að ekki þótti mönnum ama- legt að sjá þannig fyrir heyskap, ár- feröi og slysfarir og annað sem tölu- verðu máli skipti í lífinu. En þaö er ekki lengur í tísku aö skreppa út í fjós til þess að hlera tal kúnna enda er vegur landbúnaðar ekki hinn sami og fyrrum. I staðúin eru forvigismenn landsins farnir að ljúka upp vörum á þessum timamót- um og segja hvernig þeim líst á blik- una og finnst okkur almennum borg- urum ákaflega fróölegt aö lesa um: álit þeirra í dagblöðum og heyra þá tala í rikisfjölmiðlum. Forsætisráðherra talaöi beint inn í stofur landsins á gamlárskvöld, klukkan átta, og hefur liklega aldrei haft jafnmarga áheyrendur. Þetta ár hefur efalaust verið Steingrúni timaskeið nokkurra von- brigöa því að hann hefur nú fengiö að reyna eins og sumir á undan honum að ekki fylgir ávallt vegsemd vanda hverjum. Hann hefur kynnst við vanþakklæti og útúrsnúninga og það sem hann hefur stundum látið eftir sér hafa í góðri meiningu hefur oröið aö rýtúigsstungu milli eigúi rif ja og- það er ekki von að slíkur túni geri mennina upplitsdjarfa. En einmitt þess vegna átti Stein- grúnur að nota þetta fágæta tækifæri til þess að tala til þjóðarinnar allrar en ekki framsóknarmanna einna. Hann átti aösleppa rausúiu um and- úð manna gegn landbúnaði því þar var hann ekki boöberi hins góöa mál- staðar. Það var heldur ekki aiveg rétt hjá honum að spennan í þjóöfélaginu hefði aukið deilurnar milli þéttbýlis og dreifbýlis. Þvert á móti hefur of- ríki og yfirgangur nokkurra þúig- manna úr dreifbýli orðið til þess að magna andstyggilegar erjur og sundrað þeirri þjóð sem einu sinni stóð einhuga saman aö góðum verk- um. Fátækt er nauðsynleg Vigdís Finnbogadóttir, forseti Is- lands, flutti sitt ávarp á nýársdag, um það bil er blessuö þjóðúi skreið úr fletum eftir sukk næturinnar og mæltist henni miklu betur en jafnan áður við þetta tækifæri. Vigdís Finn- bogadóttir horfir á bak dálítið erfiðu ári, ekkert siður en Steingrímur. Ráðdeild og hagsýni á forsetasetrinu hefur veriö dregin í efa og ekki tóku menn hugmyndum hennar um sjóö til styrktar rithöfundum með neinum allsherjar fögnuöu eins og hún haföi talið líklegt — en það er nú reyndar ekki vegna þess að menn vilji amast við forseta sínum heldur vegna þess að Islendúigar hafa alltaf skilið þá staðreynd að vel stæður maður yrkir ekki góðan kveðskap og dálítil fátækt er andanum holl og nauösynleg til af- reka. Ræða Vigdísar var altvel samin, leikhúshljómurinn í framsetningunni er óðum að dvúia og æskileg festa að koma í staðinn. Erlendi annállinn á gamlaárs- kvöld var ljómandi góöur og fengur að þessari sjónhendúigu um þaö bil er gamla árið var að hverfa úin í gleymskunnar ríki. Atriöin í þessum þætti voru hæfilega stutt, tengingar lipurlegar og stundum fyndnar og þar af leiðandidágóður hraöi og ekki svo lítiö andlegt fjaðurmagn í frá- sögninni. Innlendi annállinn beið hnekki af alltof löngum atriöum og loðmullu i stilnum — það skorti þann and- hvassa stil sem þarf svo mjög til þess að lyfta þessu sérstaka formi upp úr ládeyöunni, en vonandi læra úin- lendu fréttamennirnir eitthvaö af bræörum sínum á erlendu deildinni þegarstundirlíða. Lélegt skaup Þráinn Bertelsson og Andrés Ind- riöason önnuðust áramótaskaupiö fyrir ári og gekk svo illa að búa til skemmtilegan þátt að Lista- og skcmmtideild fannst réttmætt aö gefa þeim annaö tækifæri. Auðvitaö var þetta fallega hugsaö en afrakst- ur fallegra hugsana er ekki alltaf snotur. Þetta var hundlélegt skaup, vísurnar vondar, handritiö ófyndiö og kauðalegt, leikurúin gleðisnauður á köflum. Þó munar alltaf um mann eins og hann Sigurð Sigurjónsson í skiprúmi og leikmyndin var vel úr garði gerð í alla staöi. Það er ljóta vandamáliö hvað kíinnigáfa er sjaldgæfur eiginleiki í þjóðfélaginu en þó man ég ekki betur en skemmtimaðurinn Glsli Rúnar hafi oft gert lipurlega gamanþætti og þar á meöal ýmis velheppnuö atriði í áramótaskaupi fyrir tveimur árum. Hvers vegna fær hann ekki aö spreyta sig í sjónvarpssal ásamt öðrum glettnislegum mönnum næst þegar kýrnar fara að tala um óoröna hluti og frammámenn þjóðarúinar bera saman bækursínar? Baldur Hermannsson. Tilkynningar Vinningar í happdrætti Krabbameinsfélagsins A uöfungadog jóla var dreniö í haust- happSrætti Krabbanieinsfélagsins. Fyrsti vinningurinn, Voivo 244 GI, fólksbifreiö, koin á miða nr. 102.094. Annar vinningurinn, Daihatsu Charade CS fólksbifreiö. koni á’ uiiöa nr. 54.709. Þrióuir l'jorði viiiinngur vniu Lilja Þórisdóttir lcikkona dró út viiiiiingaiia í happdrætti Krabbamcinsfélagsiiis, að viðstöddum Þorkeli Gíslasyni borgarfógeta. bifreiðar að eigin vali fyrir 250.000 krónur hvor og komu þeir á miða nr. 10.753 og 32.700. Auk þess voru sextán aðrir vinning- ar, allt heimilistæki aö eigin vali fyrir 50.000 krónur hver vinningur. Þeir komu á eftirtalda miöa: 6.208, 9.099, 10.465, 33.854 , 35.773 , 44.882, 46.906, 47.425, 73.032,-74.315, 76.578, 89.966, 107.173, 143.567,146.996, og 166.511. Krabbameinsfélagið þakkar lands- niönnum veittan stuðning. PORSCHE 911 Einn af allra bestu, sprækustu, vönduflustu og frægustu bílum I heimi; eldrauður og í toppstandi, til sýnis og sölu á Borgarbila- sölunni, Grensásvegi 11, sími 83150 í dag og á morgun. NÚ GEFUR ÞÚ SJÁLFUM ÞÉR NÝÁRSGJÖF Golf Golfskóli Þorvalds Golfskóli Þorvalds Asgeirssonar tekur aftur til starfa lautfardaginn 7. janúar nk. Kennslan sem bæöi er fyrir byrjendur og lení»ra komna í íþróttinni veröur í Iþrótta- húsinu As^aröi Garðabæ á laugardögum. Allar nánari upplýsingar um golfskólann cru gefnarí síma 34390. ....og þessi eru til allra þeirra sem við vildum ekki senda jólakort fyrr en við heföum fengið kort frá þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.