Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 29
29
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984.
TQ Bridge
Norömenn unnu f jóra impa í áttunda
spili í leiknum viö Island á Evrópu-
meistaramótinu í Wiesbaden. Sama
lokasögn á báöum boröúm og sama út-
spil — lítill spaöi frá austri í einu
grandi noröurs. Síöan aöeins spurning
um íferð hvort spiliö vinnst eöa ekki.
Vestur gaf. Enginn á hættu.
Vestuk Norour * G7 ^ KDG5 O KG3 * D1098 Austur
AD1095 AK832
V974 <?A1062
0 1097 C D6
+ K7 + G52
Suduk A A64 83 0 8542 * A643
Þegar Sævar Þorbjörnsson spilaði
eitt grand í noröur spilaöi Lien í austur
út spaðaþristi. Lítiö úr blindum og
Breck í vestur átti slaginn á
drottningu. Spilaöi tíunni og Lien átti
slaginn á kóng, þegar Sævar gaf aftur.
Þá kom spaðaátta. As blinds átti
slaginn. Lítiö lauf. Breck drap á kóng
og spilaði hjartafjarka. Lien drap
drottningu noröurs með ás. Tók spaöa-
slaginn og spilaði laufi. Sævar tók þrjá
laufslagi. Var inni í blindum og spilaði
tígli. Hitti ekki á aö stinga upp kóngn-
um og vörnin fékk því sjö slagi. 50 til
Noregs.
A hinu boröinu spilaði Helness eitt
grand í noröur. Símon Símonarson
spilaði út spaöatvisti. Spiliö gekk á
svipaðan hátt og á hinu borðinu nema
hvaö Norömaöurinn hitti á aö fara rétt
í tígulinn. Fékk því sjö slagi og 90.
Noregur því 140 fyrir spiliö og fjóra
impa. Staöan eftir þessi átta spil,
Island 9 — Noregur 17.
Skák
A skákmóti í Danmörku 1941 kom
þessi staöa upp í skák Holger Jörg-
ensen og A. Frederiksen, sem haföi
svartogáttileik.
z w*
i L i
WÁ
. vfii'í'Æ ■ , %■%?//,,
1—'
ss i
: ;v ’o '■ k
1. - - Hel + 2. Dxel - Dxf3+ 3.
Kgl — Dg2 mát.
1982 King Features Syndicate, Inc. Wotld rights reserved.
|jÞaö veröur sett upp vaxmynd af Emmu hjá kaup-
mannasamtökunum.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið-
ið og sjúkrabifreið sími 11100.
Scltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
iið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan snni 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
. í Reykjavík dagana 30. des.—5. jan/84 er í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki, aö
báðuin dögum meðtöldum. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vcstmannacyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Sæl mamma mín. Viö vorum einmitt aö ræða um þig.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreift: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, sírni 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og Iyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á 1 .a'knamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upp"singum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard.—sunnud.kl. 15—18.
Hcilsuverndarstöftin: Kl. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15—16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeiid kl. 14—18 alla daga
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl,
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard,
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsift Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsift Vcstmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaftaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aftalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.1
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið ái
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Þú kemst aö samkomulagi í deilu sem hefur angraö þig
aö undanförnu. Þú lyndir vel viö annaö fólk og skapið
• veröur gott. Taktu breytingum á vinnustaö meö opnum
huga.
Fiskaniir (20. febr.—20. mars):
Þér veröur vel ágengt í f jármálum og þú kemst aö mjög
hagstæðum samningi. Þú eykur áhrif þín á vinnustað og
meira tillit veröur tekiö til skoöana þinna.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl):
Þú ættir aö huga aö framtíð þinni og leita leiöa til aö
auka tekjurnar. Sáttfýsi þin er mikil og kemur þaö sér
vel á vinnustað. Dveldu heima hjá þér í kvöld.
Nautið (21. april—21. maí):
Taktu engar stórar ákvaröanir á sviöi fjármála án þess
aö hafa nægar upplýsingar viö höndina. Þú átt gott meö
aö umgangast annaö fólk og skapiö verður meö besta
móti.
Tvíburarnir (22. maí—21. júní):
Þú ættir ekki aö undirrita þýðingarmikla samninga án
þess aö ráöfæra þig viö sérfróöa menn. Dagurinn er vel
fallinn til náms og þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og þú nærö
góöum árangri í starfi. Þú finnur farsæla lausn á vanda-
máli sem hefur angraö þig að undanförnu.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þú styrkir stööu þína á vinnustaö og þú færö verulega
umbun fyrir vel unnin störf. Sáttfýsi þín er mikil og
kemur þaö sér vel á vinnustað. Hvildu þig i kvöld.
Meyjan (24. ágúst—23. scpt.):
Þú nærö góðum árangri í fjármálum í dag en gættu þess
aö taka ekki of mikla áhættu. Sinntu einhverjum
skapandi verkefnum sem þú hefur áhuga á. Kvöldið
veröur rómantískt.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér og vinnufélagar
þínir reynast þér hjálplegir. Dagurinn er tilvalinn til aö
fjárfesta og til aö taka aörar stórar ákvaröanir á sviöi
fjármála.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Þú verður nokkuö værukær í dag og átt erfitt meö aö
einbeita þér aö störfum þínum. Stutt feröalag væri af
hinu góða og gæti orðið töluvert ábatasamt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.):
Þú nærö góöum árangri í fjármálum og styrkir þannig
stööu þina á vinnustaö. Þú færö góöa hugmynd sem
getur nýst þér vel þótt siðar veröi. Dveldu heima hjá þér
í kvöld.
Stcingeitiu (21. dcs.,—20. jan.):
Þú ættir aö sinna einhverjum andlegum viðfangsefnum í
dag því til þess ertu hæfastur. Vertu opinn fyrir nýjum
hugmyndum og taktu öllum breytingum á vinnustað
þinum meö opnuin huga.
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins et alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands viö Hringbraut: OpiÖ dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
simi 27311, Seltjamames simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörftur, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
; tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
■ mannaeyjum tilkynnist í 05.
i Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
iar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
:degis og á helgidögum er svaraft allan sólar-
ihringinn.
;Tekift er vift tilkynningum um bilanir á veitu-
• kerfum borgarinnar og i öörum tiifellum, sem
iborgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft
iborgarstofnana.
Krossgáta
-V-
J Z 3 5~
7- 1 3
JO 1 " 7T
JZ
Is 1 Jb Tr
18
2o J IL
Lárétt: 1 sál, 7 bleyta, 8 gleöi, 10 hárs,
11 málmur, 12 tindar, 14 fæöa, 16 toga,
18 skyldasti, 20 æðir, 21 ílát.
Lóðrétt: 1 hrúgurnar, 2 fugl, 3 feitan, 4
laskar, 5 elskaöar, 6 aö, 9 dropi, 13
karlmannsnafn, 15 gifta, 17 boröa, 19
einkennisstafir.
Lárétt: 1 þrír, 5 ösp, 8 ratar, 9 nú, 10
ekruna, 11 klessur, 14 óa, 15 kauða, 17
gammur, 19tak, 20aura.
Lóðrétt: 1 þrek, 2 rak, 3 ítreka, 4 rausa, 5
öm, 6 snauöur, 7 púir, 12 laga, 13 sumu, 14
ótt, 16 ara, 18 MA.