Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. HAFNIR Umboðsmann vantar í Hafnir fyrir 1. jan. nk. Uppi. hjá Sigríði Guðmannsdóttur í síma 92-6924 og afgreiðsiu DVí síma 27022. gúmmístígvél Laugavegi 1 — Sími 1-65-84. Sími 27022 Þverholti 11 m Atvinna óskast Mig bráövantar framtíöarstarf. Er vanur tölvuinnskrift, launaút- reikningum, launagreiöslum og síma- vörslu. En ég er í hjólastól. Ef þiö hafiö laust starf og góöa aöstööu þá er síminn 40988. Karlmaður, sem er 23 ára, óskar eftir atvinnu hvar sem er á land- inu. Er vanur byggingar- og frysti- húsavinnu. Uppl. í síma 91—12696, Davíð. Skemmtanir Gleðilegt nýár. Þökkum okkar ótalmörgu viðskipta- hópum og félögum ánægjulegt sam- starf á liönum árum. Sömu aöilum bendum viö á aö gera pantanir fyrir þorrablótiö eöa árshátíöina tímanlega. Sum kvöldin á nýja árinu eru þegar fullbókuð. Sem elsta feröadiskótekiö búum viö yfir góðri reynslu. Heima- síminn er 50513. Diskótekiö Dísa. Einkamál Vantar lán. Fjársterkur aðili sem gæti lánaö fjár- magn í 1 1/2 ár meö föstum mánaðar- endurgreiöslum. Algjörttrúnaöarmál. Tilboö sendist DV merkt „406”. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50 uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18, og laugardaga frá kl. 11—16. Tökum allt til innrömmunar. Vönduð vinna, fljót afgreiösla. > ' ...... ' ' Líkamsrækt Svæöanudd og akúpressúr (Shiatsu). Uppl. í sima 35818. Nýtt líf á ný ju ári. Hópur fólks kemur reglulega saman til'. aö ná tökum á mataræði sínu og ráöa: þannig sjálft meiru um heilsu sína og lífshamingju. Fylgt er sérstakri dag- skrá undir læknis hendi og farið , eftir ráögjöf næringarfræðings. Allur almennur matur er á boðstólum. Vilt þú slást í hópinn? Þaö breytir lífi þínu til batnaöar og gæti jafnvel bjargaö því. Uppl. í síma 23833 á daginn og 74811 á kvöldin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610 býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar- dögum. Breiöari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækið til grenningar, vöðvastyrkingar og viö vöðvabólgum. Sérstök gjafakort og Kreditkortaþjónusta. Veriö velkomin. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á' íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-. hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir. 'HrelngemingafélagiöSnæfeli. Tökum aö okkur hreingerningár á' íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-; húsnæöi, eixrnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur ogj háþrýstiþvottáyélar á iönaöarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í símá 23540. Jón._________________________, Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng-’ um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. i síma 73187 og 15489. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í Möum og stofnunum með háþrýstitækjum og" sogafli, erum einnig meö sérstakar vélará ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- Steinn, sími 20888. Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö að okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboð eða. tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Vélahreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Þjónusta | Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak. BREYTINGAR — VIÐGERÐIR. Breytingar — viögerðir — nýsmíöi: Tökum aö okkur alla byggingarvinnu. trésmíðavinnu, parketlagnir, aö ganga frá slottslistum í hurðum og gluggafög- um, dúklagnir, málningarvinnu, múr- vinnu, girðingarvinnu o. fl. Margra ára reynsla. Vönduð vinna. Tíma- vinna eöa fast verö. Vinsamlega pant- iö tímanlega. Uppl. í síma 71796. Pípulagnir—fráf allshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. ICkikkuvíöyerðirj Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Ökukennsla ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árgerö 1982. Nemendur geta byrjaö strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli 'og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasimi 73232, bílsími' 002-2002. ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nem- endur geta byrjað strax, greiösla aö- eins fyrir tekna tíma, kenni allan dag-' inn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta Visa og Eurocard, Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasimi 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Mazda 626. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Ut- vega öll prófgögn og ökuskóla ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald, sími 11064. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ■ ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma, kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófiö til aö öðlast það aö nýju. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. ökukennsla—bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, •Símar 46111,45122 og 83967. v Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 9291983. 1 40594 \ Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168< Ölafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, ? Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, 83344-35180^ Lancer. . . _ 32868 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 * KrTstjánSigurösson, > 24158-34749 Mazda9291982, I . ,■ Árnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984, • 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 l Öuöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, _L _. ' i 81349—19628—85081 Mazda 9291983 hardtop. Snorri Bjarnason, Voívo 1983. ' 74975. Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida ’82 33309 Bílaleiga Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiöir og jeppabif- reiðir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöföa 8— 12, sími 91-85544. Kfnversk teppl nýkomin. 4 geröir teppa, Peking teppi, antik teppi, Tianjin teppi og Kiangsu silki- teppi. Geysilega hagstætt verð vegna innkaupa beint frá Kína. Stærðir 61X122, 69X137, 69 x 274, 69 X 320, 91X154, 122X183, 152 X 244, 183 X 274, 198X 290, 244 X 305, 274 X 366, 300 X 390, og i kringlóttu 91,122 og 183 í þvermál. Verð t.d. 16.127 á Tianjin teppum, stærö 183x274. Greiðsluskilmálar, Kreditkortaþjónusta. China, Kirkju- strfti 8b, simi 22600. Eigumtilplaköt í miklu úrvali. Sendum út ókeypis- myndalista. Pöntunarsími 92-3453. H. Gestsson, pósthólf 181,230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.