Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. 35 Mánudagur 2. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Nana Mouskouri syngur. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup” cftir Toríhildi Þorsteinsdóttur Hólm. Gunnar Stefánsson les (5). 14.30 Islensk tónlist. Elísabet Erlingsdóttir og Garöar Cortes syngja lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Olafur Vignir Albertsson leikur á píanó / Karlakórinn Stefnir, Gunn- ar Kvaran og Monika Abendroth flytja lög eftir Gunnar Thorodd- sen. 14.45 Poppholfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Konunglega fílharrnóníusveitin i Lundúnum leikur forleik aö „Meistarasöngv- urunum”, óperu eftir Richard Wagner; Sir Malcolm Sargent stj. / Franco Corelli syngur aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini og Vincenzo Bellini með hljómsveit undir stjórn Francos Ferraris / 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Páll Magnús- son. 18.00 Vísiiidarásin. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttír. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Andrés Kristjánsson f.v. ritstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Hinsta för Lár- usar á Hömrum. Ragnar Ingi Aðalsteinsson les frásöguþátt eftir Einar Kristjánsson fyrrverandi skólastjóra. b. Til gamans af gömlum blöðum. Askell Þórisson flettir Tímanum frá árinu 1955. c. „Gellivör”, islensk þjóðsaga. Helga Agústsdóttir les. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Endurtekið leikrit: „Við, sem erum skáid” eftir Soya. Þýðandi: Áslaug Arnadóttir. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Leikendur: Þor- steinn O. Stephensen og Herdís Þorvaldsdóttir. (Áð. útv. 1961 og 1973). 23.15 Samleikur i útvarpssal. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudagur 2. janúar 14—16 Tónlistarþáttur í umsjón Leopolds Sveinssonar. 16— 17 Guðjón Arngrímsson og Þorvaldur Þorsteinsson ræða um mál líðandi stundar í léttum dúr og meö dálitlu tónlistarívafi. 17— 18 Umferðarþáttur: Umsjónar- menn Júlíus Þór Einarsson og Tryggvi Þór Jakobsson. Þriðjudagur 3. janúar 10—12 Morgunútvarp. Umsjónar- menn Jón Olafsson, Arnþrúður Karlsdóttir, Páll Þorsteinsson og Asgeir Tómasson. SJónvarp Mánudagur 2. janúar. 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísl teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku.Um- sjónarmaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Iþróttir.Umsjónarmaður Ing- ólfurHannesson. Veðrið Gengið Útvarp Sjónvarp Þættir Dave Allen aftur í sjónvarpinu —taka við af „ Allt á hel jarþröm” sem kveður í kvöld Sjónvarp kl. 21.50 — BláþyriHinn: Árin hafa ýmsu breytt h já piparsveininum og ekkjunni þegar þau loks hittast aftur GEINIGISSKRANING nr. 244—27. desember 1983 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar ' 28.750 28,830 1 Storlingspund 41,233 41,348 1 Kanadadollar 23,102 23,166 1 Dönsk króna 2,8829 2,8909 1 Norsk króna 3,6968 3,7071 1 Sænsk króna 3,5579 3,5678 1 Finnskt mark 4,9020 4,9156 1 Franskur franki 3.4109 3,4204 1 Belgiskur f ranki 0.5116 0,5130 1 Svissn. franki 13,1069 13,1434 1 Hollensk florina 9,2787 9,3045 1 V-Þýskt mark 10,4280 10,4570 1 ítölsk líra 0,01718 0,01723 1 Austurr. Sch. 1,4798 1,4839 1 Portug. Escudó 0,2163 0,2169 1 Spánskur peseti 0,1819 0,1824 1 Japansktyen 0,12302 0,12336 1 írsktpund 32,258 32,347 Belgiskur franki 0,5039 0,5053 SDR (sórstök 29,9248 30,0081 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR JANUAR Bandaríkjadollar 28,810 Sterlingspund 41,328 Kanadadoilar 23,155 Dönsk króna 2,8926 Norsk króna 3,7133 Sænsk króna 3,5749 Finnskt mark 4,9197 Franskur fianki 3,4236 Belgiskur franki 0,5138 Svissn. franki 13,1673 Hollensk florina 9,3191 V-Þýskt mark 10,4754 ítölsk líra 0,01725 Austurr. Sch. 1,4862 Portug. Escudó 0,2172 Sspónskur peseti 0,1829 Japansktyen 0,12330 írskt pund 32.454 Belgfskur franki 0,5080 SDR (sérstök 29,7474 dráttarróttindi) Síöasti þátturinn í breska gaman- myndáflokknum, Allt á heljarþröm, sem sjónvarpið hefur sýnt að undan- förnu, verður á boöstólum í kvöld. Mörgum hefur þótt heldur lítiö í þessa þætti varið þótt oft hafi mátt brosa aö ýmsum atriðum í myndunum. Mikiö grin er gert aö æöstu mönnum stórveldanna í þessum þáttum en það er ekki öllum gefiö að fara með slíkt efni svoaðvelsé. Einn er þó sá maður sem getur það og bætt viö það trúmálum og prestum á þann máta aö jafnvel alvarlegasta fólk skellir upp úr. Þaö er írski grínist- inn Dave Allen sem mörgum Islend- ingum er ógleymanlegur úr þáttum hans sem sýndir voru í sjónvarpinu hér fyrir nokkrumárum. Þennan frábæra grínista fáum viö nú aftur aö sjá á skjánum en þættir hans eiga aö taka viö af Allt á heljarþröm á mánudagskvöldum. Þarna er um aö ræða nokkra þætti sem sýndir hafa verið hér áður og jafnvel einhverjir aörir semuröuútundanþá. Margir muna eftir þessum þáttum Dave Allen og fagna þeim eflaust inni- lega aftur. Þetta eru allt þættir sem hægt er að skellihlæja aö, hvort sem maður er aö sjá þá í fyrsta, annað eða þriöja sinn. -klp- Það fagna margir því að sjá þeiman brandarakarl og bindindismann með viskíglasið sitt í sjónvarpinu hér aftur. Sjónvarpsáhorfendum gefst í kvöld færi á að sjá einn fremsta kvikmynda- og sviðsleikara heims, Rex Harrison, á skjánum. Hann leikur aöalhlutverkið í bresku myndinni, „The Kingfisher” eða Blá- þyrillinn eins og hún er kölluö á islensku en hún er á dagskránni kl. 21.50. I þeirri mynd leikur Rex Harrison eldri mann, sem ekki hefur getaö gleymt æskuástinni sinni. Hann hafði kysst hana undir tré en hún orðið hrædd og hlaupið á brott og gift sig í snarhasti öðrum manni. Dömunni getur hann ekki gleymt og heldur ekki trénu, sem hann síðar meir byggir hús sitt hjá. Arin líða og loks hittast þau aftur. Þá er hún orðin ekk ja og gefst því herramanninum tækifæri til að biðja hennar aftur — undir sama trénu. En árin öll hafa breytt ýmsu eins og fram kemur í þessari sjón- varpsmynd sem þykir mjög góö og hefur viöa fengiö góöa dóma. -klp- Aðalleikararnir i myndínni í sjónvarpinu i kvöld. Frá vinstri piparsveinninn Rex Harrison, þjónninn hans, CyrU Cusack, og ekkjan sem leikin er af Wendy Miller. Útvarp-rás 1-kl. 19.40 Um daginn og veginn: AndrésKristjáns- sontekurfyrir málefni líðandi stundar Andrés Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, mun tala í þættinum Um daginn og veginn í útvarpinu — rás 1 — í kvöld. Andrés er ekki meö öllu ókunnugur á þeim vettvangi, eins og sjálfsagt margir muna sem hlustuöu á þessa þætti í útvarpinu hér á árum áður. var það regla að þrír eða fjórir menn töluðu í þeim og skiptust þeir á um það. Þessu var aftur breytt til aö fleiri kæmustaðmeð sín hugðarefni. Andrés sagöi okkur er við spuröum hann um hvaöa mál hann ætlaði að fjalla í þættinum aö þessu sinni, að hann myndi þar koma víða við. „Eg mun spjalla um friðarhræring- arnar hér á landi og annars staöar í heiminum, verðbólguna sem nú er á leið í aðra átt en áður, bókaútgáfuna í landinu, árskiptin og margt fleira. Af nógu er aö taka,” sagöi Andrés, sem byrjar aö spjalla við hlustendur kl. 19.40íkvöld. -klp- Norðaustanátt og nær alls staöar cl nema á Suðausturlandi og á stökustaðsunnanlands. Veðrið hérogþar Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -5, Bergen snjóél, Helsinki léttskýjað -1, Kaupniannahöfn skúrir 6, Osló léttskýjað 1, Reykja- vík skýjaö -6, Stokkhólmur léttskýjaö 3, Þórshöfn skýjað -1. Veðrið kl. 18 í gær: Aþena heiðrikt 7, Berlín rignmg og súld 6, Chicago skýjaö -7, Feneyjar þoka 3, Frankfurt skýjaö 4, Nuuk skaf- rcnningur -18, London rigning 11, I. úxemborg súld 1, Las Palmas léttskýjað 19, Mallorca þokumóða II, Montrcal léttskýjað -13, New York alskýjað -1, Róm lágþoku- blettir -9, Malaga léttskýjað 12, Vín léttskýjað 10, Winnipeg snjókoma - 10,Parisalskýjaö6. Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.