Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Bylting i Nígeríu Spillingu ogóstjórn kennt um efnahagsöngþveitið ílandinu Herinn, undir forystu Mohammed Buhari hershöfðingja, tók völdin í Nígeríu á gamlársdag og viröist valda- rániö hafa tekist blóösúthellingalaust. Hinn fertugi hershöföingi, sem var oliumálaráðherra Nígeríu í herfor- ingjastjórninni 1979, þegar borgara- legri stjórn var komiö á í Nígeríu, sagöi ástæðuna fyrir valdaráninu vera efnahagsöngþveiti, óstjórn og spillingu embættismanna. Buhari flýtti sér þó að lýsa því yfir aö stjórn hans mundi viröa alla geröa samninga viö erlend ríki og þar meö einnig OPEC — sölusamlag olíufram- leiöslurikja. Af fyrstu yfirlýsingum hershöfö- ingjans aö dæma var ekki að vænta róttækra breytinga á stefnu stjórnar- innar fyrst í stað. Þótt ekki sé vitaö enn hverja Buhari muni kveöja til að stjórna landinu meö sér þykir liklegt aö þar á meöal veröi ýmsir fyrri efna- hagsmálaráögjafar fyrri herforingja- stjórnar. Ekki er vitað hvaö oröiö hefur um Shehu Shagari forseta. Buhari hers- höföingi sagði aö Shagari heföu veriö gefin ýmis heilræöi en hann ekki viljaö fara eftir þeim. Buhari sagöi aö nýja stjórnin mundi hvergi þola spillingu eöa óhæfni í embættisstörfum. Fréttir frá Lagos og öörum stööum í Umsjón: Guðmundur Pétursson Nígeriu benda til þess aö allt sé þar meö kyrrum k jörum og rólegt. Hinn mikli olíuauður Nigeríu viröist hafa komið þjóöinni aö litlum notum. Rúmlega 250 manns slösuðust í gamlárskvöldssprengingum og sprelli í Napolí á Italíu en Napolí er fræg aö þvi að þar hafa jafnan verið hvaö mestu ólætin á gamlárskvöld. Skotiö var af byssum út i loftið og óspart sprengdar heimatilbúnar púöurkerlingar sem margar voru þó meira i ætt viö minni háttar vítisvélar að styrkleika. Efnahagsþrengingar ágeröust og síðan Shagari forseti var endurkjörinn haföi þingið lagt æ haröar aö honum aö draga Nígeríu út úr OPEC-samstarf- Sala á slíkum púöurkerlingum er bönnuö í Napolí en nógir eru um aö framleiða slíkt og selja síöan á strætum víða á Italíu. Meðal þeirra sem meiddust var tólf ára drengur sem skotinn var þar sem hann var á gangi á götu. Flest meiöslin voru þó af gáleysislegri meðferð á flugeldum og kínverjum. — I einu úiu og kvótakerfi þess svo aö unnt væri aö framleiöa eins mikla olíu og mark- aðurúin þyldi. Olia stendur undir 95% útflutningstekna Nígeríu. tilviki sprakk í loft upp ein neöanjaröai-verksmiöja slikra púöur- kerlinga. I Róm þurftu 48 manns læknis- hjálpar með eftir meiðsli af völdum flugelda og hvellhettna. Meöal annars 62 ára gamall maður sem missti hönd- ina vegna meiösla er hann hlaut viö aö kveikja í púöurkerlingu. Sprengju- tilræði í Frakklandi Vöröur var efldur viö opinberar byggingar í Paris á nýársdag eftir tvær sprengúigar á gamlárskvöld. sem urðu fjórum mönnum aö I mn ég ollu meiðslum 55 inanna. Eins vnr aukui lögregluvarsla viö heimili Mdt rrand forseta og fleiri valdamanna. Onnur sprengjan sprakk á aðaljárn- brautarstöðinni í Marseilles og húi hálfri stundu síðar en um borö í hrað- lest á leið frá Marseilles til Parísar. Sprengjurnar munu hafa verið faldar í ferðatöskum. Lögreglan í Marseilles segist hafa fcngiö súnhringingar þar sem nafnlausir menn lýstu þessum sprengjutilræöum á hendur sér en ekki þykir mikið mark á þvi takandi. Síöan 58 franskir friöargæsludátar fórust i sprcngitilræði i Beirút i október hefur veriö inikill kviöi fyrir því að slík hryðjuverk yröu unnin i Frakklandi. I Essen í Vestur-Þýskalandi var lög- reglan tilkvödd til þess að stilla til friöar meö fimmtíu sígaunum sem slógust með hnífum af mestu gi únmd. Varö lögreglan að beita táragasi og kylfum þegar hópurinn snerist gegn henni. Menn höföu oröið saupsattir í gamlárskvöldsfagiiaóúium og þá gripiötil hnífanna. 250 slasaðir af púðurkerl- ingum og f lugeldum í Napolí ^r^'Halló krakkar og , adrir! Erum nýkomnar frá London med allt þad nýjasta (og viö eigum vid þad allra nýjasta), t.d. ^ kennum viö lotu úr sZé Cats og einnig hinum nýja Dancing, og íullt af frábaerum dönsum. Hlökkum til aö sjá gkkur. ATH: r Nemendur sem vorufgri jól tilkynni sig sem fyrst vegna mikitlar adsóknar. Klukkan 10-12 og sjaumst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.