Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Blaðsíða 23
DV. MANUDÁGUR 2. JANUAR1984.
23
Smáauglýsingar
Varahlutir—Ábyrgö—Viöskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreifla. Lri •
Datsun 22 D 79 ™
„ .. . Ch. Mahbu 79
Daih.Charman FordFiesta ,g0
Subaru4w.(i. 80 Autobianchi >78
GalantieOO 77 >81.
ToyotaCressidaJ9iF.ati3i ^
ToyotaMark 1I7S FordFairmont 79
Toyota Mark II 72 Range Rover 74
ToyotaCelica 74 FordBronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80
Toyota Corolla 74 Volvol42 71.
Lancer 75 Saab99 74
Mazda 929 75 Saab96 74
Mazda 616 74 Peugeot504 73
Mazda 818 74 AudilOO 76
Mazda 323 ’80 SimcallOO ' 79
Mazdal300 73 LadaSport ’80
Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsunl200 73 LandRover 71
Datsunl20Y 77 FordComet 74
DatsunlOOA 73 F.Maverick 73
Subaru 1600 79 F. Cortina 74
Fiatl25P ’80 FordEscort 75
Fiatl32 75 CitroenGS 75
Fiat 131 ’81 Trabant 78
Fiat 127 79 TransitD 74
Fiat 128 75 OpelR 75
Mini 75 *>■ fl.
Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10-16. Sendum urn
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030.~Reynið
viöskiptin.
Varahlutir — ábyrgð — sími 23560.
AMC Hornet 73 Plymouth Duster 71
Austin Allegro 77 Saab96’72
Austin Mini 74 Skoda Pardus 76
Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78
Chevrolet Malibu Trabant 79
'69 Toyota Carina 72
Ford Escort 74 Toyota Crown 71
Ford Cortina 74 Coyota Corolla 73
FordBronco 73 Toyota Mark II 74
Fiat 132 76 Range Rover 73
Fiat 125 P 78 LandRover’71
Lada 1500 76 Renault 4 75
Mazda 818 74 Vauxhall Viva 73
Mazda 616 74 Volga 74
Mazda 1000 74 Volvo 144 72
Mercury Comet 74 Volvo 142 71
Opel Rekord 73 VW1303 74
Peugeot 504 72 VW1300 74
Datsun 1600 72 Citroen GS 74
Simca 1100 74. Morris Marina 74
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opiö virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan
sf., Höföatún 10, sími 23560.
Trabant mótor árgerö 1981,
til sölu, ekinn 17.000 km. Uppl. í síma
77420.
STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áður en
að stöðvunarlínu
er komið.
lUMFHRÐAR
Iráð
Bílabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutirí:
Austin Allegro 77, Simca 1100 75
Bronco ’66 Comet 73
Cortina 70—74 Moskvitch 72
Fiat 132,131 73 VW
Fiat 125,127,128 Volvo 144 Amason
Ford Fairlane ’67 Peugeot 504 72
Maverick 404,204
Ch. Impala 71 Citroen GS, DS
Ch. Malibu 73 Land Rover ’66
Ch. Vega 72 Skoda 110 76
Toyota Mark II 72 Saab 96
Toyota Carina 71 Trabant
Mazda 1300 73 Vauxhall Viva
Morris Marina Ford vörubíll 73
Mini 74 Benz 1318
Escort 73
Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-
sendum. Veitum einnig viðgeröar-
aðstoð á staönum. Reyniö viöskiptin.
Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19,
lokað sunnudaga.
Eigum til frambretti
úr trefjaplasti á eftirtalda bíla. Dodge
Aspen og Dart 74, Plymouth Volare,
Mazda 818, Datsun 100 A OG 120 Y,
hægra, Opel Rekord 76, Volvo 142—
144, Galant 75, Cortínu 71—76. Einnig
skyggni yfir framrúöu á Hilux ’80—’83
og fleira. Gerum viö ýmislegt úr
trefjaplasti. SE-Plast hf., Súðarvogi
46, sími 31175 og 35556.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikiö af góöum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl.
Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Bílaleiga
Bilaleigan Geysir, simi 11015.
: Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
et bíla árg. 1983. Lada Sport jeppa árg.
1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verö — Góö
þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
Opið allan sélarhringinn.
Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kred-
itkortapjónusta.
Einungis daggjaid,
ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og fólks-
i\ bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig-
an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og
53628. Kreditkortaþjónusta.
Tilkynning f rá
aflatryggingarsjóði
Meö tilkomu kvótakerfis á fiskveiðum munu mánaöarbætur
sjóðsins falla niöur frá og með 1. janúar 1984.
STJORN aflatryggingarsjöðs.
RÍKISENDURSKOÐUN
óskar aö ráöa til starfa viðskiptafræðing eöa löggiltan
endurskoðanda. Maöur með góða starfsreynslu í bókhaldi
kemur einnig til greina.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf óskast
sendar Ríkisendurskoðun, Laugavegi 105, fyrir 10. janúar
nk.
ALP bílaleigan Kópavogi.
Höfum til leigu eftirtaldar
bílategundir: Toyota Tercel og Starlet,
Mitsubishi, Galant og Colt, Citroen GS
Pallas, Mazda 323, Leigjum út sjálf-
skipta bíla. Góö þjónusta. Sækjum og
sendum. Opiö alla daga, kreditkorta-
jjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku
2, Kópavogi, sími 42837.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
apanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla meö eða án
sæta fyrir 11. Athugið verðiö hjá okkur
áöur en þiö leigiö bíl annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Bílaþjónusta
Gott ráö i hálku.
Seljum blýstengur til aö þyngja bílinn
aö aftan, tekur lítið pláss miöaö viö
jyngd. Isafoldarprentsmiðja, Þing-
holtsstræti 5.
Bílaleigan hf. auglýsir.
Tökum aö okkur viðgerðir á Saab bif-
reiöum, einnig öörum tegundum.
Lánakjör og kreditkortaþjónusta.
Vanir menn, vönduð vinna. Símar
78660 — 75400. Bílaleigan hf.,
Smiöjuvegi 44 D, Kópavogi.
Vélastilling — hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stilli-
tækjum. Vönduð vinna, vanir menn.
Vélastilling, Auöbrekku 16 Kópavogi,
sími 43140.
Sendibflar
Atvinnutækifæri.
Stór sendibíll með vöruleyftu til sölu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-510.
Til sölu
30 rúmlesta fiskiskip smíðað árið 1976.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Fiskveiðasjóös
íslands í síma 28055 og hjá Valdimar Einarssyni í síma
33954.
Tilboð óskast sent Fiskveiöasjóði Islands fyrir 16. janúar
1984.
Fiskveiðasjóður íslands.
Auglýsing frá ríkisskattstjóra um
skilafresti launaskýrslna o.fl.
gagna samkvæmt 92. gr. laga nr.
75/1981 um tekjuskatt og
eignaskatt.
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur
skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1984
vegna greiöslna á árinu 1983, veriö ákveöinn sem hér segir:
I. Til og með 23. janúar 1984:
1. Launaframtal ásamt launamiöum.
2. Hlutaf jármiðar ásamt samtalningsblaði.
3. Stofnsjóösmiðar ásamt samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt samtalningsblaöi.
II. Til og með 20. febrúar 1984:
1. Afurða- og innstæðumiöar ásamt samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiöar ásamt samtalningsblaði.
III. Til og meö síðasta skiladegi skattframtla 1984, sbr. 1.—4.
mgr. 93. gr. nefndra laga:
Greiðslumiöar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot
af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl.
C-liðar 7. gr. sömu laga.
(Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir
íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádráttar
í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga
enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum
greiðslumiðum.
Reykjavík 1. janúar 1984
Rikisskattstjóri.
Styrkið og fegríð tíkamann
DÖMUR OG HERRAR!
NÝTT 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 9. JANÚAR.
Hinir vinsœlu herratímar í hódeginu
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir ^
konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru
slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð —
kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
JúdódeHd Ármanns
límifi/j 90 Innritun og upplýsingar alla virka
AArmUM 04. kL i3_22 í síma 83295.
daga
Kam rtófam
Konur á öllum aldri!
Öölist sjálfstraust í lífi og starfi
KARON-skólinn kennir ykk-
ur:
• rétta líkamsstööu
• rétt göngulag
• fallegan fótaburö
KARON-skólinn leiðbeinir
ykkur um:
• andlits- og handsnyrtingu
• hárgreiöslu
• fataval
• mataræöi
• hina ýmsu borösiöi og alla
almenna framkomu o.fl.
Öll kennsla í höndum fær-
ustu sérfræðinga. Allir tímar
óþvingaöir og frjálslegir.
Ekkert kynslóöabil fyrirfinnst
í KARON-skólanum.
Ennfremur: 7 vikna modelnámskeið i sérflokki. 6 vikna námskeið hefjast mánud. 9. janúar.
Innritun og
„„lww,„. Hanna Frúnannsdóttir
kl. 19-22 þessa
viku.
Sími 38126