Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 4
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984.
4
Fáskrúðsfjörður:
Gladningur
fráRARIK
Frá Ægl Krlstinssyni, fréttarit-
ara DV á Fáskrúðsfirði.
Fáskrúðsfirðingar eru nú að fá
glaðning frá Rafmagnsveitum
ríkisins, þ.e. reikning fyrir ljós og
hita. Hætt er viö að mörgum þeim,
sem búa við hitaveituna, þætti þaö
dýrt að greiða 3—5 þúsund krónur á
mánuði fyrir aö hita hús sín.
Verðjöfnunargjald og sölu-
skattur leggjast ofan á rafmagns-
verð til heimilisnotkunar og er
þetta 500—1000 króna skattur aö
auki á mánuöi. Mjög algengt er aö
meðalrafmagnsreikningur á ein-
býlishúsi hér sé 5—10 þúsund
krónurámánuöi.
HÐMSFRÆG LÍKAMSRÆKTAR-
KONA SÝNIR OG KENNIR HÉR
Breiðdalsvík:
Góöarflug-
samgöngur
p Hugmynd atvinnumalanefndar Hafnarfjarðar:
FRIHAFNARSVÆÐI
VH> STRAUMSVÍK?
„Þaö kom upp hugmynd um könn-
un á fríhafnarsvæði í nefndinni hjá
okkur. Henni var vísað til bæjarráös,
sem mælti meö aö könnunin yrði
gerð en lengra er málið ekki komið.
Það er sumsé á algjöru frumstigi,”
sagði Jón Kr. Gunnarsson, formaður
atvinnumálanefndar Hafnarfjarðar,
aðspurður um hugsanlegt fríhafnar-
svæði í nágrenni bæjarins.
Sagði Jón að Straumsvíkursvæðið
þætti einna helst koma til álita í
þessu sambandi en engin ákvöröun
hefði þó veriö tekin í þeim efnum þar
sem umrædd könnun heföi ekki farið
fram. Hugmyndin er að hafa fyrir-
komulag á þessu eins og tíðkast í
öðrum löndum,” sagöi Jón. „Þá yrði
þarna um að ræða ýmiskonar sam-
keppnisiðnað. Viðkomandi iðnaðar-
vörur þyrfti ekki að tollafgreiða til
útlanda en ætti að dreifa þeim hér á
innanlandsmarkað, yrðu þær að fara
ígegnum tollinn.”
Jón sagöist ítreka að þarna væri
um algjöra frumhugmynd að ræða.
Bæjarráð hefði lýst áhuga sínum á
að könnun á fríhafnarsvæði færi
fram og vonandi yrði hægt að hefja
slíka athugun innan tíðar.
-JSS
Lisser Frost-Larsen þykir sérlega glæsileg kona og hún hefur þegar náð langt í at-
vinnumannakeppni í vaxtarrækt víða um heim.
Félagsskapur um
steikarpönnur úr áli
Undirbúningsfundur að stofnun
félags til reksturs verksmiðju þar sem
framleiddar verði steikarpönnur úr áli
til útflutnings var haldinn í Reykjavík
á laugardag. Það eru ýmis fyrirtæki,
félagasamtök og einstaklingar sem
vinna að stofnun þessa félags auk Eyr-
arbakkahrepps sem veitt hefur loforö
um 1,8 milljón króna hlutafé. Er enda
ætlunin að verksmiðjan verði starf-
rækt á Eyrarbakka. Að sögn Magnúsar
Karels, oddvita á Eyrarbakka, er
stefnt að því að félagið verði stofnað á
þriðjudag. -GAJ.
Hin fræga líkamsræktarkona Lisser
Frost-Larsen er væntanleg hingaö til
lands í þessari viku. Mun hún koma
fram á Otsýnarkvöldi í Broadway á
sunnudaginn en einnig mun hún
dvelja hér í nokkra daga i næstu viku
og kenna við Líkams- og heilsuræktina
íBorgartúni 29.
Lisser Frost-Larsen er dönsk og vel
þekkt viða um heim fyrir glæsilegan
likama sinn. Hefur hún orðiö Norður-
landameistari kvenna í líkamsrækt og
hlotið silfurverðlaun á Evrópumóti. Nú
er hún orðin atvinnumaður í íþróttinni
og keppir og sýnir víða um heim.
Lisser Frost-Larsen er einnig þekkt
í heimalandi sínu fyrir aðrar íþróttir.
Kemur hún hingað á vegum
Líkams- og heilsuræktarinnar sem er
eins árs um þessar mundir. Þar mun
hún halda námskeið í næstu viku sem
sérstaklega er ætlað konum. Mun þar
taka fyrir æfingar sem henta öllum
konum svo og megrunaræfingar með
tilheyrandi mataræði.
-klp-
Frá Sigursteini Melsteð, frétta-
rltara DV á Breiðdalsvik.
Flugfélag Austurlands hefur
áætlun hingað þrisvar í viku. A
síöasta ári voru fluttir 800 farþegar
til og frá Breiðdalsvík.
Flugbrautin, sem er 900 metrar
að lengd, er mjög góð og sömuleiðis
aöflugiö en flest annaö vantar, svo
sem ljós, stefnuvita, slökkvitæki og
margt fleira sem bráðnauðsynlegt
eraökomisemfyrst.
-GB.
Þingmenn á yfirreið um Suðurlandskjördæmi:
„Kærkomin heimsókn”
— segir Magnús Karel, oddviti á Eyrarbakka
„Þetta var mjög kærkomin heim-
sókn því það er mjög gagnlegt fyrir
okkur að fá tækifæri til aö skiptast á
skoðunum við þingmennina,” sagði
Magnús Karel Hannesson, oddviti
Eyrbekkinga, í samtali við DV um
heimsókn þingmanna Suðurlands-
kjördæmis á Eyrarbakka síðast-
liðinn föstudag.
Allir þingmenn Suðurlands voru
þá á yfirreið um kjördæmiö. Komu
þeir til Þorlákshafnar um
morguninn. Þaðan lá leiðin til Hvera-
gerðis og Selfoss þar sem snæddur
var hádegisverður í boði bæjar-
stjórnar. Því næst var haldiö til
Eyrarbakka og heimsókninni lauk á
Stokkseyri meö kvöldverðarboði
hreppsnefndar staöarins.
I spjalli þingmanna við hrepps-
nefndarmenn á Eyrarbakka kom
fram aö i ár er varið 4,2 milljónum
króna til hafnarframkvæmda á Eyr-
arbakka. „Þessir peningar koma að
mjög góðum notum. Höfnin er full af
sandi og er stefnt að þvi aö ná
þessum sandi upp úr höfninni,” sagði
Magnús Karel oddviti ennfremur.
Þingmennimir sem tóku þátt í yfir-
reiðinni voru Arni Johnsen, Eggert
Haukdal, Garðar Sigurösson, Þor-
steinn Pálsson og Þórarinn
Sigurjónsson. -GAJ.
I dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
Fjölskyldum bannaður aðgangur
Miklar deilur hafa rlsið um nýj-
ustu mynd Hrafns Gunnlaugssonar.
Ekki snúast þær um listrsnt gildi
myndarlnnar, atburðarásina, leikar-
ana eða kvikmyndahandritið, sem
allt fær þó mikið lof gagnrýnenda.
Agreiningurlnn er fólglnn í þelrri
lýslngu sem framleiöandinn gaf
myndinni þegar hann var að hvetja
þjóðina til að sjá Hrafninn fljúga'
með eigin augum. Orðaði hann það
svo að bíómyndln væri fjölskyldu-
mynd við allra hæfi.
Þetta þótti kvikmyndaeftirlitinu
hin argasta frekja og hefur nú sett
eftirlitsmenn til höfuðs myndinni og
framlelðandanum og gætir þess nú
vel að fjölskyldum sé bannaður að-
gangur.
Nú er það að visu svo að á tslandi
tiðkast það lítið sem ekki að fjöl-
skyldur fjölmenni í hellu lagi í bíó.
Yfirleitt hefur þar hver sína henti-
semi, börnln fara í þrjúbió, pabbi
læðist í flmmbíó eftir vinnu og ungl-
ingarnir hafa samflot á kvöldsýning-
ar. Mamma nær stundum að draga
karlinn með á fimmtudögum en situr
annars heima og laumast í vldeo svo
lítið beri á.
Þannig geta ólíklegustu myndir
verið ágætlsfjölskyldumyndlr þótt
hver skreppi í bíó þegar honum hent-
ar og efni ekki til f jölskylduhópferða
í því skynl.
Kvikmyndaeftirlitið mun því ekkl
koma auga á margar halarófur af
fjölskyldum frá þvi að horfa sam-
eiginlega á bíómyndir, að þá sjaidan
sjónvarpið sýnir myndir, sem boð-
iegar eru, má finna heilu fjölskyld-
urnar fyrlr framan imbakassann í
heimahúsum án þess að ástæða sé
talin til aö hafa eftlrllt með þvi.
Þannig vildi til á laugardaginn,
daginn sem Hrafnlnn flýgur var
frumsýndur, að sjónvarpið sýndl
vestra með Rod Steiger og James Co-
burn þar sem þeim félögum tókst að
drepa meðleikara sina með reglu-
legu mllllbili út alla myndina. Strá-
féllu þar heilu hersveitirnar, eln-
staka maður var myrtur með hníf-
stungum og minniháttar bófar voru
sprengdir í loft upp með köldu blóðl.
Þar sem ófærð og veður komu í
veg fyrir að elnstaklr meðlimlr f jöl-
skyldna gætu skroppið á ball eða bíó
þetta kvöldlð má telja fullvist að
sjaldan hafi nokkur mynd gerst sam-
nefnari fyrlr hina einu og sönnu f jöl-
skyldumynd sem þessi villti vestri.
Var þess þó ekki vart að kvikmynda-
eftirlitið gerði húsrask á heimilum af
þeim sökum.
Sá sem þetta ritar hefur enn ekki
haft tækifæri til að sjá nýjustu mynd
Hrafns Gunnlaugssonar en ef hún er
í stíl við fyrri myndir má þar eflaust
finna brylling og hrollvekju í bland,
enda flýgur Hrafnlnn víða. Sagt er
að i myndinnl megl sjá slatta af
mannvígum sem hvergi komlst þó
með tæmar þar sem James Bond og
aðrar nýmóðlns filmstjöraur hafi
hælana. Og blessuð sé mlnning
gamla Weissmiiller sem gerði
Tarzan apabróður hetjuleg skil i
frumskóginum og var vinsælastur
ailra á þrjú-sýnlngu i þá góðu gömlu
daga áður en kvlkmyndaeftirlitlð tók
upp dyragæslu fyrir f jölskyldur. Ef
svo er komið fyrir hetjumyndum og
hrollvekjum sem framlelddar era í
Bond-stíl af Islendingum að fjöl-
skyldur fá ekki aðgang verður Hrafn
einfaldega að sætta slg vlð aðsókn
sem felst í einhleypingum og ein-
stæðum mæðrum. Hjónum verður í
mesta lagi hleypt inn hvoru í sínu
lagi og svo geta menn sýnt passa um
að þeir séu frásklldir ef böra eða
annað samferðafólk vekja upp gran-
semdlr um fjölskyldutengsl.
Dagfari