Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Page 7
DV. MIÐVHOJDAGUR 8. FEBRUAR1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur manna og látum viö þaö heiti fljóta með í dag sem undirtitil. Vinnutími viö eggjamjólkina er um hálf klukkustund. Og taka skal fram aö best er aö nota pott með þykkum botni þegar mjólk er soðin. Það er ágætt aö sjóöa örlítið vatn í pottinum fyrst því þá brennur mjólkin síöur viö. Kostnaður viö eggjamjólkina, þaö er hráefnið, er um 83 krónur. Skammtur- inn, sem gefinn er upp, er nægilegur fyrir 5—6 manns. Þá hefjumst viö handa við „undir- og yfirgrautinn”. Eggjamjólk 11/21 mjólk 3 matsk. hveiti 1 dl rúsínur 8—10 sveskjur 3egg 1 dl sykur 2 tesk. vanillusykur eða vanilludropar örlítiö salt Verklýsing 1. Rúsínur og sveskjur lagöar í bleyti í volgt vatn ca 10 mínútur. Má líka hita í litlum potti í nokkrar mínútur og sía þá soðið áöur en hellt er saman viö mjólkina. Annars lagt í bleyti í pottinn sem mjólkin er hituð í. 2. Eggin aöskilin og hvítumar stíf- þeyttar. 3. Mjólkinni hellt í pottinn en 2 dl haldiö eftir. Hitaö. 4. Hveitiö hrist eöa hrært út í 2 dl af mjólk. 5. Hveitiblandan hrærð saman viö mjólkina þegar sýöur. Látiö sjóöa í nokkrar mínútur. Hrært vel í á meðan. 6. Eggjarauðumar hræröar út meö sykrinum í stórri skál ásamt vanillusykrinum (eða dropum). Athugið að nota eldfasta skál. 7. Súpunni ausið smátt og smátt úr pottinum upp í skálina. Nú verður aö hræra mjög vel. Þegar búiö er að ausa helmingnum er óhætt aö hella afganginum í skálina. 8. Stífþeyttar eggjahvíturnar eru látnar meö skeið í smá „bollur” ofan á. Eggjamjólkin verður fallegri á aö líta ef við bregðum skálinni augna- blik inn í ofn undir glóð í ca tvær mínútur. Eöa þangað til hvítumar verða gulllitaðar. -ÞG. —ir A VECUM OC VECLEYSUM við leigjum hina frábæru PORTARO 4 hjóladrifs-jeppa á verði sem enginn getur keppt við. VGBHnjEZ' smióluvegl 44 d Kópavogl Afsláttarkort: Svarið við greiðslukortum? „Þaö má segja aö þetta sé til eins konar mótvægis viö greiðslukortin eöa krítarkortin. Þetta fyrirkomulag er að nokkm leyti sniðiö eftir banda- rískri fyrirmynd,” sagði Hallgrímur S. Sveinsson. En hann hefur sett á laggimar fyrirtækiö Afsláttarkort á. Tilgangur fyrirtækisins er aö gefa út afsláttarkort og útvega hand- höfum þeirra afslátt í þjónustu- og verslunarfyrirtækjum. Handhafar þessara korta eiga kost á þvi aö fá aö minnsta kosti 3—5 prósent afslátt og allt aö 15 prósent gegn því að þeir staðgreiði. Enn sem komið er hafa þessi kort ekki verið gefin út. Aö sögn Hailgríms er nú verið að safna fyrirtækjum sem vilja ganga aö þessum kosti. Þegar kortin veröa síöan seld til einstaklinga mun fylg ja með þeim listi yfir öll þau fyrirtæki þar sem hægt er að nota þau. Hallgrímur sagöi aö það sem fyrirtækin fengju í sína hönd meö þessu fyrirkomulagi væri fyrst og fremst staðgreiðsla og í ööru lagi auglýsing. Svo slyppu þau aö sjálf- sögöu við greiðslukortakerfiö sem margir eigendur þjónustu- og verslunarfyrirtækja væm óánægöir meö. Ekki er enn ljóst hversu mörg fyrirtæki veröa með í þessu en að sögn Hallgríms hefur þessu verið vel tekið. Korthafar þurfa síðan aö greiöa 60 krónur mánaöarlega fyrir aö hafa ikortin undir höndum. Hægt er að endurnýja þau á 3, 6 og 12 mánaöa fresti og veröur þá aö greiða 200 kr. í hvert skipti. Og við hverja endur- nýjun er gert ráö fyrir að við bætist ný fyrirtæki sem veita þessa þjónustu. -APH. GERT VIÐ GLER OG KRISTAL Það em s jálfsagt margir sem veröa fyrir því að fíni kristallinn eða aörar glervörur veröi fyrir einhverjum skakkaföllum. I mörgum tilfellum er mögulegt aö gera viö glerið þannig að þaölíti út sem nýtt. Fyrirtækið Gleriðjan hf., Höfða- túni 4, hefur nú fest kaup á nýrri slípivél sem ætlaö er aö anna öllum viögerðum á gleri og kristal. En fram aö þessu hefur gleriöjan ekki getað annað slíkum viðgeröum. Viögeröir þessar eru fyrst og fremst fyrir kristal og glervömr en ekki postulín. Og hægt er í flestum tilvikum að gera viö þessa hluti þeg- ar þeir hafa orðiö fyrir minniháttar skemmdum, t.d. þegar kvamast hefur upp úr köntum á glösum. -APH < -> O > ca Q < D oc UJ I: < H oo Q < D t oc < & < É LU oc 00 D I- -VILTU BREYTA - ÞARFTU AÐ BÆTA —ERTU AÐ BYGGJA - VILTU BREYTA—’U' NÝ GLÆSILEG MÁLNINGARVÖRUDEILD VfSA Hreyfilshúsinu Grensásvegi. Sími 82444 vpððab av ruaa - via^a av nidavct - v±A3aa n±iiA - vpððat av n±M3 K/Nb CKauffH Læstir með lykli og talnalás. CROWN Eldtraustir og þjófheldir, framleiddir eftir hinum stranga JIS staðli. crohh 10 stærðir fyrirliggjandi, henta minni fyrirtækjum og einstaklingum eða stórfyrirtækjum og stofnunum. CftOh'H Eigum einnig til 3 stærðir diskettuskápa —datasafe GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Smiðjuvegur 3 - Kópavogi - Simi: 73111 1 RAFMAGNS Hentuqt tæki sem kemur aó góðum notum ef laqa 220 V 750 W þarf létta máltíö i skyndi. Þu grillar, ristar, gratinerar á fljótan og þægilegan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.