Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Page 18
Ásgeir Sigurvinsson „Knötturinn fór inn fyrir marklínuna” — segir Asgeir Sigurvinsson — Það var sárt að horfa á eftir knett- inum þar sem hann skall niður fyrir innan marklínuna á marki Mannheim — og fá markið ekki^æmt gilt sagði Ásgeir Sigurvinsson, en hann skoraði löglegt mark í jafnteflisieik Stuttgart og Mann- heim 2—2, en dómarinn og línuvörðinn „lokuðu augunum” fyrir því. Ásgeir sagði að það væri margsinnis búið að sýna atvikið í sjónvarpinu og það sást að knötturinn var greinilega þetta 15—20 sentímetra fyrir innan marklin- una. Hann dæmdi ekki mark og var það í samræmi viö marga dóma hans — t.d. dæmdi hann ekki augljósa vítaspymu á Mannheim í leiknum, sagði Ásgeir. -sos Lúxemborgar- maður skoraði sautján mörk — í HM-keppninni íhandknattleik Bretar unnu sinn fyrsta landslelk í C- keppni HM í handknattleik, sem fer nú fram á ítalíu, þegar þeir lögðu Fær- eyinga að velli í Rovereto í gær. Bretar unnu 21—19 eftir að Færeyingar höfðu haft yfir, 16—18, rétt fyrir ieiksiok. Israelsmenn lögðu Itali að velli 26—22 (14—11) í Faroes. Markvarsla Israels- manna var frábær á köflum og skóp hún sigurinn. Ron skoraði flest mörk Israel, eða 7. Scropetta skoraði 6 fyrir Itaiiu. Holland og Austurríki gerðu jafntefli 12—12 (7—6). Finnar lögðu Belgíumenn að velli (32—20) (17—9), Lúxemborg vann Irland 55—9 (28—3). Schockmel skoraði sautján mörk fyrir Lúxem- borgarmenn og Kintzinger skoraði 14, Laplume 12. Búlgarar lögðu Breta að velli 38—13. -SOS „Eg hef sett stef nuna á EM-leikina” — segir Arnór Guðjohnsen Frá Kristjáni Bemburg — fréttamannl DVíBelgíu: — Ég þarf að æfa hiaup í tvær vikur til viðbótar og byrja þá á stuttum sprett- um, sagði Amór Guðjohnsen, eftir að hann kom úr skoðun hjá lækni Ánder- lecht í gærmorgun. Arnór getur farið að æfa með leikmönnum Ánderlecht á föstudaginn í næstu viku (17. febrúar). — Ég stefni að því að vera kominn í góða æfingu fyrir leiki Anderlecht í Evrópu- keppninni sem verða 7. og 21. mars, sagði Arnór sem á að reyna vel á fæturna ánæstudögum. — Þetta er búinn að vera erfiður og leiðinlegur tími hjá mér, en nú er bjart framundan, sagði Arnór. -KB/-SOS. DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. og leik 1. FC Köln og Diisseldorf seinkaði um tíu mínútur >að varð algjör um- ferðarteppnnnl þegar þeir •teppa í kringum leik- komu í langferðabifreið tfl l. FC Köln og gat leiks. - Við erum yfirlettt inn ekki hafist fyrr en komnir inn í búningsklefa ínútum eftir að haún 70 raín. fyrir leiki en fyrir ,ð hefjast, sagði Atli leikinn í gærkvöldi komum við inn í búningsklefann 35 mín. fyrlr leik. — Það var rétt timi tfl að klæða sig í keppnisbúninginn, sagði Atli. Forráðamenn Diisseldorf óskuðu eftir þvi að leiknum yrði seinkað um tíu mínútur sem vargert. -SOS. | við DV í gærkvöldi. Astæðan fyrir þessu var hvað marglr stuðnings- menn Diisseldorf komu, en þeir voru um 18 þús. af 35 þús. áhorfendum sem sáu leikinn, sagðiÁtii. Atli sagði að leikmenn Diisseldorf hefðu lent í um- — við náðum ekki að brjóta hann niður, sagði Atli Eðvaldsson eftir tap Diisseldorf 0-1 í Köln — Þetta var einn af þeim leikjum þegar ekkert gekk upp hjá okkur. Leik- menn 1. FC Köln mættu til leiks eins og grenjandi ljón — og léku mjög sterkan vamarieik og náðu að klippa á sóknar- Norðurlandamet ístangarstökki Svíinn Miro Zalar setti nýtt sænskt met og Noröurlandamet í stangarstökki þegar hann stökk 5,5 m á móti í Sindelfingen í V-Þýska- iandi nýlega. Hann deiidi sigrinum á mótinu meö Giinther Lohre, V-Þýskalandi. Miro á eínnig Noröurlandametiö utanhúss í stangar- stökki, 5,61 m. -hsim. Ronnie Whelan — skoraði bæði mörk Liverpool. aðferðir okkar, sagði Atli Eðvaldsson, eftir að Fortuna Diisseldorf hafði tapað 0—1 í Köln — í Bundesligunni í gærkvöldi. Atli sagði að leikmenn Köln hefðu verið ákveðnir og náð að halda hinum fljótu útherjum Diisseldorf í skefjum. — Þegar þeir voru búnir að hefta þá reyndum við að brjótast í gegnum miðjuna en varnarveggur Köln var sterkur og við náöum ekki að brjóta hann niður, sagði Atli. — Við féllum ofan í þá gryfju, eftir tvo góða leiki gegn Gladbach og Bayem, að ætla að leika létta og skemmtilega knattspymu. Það var aftur á móti lítil barátta hjá okkur en það þýði rekkert annað en að berjast í leikjum á útivöllum, sagði Atli. Það var Pirrie Littbarski sem skor- aði mark Köln á 74. min. eftir að Klaus Allofs hafði sent knöttinn fyrir mark Diisseldorf. — Markvörður okkar kast- aði sér niður en náði ekki að handsama knöttinn sem hafnaði í mér. Knötturinn hrökk til Littbarski, sem var á auðum sjó og átti ekki í erfið- leikum með að skora —1—0. — Það þýðir ekkert að gefast upp þó að dæmið hafi ekki gengið upp í Köln. Við eigum næst erfiðan útileik — gegn Númberg og leikmenn Niimberg, sem em í fallbaráttu, gefa örugglega ekkert eftir. — Eg er viss um að þeir mæta til leiks með 18 millimetra takka undir skónum hjá sér, sagði Atli og hló. Þess má að lokum geta að Pétur Ormslev var að hita upp þegar Litt- barski skoraði — hann átti að fara inn á. Það varð ekkert úr þvi — þjálfari Diisseldorf gerði enga breytingu. -SOS Jafntefliá Loftus Road QPR og West Ham gerðu jafntefli 1— 1 á Loftus Road í gærkvöldi í ensku 1. deildarkeppninni. Það var Tony Cottie sem skoraði fyrst fyrir „Hammers” með skalla en markaskorarinn mikli Simon Stainrod sem skoraði jöfnunar- mark QPR. Sheffield United og Lincoln geröu jafntefli 0—0 í 3. deild og Bury og Tran- mere 0—0 jafntefli í 4. deild. -sos. — blöð íBrasilíu fyrirliða lam „Auðvitað hef ég heyrt því fleygt að Juventus á Italíu vflji kaupa mig fyrir sjö milljónir dollara. Ef það er rétt hef ég áhuga á að kynna mér málið. Eg á enn nokkra mánuði eftir af samningi mínum við Corlnthians í Sao Paulo. Hann rennur út í ágúst. Eg hef sjálfur reynt að fá „auglýsinga-samning” hér svo ég geti haldið áfram að leika í Brasflíu. Ef það gengur ekki fer ég til erlends félags. Eg þarf að sjá fyrir Walsall til Wembley? 3. deildarliðið náði jaf ntefli 2-2 gegn Liverpool á Anfield Road Kevin Summerfield, fyrrum leik- maður WBA og Birmlngham, var hetja Walsall, þegar 3. deildarllðið náði að tryggja sér jafntefli 2—2 í fyrri undan- úrslitaleik liðanna í Milk Cup. Summ- erfield kom inn á sem varamaður á 64. min. og var ekki búinn að vera inni á leikvellinum nema í átta min. þegar hann sendi knöttinn yfir Bruce Grobbeiaar, markvörð Liverpool, og jafnaði metin 2—2. Þetta er einn skemmtilegasti leikur í sögu Walsall og er ljóst að það verður uppselt á Fellows Park (20 þús. áhorf- endur) í næstu viku. — „Viö gefum þá ekkert eftir og ef heppnin verður með okkur, þá tryggjum við okkur farseðil- inn til Wembley,” sagði Summerfield. Það má skrifa jöfnunarmarkiö á reikning Steve Nicol, því aö Summer- field var langt fyrir innan vörn Liver- pool — rangstæður, þegar Nicol fékk knöttinn og hugðist senda hann til Grobbelaar. Summerfield komst inn í sendinguna og vippaði knettinum lag- lega í markið. Ahorfendur á Anfield Road stóðu þrumulostnir. Leikmenn Walsall léku vel — þeir börðust hetjulega. Það voru þó leik- menn Liverpool sem skoruðu fyrst. Ronnie Whelan skoraöi 1—0 á 14. min. eftir glæsilega hjólhestaspymu frá Ian Rush. Þaö var svo Sammy Lee sem lagöi upp jöfnunarmark Walsall á 41. min. 1—1 — ætlaði að senda knöttinn aftur til Grobbelaar en sendingin var ónákvæm. Richard O’Kelly náði knett- inum og skaut að marki Liverpool þar sem Phfl Neal reyndi að bjarga en heppnin var ekki með honum — hann sendi knöttinn í eigið mark. Eftir það reyndu leikmenn Liverpool allt sem þeir gátu til að knýja fram sigur og þeim tókst að skora 2—1. Whelan skor- aði þá með glæsilegum skalla, eftir sendingu frá Craig Johnstone. Ekki dugði það mark því að Walsall náði aö jafna 2—2 eins og fyrr segir. -sos íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.