Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Qupperneq 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984.
25
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
by PETEft O'DONNELL
drawn hy NEVILLE COLVIR
/ Áttu viö aö flutn-
iugaskipiö hafi sokkiö beint yfir
'X Z' Kannski þau hafi "\ / Kannski ekki/\
fir > /ekki funaiö flakiö, Yen þau vita þó um
Annast skattframtöl, uppgjör og
bókhald fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þó er
þess óska. Áætla opinber gjöld.
Hugsanlegar skattakærur eru inni-
faldar. Eldri viöskiptavinir eru beönir
aö ath. nýtt símanúmer og staö. Ingi-
mundur T. Magnússon viðskipta-
fræöingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími
15060 — heimasími 27965.
Hafnfirðingar—Suðurnesjamenn.
Tek aö mér gerö skattframtala fyrir
einstaklinga og bókhald og uppgjör
fyrir fyrirtæki, bótaeigendur og aöra
rekstraraöila. Leifur Sörensen,
Smyrlahrauni 1 (gengiö inn fró
Hverfisgötu), sími 54674.
Önnumst framtöl, skattauppgjör
og róögjöf fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki, alhliða þjónusta. Eldri viöskipta-
vinir athugi ný símanúmer og staö.
Bókhald og róðgjöf — Halldór Magnús-
son, Bolholti 6, símar 37525 og 39848.
Skattaþjónusta
Félags viöskiptafræðinema. Skatta-
þjónusta Félags viðskiptafræöinema
fyrir einstakl. utan atvinnurekstrar
vegður starfrækt til 10. febr. Viö
komum til ykkar og sækjum öll gögn og
skilum síöan framtali tilbúnu til undir-
skriftar. Verðum í síma 26170 alla daga
frá 13-22. Stjórn FVFN. Verö: 700- '
1000 kr.
Aðstoða við
skattframtöl. Uppl. í síma 14347.
Skattaframtöl 1984.
Friðrik Sigurbjörnsson lögfræöingur,
Harrastööum, Fáfnisnesi 4. Sími
16941.
Aðstoða einstaklinga
og atvinnurekendur viö gerö skatt-
framtals. Sæki um frest fyrir þá sem
þess þurfa. Gunnar Þórir, bókhald og
endurskoöun. Lindargötu 30, sími
: 22920, heimasími 11697.
Skattframtöl, bókhald.
Tek aö mér skattframtöl og bókhald
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki
um frest. Bjarni Sigursteinsson,
Breiövangi 16 Hafnarfiröi, sími 53987.
Skattframtöl.
Önnumst sem áður skattframtöl og
bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og
rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir
þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld.
Hugsanlegar skattkærur innifaldar í
veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19,
3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan,
viöskiptafræöingur, Helgi Scheving.
Framtalsaðstoð 1984.
Aðstoðum einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Erum viöskiptafræðingar,
vanir skattaframtölum. Innifalið í
verðinu er allt sem viðkemur framtal-
inu, svo sem útreikningur áætlaöra
skatta, umsóknir um frest, skattakær-
ur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og
sanngjarnt verö. Pantið tíma sem
fyrst og fáiö upplýsingar um þau gögn
sem með þarf. Timapantanir eru frá
kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og
73977 ..Framtalsþjónustan sf.
Framtalsaðstoð.
Tökum að okkur skattaframtöl fyrir
einstaklinga og rekstraraðila.
Viðskiptafræðingar vinna verkið, inni-
faliö í verðinu er allt sem viðkemur
framtalinu, sbr. útreikningur áætlaöra
skatta o.s.frv. Komum á staöinn ef
óskað er. Uppl. í símum 16593 og 23337
frá kl. 18—22 á virkum dögum og
laugard. frá kl. 10—15.
Skattframtöl 1984.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
rekstraraðila. Bókhald og uppgjör.
Sæki um fresti. Brynjólfur Bjarkan
viöskiptafræðingur, Blöndubakka 10,
sími 78460 frá kl. 18 og um helgar.
Skemmtanir
Diskótekið Dollý.
Góða veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn
og vér munum veita allar óskaöar upp-
lýsingar um hvernig einkasam-
kvæmiö, árshátíðin, skólaballiö og
fleiri dansleikir geta oröið eins og dans
á rósum. Bjóðum tónlist við allra hæfi,
viö öll tækifæri. Uppl. og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Dollý.
Mannbjörg.
Ferðadiskótekið Mannbjörg auglýsir:
Bjóöum upp á fjölbreytta tónlist í sam-
kvæmin. Hagstætt verö. Uppl. í síma
31168 og 33043.