Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984.
í gærkvöldi____________I gærkvöldi
LOÐNA - MEIRILODNA
LAUN - MEIRILAUN
Jákvæðu hliðar fréttanna í gær-
kvöldi voru loðnufréttirnar og
opnum skíðalyftunnar í Bláfjöllum.
Loðna og meiri loðna — frábærar
fréttir í öllum barlóminum.
Skothríðimar í Beirút minna okkur
illyrmilega á þvílík veröld þaö er'
sem viö búum í. Og reyndar niður-
stöður kjararannsóknarnefndar líka.
Þaö er annars nokkuð merkilegt að
könnun sem þessi hafi ekki verið
framkvæmd fyrir löngu síöan. En
þegar hún liggur fyrir og forráöa-
menn hafa lagt spilin á borðiö fyrir
framan Guðjón og alþjóö, ýmist meö
nikki eða hvellu nei-i, að enginn
treysti sér til að lifa af lægstu laun-
unum, má þá ekki fara að búast viö
niöurstöðum? Aöalheiöur Bjarn-
freðsdóttir talaði tæpitungulaust í
sjónvarpsal í gærkvöldi og sjálfsagt
fyrir herrana aö fara að hennar
dæmi og taka umbúðirnar utan af
oröagjálfrinu. 1 landinu eru til
peningar, til dæmis stóri sjóöurinn
sem af er tekið í niðurgreiðslur á
landbúnaðarafurðum. Ef satt
reynist aö úr þeim sjóöi fari hluti til
niöurgreiðslna á ísgerð,
brauðbakstri og í ávaxtasafa — því
ekki að millifæra þetta fé til lág-
launahópanna?
Annars var um dagskrá sjónvarps
aö segja aö í öllum atriðum var
valdataflið ríkjandi, fréttunum utan
úr heimi, umræðuþættinum um
launamálin og ekki síst hjá hinum
óþekkta andstæðingi Agöthu
Christie.
Síöasti liðurinn var þó sviösettur
og leiddi hugann frá launakjörum og
skothvellum, sem sagt prýðisgóður
flótti frá raunveruleikanum.
Þórunn Gestsdóttir.
Steinunn G. Guðnadóttir lést 30. janúar
sl. Hún fæddist í Reykjavík 19.
september 1924. Foreldrar hennar
voru Lovísa Svava Jónsdóttir og Guðni
Jóhannesson. Eftirlifandi eiginmaður
Steinunnar er Guðmundur Jónasson.
Þau eignuðust tvö börn. Utför Stein-
unnar veröur gerö frá Dómkirkjunni í
dag kl. 13.30.
Magnús Ármann stórkaupmaður, Gils-
árstekk 8, sem lést 2. febrúar, veröur
jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 9. febrúar kl. 15.
Ragnheiður Jónasdóttir frá Vestra-
Miðfelii, er lést á Dvalarheimilinu
Höföa á Akranesi 31. janúar, verður
jarðsungin frá Akraneskirkju föstu-
daginn 10. febrúar kl. 14.30.
Minningarathöfn um Einar
Sigurösson, Odda Fáskrúðsfirði,
verður í Fossvogskirkju í dag, mið-
vikudaginn 8. febrúar, kl. 16.30.
Jónína Pálsdóttir lést í sjúkradeild
Hrafnistu að morgni mánudagsins 6.
febrúar.
Guðjón Guðmundsson, Stórholti 28,
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 9. febrúar kl. 13.30.
Sigrún Gísladóttir, fyrrverandi tón-
Ustarfulltrúi Ríkisútvarpsins, Sól-
vallagötu 33, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni fimmtudaginn 9.
febrúar ki. 13.30.
Bálför Guðmundar R. Oddssonar,
fyrrv. forstjóra, verður gerð frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 9. febrúar
kl. 15.
Jóhanna J. Magnúsdóttir lést í Elli-
heimilinu Grund 6. febrúar.
Gyða Strange Nieisen lést í sjúkrahúsi
í Danmörku 5. febrúar sl.
Ólöf Sigurðardóttir Roper, Sólvalla-
götu 38 Keflavík, lést í sjúkrahúsi
Keflavíkur 6. febrúar.
Sólveig Jensdóttir fyrrv. yfirhjúkr-
unarkona andaðist í Eliiheimilinu
Grundf aðfaranótt 6. febrúar.
Tapað - fundið
Úr fannst í Vogahverfi
Fundist hefur karlmannsúr í Vogahverfi.
Upplýsingar í síma 30224.
Svartur högni týndur
Svartur högni, hvítur á trýni, bringu og fótum
með svarta höku og svartan blett á höfði,
hefur tapast frá Smiðjustíg. Hann var með
rautt hálsband. Ef einhver verður var við
hann eða veit um örlög hans hafi hann vin-
samlegast samband við Kattavinafélagið,
sími 14594.
Tilkynningar
Styrktarfélag aldraðra
á Suðurnesjum 10 ára
Styrktarfélag aldraðra á Suðurnesjum er 10.
ára um þessar mundir en það var stofnað 3.
febrúar 1974. Fljótlega eftir stofnun félagsins
var byrjað að halda skemmtanir fyrir
aldraða á vegum félagsins. Byggðar voru
íbúðir fyrir aldraða að Suðurgötu 12—14 og í
kjallara þess húss er miðstöð og félags-
aðstaða styrktarfélagsins. Leikhúsferðir í
Þjóðleikhúsið eru einu sinni á ári og einnig
hefur leikfélag Keflavíkur ávallt boðið
öldruðum á leiksýningar sínar. Nú eru einnig
sérdeildir í föndri og spilum í Grindavík, Ytri-
Njarðvík og Sandgerði. Þá hefur félagiö til
sölu minningarkort og rennur ágóðinn til
Ianglegudeildar. I tilefni afmælisins mun
félagið hafa opið hús í Stapa sunnudaginn 5.
febrúar kl. 16—19 þar sem allir velunnarar
félagsins eru velkomnir. Boðið verður upp á
kaffi og kökur og flutt verða skemmtiatriði.
Þorrablót félagsins verður haldið sunnu-
daginn 19. febrúar, kL 12 á hádegi.
Æskan
1. tölublaö 85. árgangs Æskunnar er komið út.
MeÖal efnis í þessu blaöi er: Gagnvegir, viötöl
viö gamalt fólk, Blái fuglinn eftir Natahu
Sats, Emmess ísgeröin: elsta og stærsta ís-
gerö landsins, Umskiptingurinn eftir Selmu
Lagerlöf, „Þaö er svo gaman í stúku”,
bamastúkan Kvistur heimsótt, Tónlistarskól-
inn á Akureyri, fengu gullverölaun í teikni-
samkeppni, „Iss, þetta er hundleiöinlegur
jólasveinn”, Ása og Þorsteinn í viötali, Rauöi
—kross Islands: Hlekkjuöu fangarnir í Toulon,
Júh'us, myndaopna, Ertu góöur leynilögreglu-
maður?, Þekjulitasamkeppni Hörpu, Hinum
megin viö hafið: Grænland, annar kafli,
Mynd mánaðarins, Róbinson Krúsó, endir,
Gleöilegt ár, myndasíöa, fjölskylduþáttur í
umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna
í Reykjavík: Lifum lífinu fyrir Island, eftir
Vigdísi Einarsdóttur, Mánuöirnir eftir V.E.,
ömmudrengur, saga, H.T. þýddi, poppmúsík
í umsjón Jens Guömundssonar, Æskupóstur-
inn, Mjólkurdagar á Akureyri, Afmælisböm
Æskunnar í janúar, Viö bökum sjálf, skessu-,
trölla- og draugasögur eftir böm í Seljaskóla,
Bíbí, saga, jólagetraun Æskunnar smávax-
inn knapi, Norræna félagiö. Afmælisbörn
Æskunnar 1984, Hvaö heitir landiö?, Hollar
venjur, Veistu þaö?, föndur, felumyndir, hús-
ráö, skrýtlur, krossgáta o.m.fl. Ritstjóri er
Grímur Engilberts. Otgefandi er Stórstúka
Islands.
Fréttatilkynning frá
Skíðaráði Reykjavíkur
Á vegum Reykjavíkurborgar og í samráði við
SKRR munu veröa troönar skíöagöngu-
brautir í borgarlandinu. Um þessar mundir
em göngubrautir á Klambratúni, Fossvogi og
Laugardal. Þá eru troðnar göngubrautir á
skíöasvæöunum í nágrenni Reykjavíkur, í
Bláfjöllum, Hveradölum, Hamragili og
Skálafelli. Skíöaráö Reykjavíkur hvetur alla
til aö taka þátt í Trimmlandskeppninni sem
hófst 15. jan.og lýkur 30. apríl nk. Skráningar-
spjöldum er dreift á skíðasvæðunum.
Trimmnefnd KSRR.
Skrifstofa Al-Anon
aðstandenda alcoholista, Traðarkotssundi 6.
Opin kl. 10—12 alla laugardaga, fundir alla
daga vikunnar.
Kvenfélag
Breiðholts
.heldur aðalfund í Breiðholtsskóla þann 13.
febrúarnk.kl. 20.30.
Hallgrímskirkja —
Starf aldraðra
í sal kirkjunnar fimmtudaginn 9. febrúar kl.
14.30. Dagskrá og kaffiveitingar.
Safnaðarsystir.
Fyrirlestur um sjálfstæða
kvikmyndagerð í
Bandaríkjunum
Prófessor Albert Milgrom, forstöðumaður
kvikmyndastofnunar Minnesotaháskóla,
heldur fyrirlestur í kvöld, miðvikudagskvöld,
kl, 20.30 í Menningarstofnun Bandaríkjanna,
Neshaga 19, og fjallar um sjálfstæða kvik-
myndagerð í Bandaríkjunum. Fyrirlesturinn
er á ensku og er hann án aðgangseyris og öll-
umopinn.
Svart hvítur draumur — tón-
leikar
1 kvöld miðvikudaginn 8. febrúar verða
haldnir tónleikar í norðurkjallara M.H. Þar
Sumar í
öðru landi
Nú gefst ungu fólki kostur á að sækja um
sumardvöl erlendis á vegum AFS á Islandi.
Hægt er að velja um dvöl í einhverju eftirtal-
inna Evrópulanda. Danmörku, Finnlandi,
Portúgal, Spáni, Frakklandi, Þýskalandi og
Englandi og auk þess í Bandaríkjunum.
Hér er um að ræða bæði námsdvöl og fjöl-
Kvæðamannafélagið
Iðunn
heldur árshátíð í Lindarbæ laugardaginn 11.
febrúar. Hefst hún með borðhaldi kl. 19.
Kammertónleikar
Sinfóníuhljómsveitar
íslands
Aðrir kammertónleikar Sinfóníuhljómsveitar
Islands á þessu starfsári verða í Gamla bíói á
morgun, fimmtudaginn 9. febr., og hefjast
þeir kl. 20.30.
Á efnisskrá tónleikanna eru eftirtalin
verk:
Snorri Sigfús Birgisson: „Himni” fyrir
strengjasveit, F. Mendelssohn: Fiðlukonsert,
op. posth., P. Tsjaíkovskí: Serenaða í C-dúr
fyrir strengjasveit, op. 48.
Snorri örn Snorrasön í
náttsöng í Hallgrímskirkju
I kvöld, miðvikudag 8. febrúar kl. 22.00, efnir
Listvinafélag Hallgrímskirkju til náttsöngs
að vanda.
Snorri Öm Snorrason lútuleikari flytur lútu-
tónlist eftir Luis Milan, Francesco da Milano
og John Dowland og kirkjugestir sameinast í
flutningi tíðagjörðarinnar. Samverastundin
tekur rúma hálfa klukkustund og er öllum
opin.
Fyrirtæki
Stofnaö hefur veriö félagið Fjárfest-
ingar hf. í Reykjavík. Tilgangur
félagsins er alhliöa fjárfestingastarf-
serrii og eignaumsýsla. I stjóm eru:
Guðmundur Amason, formaöur,
munu hljómsveitirnar Svart hvítur draumur
og Kirkjugarðar sannleikans koma fram og
flytja frumsamin myrkraverk. Skemmtunin
hefstkl.21.
skyldudvöl, nema í Englandi, þar leggja ungl-
ingar 17—19 ára stund á sjálfboðavinnu.
Aldurstakmark fyrir hin Evrópulöndin er
15—18 ára en 15—30 ára aldurstakmark fyrir
Bandaríkin. Þar er hópnum skipt niður eftir
aldri.
Umsóknartími rennur út 13. febrúar. Allar
nánari upplýsingar veitir skrifstofa samtak-
anna, Hverfisgötu 39, Reykjavík, sími 25450.
Brekkugerði 34, Reykjavík, Ámi Árna-
son, Suðurbraut 6, Hafnarfiröi og
Helga Lára Guömundsdóttir, Hátúni
26, Keflavík. Stofnendur auk ofan-
greindra eru: Halla Aöalsteinsdóttir,
Brekkugeröi 34, Reykjavík, Aöalsteinn
Ámason, Hýrumel, Hálsasveit og
Margrét Guömundsdóttir, Suöurhólum
4, Reykjavík.
Stofnað hefur veriö félagið G. Þor-
steinsson & Johnson hf. í Reykjavík.
Tilgangur félagsins er verslun í heild-
sölu og smásölu, rekstur fasteigna og
skyldur atvinnurekstur. I stjórn eru:
Garöar Þorsteinsson, formaöur,
Laugarásvegi 53, Reykjavík, Geir
Garöarsson og Þorsteinn Garöarsson,
Laugarásvegi 53, Reykjavík. Stofn-
endur auk ofangreindra eru: Þórir
Garðarsson, Laugarásvegi 53, Reykja-
vík, Olafur Garöarsson, Sogavegi 123,
Reykjavík, Amþór Garöarsson, Lang-
holtsvegi 120B, Reykjavík, Bergljót
Garöarsdóttir, Sleight 3001 Iioyds
Lane, Oakton, Virginia, USA., og Geir
Gunnarsson, Blikanesi 17, Garðabæ.
Stofnaö hefur verið félagið Már hf. í
Reykjavík. Tilgangur félagsins er
verslunarstarfsemi alls konar,
iönaöar- og þjónustustarfsemi, rekstur
fyrirtækja svo og önnur starfsemi sem
slíku getur tengst. I stjórn eru: Már
Jónsson, formaöur, Goðheimum 17,
Reykjavík, Eyjólfur Pálsson, Melgerði
20, Reykjavík, Pétur Már Jónsson,
Snekkjuvogi 23, Reykjavík og Hugrún
Jónsdóttir, Snekkjuvogi 23, Reykjavík.
Stofnandi auk ofangreindra er: Sturla
Jónsson, Hraunbæl8, Reykjavík.
Stofnaö hefur verið félagiö Mída,
auglýsingaþjónusta hf. í Reykjavík.
Tilgangur félagsins er alhliða
auglýsingaþjónusta, ráögjöf, áætlanir,
hönnun, kynningarstarfsemi og
almannatengsi, rekstur fasteigna,
lánastarfsemi og hliöstæö verkefni.
Stofnendur félagsins eru: Birgir
Andrésson, Lokastíg 20, Reykjavík,
Bima Siguröardóttir, Kópavogsbraut
87, Kópavogi, Bjöm Vignir Sigurpáls-
son, Eikjuvogi 28, Reykjavík, Bryndís
Bella
c PIH
®1
Kjóllinn sem ég keypti einu núm-
eri of lítinn er orðinn tveimur
númerum of lítill.
Schram, Vesturgötu 38, Reykjavík,
Gísli Sigurþórsson, Laugalæk 20,
Reykjavík, Guömundur Oskarsson,
Mávanesi 13, Garðabæ, Jóhannes Guö-
mundsson, Einarsnesi 52, Reykjavík.
Formaður félagsins var kjörinn Guð-
mundur Oskarsson.
Stofnaö hefur veriö félagiö Brimill
hf. í Reykjavík. Tilgangur félagsins er
umboðs- og heildverslun, rekstur fast-
eigna og lánastarfsemi. I stjóm eru
Svanur Þór Vilhjálmsson, formaður,
Vesturströnd 15, Seltjarnamesi,
Sveinn Kjartansson, Asvallagötu 69,
Reykjavík og Helga Stefánsdóttir,
Asvallagötu 69, Reykjavík. Stofnendur
auk ofangreindra eru: Jens Þór Svans-
son, Grenimel 14, Reykjavík og
Kjartan Sveinsson, Ásgaröi 63,
Reykjavík.
Fyrsti félags-
fundur
Parkinson-
samtakanna
Parkinsonsamtökin á íslandi (félag
til styrktar parkinsonsjúklingum)
halda sinn fyrsta almenna félagsfund í
fyrir parkinsonsjúklinga og
aðstandendur þeirra í húsi Sjálfsbjarg-
ar, Hátúni 23, á 2. hæö, næstkomandi
laugardag klukkan 2 e.h.
Á dagskrá fundarins eru almennar
umræður um framtíöarstarf félagsins
sem Hulda Guömundsdóttir,
varaformaður félagsins, stjómar og
erindi Gunnars Guðmundssonar
prófessors um eöli parkinsonsjúk-
dómsins. Á staðnum veröur boöið upp
á veitingar.
Þar sem þetta er fyrsti almenni fé-
lagsfundurinn væri mikilvægt að sem
flestir sem hafa þennan sjúkdóm og
aöstandendur parkinsonsjúklinga
komi til fundarins og geti tekið þátt í
mótun starfseminnar frá upphafi.,
Parkinsonsjúklingar og aðstandendur
þeirra úti á landsbyggöinni eru beönir
aö koma á fundinn eöa láta skrá sig í
félagiö í síma 23697, 36616 eða 24162.
Formaður félagsins er dr. Jón Öttar
Ragnarsson dósent.
90 ára er í dag, 8. febrúar, frú Sigríður
Fanney Jónsdóttir, húsfreyja á Egiis-
stööum í Egilsstaöakauptúni, ekkja
Sveins Jónssonar bónda þar.