Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Blaðsíða 29
r-> * f-rTTMr-nrriTii*
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR1984.
29
to Bridge
Þá ljúkum viö leik Islands og Nor-
egs á Evrópumeistaramótinu í Wies-
baden. Síðasta spiliö og Island með
átta impa forustu, 69—61. Spil32,vest-
urgaf. A/V á hættu.
Norður
* AKD72
. <?D3
0 A94
* 1032
Vestur
+ 864
T? 54
0 D1063
+ AD84
Au.tur
+ G95
S> ÁKG9862
0 enginn
* 965
SUDUK
A 103
V 107
0 KG8752
* KG7
Hættulegt spil, eöa hvaö? — I opna
salnum opnaði Sævar Þorbjömsson á
einu grandi eftir pass vesturs í byrjun.
Jón Baldursson stökk í þrjú grönd. Af-
ar eölilegt meö sex-litinn í tígli. Hel-
ness í austur átti út og byrjaöi á því aö
taka sjö fyrstu slagina á hjarta. Spil-
aöi síöan laufi og þeir norsku fengu níu
fyrstu slagina. Þaö gerði 250 og Hel-
ness meira en lítið rólegur aö segja
alltaf pass meö hjartalitinn sterka.
A hinu boröinu varö lokasögnin fjór-
ir spaöar í norður, sem Lien spilaöi.
Gaman hefði veriö fyrir Jón Ásbjöms-
son og Símon Símonarson aö dobla þá
sögn og kóróna sn jallan leik meö því aö
hiröa sex fyrstu slagina. Það varö þó
ekki raunin. Lien spilaði spilið ódoblaö
og fékk átta slagi. Island því 100 á
þessu boröi og tólfta tala þeirra Jóns
og Símonar í 16 spilum í síöari hálf leik.
Noregur vann því 150 á spilinu og fjóra
impa.
Island sigraði því í leiknum 69—65
eöameðllstigumgegn9. Minnstisig-
ur en einn besti árangur ísl. sveitarinn-
ar í Wiesbaden. Noregur í þriðja sæti,
þegar leikurinn var spilaöur og þaö
var einnig lokastaöan hjá Noregi.
Frakkland sigraöi, hlaut 361 stig. Þá
Italía 309 stig. 3. Noregur 293,5 stig. 4.
Holland 278,5 stig.
Skák
Kortsnoj og Beljavsky hlutu 10 vinn-
inga hvor á stórmótinu í Sjávarvík í
Hollandi í janúar. Nikolic þriðji meö
7,5 og Andersson fjórði meö 7. Þá
komu Adorjan, Hiibner, Miles, Tuk-
makov og van der Wiel meö 6,5, Sos-
onko 6, Ree 5,5, Torre 5, Ligtemik 4 og
Sterren 3,5 v. 18. umferð kom þessi
staöa upp í skák Kortsnoj, sem hafði
hvítt og lék síðast 27. Da5—c5, og Miles
sem því átti leik í erfiðri stööu.
MILES
27. - - He2 28. Hxd7 og Miles gafst upp.
Vesalings
Emma
Ef guð hefði viljaö aö viö gengjum um hálfnaktar heföi
hann skapað okkur þannig.
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, siökkvi-
lið og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahús ns 1400,1401 og 1138.
Vcstmannacyjar: Ijögreglan simi 1666,
slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Rcykjavík dagana 3. febr,—9. febr. er í
Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Brelðholts
að báðum dögum meðtöldum. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Hún er likleffa með eitthvað japanskt.
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deiid Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), eri
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum aUan sólar-
hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvcnnadcUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Rcykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrcnsásdcUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og ki.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og ki. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hrmgsins: Kl. 15—16alla daga. |
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Aila daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífUsstaðaspitaii: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrlr fimmtudaginn 9. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Einhver vandamál koma upp á vinnustað þinum og
veldur það þér töluverðum áhyggjum. Sýndu vinnu-
félögum þínum þolinmæði og reyndu að hafa hemil á
skapinu.
Fiskamir (20. febr. — 20. mars):
Þú ættir að foröast ferðalög og fara varlega í umferðinni.
Sinntu starfi þinu af kostgæfni og forðastu kæruleysi.
Dagurinn er vel faUinn til náms.
Hrúturinn (21. mars — 20. aprU):
Farðu gætilega í fjármálum í dag og taktu ekki há
peningalán til að standa straum af óþarfri eyðslu.
Stofnaöu ekki til deilna viö ástvin þinn án tilefnis.
Nautið (21. apríl — 21. maí):
Það veldur þér nokkrum áhyggjum að skoðanir þínar
hljóta lítinn hljómgrunn á vinnustað. Hafðu hemil á
skapinu og stofnaðu ekki til deilna við yfirboðara þína.
Tvíburarair (22. maí—21. júní):
Skapið verður meö stirðara móti í dag og lítið þarf til svo
að þú stökkvir upp á nef þér. Taktu enga áhættu í fjár-
málum og frestaðu mikUvægum ákvörðunum.
Krabbinn (22. júní- 23. júlí):
Þú átt í nokkrum erfiðleikum með að umgangast annað
fólk og skapið verður með stirðara móti. Taktu engar
• fljótfæmislegar ákvarðanir sem snerta einkaUf þitt.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Margt mun fara í taugarnar á þér í dag. Þú átt erfitt með
að einbeita þér að störfum þínum og gæti það haft
slæmar afleiðingar í för með sér. Þú þarfnast hvUdar.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Skapiö verður með stirðara móti í dag. Þér hættir til að
sýna öðrum tillitsleysi og þú mættir gera meiri kröfur til
þín sjálfs. Forðastu ferðalög vegna hættu á óhöppum.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Taktu engar stórar ákvarðanir í dag og gættu þess að
verða ekki vinum þínum háður í peningamálum. Sjálfs-
traustið er af skornum skammti og auðvelt er að hafa
áhrif áþig.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. nóv.):
Lítið verður um að vera hjá þér i dag og þú afkastar litlu
í starfi. Dveldu sem mest heima hjá þér og gerðu
áætlanir um framtíðina. Þú færð óvænta heimsókn í
kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Eitthvert gamalt vandamál skýtur upp koUinum á ný og
veldur þér nokkru hugarangri. Skapið verður nokkuð
stirt og þú átt erfitt með að umgangast annað fólk.
Steingeitin (21.des. —20.jan.):
Taktu enga áhættu í f jármálum í dag því að slíkt kann að
hafa slæmar afleiðingar í för með sér. Dveldu sem mest
heima hjá þér og sinntu áhugamálum þínum.
simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokaö um helgar.
Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
súni 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-I
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kL 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júní, júií og ágúst er daglcga
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglcga
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi
24414. Kcflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar- •
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö
borgarstofnana.
Krossgáta
/ 2 3 +- - 6
? 1 s
10 n 1 /3
)+ 1 !(, /7
J ,s
20
Zl Z2
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
;Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími
. 1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Lárétt: 1 skortur, 7 spýja, 8 barmur, 10
læra, 12 fruma, 14 mein, 16 snæöi, 18
friðnum, 19 dúsu, 21 órólega, 22 draup.
Lóðrétt: 1 góðar, 2 drykkur, 3 lærði, 4
vart, 5 eins, 6 þorpari, 9 espi, 11 múli,
13 hlaupa, 15 dyr, 17 tölu, 19 hús, 20 á
fæti.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kúpull, 8 áta, 9 rall, 10 farg,
12 gef, 14 æstan, 15 gó, 17 skarinn, 19
konur, 21 dý, 22 gamli.
Lóðrétt: 1 káf, 2 út, 3 partana, 4 urga, 5
lagnir, 6 11, 7 álf, 11 ask, 13 egndi, 14
æska, 16 ónýt, 18 rum, 20 og.