Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Qupperneq 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR1984. Útvarp 35 Útvarp Miðvikudagur 8. f ebrúar 13.30 íslenskleikhúslög. 14.00 „niur fengur” eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Olafsson les þýðingu sína (12). 14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska út- varpinu i Köln. 6. þáttur: Tónlist fyrir kammersveit. Umsjón: Jón Orn Marinósson. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Heigasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiödís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Bamalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga barnanna: Nikulás Nickleby” eftir Charles Dickens. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Pianósónata nr. 3 í C-dúr op. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Ar- turo Benedetti Michelangeli leik- ur. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusina (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um f jölskyldumál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.15 Islensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Miðvikudagur 8. febrúar 14—16: Allrahanda. Umsjónar- maður Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir. 16— 17: Afríka. Jónatan Garöarsson segir frá og kynnir tónlist frá Afríku. 17— 18: A Islandsmiðum. Þorgeir Astvaldsson leikur lög af íslensk- um plötum. Fimmtudagur 9. f ebrúar 10—12: Morgunútvarp. Umsjónar- menn Páll Þorsteinsson, Jón Olafsson, Asgeir Tómasson. Miðvikudagur 8. f ebrúar 18.00 Söguhomið. Sjö í einu höggi. — finnskt ævintýri. Sögumaður Hall- dór Torfason. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla. Pólskur teiknimynda- flokkur. 18.15 Innan fjögurra veggja. Þriðji þáttur. Þögul mynd um lífiö í sambýlishúsi. (Nordvision — Finnska s jón varpiö). 18.30 Vatn i ýmsum myndum. Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Fræöslu- myndaflokkur í fjórum þáttum. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeins- son. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 18.50 Fóik á föraum vegi. Endur- sýning. — 12. I kjörbúð. Ensku- námskeiö í 26 þáttum. 19.05 A skíðum. Endursýning. — Þriðji þáttur. Lokaþáttur skiða- kennslunnar. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjaltason. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Búnaðarbankaskákmótið. Skákskýringaþáttur. 21.00 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.50 Feigðarflug 901. Nýsjálensk heimildamynd um hörmulegt flug- slys árið 1979 á Suðurskautsland- inu. DC-10 þota frá Nýja-Sjálandi í útsýnisflugi rakst þá á f jallið Ere- bus og allir innanborös, 257 manns, fórust. Einnig lýsir myndin þeim eftirmálum, sem urðu fyrir dómstólum eftir slysið, og niöurstöðum rannsókna um orsakir þess. Þýöandi og þulur B jami G unnarsson. 22.40 Fréttir i dagskrárlok. Sjónvarp Sjónvarpkl. 21.50: Feigfrarílug 901 Heimildarmynd um hörmulegt f lugslys á Suðurskautslandinu og umdeilda rannsókn á því Árið 1979 fórst flugvél frá Nýja Sjá- landi þegar hún var á útsýnisflugi yfir Suðurskautslandinu og með henni 257 manns. Flugslys þetta vakti á sínum tima mikla athygli og þá ekki siöur rannsókn þess sem stóð yfir í langan tíma. Nýsjálendingar hafa gert heimild- armynd um þetta hörmulega flugslys og rannsóknina sem fram fór. Er þessi mynd sýnd í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.50 og er þama um aö ræða 50 mín- útna langa mynd. Þúsundir feröamanna komu víðs- vegar að til að fá að sjá hiö hrikalega landslag Suöurskautsins. Bauð flugfé- lagið „Air New Zealand” upp á þessar ferðir og notaöi DC—10 þotur til þess. Þóttu þessar feröir — og þykja enn — mikil upplifun. Þau sem fóru í feigðarflugiö — flug 901 — vora þó ekki til frásagnar um hvað fyrir sjónir þeirra bar í ferðinni. Vélin meö 257 innanborðs ók á fullri ferð á eldf jallið Erebus og splundraöist þar. Myndin sem viö fáum að sjá í kvöld þykir einstök. Fékk hún mjög góða dóma í heimalandi sínu, svo og annars- staðar þar sem hún hefur verið sýnd. -klp- Útvarpið ras 1 kl. 19.50 — „Við stokkinn": Efnið fyrir þau yngstu kemur nú frá Akureyri Nýr stjómandi tók í gær við þættin- um „Við stokkinn” sem er á dagskrá útvarpsins rás 1 kl. 19.50 f jögur kvöld i viku hverri. Heitir nýi stjórnandinn Heiödís Norðfjörð og er starfandi sem sjúkraliöi á Akureyri. Þar starfar hún við Elliheimilið en þátturinn sem hún sér um í útvarpinu er fyrir yngstu hlustenduma. Er þama breitt bil á milli en Heiödís fer nú létt með að brúa þaö. Hún hefur áður séö um bamaefni í útvarpi. Var það „Litli bamatíminn” sem hún sá um frá 1981, og hún hefur einnig séð um „Við stokkinn” í útvarp- inuáður. „Þetta er efni fyrir yngstu börnin og ég vel það með tilliti til þess,” sagði Heiðdís er við slógum á þráðinn til hennar á Akureyri í gær. „A þessum síðustu og verstu kuldatimum mun ég lesa sögur og ljóð sem tilheyra vetrin- um. I fyrstu tveim þáttunum mun ég til dæmis segja þeim frá krökkunum sem eiga heim á Grænlandi. I hverjum þætti mun ég svo lesa bæn og fara meö vers með bömunum,” sagði Heiödís. Þáttur hennar verður á dagskrá út- Heiðdís Norðfjörð. varpsins kl. 19.50 i kvöld, en þar er hann á sama tima þriöjudaga, mið- vikudaga, f immtudaga og föstudaga. -klp- Útvarpið rás 2 kl. 16 til 17: Tónar frá Afríku Jónatan Garðarsson kynnir vinsælustu tónlistina þaðan, m.a. Ju-Ju og Hilife Jónatan Garðarsson tekur undir sig mikið stökk á rás 2 í dag. Hannhefurí þáttum sinum þar að undanfömu á miðvikudögum tekið fyrir raggí-tónlist sem á ætt sina og uppruna að rekja til Jamaica. I þættinum í dag — og í næstu þátt- um — mun hann aftur á móti stökkva yfir hafið til Afríku og kynna tónlist þaöan. I raggí-tónlistinni er mikið sungið um Afríku. Þar kemur víða fram draumur Vestur-Indiubúa um fyrirheitna landið í Afríku. Sá draum- ur þeirra hefur ekki enn ræst þótt þeir á sínum tima hafi fengiö land í Eþiópiu. Þótti þeim þaö ekkert „draumaland”. Tónlist frá Afríku er lítt þekkt hér á landi. Aöeins hefur heyrst í einni stór- st jömu af og til á siðari árum í útvarp- inu hér. Er það Miriam Makeba. Bylgja meö afriskri tónlist flæddi yfir Evrópu og víðar um 1971—72 og önnur bylgja er nú sögö á leiöinni. Sú tónlist sem nýtur mestra vinsælda þar, er svonefnd JU—JU og HILIFE. Listamenn, sem flytja þessa tónlist og ná að slá í gegn, veröa fljótt milljóna- mæringar. Gefa þeir út 4 til 5 plötur á ári og seljast þær grimmt. Þessa tónlist og ýmislegt annað fá- um við aö heyra í þætti Jónatans í dag sem er á dagskrá í rásinni kl. 16 til 17. Verður örugglega gaman að hlusta á Jónatan þar, en þættir hans um raggí- tónlistina voru virkilega góðir og vöktu veröskuldaða athygli allra sem gaman hafa af tónlist. -klp- Jónatan Garðarsson gægist inn um gluggann i tónlistarfífinu i Afríku i þætti sinum á rás 2 i dag. Veðrið Veðrið Á Norðuriandi verður minnkandi norðanátt og él í dag, sunnanlands verður einnig norðlæg átt, víöast kaldi og bjartviðri. I kvöld fer síðan að þykkna upp með vaxandi suöaustanátt, fyrst suövestan til á landinu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri alskýjaö —3, Bergen alskýjað —1, Helsinki snjókoma 0, Kaupmanna- höfn snjóél á síöustu klukkustund 2, Osló skýjað —6, Reykjavik létt- skýjað —3, Stokkhólmur snjókoma —1, Þórshöfn skýjaö 2. Klukkan 18 i gær: Amsterdam skýjað 5, Aþena skýjað 11, Berlín slydda —2, Chicagó léttskýjaö —8, Frankfurt léttskýjað 4, London létt- skýjað 5, Los Angeles heiðríkt 19, Lúxemborg haglél á síðustu klukkustund 0, Malaga skýjað 18, Miami heiðríkt 17, Maliorca skýjað 16, Montreal skafrenningur —14, Nuuk skafrenningur —26, Paris hálfskýjað 7, Róm skýjað 12, Vín snjóél á síðustu klukkustund 3, Winnipeg skýjað —12. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 27 - 08. FEBRUAR 1984 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,410 29,490 1 Sterlingspund 41323 41,736 1 Kanadadollar 23,604 23369 1 Dönsk króna 2,9377 23457 1 Norsk króna 3,7774 3,7877 1 Sænsk króna 3,6237 33336 1 Finnskt mark 5,0136 53273 1 Franskur franki 3,4821 3,4916 1 Belgiskur franki 03223 33237 1 Svissn. franki 13,2120 133480 1 Hollensk florina 9,4810 9,5068 1 V-Þýsktmark 10,7010 10,7301 1 ítölsk lira 031737 0,01742 1 Austurr. Sch. 13172 13213 1 Portug. Escudó 03133 03139 1 Spánskur peseti 0,1882 0,1887 1 Japanskt yen 0,12579 0,12614 1 írskt pund 33,013 33,103 Belgiskur franki 03105 0,5115 SDR (sérstök dráttarréttindi) 303857 30,6689 Simsvarí vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. ’1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadoliar 1 Dönsk króna 1 Norskkróna 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissn. franki Hollensk florína V-Þýskt mark ítölsk líra Austurr. Sch. Portug. cscudó Spánskur paseti Japansktyen írskt pund Belgiskur franki SDR (sórstök *-«iráttarróttindi) 29,640 41,666 23,749 23023 3,7650 3,6215 43857 3,4402 0^152 133002 9,3493 10,5246 0,01728 1,4936 0,2179 0,1885 0,12638 32379

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.