Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1984, Síða 36
Korthafamir
skilvísir
„Við erum enn að kanna þetta. En
almennt er óhætt aö fullyrða að inn-
heimtumar hafa verið framúrskar-
andi. Það má telja þá korthafa sem
ekki hafa staðiö í skilum á fingrum
annarrar handar. Hrakspár þær sem
fram hafa komið í f jölmiðlum eru út í
loftið. Viðskiptavinir okkar eru grand-
varir og virðast kunna fótum sínum
forráð í fjármálum,” sagði Einar S.
Einarsson, forstöðumaður Visa
Islands, er við inntum hann eftir því
hvemig innheimturnar hefðu orðið
eftir úttektartimabilið sem stóð yfir
frá 10. desember og fram til 18. janúar.
Sama hljóð var einnig í Gunnari
Bæringssyni, framkvæmdastjóra
Kreditkorta sf. Hann dagði að inn-
heimturnar hefðu verið svipaðar því
og þær hafa verið á þessum tima áður.
Það væm ekki margir sem stæöu ekki i
skiium.
Um það hver veltan hefði verið hjá
þessum tveimur fyrirtækjum þetta
útektartímabil fengust engar upplýs-
ingar. Svo virðist sem það sé algjört
hemaðarleyndarmál hjá þessum sam-
keppnisaðilum. -APH
Atburðurinn í verbúðinni
á Tálknafirði:
Fjórarstúlkur
yfirgefa staðinn
,3túlkurnar urðu skelfingu lostnar,
sem vonlegt var, og hafa fjórar þeirra
nú ákveöið að yfirgefa staöinn í kjölfar
atburðarins,” sagði Pétur Þorsteins-
son, framkvæmdastjóri Hraöfrysti-
húss Tálknafjarðar. En eins og DV
greindi frá í gær skutu tveir menn sér
leið inn í verðbúð frystihússins þar
sem áströlsku stúlkumar umræddu
voru fyrir ásamt fleirum. Ognuðu þeir
viðstöddum meö haglabyssum og
skutu að ungum manni sem haföi kom-
ist út til að hringja á lögreglu. Ruddust
mennimir inn í verbúðina í leit aö
ástralskri eiginkonu annars þeirra.
Rannsókn þessa máls er nú lokið og
verða niðurstöður hennar sendar ríkis-
saksóknara. M.a. fundust við hana
tæplega 100 högl í vegg gegnt útidyra-
hurðinni, sem mennimir skutu upp.
Sem fyrr sagði hafa fjórar áströlsku
stúlknanna ákveðið að yfirgefa
Tálknafjörð í kjölfar atburðarins.
Þrjár hyggjast ráða sig í vinnu á
Patreksfirði en hin fjórða ætlar að
snúatilsínsheimalands. -JSS
LUKKUDA GAR
V
8.febrúar
36578
Hljómplata frá Fálkanum
að verðmæti kr. 400.
Vinningshafar hringi í síma 20068
SmhmÍhhi
LOKI
Þeir eru að skjóta sig i
stelpunum fyrir vestan!
J> .-Jk AFMÆLISGETRAUN l ' 77Q22 auglýsingar tm 1 UU. SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSIIMGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11
Á FULLU ÁSKRIFTARSÍMI \ 27022 é K OCC1 <1 RITSTJÓRN OUU 1 1 SÍOUMÚLA 12-14
AKUREYRLkPACÖTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013 BLAÐANIAÐUR (96)26613
MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984.
ÓLAFSFJÖRÐUR:
VIUA GRUND-
VÖLUNN FYRST
Jf* I xi | | ■ ru ■ #■«■ ... _ _ ■
Láklegast er að almenn fiskverö- ur um rekstrargrundvöllinn sem út- reksturbátastæðií jámum.
hækkun verði 4%, en með tals- gerðarmenn telji nokkurs virði. Rætt er um lækkun á þorski en
verðum innri breytingum. Hækkunin Þær innri breytingar sem nær hækkun á öðrum tegundum, lækkun
byggist á viðhorfum rikisstjórnar- örugglega verða gerðar á fiskverö- á stórum fiski en hækkun á minni,
innar og verður að líkindum sam- 'inu miða aö því að jafiia afkomu- lækkun á óslægöum en hækkun á
þykkt með atkvæðum oddamanns möguleika saltfiskverkunar og slægðum og loks lækkun á lakari
yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarút- skreiöarverkunar annars vegar og fiski en hækkun á betri. Þessar
vegsins og fiskvinnslumönnum.. frystingar hins vegar. En um leið að breytingar eiga það sameiginfegt að
Utgerðarmenn vilja ekki taka þátt í því að bæta hag togara nokkuð á, geta allar bætt hag saltfisk- og
ákvörðun þar sem þeir telja kostnað báta. Þjóðhagsstofnun mat skreiðarverkunar og togaraút-
rekstrargrundvöllinn í óvissu og sjó- afkomuhorfur þannig fyrir hálfum gerðar.
mennteljaþessahækkunoflitla. mánuði að frysting væri rekin með Fyrirhugað nýtt gasðamat á fiski
Meiri hækkun, um 5 eða jafnvel 7—9% hagnaði en saltfiskverkun mun ekki blandast í fiskverösákvörð-
6%, er ólíkieg nema það verði talið með 12—16% tapi. Og að 10—16% unaöþessusinni.
miklvægur þáttur í þvi að marka lín- halli blasti við toraraútgerð en að HERB
Mikil ánægja ríkti meðal skiðafólks í Bláfjöllum i gær en þá var hin nýja stólalyfta þar tekin formlega i
notkun. Á meðfylgjandi mynd sjást tveir af fyrstu farþegunum sem lyftan flutti en þeir eiga vafalaust
eftirað verðamargir. OV-mynd Loftur.
Sáttafundir
Sáttafundir hafa verið boðaðir í dag
klukkan 14 í deilu bókagerðarmanna
og viðsemjenda þeirra og á sama tíma
hefur verið boöaður fundur með starfs-
mönnum í álverinu og Isal. Bóka-
gerðarmenn komu síðast á sáttafund
fyrir rúmri viku.
Enginn fundur hefur enn verið
boöaður hjá ríkissáttasemjara í kjara-
deilu BSRB og fjármálaráðuneytisins.
Að sögn Haraldar Steinþórssonar,
framkvæmdastjóra BSRB, • bíður
samninganefnd félagsins nú eftir því
að upplýsingar um fiskverð liggi fyrir
en nánari ákvarðanir um fundahöld
verða væntanlega teknar í dag. -ÖEF.
Fimm undan-
þágur á dag
Það færist mjög í vöxt að menn fái
undanþágur til skipstjómar á flot-
anum án þess að hafa tilskilin réttindi.
Á timabilinu 1. okt. ’82 til 1. okt. ’83,
voru 1592 undanþágur veittar en það
eru um það bil fimm undanþágur á
degi hverjum að helgidögum meötöld-
um.
Flestir hafa fengiö undanþágu til að
gegna stöðu annars vélstjóra, eða 635,
til stýrimennsku 437, til fyrstu vél-
stjómar 359 og 161 til skipstjórnar.
Forráðamenn bæði Vélskólans og
JStýrimannaskólans hafa miklar
áhyggjur af þessari þróun en margir
útgerðarmenn segjast ekki geta
mannað skip sín án þessara undan-
þága.
1 samantekt um þessar undanþágur
má sjá að sum skip hafa fengið undan-
þágur fyrir marga skipstjómarmenn á
tímabilinu. -GS.
Bolungarvík:
Hitunarkostnaður
sligaríbúana
Frá Kristjáni Friðþjófssyni, frétta-
ritara DV í Bolungarvík.
Hitakostnaöur í Bolungarvík er
oröinn óheyrilegá hár. Meðalreikn-
ingar til húseigenda hljóða upp á 8—10
þúsund krónur fyrir einn mánuð.
Heyrst hefur, að fólk sé að gefast upp á
þessu og hafi mestan áhuga á að pakka
saman föggum sínum og flytja burt.
Þá hafa aldrei jafnmargar
húsmæður verið í fiskvinnslunni á
þessum árstíma og eru þar margar
.konur sem hingað til hafa ekki þurft að
sækja tekjur út fyrir heimilið. Skuld
bæjarbúavið bæjarsjóð er einnig mjög
mikil. -GB.
Útgerðarmenn ekki með í f iskverðsákvörðun?
TOGARARNIR FISKA
RÉn FYRIR OLÍU
glæðist af li ekkif stöð vast skipin
Erfiðleikar útgerðarfyrirtækjanna
í Olafsfírði aukast stöðugt og er sam-
dóma álit forráðamanna þeirra að
fari afli ekki að glæðast á næstu
dögum hljóti togararnir að stöðvast.
I Olafsfirði eru gerðir út þrír skut-
togarar, Sigurbjörg, Olafur Bekkur.
og Sólberg. Sá fyrstnefndi gerði góða
sölu erlendis i janúar og bjargaði það
nokkru að sögn Svavars Magnús-
sonar hjá hraöfrystihúsi Magnúsar
Gamalíelssonar. Þó væru miklir
erfiðleikar framundan hjá fyrir-
tækinu. Hjá fyrirtækinu vom um 70
manns í vinnu í gær og taldi Svavar
aö sú vmna ætti að endast fram i
næstu viku. Sigurbjörg landar á
föstudag og var hún meö um 80 tonn
á hádegi í gær.
Gunnar Sigvaldason hjá Sæbergi
hf. sagði að janúar hefði verið mjög
erfiður fyrir útgerð Sólbergs. I
tveimur veiðiferðum í janúar
fengust aðeins 104 tonn og aflaverð-
mætið gerði lítið meira en borga
olíuna. Endar nást því engan veginn
saman eins og nú er. Skipið landaöi í
fyrri viku um 60 tonnum og er nú
aftur farið á veiðar.
Utgerð Olafs Bekks gekk mjög illa
á síðasta ári vegna tíðra og kostn-
aðasamra viðgerða. Aflaleysi núna
er ekki til að bæta þaö. I fyrradag
kom skipið með 40 tonn sem að sögn
Þorsteins Ásgeirssonar, fram-
kvæmdastjóra hraðfrystihúss Olafs-
fjarðar, nægir rétt fyrir olíunni, öðm
ekki. Hann sagði að beðið yrði í
nokkra daga með að senda skipið á
veiðar og stöðvun væri fyrirsjáanleg.
ef veiði færi ekki aö glæöast. Hjá
hraðfrystihúsinu eru á milli 60 og 80
manns í vinnu en í næstu viku sagði
Þorsteinn fyrirsjáanlegt stvinnu-
ley si í að minnsta kosti 3 daga.
JBH/Akureyri.