Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Blaðsíða 1
Frjálst, óháö DAGBLAÐIЗVISIR 45. TBL. 74. & 10. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR 1984. Álviðræðumar sprungu í nótt ísalgenguríVSÍ. Ákvöröun um lokun liggurfyrir Harka er hlaupin í kjaradeiluna í álverinu. Klukkan 2.30 í nótt slitnaöi upp úr viöræðum. Rúmur sólarhringur er þar til slökkt verður á verksmiöj- unnL ISAL vill fresta straumrofi. „Þaö var mat rikissáttasemjara að þýöingarlaust væri aö halda þessu áfram. Hann sleit fundi en sagöi jafnframt aö hann myndi boöa fund meö stuttum fyrirvara ef annar aðili óskaði,” sagöi Jakob Möller, einn samningamanna ISAL. „ISAL bauö sambærilegan samning og ASI og VSI undirrituðu í gær. Auk þess var búiö að semja um bónus og ýmsa aöra hluti,” sagði Jakob. Samninganefnd starfsmanna heldur fast viö kröfu sina um 7,5 pró- sent hækkun strax. „Þeir eru ekki sveigjanlegir. þaö er vægt til orða tekið,” sagöi Jakob Möller. A miönætti annaökvöld geta starf s- menn yfirgefiö Straumsvík. I nótt fór ISAL fram á þaö viö verkalýðs- félögin að starfsmenn frestuðu útgöngu sinni fram á laugardag. Starfsmenn munu ræða þessa ósk í hádeginu í dag. Veröi straumurtekinnaf kerunum mun taka minnst tvo mánuöi að undirbúa verksmiðjuna áöur en hægt veröur aö ræsa aö nýju. Enn lengri tími mun líða þar til framleiöslan kemst í eölilegt horf. „Þaö er ómögu- legt að segja hve langan tíma þetta tekur,”sagöiJakobMöller. -KMU. Samkvæmt heimddum DV mun liggja fyrir ákvöröun um aö loka verksmiðjonni þegar annaö kvöld ef ekki fæst frestnn. Enn fremur llggur fyrir ákvörðun ísal um að ganga straxíVSÍ. Vopnaðiræninginn: ÓFUNDINN Vopnaöi ræninginn, sem rændi starfsmenn ÁTVR á föstudagskvöld, var enn ófundinn í morgun. Margir hafa veriö yf irheyröir en þaö hefur enn ekki leitt til handtöku ræningjans. Þá er haglabyssan sem hann notaöi ófund- in. Nú er hátt á fimmta sólarhring síðanrániövarframið. -JGH Albert hugsar tilkvölds Hvað gerir Albert Guömundsson fjármálaráöherra nú þegar samn- ingar eru töluvert umfram þau mörk, sem rikisstjórnin hafði sett? Segir Aibert af sér í framhaldi kjara- samninganna? DV tókst ekki að ná tali af Albert í morgun. Hann er staddur í London og kemur heim i kvöld. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum DV mun Albert enn ekki hafa gert upp við sig hver viöbrögð hans veröa. Hann mun ætla aö hugsa máliö til k völdsins. Jóhann með forystu — sjá skákfréttir á bls. 32 Bóllugerð í tilraunar eldhúsiDV sjá Neytendur á bis. 6 og 7 Skynsemin öfgunum yfirsterkari — segir Steingrímur Hermannsson um samningana „Eg fagna því aö þessir samningar nái öruggum tökum á efnahagslífinu myndi reyna að halda genginu stööugu „En þaö er mikiö unnið viö aö þaö króna. Steingrímur sagöi aö ekki lægi náðust. Eg tel mikilvægt aö vinnufrið- og geti hafiö nýja sókn til bættra lífs- þannig aö það lækkaði ekki umfram veröa ekki átök á vinnumarkaði. Eg fyrir hvernig ætti aö fjármagna þær ur veröi,” sagöi Steingrímur Her- kjara og aukinnar framleiðslu. Skyn- þaö 5% svigrúm sem rikisstjórnin hef einnig alltaf lagt áherslu á aö þeir aögerðir en það væri í athugun. Sagöi mannsson forsætisráöherra um kjara- semin hefur orðiö öfgunum yfirsterk- heföi gefiö sér og eins yröi reynt aö lægst launuðu fengju mest og helst hann aö rætt heföi verið um aö nota fé samning ASI og VSI sem undirritaöur ari í þessum samningum. En boginn komaívegfýriraukinnviöskiptahalla. heföi ég viljaö aö þeir hæst launuöu sem ætlað var til niðurgreiöslna í varígær. hefur veriö spenntur til hins ýtrasta og Hins vegar heföi Þjóðhagsstofnun fengju enga hækkun,” sagöi Stein- þessu skyni en einnig kæmi til greina „Þaö er mikilvægt aö samningur þaö mun setja þrýsting á þann ramma reiknaö út aö þessir samningar þýöi að grímur. að lækka bamabætur á þeim sem þessiertillangstíma, lömánaöa, sem semviöhöfumsettokkur.” veröbólganáárinuveröiréttyfirlO%í Láglaunaaðgeröir rikisstjómarinn- hærri heföu launin og sagðist Stein- skapar möguleika á aö ríkisstjórnin Steingrímur sagði aö ríkisstjómin staöþessaöveraundirþvímarkL ar munu kosta allt aö 330 milljónum grimur hlynntur þeirri hugmynd. ÖEF HVAÐ FÆRDÞÚÚTÚR SAMNINGUM ASIOG VSI? sjá bls. 2 og baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.