Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Síða 19
t?c I * . l'-4 p~.l\: (Ki9i>n/f7Ti-wtn-iif ' r
DV. MIÐVKUDAGUR 22. FEBRUAR1984.
19
Margfaldir heimsmeist-
arar keppa á bridge-
mótinu á Loftleiðum
CAR RENTAL SERVICE - 75 400
FAST VERÐ - EKKERT KÍLÚMETRAGJALD
SÖLUSKATTUR INNIFALINN í VERÐI
MITSUBISHI MITSUBISHI
COLT CALANT
I
-
Leitið upplýsinga.
fcaJMLDKMíV
SMIOJUVECI 44 D - KÓPAVOGI - ICELANO
AÐALSÍMI: 75 400 & 78 660
KVÖLD OC HELGARSÍMI: 43 631 & 46 211
TELEX 2271 IÐN IS
MITSUBISHI ’ ~ CV'
GALANT STATION
Margir af bestu bridgespilurum
heims, þar á meöal margfaldir
heimsmeistarar, veröa á meöal þátt-
takenda í „Bridgehátíö 1984”, sem
hefst á Hótel Loftleiöum 2. mars.
Aö stórmóti þessu standa Bridge-
samband Islands, Bridgefélag
Reykjavikur og Flugleiöir, eins og
þau hafa gert nokkur undanfarin ár.
Hafa þessi stórmót fengið slíkt orö á
sig erlendis, aö það er orðið keppi-
kefli fræknustu bridgemeistara aö fá
aðtakaþáttíþeim.
Meöal þeirra, sem koma aö þessu
sinni, er Bandaríkjamaöurinn Alan
Sontag, sem tvívegis áöur hefur
tekiö þátt í stórmótinu í Reykjavík.
— Sontag varð heimsmeistari í
sveitakeppni síðasta haust eftir
spennandi úrslitaleik viö sveit Itala,
en þar í flokki voru hinir margfrægu
Giorgio Belladonna, Benito Garozzo
og Soldano de Falco, sem einnig
veröa meöal þátttakenda á bridge-
hátíöinni á Hótel Loftleiðum. —
Belladonna og Garozzo hafa veriö
stórveldi á bridgemótum síöustu tvo
áratugi og eru margfaldir Evrópu-
meistarar og heimsmeistarar.
I för með Sontag frá Bandarikjun-
um eru þrir bandariskir meistarar
aðrir. Þar á meöal Steve Sion, sem
mikið hefur spilaö við Einar
Guöjohnsen, verkfræðing, í
meistaramótum í Bandarikjunum
með góöum árangri, en þar er Einar
Giorgio Belladonna, margfaldur
Evrópumeistari og heimsmeistari i
bridge, keppir á bridgehátiðinni.
búsettur. — Hefur Einar átt drjúgan
þátt í aö vekja athygli bandarísku
bridgemeistaranna á stórmðtinu i
Reykjavík.
Frá Englandi koma Bretlands-
meistarinn, Tony Sowter, sem er rit-
stjóri og útgef andi vinsæls bridgerits
Fyrirspurnir
um myndbönd
Alan Sontag, núverandi heims-
meistari i sveitakeppni i bridge,
verður meðal þátttakenda á
„Bridgehátið ’84".
þar, og meö honum Steve Lodge, sem
tvívegis hefur oröiö Evrópumeistari
yngri spilara.
Tveir sænskir meistarar, Hans
Göthe, sem hefur átt fast sæti i
sænska landsliöinu síöan 1975 og
varö Evrópumeistari 1977, og
Tommy GuDberg, sem oft hefur
keppt meö sænska iandsliöinu, og
þar á meöal á Noröurlandamóti hér í
Reykjavik. — Göthe hefur áöur
keppt ástórmótinu í Reykjavflt.
-GP.
VERSLANIR!
Hin sívinsœla og myndarlega
FERMINGAR-
GJAFAHANDBÓK
kemur út 15. mars nk.
Þeir auglýsendur sem áhuga
hafa á aö auglýsa í
FERMINGARGJAFAHANDBÖKINNl
vinsamlegast hafi samband vid
auglýsingadeild DV,
Síöumúla 33, eda ísíma 82260
milli kl. 9 og 17.30 virka daga
fyrir 2. mars nk.
4
i
í
og sjónvarpsef ni
f skólum
Eiður Guðnason hefur lagt fram
fyrirspum til menntamálaráöherra
um hvaö liði framkvæmd þings-
ályktunar frá í maí 1982 um aðgang
almennings aö íslensku sjónvíu-ps-
efni á myndsnældum.
Þingsályktunin sem vísað er til fól
menntamálaráöherra aö beita sér
fyrir því aö upp veröi teknar
viöræöur viö eigendur höfundarrétt-
ar islensks efnis sem flutt hafi verið í
sjónvarpi og skuli viöræöurnar hafa
þaö markmið aö setja reglur er gefi
almenningi kost á að fá íslenskt
sjónvarpsefni til láns eöa kaups á
myndsnældum.
Karl Steinar Guönason. hefur
einnig beint fyrirspurn til mennta-
málaráöherra um notkun sjonvarps-
efnis í skólum. Fyrirspumin er í
fjórum liöum og hljóöar þannig:
Hvaö Uöur athugun á því aö Náms-
gagnastofnun fái til dreifingar i
skóla myndefni sem sjónvarpiö
hefur framleitt á liönum árum og
telst gagnlegt öi notkunar í skólum?
Hvaö kemur i veg fyrir aö Náms-
gagnastofnun geti fengiö slíkt efni til
dreifingar i skólum? Hver er stefna
menntamálaráöherra aö því er
varöar notkun þessara mitálvægu og
sterku fjölmiðla i skólakerfinu?
Hver er stefna menntamálaráöherra ■
varöandi þátttöku Islands í sam-
vinnu skólasjónvarpsdeilda sjón-
varpa á Noröurlöndum.
OEF
Tón-
leikar
I kvöld, miðvikudaginn 22. febrúar
halda Már Magnússon og Olafur Vign-
ir Albertsson tónleika í Gamla bíói, og
hefjast þeir kl. 20.30. Á efnisskránni
veröa ítalskar og þýskar aríur, m.a.
eftir Puccini, Verdi og Wagner.
Forsala aögöngumiöa er í Gamla
bíói.
Már Magnússon.