Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Page 21
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR1984. 21 íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti íþróttir Breiðablik leik- ur gegn Ipswich — og 2. deildarliðið Cambridge þegar Kópavogsliðið verður íæfingabúðum íEnglandi Jónatansson, þjálfari 1. deildarliös Breiðabliks sem fer í æfingabúðir til Englands um páskana. Magnús sagði að Breiðablik myndi einnig leika gegn 2. deildarliði Cam- bridge og nú væri verið að vinna að því að fá þriðja leikinn. Blikarnir fara nú annaö árið í röð í — Ég ræddi við Bobby Ferguson, framkvæmdastjóra Ipswich, þegar ég var hjá félaginu á dögunum og óskaði eftir því að Ipswich léki gegn Breiða- bliki þegar við verðum í æfingabúðum fyrir utan Ipswich um páskana. Fergu- son tók mjög vel í þaö og reikna ég með að úr leiknum verði, sagði Magnús æfingabúðir erlendis. Þeir fóru til Bandaríkjanna fyrir keppnistímabilið 1983. Þrjú önnur 1. deildarlið fara einnig í æfingabúðir erlendis. Víkingur til Belgíu, KA til Ipswich og Keflavík til Birmingham. -sos Neal fékk slæmar f réttir á afmælinu — settur úr enska landsliðshópnum í knattspymunni. Fimm nýliöar valdir „Þó ég hafi ekki valið Phil Neal í Iandsliðshópinn þýðir það ekki að dag- ar hans í landsliðinu séu taldir. Ég tel hann enn besta bakvörð Englands en ég verð að nota þessa æfinga-landsleiki til að líta á nýja leikmenn. Sjá hvemig þeir samlagast landsliðinu,” sagði enski landsleiöseinvaldurinn Bobby Robson þegar hann valdi 20 manna hóp fyrir vináttulandsleik við Frakka næst- komandi miðvikudag. I stað Neal valdi hann Viv Anderson, Nottingham For- est. Þetta var ekki beint góð afmælisgjöf til Phil Neal. Hann varö 33ja ára á mánudag þegar landsliðshópurinn var tilkynntur. Hefur leikið 50 landsleiki m.a. gegn Islandi á Laugardalsvelli. Robson vaidi fimm nýja leikmenn, sem ekki hafa áður verið í landsliðinu, Chris Woods, markvörð Norwich, sem kemur sem varamarkvörður í stað Ray Clemence, Tottenham, Steve Williams og Mark Wright, Southamp- ton, Paul Walsh og Brian Stein, Luton. Clemence hefur tilkynnt að hann gefi ekki framar kost á sér í landsliðið, skiljanlegt eftir mjög slaka leiki í marki Tottenham í janúar. Willlams er fyrirliði Southampton. Byrjaði knatt- spyrnu í GLM-knattspymuskólanum enska sem mun starfa hér á landi 2—3 vikur í sumar. I landsliðshópnum eru að mestu leyti gamalkunn nöfn en hann er skipaður PhilNeal. þessum leikmönnum: Markverðir Peter Shilton, Southampton, og Woods. Varnarmenn, Anderson, Mike Dux- bury, Man. Utd., Kenny Sansom, Arsenal, Alan Kennedy, Liverpool, Graham Roberts, Tottenham, Terry Butcher, Ipswich, og Wright. Fram- verðir Ray Wilkins og Bryan Robson, Man. Utd., Sammy Lee, Arsenal, John Gregory, QPR, Williams, og Glenn Hoddle, Tottenham. Framherjar. Walsh og Stein, Tony Woodcock og Paul Mariner, Arsenal, og John Bames, Watford. hsím. Socrates fer ekki til Ítalíu Socrates, fyrirliði landsliðs Brasilíu, tUkynnti í gær í Rio de Janeiro að hann færi ekki til Italin — til að leika þar. Nokkur félög hafa verið á höttum eftir þessum 30 ára snjalla miðvallarspU- ara. Socrates sagðist ekki vUja gefa upp hvað honum hefðu verið boðnir miklir peningar en þær fréttir hafa borist að Juventus hafi verið tUbúið að greiða sjö mUljónir doUara fyrir hann. Þegar Socrates var spurður hvort ekki væri freistandi að leika fyrir Socrates. Juventus sagði hann: — „Ef það er satt að leikmenn Juventus verði að vera í hálfgerðu klaustri frá fimmtu- degi fyrir þýöingarmikla leiki á sunnu- degi þá vU ég frekar leika fyrir annað félag — eins og Verona eða Milanóliðin AC og Inter.” -sos Alfreð og Bjarni með gegnSvissog Frakklandi Alfreð Gíslason og Bjarai Guðmundsson, sem leika í V- Þýskalandi, geta tekið þátt í æfinga- og keppnisferð ísienska landsliðsins tU Frakklands og Sviss. Það er enn óvist hvort Sigurður Sveinsson getur tekið þátt í ferðinni, en miklar líkur era þó á því að hann geti leikið tvo leiki — báða leikina gegn Frökkum. Þeir Alfreft og Sigurftur geta aftur á móti ekki leikift með landsliöinu gegu Rússum í Reykjavik um miftjan febrúar. Bjarni Guftmundsson getur aftur á móti komift heim í Ieikina sem verða 15.16 og 17. febrúar. -SOS Atli og félagar til Kóreu — Það verður nóg að gera hjá okkur næstu daga. Við eram að undirbúa okkur fyrir leUtinn gegn Hamburger SV í Hamborg á laugardaginn en síðan höldum við tU S-Kóreu á sunnudagsmorgun- inn, sagði Atli Eðvaldsson í stuttu spjaUi við DV í gærkvöldi. Diisseldorf mun leika tvo leiki í S- Kóreu — gegn 1. deildarliöi og síðan gegn landsUðinu. — þetta verður erfið ferð. Það tók okkur 36 tíma að komast til Kóreu þegar við fórum þangað fyrir tveimur árum, sagði Atli. Diisseldorf fær 100 þús. mörk í kassann fyrir ferðina og leikina í S- Kóreu. -SOS Óskar með námskeið íkraft- lyftingum „Ég hef mikinn hug á því að færa nýtt líf í kraftlyftingaíþróttina eftir nokkra deyfð að undanförau. Þvi mun ég efna tU námskeiða og það fyrsta hefst i kvöld,” sagði Oskar Sigurpálsson, fyrrum tslands- meistari og methafi í kraftlyfting- um, í samtali við DV. Oskar er aftur fluttur tU Reykja- víkur eftir nokkurra ára dvöl úti á landi og rekur nú líkamsræktar- stöðina Orkubót. Námskeiðíö, sem hefst í kvöld, stendur yfir í sex vikur. Æfingar verfta þrisvar í vikn, mánudags-, miftvikudags- og fóstu- dagskvöld og hefjast kl. Z0 alia dagana. Æfingar verða í Jakabóli í Laugardai og innrítun fer þár fram á staðnum eða í sima 39488. hsim Gylfi Þorkelsson sést hér taka feiknagott frákast gegn Keflavík. Þessi snjalli Laugvetningur átti sannkallaðan stórleik í gærkvöldi með ÍR og skoraði 49 stig en hefur ekki enn hlotið náð hjá HUmari Haf steinssyni landsliðseinvaldi. John Bamwell verður ekki þjálfari Vals og landsliðsins John BarnweU, fyrrum fram- kvæmdastjóri Ulfanna, verður ekki þjálfari Vals og landsUðsins eins og aUt benti tU. BarnweU hafði samband við Valsmenn í gær og sagðist ekki geta gengið að tUboði þeirra en hann var tUbúinn að útvega þeim annan þjálfara. BarnweU hafði einnig samband viö KSI og tilkynnti að hann væri tUbúinn að þjálfa landsliðið, þó að hann kæmi ekki tU Valsmanna. — „Eg tilkynnti BamweU að þar sem hann sæi sér ekki fært að koma til Vals þá væri landsliðs- þjálfarastaðan úr sögunni fyrir hann,” sagði EUert B. Schram, formaður KSI. Valsmenn hafa ekki gefist upp í leit sinni að snjöUum þjálfara — þeir hafa Sjónvarpað beint frá I Goodison Park ogWembleyj Næsti leikur, sem verftur sýndur beint i sjónvarpinu frá Engiandi, verftur Icikur Everton og Liverpool i enskn 1, deildar- keppninni sem fer fram á Goodison Park laugardaginn 3. mars. Þaft bendir aUt tU að þessi llft leiki til úr- slita i ensku deildarbikarkeppninni (Miik Cup) á Wembley. Sá leikur fer fram ■ sunnudaginn 25. mars og verftur honum | sjónvarpaft beint til tslands. Liverpool m hefur tryggt sér farseðilinn tii Wembley, | en Everton á eftir aft ieika seinni leik sinn _ gegn Aston VUla. Everton vann fyrri leik- ■ inn2—OáGoodisonPark. -SOS ^ Skotnýting Gylfa hreint ótrúleg skoraði 40 stig fyrir ÍR gegn ÍBK (100:69) og sá öðrum fremur um að vísa Kef Ivíkingum til sætis á botni úrvalsdeildar ÍR-ingar unnu glæsilegan sigur yfir Keflvíkingum í botn- baráttunni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í Seljaskóla í gærkvöldi. Lokatölur urðu 100—69 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 51—34 ÍR í hag. Að mati undirritaðrar var þessi leikur sá besti sem Ht- ingar hafa sýnt í vetur og var alls ekki að sjá að þetta væri lið sem berðist við falldrauginn. ÍR-ingarair voru allir á sömu bylgjulengd og sýndu hreint stórkostlegt samspil sin á milli. Árangurinn varð sá að liðið rauf 100 stiga múrinn í fyrsta sinn í vetur. Gylfi Þorkelsson var bestur IR-inga að þessu sinni. Hann skoraöi 40 stig og skotnýting hans var 75% — hreint ótrú- lega gott. Pétur Guðmundsson var einnig góður bæði í vöra og sókn. Kefl- víkingar höfðu hann í strangri gæslu í sókninni uns honum fannst nóg um og gaf einum þeirra hressilegt olnboga- skot. „Þeir vora búnir að hanga á mér allan leikinn og komust upp með það. LANDSLIÐIÐI ÆFINGABÚÐIR í STRASBOURG á milli landsleikjanna gegn Frökkum og Svisslendingum þar tvo landsleiki gegn gegn Svisslendingum, 9. og Fr0kknm3.og4.mars. lO.mars, Síðan fer liðið í æfingabúðir Landsliðið mun einnig leika til Strasbourg, sem er við landamæri Frakklands og V- Þýskalands. Veröur þar til 8. mars, en þá heldur það til Sviss og leikur tvo landsleiki islenska iandsliðið í hand- knattleik mun verða i æfinga- búðum í Strasbourg í Frakk- landi á milli þess að liðið leikur landsleiki gegn Frökkum og Svisslendingum. isienska landsliðið heldur til Frakklands 1. mars og leikur tvo æfingaleiki gegn frönsk- um 1. deildarliðum og fara þeir leikir fram þegar það dvelst í æfingabúöunum i Strasbourg. -SOS Síðan ég byrjaði að spila héraa hafa dómarar látið leikmenn komast upp með þetta og ég var loksins búinn að fá nóg,” sagði Pétur. Hreinn Þorkelsson var mjög góður í seinni hálfleik. Benedikt Ingþórsson var og góður. Ungur leikmaöur sem hefur blómstrað aðundanfömu. Keflvíkingar voru fremur daprir að þessu sinni en börðust þó eins og mannýg naut allan leikinn. Jón Kr. Gíslason hefur oft veriö betri. Hann hitti illa í seinni hálfleik en hafði hægt um sig í þeim fyrri. Hann hefur gott auga fyrir sendingum en mætti skjóta meira sjálfur, sérstaklega þegar aðrir liðsmenn hitta varla í körfuhringinn hvað þá meira. Þorsteinn Bjamason barðist vel en hitti illa enda greinilegt að Pétur Guðmundsson setti hann út af laginu. Guöjón Skúlason er ungur og efnilegur leikmaður en virðist haldinn skotræpu á köflum. Pétur Jónsson var og drjúgur. Stigin: IR. Gylfi Þorkelsson 40, Pétur Guðmundsson 21, Hreinn Þorkelsson 18, Kolbeinn Kristinsson 10, aðrirminna. IBK. Pétur Jónsson 15, Þorsteinn Bjarnason 13, Guðjón Skúlason 12, Jón Kr. Gislason 11, aðrir minna. Dómarar: Davíð Sveinsson og Krist- björn Albertsson voru ágætir. Maður leiksins: Gylfi Þorkelsson, IR. -ÞS. „Mo” Johnston — hefur skorað 16 mörk í 19 leikjum fyrir Watford. nú þegar haft samband við ákveðna menn í Englandi sem eru að vinna að þeim málum fyrir þá. John Bamwell kemur því ekki til Is- lands og hafa margar spurningar vaknað upp í sambandi við framkomu hans gagnvart Valsmönnum sem borg- uðu ferð hans hingað til Islands á dögunum. — Var hann að auglýsa sig upp í Englandi um að hann væri með tilboð um aö þjálfa íslenska landsliöið? Það kom mörgum spánskt fyrir sjónir að BBC og mörg blöð í Englandi voru búin að segja að Bamwell yrði lands- liðsþjálfari Islands, sem léki í sama riðli og Wales og Skotland í HM-keppn- inni, áður en hann var búinn að ræða við forráðamenn KSI. Hvaöan fengu blöðin og BBC þær upplýsingar? Frá honum sjálfum? Knattspyman er harður heimur og menn gera ýmislegt til að auglýsa sig eins og Bamwell greinilega gerði þegar hann kom hingað til landsins. Sú auglýsingabrella hans heppnaðist vel í Englandi þvi að hann komst aftur í fréttirnar — var þar síðast þegar hann var rekinn frá AEK Aþenu í Grikk- landi. -SOS Spánskasjón- varpiðsagði nei við United Spánska sjónvarpið neitaði í gær að aðstoða Manchester United við beina sjónvarpssendingu frá Barcelona, þegar Manchester United leikur gegn spánska félaginu í 8-liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í Barcelona 7. mars. United hafði ákveðið að setja upp stóran sjónvarpsskerm á Old Traf- ford — fyrir áhangendur félagsins. Watf ord skellti West Ham á Upton Park — 4:2 í gærkvöldi. Ipswich tapaði heima West Ham mátti þola tap 2—4 fyrir Watford í ensku 1. deildarkeppninni í gærkvöldi á Upton Park. Þrátt fyrir óskabyrjun „Hammers” — Dave Swindlehurst skoraði mark eftir aðeins tvær mín. eftir undirbúning Paul Allen, þá réðu leikmenn liðsins ekkert við ákveðna leikmenn Watford. Það var skoski leikmaðurinn Maurice Johnston sem var maðurinn á bak við sigur Watford — hann skoraði eitt mark, hans sextánda síðan hann var keyptur frá Partick Thistle á 200 þús. pund í vetur, og lagöi upp tvö mörk sem John Baraes skoraði. IR-stúlkur sigra enn IR-stúlkur halda uppteknum hstti í 1. deiid- inni í köríu og í gærkvöldi lögftu þær KR-stúik- umar ai velli, sigruiu 45—29, staftan 29—9 i leikhléi. Guftrún Gunnarsdóttir skorafti 11 stig fyrir ÍR, Þóra og Sóiey 10 og Auftur 8. Hjá KR skoruftu afteins þrjár stúikur: Ema Jónsdóttir 12, Cora 9 og Gunnhildur 8. -SK. Swindlehurst skoraði fyrsta mark leiksins, en það var Johnston sem jafn- aði 1—1 á 43. mín. og síðan skoraði Baraes 1—2 fyrir Watford. Bobby Barnes jafnaði 2—2 fyrir West Ham og síðan gulltryggðu þeir John Barnes og Nigel Callaghan sigur West Ham með tveimur góðum mörkum. Fréttamaður BBC sagði að Watford væri með í bar- áttunni um F.nglandsmeistaratitilinn ef Johnston hefði komið fyrr til liðsins. Ipswich fékk skell Það er farið að halla undan fæti hjá Ipswich — félagið tapaði 0—3 fyrir Southampton á Portman Road. Frank Worthington, Steve Moran og Dave Armstrong skoruðu mörk Dýrlinganna á fyrstu 36 min. leiksins. Bobby Rob- son, landsliðseinvaldur Englands, sem var 51 árs á laugardaginn, sá sitt gamla lið (Ipswich) leika sinn versta leik í vetur. • Þá gerfti Notts County og Tottenham jafn- tefli í Nottingham—0—#. • Grimsby vann góðan sigur 2—1 yfir Derby í 2. deildarkeppninni og er féiagift nú meft 51 stig eins og Manchester City og New- castle. Fyrir ofan er Chelsea meft 57 og Sheffield Wednesday meft 55 stig. -sos Orðsending frá Lífeyrissjóöi verzlunarmanna Lífeyrissjóður verzlunarmanna sendi í byrjun febrúar yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur til sjóðsins þeirra vegna á síð- asta ári, 1983. Yfirlit þessi voru send á heimilisföng, sem sjóð- félagar höfðu 1. desember 1983,.samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athuga- semdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á síðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband viö viðkomandi vinnu- veitanda eða skrifstofu sjóðsins. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir (þróttir íþróttir (þróttir VARANIEGT VERÐGIIDI MAZDA bílar halda verðgildi sínu betur en flestar aðrar gerðir bíla og engin furða. Til dæmis MAZDA 323: • Hann er þrautreyndur, vandaður og vel smíðaður. • Hann hefur miklu meira rými en svokallaðir „smábílar" og kostar samt svipað. • Hann er með aflmikla 1300cc vél, sem er ótrúlega sparneytin. • Honum fylgir 6 ára ryðvarnarábyrgð. • Hann hefur sérstaka LLPC lakkhúð, sem er sérstaklega högg og veðrunarþolin. Vandaðu valið, veldu MAZDA BÍLABORG HF Smiðshöföa 23 sími 812 99 Almenna auglýslngattofan hf. 10.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.