Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1984. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu er tveggja boröa Welson orgel meö trommuheila og tóntöktum, vel meö fariö. Gottverö. Uppl. í síma 12564. Óska eftir að kaupa trommusett, meö diskum og tösku. Einnig monitora og hljóönema,. Shure, SM 58. Uppl. í síma 72250 á kvöldin. Hljómtæki Tökum í umboössölu og seljum hljómtæki, video, sjónvörp, bíl- tæki. Eigum í dag JVC video, Grundig litsjónvarp, Panasonic Utsjónvarp o.fl. Höfum kaupendur aö video. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Grand-prix verölaunamagnari, A9, frá Pioneer og Sa-8500 magnari, einnig frá Pioneer, til sölu. Uppl. í síma 20783 eftir kl. 17. ADC tónjafnari og analyeser til sölu, hálfs árs gömul tæki. Uppl. í síma 54912. Vilt þú eignast ORION biltæki af fullkomnustu gerö, á frábæru verði?? Viö bjóöum þér ORION CS-E bíltæki, sem hefur: 2X25 w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband meö sjálfvirkri spilun beggja hliða á kassettu („autoreverse”) og hraöspól- un í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki veröur aö vera á frábæru verði, en þaö er aðeins kr. 7.400,- viö staðgreiðslu. Aö sjálfsögöu getur þú líka fengið góö greiöslukjör. Haföu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Technics M205 segulband. Verö kr. 7.500. Technics ST-ZllL út- varp. Verö kr. 5.500. Technics ZU-Zll magnari, 50 vött. Verð kr. 8.500. Technics hátalarar SB-3030, 75 W music. Verö kr. 4.500 pariö. Head- phones Pioneer 1000 kr. HD-222. Verö kr. 1.000. Toshiba feröatæki útvarp- segulb. RT 120 S. Verö kr. 6.000. Dynaco magnari og formagnari. Verö kr. 2.500. Marants Model-1820 segul- band. Verö kr. 7.000. Vasadiskó Sony. Verö kr. 4.000 kr. og Davis. Verö kr. 2.000. Kef Chelton hátalarar 100 vött. Verö kr. 13.000 pariö. Uppl. í síma 36749 milli kl. 17 og 22. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækja- stæöuna þína? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meðan birgðir endast. Haföu samband og athugaðu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir, mikil verðlækkun. Við eigum 35 mismunandi stæröir m/möttu eða glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammiö inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæðavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur VIC-20 með 8 K stækkun, kassettutæki, pointmaster joystick. Fjöldi frábærra leikja, t.d. Jet-Pac, Adventureland, The Count, Omega Race, Matrix skákforrit. Einnig mikið af kennslubókum og kennsluforritum. Sími 31036. Vic 20 heimilistölva til sölu ásamt kassettutæki meö 40 leikjum og fjórar kennslubækur. Uppl. ísíma 54671 e.kl. 17. Sinclair Spektrum 48 K tölva til sölu ásamt 30 kassetum meö úrvals forritum. Uppl. í síma 21518 milli kl. 13 og 19, og 19674. Video Videoklúbburinn, Stórholti 1. Stóraukinn fjöldi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikið úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig óáteknar videospólur. Opið alla daga kl. 14—23, sími 35450. Takið eftir—takið eftir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yöar á aukinni þjónustu. Framvegis veröur opiö sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miövikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud. laugard. kl. 14—23. Mikiö af góöu, glænýju efni, kredit- kortaþjónusta. Leigjum einnig mynd- bandstæki og sjónvörp. Komið og reyniö viöskiptin. Myndbandaleigan, Reykjavíkurvegi 62,2. hæö. Sími 54822. Myndbandaleigjendur. Ef ykkur vantar töskur utan um tækin ykkar, þá hef ég hafið smíöi á sterkum og öruggum töskum utan um mynd- segulbandstæki. Uppl. í síma 95-4762. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiösbúö 10, bursta- geröarhúsinu Garöabæ. Mikiö úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opiö alla daga frá kl. 16.30—22. Sími 41930. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suðurvers, sími 81920. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. 15- Video, Smiðjuvegi 32, (skáhallt á móti Húsgagnaversluninni Skeifunni). Erum með gott úrval mynda í VHS og BETA. Leigjum einnig út tæki. Afsláttarkort og kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16— 23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath: erum með lokað á miðvikudögum. IS- video, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Dýrahald 7 vetra fallegur klárhestur meö tölti, reistur og viljugur og þrír ungir, efnilegir hestar til sölu. Uppl. í síma 40889 ewftir kl. 18.00. Til sölu dúfur og dverghænur. Uppl. í síma 95—4466. Óska eftir bvolpi, íslenskri blöndu. Uppl. í síma 28668 eftir kl. 18. Golden retriever. Til sölu eru hreinræktaöir hvolpar. Ahugamenn sendi umsóknir ásamt nafni og símanúmeri til DV merkt „Golden ’84”. Til sölu nokkrir lítiö tamdir folar. Uppl. í síma 93-5126 eftir kl. 19. Hjól Til sölu Yamaha RD 50 árg. 79, keyrt 5200 km, vel meö fariö. Einnig til sölu Yamaha RD 50 árg. 77, vel ökufært, en þarfnast lítilsháttar viðgerða. Skipti koma til greina á ýmiskonar skemmdum hjólum. Uppl. i síma 44683. Til sölu Kawasaki GPZ 1100 árg. ’82. Uppl. í síma 97—8258 eftir kl. 19. Til bygginga Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Sími 86870 og 86522. Verðbréf Innheimtuþ j ónus ta-verðbréf a sala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Góð kjör. Til sölu 6 verðtryggð veöskuldabréf til 5 1/2 árs með 6 afborgunum. Hvert bréf á kr. 50.800,- meö grunnvísitölu 569. Seljist öll eða ein sér á góðum kjörum. Uppl. í síma 66776 eöa síma 16196. Fasteignir Nú getur þú eignast nýlegt einbýlishús á Stókkseyri fyrir 30—35% útborgun og eftirstöövar á góöum kjörum. Verö ca 12—1300 þús. Uppl. í síma 99-3344. Til sölu 100 ferm. íbúð í tveggja hæöa steinhúsiá Bíldudal, mjög góö kjör. Einnig kæmi til greina aö taka bíl upp í. Uppl. í síma 93-8851. Ný grásleppunet til sölu. Uppl. í síma 92-7051 eftir kl. 19. Hef góða kaupendur aö 2—5 tonna plastbátum, 5—10 tonna dekkuöum bátum. Einnig 20—100 tonna bátum. Mættu í sumum tilfellum afhendast í vor. Plastbaugjustangir, álbaugjustangir, endurskinsboröar. Skipasala, bátasala, útgeröarvörur. Bátar og búnaður, Borgartún 29, sími 25554. 9 tonna trébátur. Til sölu 9 tonna súðbyrtur dekkbátur, lítið notaöur í toppstandi, smíðaár 1979. Báturinn er sérstaklega vel út- búinn, fiskleitar- og siglingartækjum, tilbúinn á neta-, línu- og handfæra- ' veiðar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—227. Til sölu nýr plastbátur, 1 1/2—2 tonn breiður og stöðugur, vél fylgir, notuð, 10 hestöfl, Saab meö skiptiskrúfu. Upplagöur í gráslepp- una. Nánari upplýsingar í síma 97-5349 eftir kl. 19. 4ra manna gúmmibátur og lóran óskast. Uppl. í síma 93-2504 eftir kl. 20. Flugfiskur Vogum. Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraöa allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Flug TFICEtilsölu. TFICE Cessna 150 til sölu aö 1/6 hluta. Ný ársskoðun. Svífur vængjum þönd- um. Uppl. í síma 19784. Varahlutir Varahlutir í Escort og Galant til sölu. Góðir hlutir. Sími 82080 e. kl. 16. Utvegum nýja og notaöa varahluti fyrir sænskar og þýskar fólks- og vörubifreiðir með stuttum fyrirvara. Þyrill, Hverfisgötu 84, sími 29080. - — , Til sölu boddíhlutir, í Land-Rover, styttri gerö. Á sama staö óskast Volvo 144 árg. 72 eöa yngri til niöurrifs. Uppl. í síma 95-4312 á kvöldin. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro 79 Lancer 75 A. Mini 75 Mazda 616 75 Audi 100 75 Mazda 818 75 Buick 72 Mazda 929 75 Citroén GS 74 Mazda 1300 74 Ch. Malibu 73 M. Benz 200 70 Ch. Malibu 78 M. Benz 608 71 Ch. Nova 74 • Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 77 Opel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot 504 71 Datsun 160J 77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B 74 Pontiac 70 Datsun 220C 73 Saab 96 71 Dodge Dart 74 Saab 99 71 F. Bronco ’66 ScoutII 74 F. Comet 74 Simca 1100 78 F. Cortina 76 Skoda 110LS 76 F. Escort 74 Skoda 120LS 78 F. Maverick 74 Toyota Corolla 74 F. Pinto 72 Toyota Carina 72 F.Taunus 72 Toyota Mark II 77 F. Torino 73 Trabant 78 Fiat125 P 78 Volvo 142/4 71 Fiat132 75 VW1300/2 72 Galant 79 VWDerby 78 H. Henschel 71 VW Passat 74 Honda Civic 77 Wagoneer 74 Hornet 74 Wartburg 78 Jeepster ’67 Ladal500 77 Ábyrgö á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staögreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Vagnhjólið: Gerið verð- og gæðasamanburö, nýir varahlutir í amerískar bílvélar (einnig , í Range Rover vélar) á góöu verði, t. d. olíudæla í 350 cub. Chevrolet á 850 kr., pakkningar á 1100 kr., undirlyftur á 195 kr. stykkiö og svo framvegis, allt toppmerki. Eigum á lager M.S.D. (fjöl- neista) kveikjumagnara og kerta- þ:rröi. Einnig getum viö pantaö auka- hluti frá USA og ráðlagt viö uppbygg- ingu á feröa-, keppnis- og götubílum, miöaö viö íslenskar aðstæður, saman- ber reynslu og árangur í keppni bif- reiöa endurbyggöra hjá Vagnhjólinu undanfarin 8 ár. Rennum ventla og ventilsæti, tökum upp allar geröir bíl- véla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, sími 85825.______________________________ Varahlutir — Ábyrgð — Viðskipti. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Datsun 22 D 79 Daih. Charmant Subaru4 w.d. ’80 Ch. Malibu 79 Galant 1600 77 FordFiesta ’80 Toyota Cressida 79 Autobianchi 78 Skoda120 LS ’81 Alfa Romeo 79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover $74 Toyota Celica 74 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvo 142 71 Lancer 75 Saab 99 74 Mazda 929 75 Saab 96 74 Mazda 616 75 Peugeot 504 73 Mazda 818 74 Audi 100 76 Mazda 323 ’80 Simca 1100 79 Mazda 1300 73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J 74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B 74 Lada Combi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 Land Rover 71 Datsun 120 Y 77 Ford Comet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru1600 79 F. Cortina 74 Fiat125 P ’80 Ford Escort 75 Fiat132 75 Citroén GS 75 Fiat131 ’81 Trabant 78 Fiat127 79 Transit D 74 Fiat128 75 OpelR 75 Mini 75 o.fl. Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Tilsölu Oldsmobile 5,7 lítra vél meö skiptingu. Uppl. í síma 75005 eftir kl. 19. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro 77, Comet 73 Bronco ’66 Moskvitch 72, Cortina 70-74 Fiat 132,131 73, Fiat125,127,128, Ford Fairlane ’67 Maverick, Ch. Impala 71, Ch. Malibu 73, Ch. Vega 72, Toyota Mark II72. ToyotaCarina 71, Mazda 1300 7 3 808, Morris Marina, Mini 74, Escort 73, Simca 1100 75, VW, Volvo 144 164 Amason, Peugeot 504 72, 404,204, Citroen GS, DS, Land Rover ’66, Skoda 110 76, , Saab96, Trabant, VauxhallViva, Fordvörubíll’73, Benz 1318, , Volvo F86 vörubíll. ICaupum bíla til niðurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgerðaraðstoö á staðnum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evrópu og Japan. — Utvegum einnig varahluti í vinnuvélar og vörubíla — afgreiðslutími flestra pantana 7—14 dagar. — Margra ára reynsla tryggir öruggustu og hagkvæmnustu þjónust- una. — Góð verö og góðir greiðsluskil- málar. Fjöldi varahluta og aukahluta lager. 1100 blaösíöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiösla og upplýsingar: Ö. S. umboðiö, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, Póstbox 9094,129 Reykjavík. Ö. S. Umboðiö Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Ö. S. umboðið. — Ö. S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar geröir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaöstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið, Akureyri, sími 96-23715. QtnniŒiDn] % >rígÍMal Ijös fyrirHt T Jftihið úrval af Ijósum og glerjum fyrlr margar geróir bifreiða móddbHúiri Suðurland*braul 12 - Reykjarík Sínti 32210 1 BILALEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: 91-31615/86915 Akureyri: 96-21715/23515 Borgarnes: 93-7618 VíðigerðiV-Hún. 95-1591 Blönduós: 95-4136 Sauðárkrókur: 95-5175/5337 Siglufjörður: 96-71489 Húsavík: 96-41940/41229 Vopnafjörður: 97-3145/3121 Egilsstaðir: 97-1550 Seyðisfjörður: 97-2312/2204 Höfn Hornafirði: 97-8303 interRent

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.