Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1984, Qupperneq 30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. FEBRUAR1984. ^annprtmberöluntn Crla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Síml 14290. SYSTKININ Krosssaumur, stærð 28x34 cm. Verð kr. 250, BÚRN AÐ LEIK Krosssaumur, stærð 34 x 44 cm. Verð kr. 460,- 2 saman í pakkn- HJÚRTURINN Stærð 68x93 cm, góbelínsaumur. Verð kr. 640,- ingu. FYRSTU SPORIN OG ÞAKKLÆTIÐ Krosssaumur, stærð 40 x 40 cm. Verð kr. 480,- 2 saman í pakkningu. ALLAR SAUMAÐAR í LJÓSAN JAFA, MEÐ BRÚNU. INNRÖMMUN OG FRÁGANGUR Á HANDAVINNU. Gunnar Páll hjá ísmat i Njarövík kynnir sérrískinkuna i versluninni Hag- kaupi um helgina. Ódýr og góður matur sem Japanir eru m.a. að athuga kaup á. ísmat kynnir sérrískinku: Kaupa Japanir hrossakjöt? — markaðurað skapast í stað hvalkjötsins? ■ ÖDpioimeer vetrartilboð. hifi- X-2000 6' Magnari 2 X 50 wött Útvarp með LM — M og FM „Digital" stafir. Hátalarar 60 wött þrefaldir ,,3way‘' Skápur með glerhurð Segulband Dolbi, 25-16.000 Hz. Verð kr. 28.460.- HLJOMBÆR HLJOM*HEIMILIS‘SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 rœsœaíOo etassu t-ízzsm Ismat hf. í Njarövík kynnti nýja skinku í versluninni Hagkaupi núna um helgina. Kallast hún sérrískinka og er þriöjungi ódýrari en venjuleg skinka. Er hún að þremur fjórðu hiut- um marinerað hrossakjöt og sagði Gunnar Páll Ingólfsson, framkvæmda- stjóri Ismats, að hér væri greinilega fundin leið til þess að nýta hrossakjöt í eftirsóttan rétt þar sem skinkan hefði líkað svo vel á kynningunni. Gunnar sagði margt á döfinni hjá þeim Ismatsmönnum, m.a. væri núna í vikunni von á fulltrúum Toyota-verk- smiðjanna í Japan til viðræðna við þá um sölu á kjöti til Japan. Um milljón manns vinnur hjá Toyota í Japan og Japani skortir mjög eggjahvíturikar fæðutegundir. Þess vegna hafa þeir keypt svo mjög af hvalkjöti okkar. Núna hefðu þeir hug á hrossakjötinu þar sem rætt væri aö stöðva hvalveið- ar. Gunnar sagði einnig von á fulltrúa dansks matvælafyrirtækis í heimsókn og dreifði það matvælum í um þúsund kjörbúöir í Danmörku. Sérstaklega væri þetta fyrirtæki á höttunum eftir vinnslu á hundamat en gífurleg eftir- spurn er nú eftir slíku í Evrópu. Gunnar sagði íslenskt kjöt gæða- vöru, standa þyrfti bara rétt að sölu þess eins og öðru ættu viðskipti að takast. G.T.K. Búðardalur: Snjómokstur ekki kostnað- arsamur Frá önnu Flosadóttur, fréttaritara DV i Búðardal. Tíðarfar hefur verið æði margbrotið hér undanfariö eins og víða annars staðar. Síöustu daga hafa skipst á blindbylur, grenjandi rigning með roki, snjókoma, slydda og aftur rign- ing. Þessu hefur svo fylgt fljúgandi hálkaogslæmfærð. Undanfarin ár hefur sett mjög mikinn snjó á margar götur í þorpinu og hefur því verið ókleift að halda göt- um opnum svo dögum skiptir vegna fjárskorts. En í ár hefur brugðið svo viö aö varla hefur komið sá dagur að ófærð hafi verið. I samtali við Martein Valdimarsson sveitarstjóra kom fram aö lítill kostnaður heföi orðið af snjómokstri í vetur vegna þess hve snjóa legði á allt annan hátt en undanfarin ár. Má því með sanni segja að þetta sé ljós punkt- ur fyrir sveitarfélagið á þessum síðustu og verstu tímum. -GB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.