Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 2
2
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS 1984.
NIÐURSTÖÐUR SKODANAKÖNNUNAR DV:
MEIRIHLUTINN STYÐUR
ÚTVARPSLAGAFRUMVARPIÐ
Meirihluti landsmanna er fylgjandi
útvarpslagafrumvarpinu, sem nú
liggur fyrir Alþingi, samkvæmt
skoöanakönnun, sem DV gerði fyrir
rúmum tveimur vikum.
Spurt var hvort menn væru
fylgjandi eöa andvígir útvarpslaga-
frumvarpinu um afnám einkaréttar
Ríkisútvarpsins, eöa vildu ganga
lengra eöa skemmra en frumvarpiö
gerir ráö fyrir. Af öllu úrtakin sögöu
42,8% „fylgjandi”. 21,8% sögöust vera
„andvígir”. 11,7% sögöust vilja
„ganga lengra” en frumvarpiö gerir
ráö fyrir. 4% sögöust vilja „ganga
skemmra”. 15,2% úrtaksins voru
óákveðin, og 4,5% vildu ekki svara.
Skýrari mynd fæst aö líkindum, ef
niöurstööur eru dregnar saman.
Þannig sögöust 54,5% af úrtakinu
ýmist vera fylgjandi frumvarpinu eöa
vilja ganga lengra. Aöeins 25,8% sam-
tals sögöust ýmist vera andvíg
frumvarpinu eöa vilja ganga
skemmra.
Ef aöeins eru teknir þeir, sem tóku
afstööu, reynast 53,3% vera fylgjandi
frumvarpinu, 27,2% eru andvíg. 14,5%
segjast vilja ganga lengra og 5% vilja
ganga skemmra. Samandregið þýöir
þetta, aö 67,8% eru fylgjandi
frumvarpinu eða vilja ganga lengra í
frjálsræðisátt en 32,2% eru andvíg eöa
vilja ganga skemmra. Sem sagt, mikill
meirihluti, sem vill verulega aukiö
frjálsræöi frá því, sem nú er.
Talsvert bar á því, aö fólk vissi
fremur lítið um einstök atriði
frumvarpsins, nema hvaö í því fælist,
aö einkaréttur Ríkisútvarpsins yröi
afnuminn. Þess vegna er ekki viö því
aö búast, aö mjög margif séu reiðu-
búnir aö segjast vilja ganga lengra eöa
skemmra, auðveldara er að segjast
vera „fylgjandi” eða „andvígur”.
Hlutföllin í svörum fólks voru
nokkuö svipuö meöal karla og kvenna
og Reykjavíkursvæðisins annars
vegar og landsbyggðarinnar hins
vegar.
Urtakiö var 600 manns. Þar af var
helmingur á Reykjavíkursvæöinu og
því helmingur utan þess. Jöfn skipting
varmilli kynja.
Niöurstöður þessarar skoðanakönn-
unar eru í samræmi viö kannanir, sem
geröar hafa verið fyrr á árum. Þá var
ýmist spurt, hvort menn væru
fylgjandi eöa andvígir afnámi einka-
réttar Ríkisútvarpsins eða hvort menn
væru fylgjandi eöa andvígir frjálsum
útvarpsrekstri. I öllum tilvikum var
yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi
auknu frelsi í útvarpsrekstri. -HH
Nýja útvarpshúsið í Reykjavík.
Ummælifólks
íkönnuninni:
„Ríkisútvarpinu veitir ekki af
samkeppni en þaö þarf ekki aö ganga
lengra en frumvarpið gerir,” sagöi
karl á Austurlandi þegar hann svar-
aöi spurningunni í skoðanakönnun
DV. ,,Eg er á móti öllum einkarétti.
Fólk á að vera frjálst,” sagöi kona á
Reykjavíkursvæðinu. „Ganga
lengra. Þaö á aö hafa þetta sem
frjálsast,” sagöi karl á Reykjavíkur-
svæðinu. „Fylgjandi algeru frjáls-
ræöi,” sagði karl á Reykjavíkur-
svæðinu. „Fylgjandi. Vil gefa fleiri
kost á aö spreyta sig,” sagöi kona á
Reykjavíkursvæðinu. „Auövitaö á aö
vera frjáls samkeppni í landinu. Bú-
um viö ekki í frjálsu landi?" sagöi
kona á Reykjavíkursvæðinu. ,,Eg er
ekki fyrir einokun. Það mætti gefa
fleiri kost á aö útvarpa og jafnvel
„BUUM VIÐ EKKII
FRJÁLSU LANDI?"
sjónvarpa,” sagöi kona á Reykja-
víkursvæðinu. „Frjálst útvarp. Þaö
er allt svo dýrt sem ríkið kemur
nærri,” sagði karl á Reykjavíkur-
svæöinu. „Boð og bönn þjóna engum
tilgangi,” sagöi karl á Austurlandi.
„Þaö mætti ganga lengra en frum-
varpiö gerir ráö fyrir og gera þetta
miklu frjálsara. Þaö væri öllum til
góös,” sagöi karl í Vík. „Algerlega
frjálst og ganga lengra,” sagöi kona
úti á landi. „Allt í áttina og jafnvel
ganga enn lengra,” sagði kona úti á
landi.
„Gott eins og það er"
„Andvíg. Mér finnst útvarpiö gott
og hef ekki áhuga á aö fleiri komi þar
inn,” sagöi kona á Reykjavíkur-
svæöinu á hinn bóginn. „Þetta er
mjög gott eins og þaö er,” sagöi karl
á Reykjavíkursvæðinu. „Eg vil hafa
þetta eins og þaö er,” sagöi kona í
Stykkishólmi. „Eg er mikil útvarps-
manneskja og mér nægir alveg þetta
gamla,” sagöi kona í sveit. „Ríkisút-
varpiö ætti fyrst aö einbeita sér aö
því aö ná til allra landsmanna áöur
en lengra er haldiö,” sagöi karl í
sveit. „Eg held aö það yrði skrýtið
kuðl ef útvarpiö yröi gefiö frjálst,”
sagöi karl í sveit. „Það versnar úti á
landi ef þrengt er aö ríkisút-
varpinu,” sagöi karl úti á landi. „Eg
er í vafa um hvort auka eigi útvarps-
reksturinn vegna lélegrar frammi-
stöðu þeirra á rás 2,” sagöi karl úti á
landi.
-HH.
Guðmundur H. Garðarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisf lokks:
Vil sjálf ur ganga lengra
,,Sjálfur er ég fylgjandi útvarps-
lagafrumvarpinu, auk þess sem ég vil
aö gengið sé lengra í frjálslyndisátt.
Tel ég aö heimila eigi auglýsingar í öll-
um sjónvarpsstöðvum. Þá finnst mér
aö breyta eigi því ákvæði í frumvarp-
inu sem kveður á um aö leyfisveitingar
veröi í höndum stjómmálamanna.
Slíkar veitingar eiga að vera í höndum
fagmanna og embættismanna. Þá má
ekki setja svo strangar takmarkanir
að litlar stöövar geti ekki risið á legg.
En ég tel rétt að íbúum strjálbýlla
svæöa eigi aö vera gert kleift aö reka
útvarpsstöðvar. Þessi niöurstaða
skoðanakönnunar DV undirstrikar hve
stórt spor í rétta átt þaö er aö búiö er
aö leggja útvarpslagafrumvarpið
fram,'
son.
NIÐURSTÖOUR SKOÐANAKÖNNUNARINNAR UM ÚTVARPSLAGAFRUMVARPIO URÐU ÞESSAR:
Fylgjandi frumvarpinu 257 eða 42,8%
Andvígir 131 eða 21,8%
Vilja ganga lengra 70 eða 11,7%
Vilja ganga skemmra 24 eða 4%
Óákveðnir 91 eða 15,2%
Viija ekki svara 27 eða 4,5%
EOA MEÐ ÖÐRUM ORÐUM: Fylgjandi eða vilja ganga lengra 54,5%
Andvígir og vilja ganga skemmra 25,8%
EF AÐEINS ERU TEKNIR ÞEIR SEM TÓKU AFSTÖOU VERÐA NIÐURSTÖÐURNAR ÞESSAR:
Fylgjandi 53,3%
Andvígir 27.2%
Ganga lengra 14,5%
Ganga skemmra 5%
EÐA MEO ANNARRI UPPSETNINGU:
Fylgjandi eða vilja ganga lengra 67,8%
Andvígir eða vilja ganga skemmra 32,2%
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra:
Könnun um frumvarp sem
fólk hefur ekki séð
m
Halldór Asgrímsson.
Ut af fyrir sig hef ég ósköp lítið um
niðurstööur þessarar skoöanakönnun-
ar aö segja. Þaö sem skiptir mestu er
hvaö verður um þetta frumvarp.
Persónulega vil ég síst ganga lengra
en frumvarpiö kveður á um þótt margt
sé gott viö frumvarpið,” sagði Halldór
Ásgrímsson sjávarútvegsráöherra.
„Varðandi þessa skoðanakönnun
koma ekki fram öll þau atriði sem
tengjast þessu máli en þaö er nokkuð
víötækt. Auk þess er þetta skoöana-
könnun um frumvarp sem fólk hefur
almennt ekki séö. En ég tek fram að ég
er ekki meö þessu móti að gera lítið úr
skoðanakönnunum sem slíkum.”
HÞ
Ólaf ur lóhannesson, Framsóknarflokki:
Hugsa að þetta
gefi vísbendingu
„Eg hugsa aö niöurstöður þessarar
skoðanakönnunar um afstööu fólks til
útvarpslagafrumvarpsins gefi nokkra
vísbendingu um afstööu almennings.
Hve bókstaflega maður á aö taka
slíkar kannanir er hins vegar spurn-
ing. An þess aö hafa kynnt mér þetta
frumvarp til hlítar tel ég að það sé sitt-
hvaö í því til bóta,” sagöi Olafur
Jóhannesson, fyrrverandi ráðherra.
HÞ
sagöi Guðmundur H. Garöars-
-HÞ
Olafur Jóhannesson.
Guðmundur H. Garöarsson.
Þorbjörn Broddason, dósent H.Í.:
Auðvitað vilja allir aukið frelsi en...
hreinu og veröur ekki úr þessu leyst í
einfaldri simakönnun. Hins vegar er
ljóst aö meirihluti fólks vill breytingu.
Þó þykir mér þaö áhugavert að íhuga
hvaö býr aö baki þegar þriðji hver
maöur vill ekki ganga svo langt sem
frumvarpiö gerir ráð fyrir. Ef til vill
bendir það til tryggðar fólks viöRíkis-
útvarpið eöa aö fólk er varkárt og er sá
hópurnokkuöstór.”
HÞ
Þorbjörn Broddason.
„Niðurstööur þessar benda til aö
hugur sé í fólki að breyta frá ríkjandi
ástandi. Eg veit ekki hvað maður get-
ur ráöið í spuminguna „aö ganga
lengra” því sjálft frumvarpiö er bæði
flókið og tæknilegt og geri ég ráö yfir
að þaö sé erfitt fyrir fólk að taka yfir-
vegaöa afstööu án þess aö þekkja efni
frumvarpsins vel. Auövitaö eru allir
fylgjandi auknu frelsi en hvemig frelsi
átt er viö held ég aö fólk hafi ekki á