Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 20
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtiugablaðs 1983 á hluta í Laugavegi 86, þingl. eign Helga Geirssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingabiaðs 1983 á hluta í Tunguseli 7, þingl. eign Bernhard Smith, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1984 ki. 13.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Fífuseli 39, þingl. eign Hannesar Garðarssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Engja- seli 17, þingl. eign Halldóru Oiafsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeild- ar Landsbankans og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1984 ki. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 129. og 132. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Jöldugóf 13, þingl. cign Tómasar Sigurpálssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dalseli 12, þingl. eign Sigurðar S. Bárðar- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Hraunbæ 162, þingl. eign Jóns Olafssonar, fer fram eftir kröfu/Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Skúla J. Pálma- sonar hrl., Björns Ólafs Hallgrímssonar hdi. og Sigurmars K. Alberts- sonar hdl. á eigninni sjálf ri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 12. og 15. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hverfisgötu 82, þingl. eign Jóns V. Guðvarðarsonar, fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 40, þingl. eign Helga Haraldssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Árna Einarssonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ólafs Gústafssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 20, tal. eign Guðna Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns A. Jónssonar hdl., Sigríðar Thorlacius hdl. og Sigurmars K. Álbertssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Funa- höfða 17, þingl. eign Stálvers hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnþróunarsjóðs, Iðnaðarbanka Islands hf. og Iðnlána- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Fréttagetraun DV. LAUGARDAGUR 24. MARS 1984. hljómsveitln. Islensk hljómsveit fór með sigur af hólmi ásamt annarri sænskri. Hvað heitir sú íslenska? 14. Tvö ný hótel verða opnuð í Reykjavík á næstunni. Hvað heita þau? 7. tslenskur skákmaður fékk í vik- unni boð um að tefla á mjög sterku skákmóti þar sem heimsmeistarinn Karpov verður meðal þátttakenda. Hver er íslenski skákmaðurinn? 8. Sextán nunnur komu til landsins í vikunni til að setjast að í Karmel- klaustrinu í Hafnarfirðl. Hvaðan komu þær? 9. Þjóðhagsstofnun gerði fyrir skömmu framtíöarspá um rýrnun kaupmáttar á árinu. Hversu mikill verður hann samkvæmt þeirri spá? 10. Hvaða lið hefur tryggt sér ís- landsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna? 11. Hvað heitir landsliðsþjálfari Wales? 12. Hversu mörg tilboð bárust í ríkis- víxlana margumtöluðu? 15. Hvaö heitir borgarstjóri New York-borgar? 16. Hvað heitir forseti Líbanon? 17. Nýiega var stofnað embætti ríkislögmanns sem skal sjá um alla málafærslu á vegum rikisins. Hver er fyrsti ríkislögmaðurinn? 18. Tvö iönd koma til greina til að sjá um framkvæmd heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu 1990. Hvaða lönd eru það? Svör viö fréltagetrauii •U!inJl?A0s80BnBH -81 •nassaBia jnSnBpnmo 'il •jaiÍBmao njrav '91 ■gDOM pjBAvpg sx • jnQBjs pjoh 8o OAsnjQQ pjoh H •siqoAXBj -£i •Qoqnt»n8ioi 7i •pnBiSnaainw 'XX •raBJj ‘01 •juosojd s‘8 '6 ipuenod BJJ 8 •uosbiuv ‘1 nof 'i •u383uqjnz ttimjij uttijnSnipuaissiAS '9 'Xnasojdxs 'fi • jiraBqs qBqzHA k 'SIBqSJBpy S38J03Q •£ •BJBiBraxsn (uXssujsisjoqx ipnnmqno Jixja injau snqsSSnxv -g •suubui 008 BSairaqH -x 1. I vikunni var sagt frá því hversu margir tslendingar hefðu verið bitn- ir af hundum á síðustu tveimur ár- um. Hversu margir reyndust þeir? 2. Nafntogað hús á Bíldudal eyði- lagðist í eldi um síðustu helgi. Hvað var húsið kallað? 3. Hvað heitir leiðtogi franska kommúnistaflokksins? 4. Hvað heitir forsætisráðherra tsraels? 5. Talsverð aukning varð á Noröur- Atlantshafsflugi Flugleiða á síðasta ári miðað við árið á undan. Hversu mikil varð sú aukning? 6. Heimsbikarkeppnin í alpagrein- um var haldin í Svíþjóð á dögunum. Hver fór með sigur af hólmi? 13. Listahátíð ungs fólks var haldin í Finnlandi fyrir skömmu. Keppt var til verðlauna um hver væri besta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.