Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Fólksbílakerra. meö varadekki til sölu, einnig pulsupottur, þrekhjól og talstöð. Uppl. isíma 78746. Til sölu á hagstæðum kjörum: tveir vélsleðagallar, ásamt hjálmum og grímum, VHS videotæki meö spólum, leöursófasett og sófaborð, tvær kommóöur og skatthol, Ignes ísskápur og grillofn. Uppl. í síma 71598. 300 lítra hitakútur til sölu úr ryðfríu stáli með stillanlegu elementi, notaður í 2 ár. Sími 99—6048 á kvöldin. Marmet kerruvagn, burðarrúm, baðborð, plastbaðkar, barnarúm, barnastóll og vagga, til sölu, svalavagn fæst gefins. Einnig til sölu eldhúsborð og hvítur.síöur brúðar- kjóll. Uppl. í síma 75829. Svifdreki. Til sölu Phoenex 6A svifdreki. Uppl. í síma 92-2305. Notuð Rafha eldavél og Passap prjónavél meö tveimur boröum til sölu. Uppl. í síma 51136. Brio barnavagn, rimlarúm, göngugrind, barnastóll, barnaburðarpoki, Pílu rúlluglugga- tjöld, lengd 140, bastrúllugardínur, lengd 138, setubraut til festingar við loft, lengd 280, eldhúsborð. Einnig Möckel teiknivél, 95X140 cm. Uppl. í síma 41096. Bandpússvél, lítið spónasog og hjólsög til sölu. Uppl. i síma 52159 og 50128. Notaðir miðstöðvarofnar (pottur) til sölu. Uppl. í síma 99-8355. Til sölu Islendingasögur, 2. útgáfa, og 3ja gíra telpnahjól, sem nýtt. Uppl. í síma 42480 og vinna 42280 eftir kl. 13. VHS videotæki, lítið notað, er í ábyrgð, til sölu með af- borgunum eða staögreitt. Uppl. í síma 23067. Sófasett, skenkur, sófaborð, borðstofuborð og 8 stólar, dúkkur og pels til sölu. Uppl. í síma 37166. Lítil eldhúsinnrétting og gamall isskápur til sölu á kr. 3000. Uppl. ísíma 43391. Fjórar 14” 5 gata krómfelgur til sölu, Appliance, passa undir Chrysler- og Fordbíla. Uppl. um helgina í síma 16247. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverð, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluð tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar gerðir af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í Vík, kynningarverð til 7. mars. Kredit- 0( Visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Talstöð óskast í sendiferðabíl (einnig óskast notaöar ódýrar VHS videospólur til kaups). Uppl. í síma 76396. Vilkaupa pylsupott. Uppl. í síma 72549. Oska eftir stórum isskáp, má vera ónýtur. Uppl. í síma 77317. Verslun Assa fatamarkaður, Hverf isgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opið mánudaga—föstudaga kl. 12—18. Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjömu-máln- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðiö frá kr. 95, — lítirinn. Þú marg- faldar þennan gróða ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá A.S. húsgögnum meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14, og Stjörnulitir sf., málningarverk- smiðja, Hjallahrauni 13, simar 50564 og 54922, Hafnarfirði. Iðnvangur auglýsir: eigum til sófasett bæði pluss- og leður- sett, komið og berið saman verö og gæði, góö greiöslukjör og 10% stað- greiðsluafsláttur. Iðnvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaður, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Borðbúnaður, silfurplett, 51 ;stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu 3, (við Skólavörðustíg). Prjónavörur á framleiðslu verði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Innröinmun og hannyrðir auglýsa: Heföbundin innrömmun. Höfum sér- hæft okkur í innrömmun á handavinnu. Full búð af prjónagarni. Hannyrðavör- ur í úrvali. Pennasaumsmyndir, sokkablómaefni, keramik frá Gliti og finnskar trévörur, lampar með stækk- unargleri, Vogart túpupennar, páska- dúkar til að mála, straumunstur, Deka fatalitir. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Innrömmun og hannyröir, Leirubakka 36, sími 71291. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum, erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45681 og 45453. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Fyrir ungbörn Til sölu tvíburavagn. Góður tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 76551. Barnavagn. Vel með farinn barnavagn með riffluðu flauelsáklæði og gluggum til sölu. Verð 5000. Uppl. í síma 50883 og 79179. Barnakerra, burðarrúm og hoppróla til sölu, hagstætt verö. Uppl. í síma 30857. Oska eftir að kaupa kerruvagn sem er vagn, kerra og burðarrúm. Uppl. í sima 76880. Til sölu tæplega ársgamall Silver Cross barnavagn af stærstu gerð, grár aö lit. Uppl. í síma 44285. Odýrt: kaup-sala-leiga. Notað — nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, kerrur, kr. 3415, kerruregnslá, kr. 200, beisli, kr. 160, vagnnet, kr. 120, göngu- grindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt buröarrúm, kr. 1350, feröarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opið kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Fatnaður Peysuföt. Vönduð kvenpeysuföt til sölu. Uppl. í síma 12692. Húsgögn Tilfermingargjafa: Gestabækur, stjörnumerkjaplattar, munkastólar, blómaborð, saumaborð, diskólampar, olíulampar, skrifborös- lampar, borölampar, blómastengur, veggmyndir, speglar, blaöagrindur, styttur, pottahlífar. Einnig úrval af bastvörum, pottablómum og afskorn- um blómum. Nýja bólsturgerðin og Garöshorn, símar 40500 og 16541. 4ra ára sófasett til sölu, 3+2+1 + borð, kr. 5000. Uppl. laugardag eftir kl. 20 og allan sunnudaginn. Sími 86979. Fururúm til sölu, 1,5, og náttborð. Uppl. í síma 54654 og 54707. Sófasett og borð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 14337. Öska eftir að fá keyptar 15 hansahillur meö járnum, 20 cm breiöar. Uppl. í síma 31547. Barborð, og þrír háir tréstólar með baki, sem nýtt, til sölu. Verð 14 þús. kr. Sími 19003. Furuhúsgögn. Til fermingargjafa, í sumarbústaöinn og á heimiliö, rúm í mörgum stærðum, eldhúsborð og stólar, kommóöur, kojur, sundurdregin barnarúm, vegg- hillur í barnaherbergið með skrifborði, skrifborð, sófasett og fleira. Opið til kl. 6 og einnig á laugardögum. Furuhús- gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöföa 13, sími 85180. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum viö notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboð á staðnum, yður að kostnaðarlausu. Nýsmíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962, (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Asmundsson, sími 71927. Antik Antik Singer saumavél til sölu, í útskornu borði, og fleiri gamlir munir. Uppl. í síma 44285. Utskorin borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn, stakir stólar, borð, skápar, skrifborð, speglar, sófar, kommóður, klukkur, málverk, konung- legt postulín og Bing & Gröndal, silfur- borðbúnaöur, úrval af gjafavörum. Antik-munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Vetrarvörur Snjósleði til sölu. Til sölu mjög góöur lítiö ekinn Skido- Blizzard 9700 ’83, til greina kæmu skipti á bíl eða greiðsla með skulda- bréfum. Til sýnis í Garðabæ. Uppl. í síma 31458 eftir kl. 17. Pantera árg. ’76 vélsleði til sölu, vel meö farinn, ek. 1200 míl- ur, góðir greiðsluskilmálar eða skipti á stórum riffli 222. Uppl. í síma 95-5771 eftir kl. 19. Yamaha SRV árg. ’84 til sölu, ekinn 85 km. Uppl. í síma 93- 7365. Heimilistæki Nýyfirfarin 10 ára gömul Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 78619. Electrolux NF 600 örbylgjuofninn. Ættir þú ekki að fá þér einn? Þó ekki væri nema vegna sparnaðarins á, í fyrsta lagi, raforku, hún er dýr, í öðru Iagi, tíma, hann er dýrmætur. Orku- dreifibúnaöurinn er í toppnum en það gerir snúningsdiskinn óþarfan. Fullkomin nýting alls rúmmáls ofns- ins. Öll matreiðsla er leikur einn en leiðbeiningabókin á íslensku segir þér allt um það. Svo höldum við líka nám- skeið fyrir þig og þitt fólk. Verðið er hagstætt og kjörin hreint ótrúleg. Vörumarkaöurinn, sími 86117r Armúla la. Rafiðjan, sími 19294, Armúla 8. Philco þurrkari, nýyfirfarinn frá umboði, sem nýr, til sölu. Gott verð. Uppl. í símum 52372, 45700 og 52700. 4ra mánaða ITT ísskápur til sölu. Uppl. í síma 71897. Góður f rystiskápur til sölu, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 79079. Hljómtæki Bang & Olufssen hljómflutningstæki til sölu vegna brott- flutnings. B&O-samstæða ca 5 ára, BEOUOX1500 sem er útvarp, magnari og segulband, ásamt tveimur BO hátölurum. Uppl. í síma 39814. Pioneer. Til sölu Pioneer biltæki. Sambyggt segulband og útvarp, 2X60 w kraft- magnari, 7 banda tónjafnari 2 60 w há- talarar. Lítið notuð og vel með farin. Seljast með 25% afföllum. Uppl. í síma 38942. Hljómflutningstæki óskast keypt, með eða án hátalara. Uppl. í síma 13399. Sansui magnari, tónjafnari og útvarp til sölu. Tækin eru 2ja mánaða, svört að lit. Uppl. í síma 32987. Nálar og hljóðdósir í flesta plötuspilara. Sendum í póst- kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk, sími 29800. Frá Radióbúðinni. Allar leiðslur í hljómtæki, videotæki og ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími 29800. Hljómplötur Hljómplötur — skiptimarkaður. Tökum vel með famar hljómplötur í skiptum, einnig original leikjaforrit fyrir heimilistölvur. Yfir 1000 hljóm- plötutitlar. Utsölumarkaður allt árið. Safnarabúðin, Frakkarstíg 7. Video 150 stykki original videospólur til sölu, VHS, verð frá 800—1200 per stykki. Uppl. í sima 45285 laugardag og sunnudag milli kl. 16 og 17 og virka daga á skrifstofutímum. 50—60 VHS videospólur til sölu. Uppl. í síma 99-3485. Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suðurveri, sími 81920. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Tröllavideo, Eiðistorgi 17 Seltjarnarnesi, sími 29820, opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Hef opnað videoleigu að Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd- umíVHS, nýtt efni mánaðarlega. Opiö frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14— 23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi 58. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Isvideo, Smiðjuvegi 32 (ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er með gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðju- vegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengiö sjónvarpstæki til leigu. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Myndbanda- og tækjaleigan, söluturninum Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval af efni með íslenskum texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga til kl. 23.30. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10-22, sunnudaga kl. 14-22. Kristilega videoleigan. Nýjar myndir komnar. Opið 6 daga vikunnar kl. 14—23.30. Kristilega Videoleigan, Barðavogi 38, jarðhæö. Sími 30656. Tölvur Oric-l 48 K með 57 lykla borði er til sölu. Tengingar fyrir prent- ara (centronics tengi), 3ja tommu diskettudrif, kassettusegulband, moni- tor (tölvuskjá) líka venjulegan skjá og joystick eru aftan á tölvunni. Þetta er fjölhæf tölva með um 97 basic skipunum sem bæta má við eftir óskum. Kassettutæki og einn leikur fylgir. Uppl. í síma 54283 eftir kl. 19. Fidelity skáktölva með snertireitum, 8 styrkleikastig, til sölu. Uppl. i síma 35658. Knattspyrnugetraunir. Látið heimilistölvuna aðstoöa við val „öruggu leikjanna” og spá um úrslit hinna. Forrit skrifað á standard Microsoft basic og gengur því í flestallar heimilistölvur. Basic-listi ásamt notendaleiöbeiningum kostar aðeins 500 kr. Sendum í póstkröfu. Pantanasímar 687144 og 37281 kl. 14— 17 e.h. daglega. Dýrahald Til sölu svartir labradorhvolpar. Uppl. í síma 99-4595. Utihús. Oska eftir að taka á leigu útihús eöa hesthús með rafmagni, ca 50—100 fm, nálægt Reykjavík. Uppl. í síma 73028 og 45595.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.