Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. 11 ársitt.” Nýja konunginn fór nú að gruna samhengið. „Hvað hafa forverar minir hafst að í stjómartíð sinni?” spurði hann. ,,Einn gerði þetta og annar gerði hitt,” svaraði vesírinn. „Einn naut ljóma hásætisins. Hann hélt ríkulegar veislur til þess að losna við að horfa til hræðilegrar framtíðar. Hann var ekki vitur. Annar húkti fúll í hásæti sínu. Hann braut heilann en aðhafðist ekki neitt. Hann var dáölaus. Sá þriðji lét dá sig og hylla. Hann vildi njóta hins skamma tíma sem hann hafði til um- ráða og fara siðan í hundana. Hann var skammsýnn. Hinn fjórði deildi út eig- um sínum. Hann ætlaði að afla sér vina en þegar konungstíð hans var útrunnin hættu þeir að vera vinir hans. Hann var skapfestulaus. Allir urðu þeir, þegar árið var liðið, að vera einsamlir á eynni. ” Konungurinn velti málinu fyrir sér. Hræðsla greip hjarta hans. Hann hryllti við þeirri tilhugsun að rata í langa óhamingju eftir þessa skamm- vinnu hamingjuvímu. Nú liðu nokkrar vikur. Þá sagði hann við vesírinn: „Mig hryllir við því að nú þegar hef ég eytt tíma mínum í ekki neitt. Hvað get ég gert til þess að forðast mistök forvera minna?” Vesírinn varð alvarlegur á svip. „Þú veist, herra, að þú stígur eyjuna allslaus og nakinn en aö minnsta kosti muntu hitta þar nokkra týnda kon- unga. Þú veist það líka að meðan þú ríkir hlýöa allir þegnar þínir þér í blindni. Þú munt aldrei aftur yfirgefa Ey efndanna. En þú getur byggt hana fólki og gert hana frjósama. Kallaðu þangað bændur sem ryðja iandið og byggja það. Kveddu til þín verkamenn sem reisa borgir og birgöaskemmur. en fyrst og fremst fáðu þeim nægar — nokkrar hugleidingar um LEIÐINDI — fyrirbæri semvid þekkjum flest indum að bráð — þeim leiðindum sem gætu hafa oröiö afleiðing hjónabands í paradis og jafnvel ófrjósemi. Það er iangt frá því að menntun eða andlegt atgervi firri fólk leiðind- um. Hamlet er gott dæmi um þann sem sér engan tilgang með þessu lífi. ÞoTT I SKJOTU bragöi megi draga þá ályktun að áhrif leiðinda í gegnum söguna séu flest slæm hafa leiðindi einnig komið í veg fyrir ýmsa slæma hluti. Það eru oft leiðindi sem stöðva slæma þróun. Þaö eru oft leið- indi sem fá fólk til að breyta um vald- hafa sem eru orðnir mjög styrkir í sessi. Jafnvel á fordómum eða of- sóknum fær fólk leiða. Það eru tak- mörk hvað fólk nennir að halda út. Eins og fyrr segir er það kenning Robert Nisbet að leiðindi hafi orðiö þáttur mannlífs þegar menn fóru af hirðingjastigi yfir á stig akuryrkju fyrir um tuttugu þúsund árum. Hirð- ingjar eru á stööugu flakki í leit aö öryggi og lífsviðurværi. En með akuryrkju sest maðurinn að á einum stað — þar sem hann verður háöur árferði og uppskeru. Orðið paradís er komið úr persnesku og þýðir óbyggðir og það segir víst sína sögu. vistir og verkfæri. Láttu skipin flytja mikinn búpening. Gefðu fjölskyldunum, sem vilja setjast aö á eynni, fé og land. Hikaðu ekki. Hvert augnablik sem þú inn hafði rétt fyrir sér. Hann gekk að verki af dug og dáð. Hann fann að boðum hans var tekið af fúsleik og hlýðni. Hlaðin skip sigldu til Eyjar efndanna með fólk, fénað og verkfæri. Bændur og sérfróðir menn, konur og börn settust að í nýjum heimkynnum því að konungurinn bauð þeim kosta- kjör. Eyjan auða fór að verða frjósöm. Þegar fréttirnar bárust um hve öllu fleygði fram þar héldu þangað æ fleiri. Og ættingjar og vinir þeirra komu á eftir. Upp úr engu spratt blómlegt samfélag. Þegar ár konungsins var á enda sviptu þjónar hann tignarmerkjunum. Fölur og nakinn stóð hann frammi fyrir þeim. Forverar hans höfðu óttast þetta augnablik. Hann hins vegar þráði að koma til Eyjar efndanna. Glaður í bragði steig hann um borð í skip sem flutti hann til eyjarinnar. Hann gekk á land heill og sæll. Á ströndinni var margt fólk. Það heilsaði honum af ást og virðingu. Þarna var hann ekki alráöur drottnari sem það krýndi nieð kórónu. Það skreytti hann hins vegar blómsveig sem tákni um það að hann væri einn af þeim. Hann var vel- gjörðarmaðurinn sem fólkiö vildi þjóna í einlægni og af trúmennsku. lætur ganga þér úr greipum er þér að fulluglatað!” Konungurinn viðurkenndi að vesír- Blómsveigur gifturikra dáða visnar ekki því að þær halda áfram að lifa í hjörtum lýðsins um ókomna tíð. NÝIR OG NOTAÐIR BÍLAR SELJUM í DAG TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ BMW S20i automatic 1982 12.000 silfurgrár 570.000,- BMW 518 1982 28.000 dökkblár 505.000,- BMW 518 1980 26.000 silfurgrár 355.000,- BMW 318i 1982 31.000 blágrár 385,000,- BMW 318i automatic 1981 56.000 grænsans. 405.000,- BMW316 1983 8.000 svartur 420.000,- BMW 316 1981 39.000 silfurgrár 300.000,- BMW315 1981 57.000 gullsans. 300.000,- BMW 315 1981 27.000 silfurgrár 305.000, BMW316 1978 82.000 vínrauður 210.000,- Renault 12TL 1977 100.000 rauður 75.000, Volvo 244 DL 1977 102.000 blár 180.000, Suzuki Van 1982 40.000 grár 140.000, Renault 4 Van F6 1983 400 hvitur 205.000, Renault Van F6 1982 21.000 hvítur 165.000, Renault 9GTS 1982 23.000 rauður 275.000, OPIÐ 1 - 5 KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN OKKUR LANGAR TIL AÐ KYIMNA NYJASTi FRÁ [Jvc], HR-D110E STG, KR. 37 • Sjónminnihönnun á takkaborði. • 14 daga upptökuminni. • Framhlaðið (rykverndað kassettuhólf). • Kyrrmynd. • Skyndiupptaka. • Rammi fyrir ramma. • Timamælingará upptöku. • Myndskerpir (nýtt). • 8 rása bylgjuveljari. • Sjálfvirk hraðspólun til bal EF ÞÚ ERT AÐ VELTA FYRIR ÞÉR IVIYNDBANDSKERFINU VELDU EF ÞÚ ERT AÐ VELTA FYRIR ÞÉR MYNDBANDSTÆKINU VELDU TÆKNILEIÐTOG ANN [jyq]. /// jyw///////////Æ ////////////// BhwaáéSá LAUGAVEGI 89, SIM113008

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.