Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 4
4 ’ DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984'.' - Ráðherrar og stjórnarandstaða sammála: Ránsfengur sóttur und ir kodda skattsvikara — hvemig vill st jórnarandstaðan fylla í f járlagagatið? Stjórnarandstaöan, eöa minni- h!utaflokkarnir á Alþingi, hefur ýmislegt til málanna að leggja um það hvcrnig fylla cigi upp í fjáriaga- gatið sem talað er um að sé 1.845 milijónir. Abcrandi er að talsmenn minnihiutaflokkanna cru yfirleitt sammáia fjármálaráðherra og for- sætisráðherra um að hert skatta- eftirlit, einkum með söluskattl, geti verið ein helsta björgunaraðgerðin. Haunar tclja sumir minnihiuta- flokkarnir það vonum seinua að ráðherrar taki undír slikt. DV hefur áður skýrt frá bandormi þeim, eða drögum að frumvarpi, sem embsettismenn röðuðu saman að beiðni fjármálaráðherra og ríkis- stjórnin er að snikka til einmitt þessa helgi. Ostyttur er band- ormurinn upp á um 1.700 milljónir upp í fjárlagagatið, þar af um 1.300 milljónir í sparnaði, frestun fram- kvæmda og samdrætti í þjónustu. En 400 mtlljónir í nýjum sköttum, með hækkuðu sjúkratryggingagjaldi og hækkuðu bensíngjaldi. Þeir Uðir og raunar fleiri eru afar umdeUanlegir og óvist um niðurstöðuna. En hvernig vUl stjórnarandstaðan fyUa í fjárlagagatið? Því svara tals- menn þeirra að nokkru marki í meðfylgjandi pistlum. -HERB. Ragnar Arna/ds a/þingismaöur. Alþýðubandalagið Ragnar Arnalds, formaður þingfíokksins: „Eg hef ekki í höndunum skrá með tölum yfir það hvernig loka má f jár- lögunum. Það þyrfti aö fara dálítiö vandlega í gegnum þau áður en slikur listi yrði til þess aö taka mark á honum. A hinn bóginn er þaö vafalaust að hér er ekkert óvinnandi verk á ferð- inni. Stjórnarliðið og fjármála- ráðherra hafa hins vegar öll tök á að gera þá útreikninga sem meö þarf.” Ragnar vUdi þó benda á sem dæmi: Sparnaður. Hætt við að taka á ríkissjóð nærrí 200 miUjóna loðnulán sem talið er hluti af gatinu. Hætt við að verja 100 mUljónum í flugstöð. Nýjar tekjur. Fyrirtæki greiði sömu jaðar- prósentu í skatt og einstaklingar, 59%ístað51%. Hætt við skattalækkanir tU fyrir- tækja og hlutabréfaeigenda. Taka aftur upp skatt á ferðalög tU útlanda, gæti þýtt nálægt 100 mUljónum. -HERB. Eiður Guðnason alþingismaður. Alþýðuflokkurinn Eiður Guðnason, formaður þingfíokksins: „Við bentum fyrstir á hvernig standa mætti að þvi að endurskoða f járlögin og ná saman endum. Kjart- an Jóhannsson, formaður flokksins, benti þá á þrískiptingu, spamað, skattheimtu og frestun að jöfnu. Við erum ekki tilbúnir með ná- kvæmar tölur. Það er hlutverk fjár- málaráðherra aö koma meö slíkar tUlögur og við höfum ekki sömu aðstöðu og hann til þess. En við verðum tUbúnir með tiUögur.” Eiöur benti á nokkra Uði: Spamaður. fyrir stjórnarandstöðuna, eftir að hafa gagnrýnt fjárlagafrumvarp og gert breytingartiUögur, að þegar ríkisstjómin loks skUur þá gagnrýni eigi stjórnarandstaðan að hoppa af gleði yfir hreinskUni fjármála- ráðherra. Okkur kom þetta gat ekki á óvart og við gerðum yfir 40 breytingatil- lögur við fjárlagafrumvarpið, ekki síst til þess aö beina auknu fé til upp- byggingar fyrir framtíöina og draga úrsóun.” Guðmundur minnti á nokkrar tiUögur: Sparaaður. Ymsar stofnanir lagðar niður, svo sem Fasteignamat, stofnanir húsa- meistara ríkisins og veiðistjóra. Styrkir til stofnana atvinnuveg- anna aflagðir. Samdrátturí ráðuneytum. Frestun orkuframkvæmda. Frestun á flugstöð, um 100 mUljónir. Lækkun útflutningsbóta á búvörur, 70 mUljónir. Lækkun niðurgreiðslna um 250 miUjónir. Nýjar tekjur. Framlenging erlendra lána. Haröari skattheimta. (Nýir skattar koma ekki til greina). —HERB. Kvennalistinn Kristín Hal/dórsdóttir í fjárvertinganefnd: „Eg vU undirstrika að það verður erfitt að fy'la í aUt fjárlagagatiö á þessu ári. Fjárlög voru afgreidd með 375 miUjóna króna haUa svo að það var aldrei ætlunin að borga aUt á árinu. Það er ekki frekar ástæöa til þess nú. Hins vegar eru ýmis úrræði og ég get nefnt þau sem mér finnst að einna fyrst komi til álita: Kristin Haiidórsdóttir aiþingis- maður. Sparaaöur. Fjárlögin endurskoðuð frá grunni. Risnu-, feröa- og bifreiða- kostnaður lækkaður um 100 mUljónir (var 365 miUjónir 1982 á verðlagi þá). Spamaður og samdráttur í orkugeiranum, 300 mUljónir. Sama í vegagerð, 200 miUjónir. Niðurgreiðslur skomar niður um 200 mUljónir. Frestun á flugstöð, 100 miUjónir. Ymislegt (þar með lendingargjöld til Flugleiöa) sparað um 100 miUjónir. Nýjar tekjur. Skylduspamaöur hálaunamanna, 200mUljónir. Frestun á greiðslu skuldar við Seðlabankann og lækkun vaxta vegna skuldarinnar. Hert söluskattsinnheimta, gæti þýtt stórar upphæðir. -HERB. Draga úr framkvæmda- og rekstrarkostnaði ríkisins. Hagræðing og sparnaöur hjá Bif- reiðaeftirUti, LandsvU-kjun og Rarik. Sama í landbúnaðarkerfinu. Hugsanleg frestun Blöndu- virkjunar. Nýjar tekjur. Skattur á Seðlabankann. Hætt við skattalækkanir tU fyrir- tækja. Tekið hart á skattsvikum, gæti skilaömestu. -HERB. Guðmundur Einarsson alþingis- maður. Bandalag jafnaðarmanna Guðmundur Einarsson, formaður þingfíokksins: „Mér finnst það undarleg staða Notaðir í sérf lokki Skoda 120 L órg. 1980, ekinn 50.000 km, í góðu ástandi. Nýyfirfarinn, með 6 mán. ábyrgð. AMC Concord órg. 1978, 6 cyl., sjálfsk., vökvastýri, út- varp/segulband, vetrar- og sumardekk. Fallegur bíll. CHRYSLER Lada Sport órg. 1978, útvarp, grjótgrind, sílsalistar. Bíllíágætustandi. Simca HOOórg. 1978, ek. aðeins 49.000 km. Þokka- legur bíll, fæst á góðum kjörum. Mazda 929 órg. 1982, japanskur lúxus, ekinn aðeins 19.000 km, sjálfsk., vökvastýri, rafdrifnar rúður og læsingar, rafdrifin topplúga, sportfelgur, útvarp/segulband. Skipti möguleg á ódýrari bíl. -- __ Opift I dag 1—5 JOFUR HF Nvbvlaveai 2 - Kóoavoai - Sími 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.