Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 19
Doiiy Parton Ég er alltaf í megrun. Ég forð- ast sósur, smjör, feitan ost og þar fram eftir götunum. Þetta kemst upp í vana með tímanum og ég get ekki sagt að ég sakni þessara fitu- ríkurétta. Robert Redford Mitt takmark í lífinu er ekki það að vera tággrannur heldur vil ég að mér líði vel líkamlega. Ég stunda íþróttir nokkuð, svo sem skíði á vetuma og útreiöatúra á sumrin. Og ég er bara nokkuð ánægður með mig! JoanCollins Ég á mjög auðvelt með að borða á mig nokkur kíló. Þvi mæti óg þannig að með vissu millibíli fer óg i heimatiíbúinn megrunarkúr. Þá borða ég ekkert íþrjá daga nema egg og drekk tómatsafa. John Travoita Þegar ég lék í Staying Alive þurfti ég að vera vel á mig kominn líkamlega. Þess vegna var mér fyrirskipað að borða hollan mat, og eins orkusnauðan og frekast mátti og ég varð aðæfa íþróttir. Þennan tíma átti ég það til að vakna upp á nótt- unni svo svangur að ég hélt að ég héldi þetta ekki út. Svo komst þetta upp í vana og mér leið miklu betur en fyrr. Ég þarf mikið að hafa fyrir því að halda línunum. Ég reyni að halda mér í 40 kílóum en það getur oft veriö erfitt þar sem ég hef svo gaman af að búa til mat og ekki síður að borða. Ég hef því komið mér upp mín- um eigin megrunar- kúr sem ég fer í alltaf annað slagið. Þá borða ég prótín- ríkan mat á morgn- ana, um hádegið fæ ég mér salat eða ávexti og borða svo ekkert eftir klukkan 2. Þannig get ég losnað við kíló á dag. Charlene Tilton ÆTLAR ÞUAÐ KLÆÐA HÚSIÐ ÞITT? Vegg- og þakklæðningar úr áli frá Noregi og Svíþjóð. Vegg- og þakklæðningar úr stáli frá Svíþjóð. Þakeir frá Svíþjóð. Titan-zink á þök frá Belgíu. Titan-zink, með sinni fallegu, möttu áferð, er nýjung hérlendis, en hefur verið notað í Evrópu í áratugi með góðum árangri. Hafið samband við sölumenn, sem veita nánari upplýsingar og gera verðtilboð án tilkostnaðar. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 -geriðskilsemfyrst. Gjalddagi ábyrgðartrygginga ökiitækja var j.mars HAGTRYCGEVG HF Suóurlandsbraut 10,105 Reykjavik, sími 685588.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.