Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 2 páfagaukar til sölu. Búr getur fylgt. Uppl. í síma 76297. Gæðingur óskast, hágengur, reistur, taumléttur og vilj- ugur, helst verðlaunaður eða mjög efnilegur. Vinsaml. leggið inn nafn, síma og verðhugmynd til DV merkt „Gæöingur 215”. Hestamcnn, ný sending af hnökkum, verð kr. 4.500. Verslunin Hestamaöurinn, Armúla 38. Sími 81146. Labradorhvolpar til sölu undan Tinnu 675—83 og verðlauna- hundinum Trölla 5—82. Pörunin var ráðlögð af ræktunarráðunautum Retrievers klúbbsins. Uppl. í sima 95-6107. Hestar til sölu. Nokkrir úrvals vel ættaöir tölthestar til sölu, meöal annars undan Kolbak 826 og Neista 587, Hagstætt verð. Tökum ótamda efnilega fola upp í greiðslur. Uppl. á tamningastöðinni Hafurbjarnarstöðum, sími 92-7670. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 16443. Angóra kettlingar, snjóhvítir (turkish), til sölu. Einnig alls konar ódýr fatnaöur, t.d. 2 leður- kápur á 1000 kr.stk. Uppl. í síma 14408 eftir kl. 14. Iþróttadeild Fáks auglýsir. Snjókappreiðar verða haldnar á Víöi- völlum sunnudaginn 25. mars kl. 14 ef veður leyfir. Keppnisgreinar: Tölt karla, kvenna og unglinga yngri en 14 ára, 150 m skeiö. Þátttökugjald kr. 100. Skráning á staðnum. Tek að mér að járna, þjálfa og temja hross. Uppl. í síma 81793. _____________ Ganggóður hestur fyrir byrjendur eða börn til sölu. Uppl. ísíma 44900. ÍVíðidal erutil sölu 3 góðir hestar, 8 hesta hús, hlaöa tekur 8 tonn, gott verð sé samið strax. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—067. Hann er af góðu kyni, þessi fallegi, tvístjörnótti, 4ra vetra hestur, sem er til sölu. Uppl. í síma 23347. Gott verð. Hjól Varahlutir óskast í Hondu 350 SL. Sími 23826. Tvö hjól óskast tU kaups, karlmanns eöa kvenmanns, gjarnan með gírum. Vinsamlegast hringið í síma 83520 eða í síma 38451 eftir kl. 19. TUsölu Honda350 SL árg. ’73. Uppl. í síma 99-4614 eftir kl. 20. Til bygginga Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. í síma 35070. Trésmíðasagir. 2 trésmíðasagir til sölu, Töfl og Sunn- er, með 4ra hestafla mótor og 14 tommu blaði, og Bursgreen meö 2ja hestafla mótor og 14 tommu blaði. Uppl. í síma 96—25530 í hádeginu og eftir kl. 19. Fasteignir EinbýU tU sölu. Til sölu eða í skiptum fyrir eign á Stór- Reykjavíkursvæðinu er einbýUshús á besta stað á Egilsstöðum. Húsið er 190 ferm auk bílskúrs, ræktuö lóð, frá- gengin gata og hitaveita. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—869. Vogar Vatnsleysuströnd. Til sölu ca 115 ferm efri hæð í tvíbýlis- húsi við Hafnargötu. 3—4 svefnher- bergi, stofa, eldhús og bað, þvottahús á hæðinni, bílskúrsréttur, byggingarlóð undir einbýlishús til sölu á sama stað. Uppl. í síma 92-6675. Ung hjón með 3 börn óska eftir íbúð tU kaups. Erum að kaupa í fyrsta sinn. Ibúðin þarf að vera ekki minni en 80 ferm. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 23347. Sumarbústaðir TU sölu 1,1 hektara sumarbústaðaland í Grímsnesi, eignarland. Verð 150 þús. Greiðslu- kjör. Uppl. í síma 53094. Vindmyllur. Léttar og meöfærilegar 12 volta vind- myllur, hentugar fyrir sumarbústaði, hjólhýsi, sportbáta o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Verðbréf Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Önnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Innheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og veröbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Bátar - 3mjöglítið notaðar glussaskakrúllur til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 96-51204 og á kvöldin í síma 96-51191. Tæplega 2ja tonna vönduð og skemmtileg sporttrilla til sölu. Verð 100 þús. kr. Greiöslukjör. Uppl. í síma 53758. Norsk grásleppublökk, grásleppunet, lína, krökur, baujur o.fl. til sölu. Uppl. í síma 78746. 6,3 tonna dekkbátur til sölu, smíðaður 1977 með 90 ha.Ford Pearson vél, útbúinn til línu-, neta- og handfæraveiða. Bátur í toppstandi. Uppl. í síma 96—41458 eftir kl. 19. Oska eftir trillubát í skiptum fyrir góðan Skoda Amigo ’80. Uppl. í símum 77752 og 54861. Oska eftiraðkaupa 50 tonna þorskkvóta. Uppl. í síma 92— 7057 eftirkl. 20. Rúmlega 2 1/2 tonns trilla til sölu. Uppl. í síma 92-8635. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar meö ganghraða allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komið og sjáið. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644. Varahlutir Til sölu 14 x 35 Mudder vetrardekk á 6 gata Jackman felgum, Hurst- skipting fyrir 4 gíra Sakinav gírkassa og turbo 350 sjálfskipting. Uppl. í síma 99-7109 eftirkl. 20. Er að rifa Cortínu árg. ’74, góð vél. Uppl. í síma 37646. Til sölu Monster Mudder dekk, 14X35X15, ónotuð. Kosta ný 54.000 kr., seljast á 44.000 kr. Uppl. í síma 76326. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góðir greiðsluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilisfang: Víkur- bakki 14, póstbox 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96—23715. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro ’77 Moskvitch ’72 Bronco ’66 V1V Cortina ’70-’74 Volvo 144> 164> Fiat 132,131, ’73 Amason Fiat 125,127,128, Peugeot 504, FordFairline ’67 464.204 ’72 Maverick, Citroén GS, DS, Ch.Impala ’71 I-and Rover ’66 Ch.,Malibu ’73 SkodallO ’76 Ch. Vega '72 Saab 96, Toyota Mark II ’72 Trabant, ToyotaCarina ’71 Vauxhall Viva, Mazda 1300, Rambler Mata- 808 ’73 dor, Morris Marina, Dodge Dart, Mini ’74 Trader vél,6cyl., Escort ’73 Fordvörubíll ’73 SimcallOO ’75 VolvoF86 Comet ’73 vörubíll. Kaupum bíla til niöurrifs. Póst- sendum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Varahlutir—Abyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D ’79 Alfa Romero ’79 Daih. Charmant Ch. Malibu ’79 Subaru4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80 Galant 1600 ’77 Autobianchi ’78 Toyota Skoda 120 LS ’81 Cressida ’79 Fiat131 ’80 Toyota Mark II ’75 Ford Fairmont ’79 Toyota Mark II ’72 Range Rover 74 Toyota Celica ’74 Ford Bronco ’74' Toyota Gorolla ’79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla ’74 Volvo 142 ’71 Lancer '75 Saab 99 ’74 Mazd 929 ’75 Saab 96 ’74 Mazda 616 ’74 Peugeot 504 ’73 Mazda 818 ’74 Audi 100 ’76 Mazda 323 ’80 Shnca 1100 ’79 Mazda 1300 ’73 Lada Sport ’80 Datsun 140 J ’74 Lada Topas ’81 Datsun 180 B ’74 Lada Combi ’81 Datsun dísil ’72 Wagoneer ’72 Datsun 1200 ’73 Land Rover ’71 Datsun 120 Y ’77 Ford Comet ’74 Datsun 100 A ’73 F. Maverick ’73 Subaru 1600 ’79 F. Cortina ’74 Fiat125 P ’80 Ford Escort ’75 Fiat132 ’75 Citroén GS ’75 Fiat131 ’81 Trabant ’78 Fiat 127 ’79 Transit D ’74 Fiat128 ’75 Opel R. ’75 Mini ’75 o.fl. Abyrgð á öílu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Varahlutir—ábyrgð—sími 23560. AMCHornet ’73 Saab96’72 Austin Allegro ’77 Skoda Pardus ’76 Austin Mini ’74 Skoda Amigo’78 Chevrolet Vega ’73 Trabant ’79 Chevrolet Malibu ’69 Toyota Carina ’72 Ford Escort ’74 Ford Cortina ’74 Ford Bronco ’73 Fiat 132 ’76 Fiat 125 P ’78 Lada 1500 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Mazda 1000 ’74 Mercury Comet ’74 Opel Rekord ’73 Peugeot 504 ’72 Datsun 1600 ’72 Simca 1100 ’74 Plymouth Duster ’7 Toyota Crown 71 Coyota Corolla ’73 Toyota Mark II ’74 Range Rover ’73 Land Rover ’71 Renault 4 ’75 VauxhallViva ’73 Volga ’74 Volvol44 ’72 Volvo 142 ’71 VW1303 ’74 VW1300 ’74 Citroén GS ’74 Morris Marina ’74 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan sf., Höfðatún 10, sími 23560. Cragar krómfelgur 14”, 5 gata, til sölu, fjögur stykki, og dekk, tvö Copper Pro 60, stærð G 60X14 og eitt Sonik maxíma 70. Uppl. í síma 97- 1626 á kvöldin. Er að rífa Bronco ’66, gott boddí o.fl. Einnig 302 vél, ekin 130 þús., sjálfskipting og millikassi árg. ’74. Nánari uppl. í síma 92-2047. Drifrás sf. Varahlutir, notaðir og nýir, í flestar tegundir bifreiða. Smíðum drifsköft. Gerum viö flesta hluti úr bílum, einnig í bílum, boddíviðgeröir, rétting og ryð- bæting. Opið alla daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Sími 86630. Kaupum bíla til niður- rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að ríf a: Ch. Nova ’78 AlfaSud’78 Bronco ’74 Suzuki SS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7SSS’77 Honda Accord ’79 VW Passat ’74 VWGolf ’75 VW1303 ’74 A. Allegro ’78 Skoda 120C ’78 Dodge Dart Swinger ’74 Ch. pickup (Blazer) ’74 o.fl, o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiösla. Opið frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. 4 gíra Munce (Chevrolet) gírkassi, nýupptekinn. Ram super skiptir. Nýr diskur og pressa (Hais). Nýr blöndungur holly 600, cfm, 4 hólfa Clobul-Pumper. Sól- lúga, alternator og stage look. Upp- lýsingar í síma 14868 eða á vinnutíma í síma 86511, Páll. Til sölu mikið úrval varahluta í ýmsar gerðir bifreiöa, er aö rífa Vauxhall Victor ’72, sjálfskipt- an meö góðri vél, Comet ’73, vél 302, rúgbrauð, ’71 með gluggum, Toyota Crown ’72, Cortina ’70—’76, Fiat 127, 128 og 132 ’70—’76. Allegro 1300 og 1500. Uppl. í símum 54914 og 53949. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, oliukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugiö: sérstök upplýs- ingaaðstoð viö keppnisbíla hjá sér- þjálfuöu starfsfólki okkar. Athugið bæði úrvalið og kjörin. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kóp., kl. 20—23 alla virka daga, sími 73287, póstheimilis- fang: Víkurbakki 14, póstbox: 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið, Akureyri, sími 96—23715. Bílapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro ’79 Lancer 75 A. Mini ’75 Mazda 616 75 Audi 100 ’75 Mazda 818 75 Buick ’72 Mazda 929 75 Citroén GS ’74 Mazda 1300 74 Ch. Malibu ’73 M. Benz 200 70 Ch. Malibu ’78 M. Benz 608 71 Ch. Nova ’74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 Opel Rekord 72 Datsun 1204 ’77 Opel Manta 76 Datsun 160B ’74 Peugeot 504 71 Datsun 160J ’77 Plym. Valiant 74 Datsun 180B ’74 Pontiac 70 Datsun 220C ’73 Saab 96 71 Dodge Dart ’74 Saab 99 71 F. Bronco ’66 Scout II 74 F. Comet ’74 Simca 1100 78 F. Cortina ’76 Skoda110LS 76 F. Escort ’74 Skoda 120LS 78 F. Maverick ’74 Toyota Corolla 74 F. Pinto ’72 Toyota Carina 72 F. Taunus- ’72 Toyota Mark II 77 F. Torino ’73 Trabant 78 Fiat125 P ’78 Volvo 142/4 71 Fiat132 75 VW1300/2 72 Galant 79 VW Derby 78 H. Henschel 71 VW Passat 74 Honda Civic 77 Wagoneer 74 Hornet 74 Wartburg 78 Jeepster ’67 LadalöOO 77 Ábyrgö á öllu, bjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Dísilmótor óskast í Cherokee, helst 6 cyl. Uppl. í síma 91- 66043. Vantar hægri öxul að framan í Datsun 100 A árg. ’76, árg. ’74 passar. Uppl. í sima 74520. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Vinnuvélar Zetor 4911 árg. ’81, í góöu lagi til sölu. Uppl. í síma 99-6516. Jarðýta til sölu, International TD—9 B árg. ’66. Uppl. gefur Guðmundur í síma 93-5191. Til sölu malarvél, grjót og grind í síló og Lister-dsilvél undir bandi og einnig Benz dísilvél, gírkassi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 98- 2210 900 Vestmannaeyjum. Bflamálun Limco Mobil. Amerísk bílalökk og öll undirefni nýkomin. H. Jónsson og Co., Brautar- holti 22. Símar 22255—57. Athygli skal vakin á því aö Bílamálunin Geisli í Kópavogi hefur skipt um eiganda. Alhliða bílamálun, örugg vinna. Sprauta einnig heimilis- tæki. Geri föst verðtilboð. Reynið við- skiptin. Bílamálunin Geisli, Auðbrekku 24 Kópavogi, sími 42444. Olafur Isleifsson, heimasími 44907. Bflaleiga Bílaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett bíla árg. 1983, Lada Sport jeppa árg. 1984, Subaru station 4WD árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur lang- tímaleigu. Gott verð — góð þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgar- ■ túni 24 (horni Nóatúns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnu- daga. Sími eftir lokun er 22434. Kredit- kortaþjónusta. ALP bílaleigan auglýsir.' Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega sparneytinn og hagkvæmur. Mitsu- bishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verð, góð þjónusta. Opiö alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Lada, jeppa, Subaru 4x4, ameríska og japanska sendibíla meö og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Opið allan sólarhringinn. Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 kr. á dag og 6,80 á ekinn km, verö er með söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5 daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu. Eingöngu japanskir bílar. Höfum einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu, Traft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa. Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis. Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94-6972, afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. Bilalcigan Ás, Reykjanesbraut 12 R, á móti (slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigum, sækjum sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.