Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. 43 Útvarp Sjónvarp íþróttir í útvarpi og sjónvarpi um helgina: Lýst beint frá leikjum í handbolta og sýnt beint f rá úrslitaleiknum á Wembley I ensku knattspyrnunni í sjónvarp- inu í dag hitar Bjarni Felixson mann- skapinn upp fyrir beinu útsendinguna frá Englandi sem verður í s jónvarpinu á morgun — sunnudag — kl. 13.15. Mun hann sýna glefsur úr leikjum Everton og Liverpool sem fram hafa farið að undanförnu, en það eru eins og kunnugt er liðin sem leika á Wembley á morgun. Einnig mun hann sýna frá leik Aston Villa — Nottingham Forest frá því á laugardaginn var og mörkin úr leik Manchester United og Arsenal. I íþróttaþættinum kl. 16.30, verður uppistaðan úr leikjum Njarðvíkur og Vals í úrslitum Islandsmótsins í körfuknattleik karla og einnig sýnir hann frá úrslitakeppninni í handknatt- leik karla sem hófst í gær. Hermann Gunnarsson er á sinum stað með sitt létta spjall í íþróttaþætt- inum í útvarpinu á laugardaginn og hann mætir aftur til leiks í útvarpiö á sunnudagskvöldiö. Þá lýsir hann beint frá leikjum í úr- slitakeppninni í handknattleik karla — fyrst frá leik Víkings og FH og síðan frá leik Stjörnunnar og Vals. Byrjar fyrri lýsingin kl. 20.45 og er til 21.10 en sú síðari byrjar kl. 22.35 og er til 23.05.... Sem sé nóg aö gera fyrir íþróttaáhugafólk bæði fyrir framan sjónvarpið og útvarpið ó laugardag og sunnudag. -klp- Hermann Gunnarsson lýsir beint frá tveim leikjum i úrs/itakeppninni i handknattleik karla i útvarpið á sunnudagskvöldið. Laugardagur 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- lciksr. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- lciksft 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Utvarp bamanna. Stjómandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 tþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran sérumþáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónllstarhátíðinni í Schwetzingen í fyrravor. a. Alvaro Pierre leikur á gítar lög eftir Francesco da Milano, Goffredo Petrassi og Lonneo Berkeley. b. Málmblásarakvintettinn í Búda- pest leikur lög eftir Anthony Hol- borne, Giles Farnaby, Istvan Láng og Malcolm Arnold. 18.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómliildur Sigurðardóttir (RUVAK) 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Köld stendur sólin”. Franz Gíslason talar um Wolfgang Schiffer og les þýðingar sínar á ljóðum hans ásamt Sigrúnu Val- bergsdóttur. 20.20 Utvarpssaga bamanna: „Benni og ég” eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir segir frá Benjamín Franklín og les þýðingusína (10). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Arni Björnsson. 21.15 A sveitalinunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadai (RUVAK). 22.00 „Skóarinn litli frá Ville- franche-Sur-Mer”. Klemenz Jóns- son les smásögu eftir Davíð Þorvaldsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson., 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 25. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Orgelkon- sert í a-moll eftir Johann Sebast- ian Bach og b. Prelúdía og fúga um B.A.C.H. eftir Franz Liszt. Karel Paukert leikur á orgel. c. „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?”, mótetta eftir Felix Mendelssohn. Söngsveitin í Westfalen syngur; Wilhelm Ehmann stj. d. Píanókonsert í a- moll op. 7 eftir Clöru Wieck-Schu- mann. Michael Ponti og Sinfóníu- hljómsveitin í Berlin leika; Voelker Schmidt-Gertenbach stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóð- rituð 20. nóv. 1983). Biskup Islands vígir Jón Helga Þórarinsson cand. theo! til prestsþjónustu. Séra Pálmi Matthíasson og séra Þórir Stephensen þjóna fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45Veöurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 Utangarðsskáldin — Kristján Jónsson Fjallaskáld. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Les- arar með honum: Þorsteinn Antonsson og Anton Helgi Jónsson. 15.15 f dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: LögeftirFrankLoesser. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Nærtæk skref til upplýsingaþjóðfélags. Sigfús Björnsson eðlisverkfræð- ingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdcgistónleikar. a. Fiðlukon- sert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Gidon Kremer og Fíl- harmóníusveit Berlinar leika; Seiji Ozawa stj. (Hljóðritun frá Berlínarútvarpinu). b. Sinfónía nr. 6 í c-moll eftir C. E. F. Weyse. Borgarhljómsveitin i Oðinsvéum leikur; Borge Wagner stj. (Hljóð- ritun frá danska útvarpinu). 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Þú sem hlustar”. Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Jón Oskar. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RUVAK). 20.45 Urslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik. Hermann Gunnars- sonlýsir. 21.10 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er Jævis og lipur” eftir Jónas Arna- son. Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Urslitakeppni 1. deildar karla í handknattleik. Hermann Gunnars- son lýsir. 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 26. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Stjóm- andi: LeópoldSveinsson. 15.00-16.00 A rólegu nótunum. Stjórnandi: Araþrúður Karlsdótt- ir. 16.00—17.00 A Norðurslóðum. Stjórnandi: Kormákur Bragason. 17.00-18.00 Asatimi. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. Sjónvarp ■ Laugardagur 24. mars 16.15 Fólk á förnum vcgi. 19.1 sveit- inni. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Háspennugengið. Lokaþáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyraan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Stórstjörnukvöld. Skemmti- þáttur frá vestur-þýska sjónvarp- inu. Tuttugu fremstu dægurlaga- söngvarar í Vestur-Þýskalandi syngja vinsælustu lög sín.Kynnir er Dieter Thomas Heck. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Kona ársins (Woman of the Year). Bandarísk bíómynd frá 1942. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk: Spencer Tracy og Katharine Hepburn. Iþróttafrétta- ritari og blaöakona, sem skrifar um erlend málefni, rugla saman reytum sínum en ólík áhugamál valda ýmsum árekstrum í sam- búðinni. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. mars 13.15 Enska knattspyman. Umsjón- armaður B jami Felixson. 13.25 Everton — Livcrpool. Urslita- leikurinn um Mjólkurbikarinn. Bein útsending frá Wembley-ieik- vangiíLundúnum. 15.30 Hlé. 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Friðrik Hjartar flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: TageAmmendrup. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Tökum lagið. Þriðji þáttur. Kór Langholtskirkju ásamt hús- fylli gesta í Gamla bíói syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður lögum um ástina í ýmsum myndum. A efnisskránni er m.a. lagaspyrpa eftir Sigfús Halldórsson, og kórinn syngur syrpu með lögum Odd- geirs Kristjánssonar sem Gunnar Reynir Sveinsson hefur útsett. Umsjón og kynning: Jón Stefáns- son. 21.30 Nikulás Nicklcby. Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Leikrit í níu þátt- um gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikritið var tek- ið upp fyrir sjónvarp í Old Vic leik- húsinu í Lundúnum þar sem Shakespeare-leikflokkurinn sýndi verkið þrjú leikár samfleytt. Leik- stjóri Trevor Nunn. Leikendur: Roger Rees, Emily Richard, Jane Downs, John Woodwine, Edward Petherbridge, Rose Hill, Alun Armstrong, Lila Kaye, David Threlfall o.fl. Nikulás Nickleby er eitt þekktasta verk Charles Dick- ens. Það gerist í Lundúnum og víð- ar upp úr 1830 og segir frá æskuár- um Nikulásar Nicklebys og ýms- um þrengingum sem hann verður aö þola ásamt móður sinni og syst- ur áður en gæfan brosir loks við þeim. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.25 Þarsem Jesús lifðiog dó. Þýsk heimildarmynd um fornleifarann- sóknir í Israel sem varpa nokkru ljósi á ýmsa þætti varðandi líf og dauöa Jesú Krists. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Norðaustlæg átt, bjart veður sunn- an- og vestanlands en sums staðar él á Norður- og Austurlandi. Veðrið hér og þar Veörið kl. 12 á hádegi í gær. Akureyri skýjað 5, Bergen léttskýj- að 5, Helsinki skýjað —5, Kaup- mannahöfn hálfskýjað 3, Osló hálf- skýjað —3, Reykjavík skýjað 5, Stokkhólmur snjóél á siðustu klukkustund —3, Amsterdam mist- ur 9, Aþena alskýjað 14, Berlín Iétt- skýjað 6, Chicago heiðríkt —3, Fen- eyjar hálfskýjaö 20, London mistur 10, Los Angeles heiðríkt 13, Lúxem- borg skýjað 9, Malaga léttskýjað 17, Miami alskýjað 23, Mallorca skýjað 14, New York skúr 3, Nuuk hálfskýjaö —12, París léttskýjað 13, Róm léttskýjað 14, Vínmistur7, Winnipeg alskýjað 0. | Gengið GENGISSKRÁNING Gengisskráning nr. 59 - -23. mars 1984 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,130 29,210 1 Sterlingspund ^ 41,634 41,748 1 Kanadadollar 22,830 22,893 1 Dönsk króna 3,0088 3,0170 1 Norsk króna 3,8374 3,8480 1 Sænsk króna 3,7236 3,7339 1 Finnskt mark 5,1150 5,1291 1 Franskur franki 3,5773 3,5871 1 Belgiskur franki 0,5386 0,5401 1 Svissn. franki 13.3581 13,3948 1 Hollensk florina 9,7670 9,7938 1 V Þýsktmark 11,0222 11,0525 1 ítölsk lira 0,01783 0,01788 1 Austurr. Sch. 1,5657 1,5700 1 Portug. Escudó 0,2176 0,2182 1 Spánskur peseti 0,1918 0,1923 1 Japanskt yen 0,12859 0,12895 1 írskt pund 33,733 33,825 Belgiskur franki 30,7749 30,8594 SDR (sérstök dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarfkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 1 Finnsktmark 5.1435 1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 1 Ítölsk líra 0.01788 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 írsktpund 34.175 Belgískur franki SDR (sérstök 'dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.