Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. Afmæli 75 ára verður á morgun, sunnudaginn 25. mars, Garðar Jónsson, Lönguhlíð 23 Reykjavík. Hann er fyrrverandi sjómaður og starfsmaður Eimskipa- félags Islands í sextíu ár. Garðar tekur á móti gestum að Hótel Borg (Gyllta sal) frá kl. 15 til 19 á morgun, sunnudag. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferð 24.-25. mars Borgarf jörður — Botnssúlur: góö gönguskíöa- ferö úr Lundarreykjadal í Botnssúlur. Gist í skála. Uppl. og farm. á skrifst., Lækjarg. 6a, simi/símsvari: 14606. Sunnudagur 25. mars 1. kl. 13: Stardalur — Tröllafoss í vctrarbún- ingi. TUvalin fjölskylduferö. Verð 250 kr., frítt f. börn. 2. kl. 13: MosfeUshciði — skíðaganga, síðasta skíðagangan að sinni. Verð 250 kr., frítt f. böm. Brottför frá bensínsölu BSl. Myndakvöld fimmtudagskvöldið 29. mars kl. 20.30 að Borgartúni 18. Leifur Jónsson sýnir athyglis- verðar myndir úr vetrarferðum um hálendið. Kynning á páskaferðum o.fl. Góðar kaffiveit- ingar. AlUr velkomnir. HúsafeU — Ok: skíðaferö um næstu helgi. Árshátið Útivistar í Garðaholti 7. apríl. Pant- iö timanlega. Sjáumst. Útivist. Dagsferðir sunnud. 25. mars: 1. kl. 10.30: Skiðaganga frá BláfjöUum að Kleifarvatni. Fararstjórar: Hjálmar Guð- mundsson og Salbjörg Oskarsdóttir. 2. kL 13: Létt gönguferð á FjaUið eina — Sandfell (ca 200 m). Verð kr. 250. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Ferðafélag Islands. Tilkynningar Kaffisala Kvenfélags Hallgrímskirkju verður í Domus Medica sunnudaginn 25. mars og hefst kl. 15. Félagar úr Mótettukór Hall- grimskirkju skemmta, einnig veröur skyndi- happdrætti. Félagskonur eru beðnar aö gefa kökur og verður tckið á móti þeim í Domus Medica eftir ki. 13 á sunnudag. Vonumst við til að velunnarar HaUgrimskirkju fjölmenni. Nú stendur yfir í Vestmannaeyjum sýning þeirra Bjarna Jónssonar, teikn- ara og listmálara, og Astridar Elling- sen kjólahönnuöar. Bjarni sýnir 115 myndir og Astrid sýnir 14 handprjónaöa kjóla úr Fjáröflun til eflingar bygg- ingarsjóði Langholtskirkju í Reykjavík Sunnudaginn 25. mars verður merkja- og kaffisala kl. 15.00. Kvenfélag Langholtskirkju. Flóamarkaður Framhaldsflóamarkaöur veröur haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, laugardaginn 24. marskl. 14—18. Félag einstæöra foreldra. Kökubasar í Kvennaskólanum Kökubasar verður haldinn í Kvennaskólanum viö Fríkirkjuveg laugardaginn 24. mars milli , kl. 14 og 16. Nemendur. KFUM og KFUK, Amt- mannsstíg 2B Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup talar. Söngur. Tekiö á móti gjöfum í launasjóð. All- ir velkomnir. Námskeið í upplifun á tónlist Laugardag og sunnudag, þann 24. og 25. mars, halda Gunnar Kristinsson og Gerald Procter námskeið í upplifun á tónlist. Nám- skeiðið byggist á því að þátttakendur tjái tón- listarskynjun og upplifun á Ukamlegan og táknrænan hátt með frjálsum dansi og hreyf- ingum sem tengjasteðU þáttumhúina ýmsu tílfrnninga og reynslu. Tónlistin sem notast er við verður flutt Ufandi og er hún spiluð á hin ýmsu ásláttar-, blásturs- og strengjahljóð- færi. Námskeiðið fer fram að Hrmgbraut 119 og verður fimm klukkutíma h,om dagmn. ÞeU- sem hafa áhuga á að taka þátt í nám- skeiði þessu eru bcðnir að mæta á laugardag 24. mars kl. 10 að HrUigbraut 119. Þátttöku- gjald er 1000 krónur og er öUum heUniU aö- gangur. Tónleikar í tilefni af eins árs afmæli Gerðubergs I tilefni af ems árs afmæli Gerðubergs munu þeU Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi- íslensku eingirni. Stór hluti mynda Bjama, eöa þriöjungur, er frá Vestmannaeyjum. Astrid var hönnuöur hjá Alafossi um skeið. Hún hefur sjálf unnið kjólana á sýningunni. mundarson halda tónleika í Geröubergi nk. laugardag (laugardagurinn 24. mars) kl. 14.30. A efnisskrá veröa verk eftir Beethoven, Schubert, Brahms, Ama Thorsteinsson, Sveinbjöm Sveinbjörnsson, Speaks og Gershwin. Tónlistarfélag Akraness ÞeU félagar KristUm Sigmundsson baríton- söngvari og Jónas IngUnundarson píanóieik- ari verða gestir Tónlistarfélags Akraness á þriðju og síðustu tónleikum þessa starfsárs. TónleikamU verða haldnir í Bíóhöllinni á Akranesi þriðjud. 27.3. nk. og hefjast kl. 20.30. A efnisskrá verða m.a. sönglög eftir Arna Thorsteinsson, Sveinbjörn Svembjöms- son, Schubert og Britten ásamt sívinsælum aríum úr frægum óperum. Orgeltónleikar í Kristskirkju, Landakoti Sunnudagmn 25. mars heldur Hörður Askels- son| organisti í Hallgrímskirkju, orgeltón- leika í Kristskirkju, Landakoti. Hefjast tónleikamU kl. 17.00. Leikur hann verk þýskra og franskra tónskálda frá barokk- og rómantíska túnanum, svo og verk eftU Þor- kel Sigurbjömsson. Listvinafélag Hallgríms- kirkju stendur fyrU tónleikurn þessum en á vegum félagsins hafa faríð fram fjölþættar listkynningar og margU listamenn, erlendU og Uinlendir, lagt félaginu lið. Félagar List- vUiafélagsins fá ókeypis aðgang en fyrU aðra kostar 150 krónur. Sýningar Ásmundarsalur við Freyjugötu Sigurður Eyþórsson sýnU þar 42 málverk og teikningar. SýnUigin er opin alla daga frá kL 14—22 og lýkur henni 1. apríl. Listasafn ASÍ Grensásvegi „Myndir úr lífi mrnu” er yf Uskrift sýningar á verkum Jóns Engilberts listmálara. Þegar hann lést áriö 1972 skildi hann eftir sig röð mynda sem aðallega voru unnar með olíukrít. Á sýnUigunni era 78 myndU úr myndröðinni „MyndU úr lífi mrnu” en auk þess era 30 teikningar frá eldra tímabili. MyndUnar eru allar til sölu. Sýningm er opm alla virka daga nema mánudaga kl. 16—20 og um helgar kl. 14—22. Sýningunni lýkur 25. mars. Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir sýning á verkum þeUra Ivars Valgarðssonar, Rúnu Þorkelsdóttur, Þórs Vigfússonar og Rúri. Á sýningunni era teikningar, málverk og skúlptúr; öll verkrn era ný og hafa ekki verið sýnd á Islandi áður. Sýningin er í báðum sölum Kjarvalsstaða og er opin daglega frá kl. 14—22. Henni lýkur sunnudagmn 1. april. EUinig sýnir Sæmundur Valdimarsson listaverk úr steinum og reka- viði. Sýning á keramik í anddyri Norræna hússins: Dansk-íslenski listamaðurmn Snorre Stephensen sýnU um þessar mundU nytjalist í Norræna húsinu. Eru þaö ýmiss konar kera- mikhlutir til daglegra nota og stendur sýnUigin fram til 8. apríl. Sýning í Norræna húsinu Finnski listamaðurinn Máns Hedström sýnir leikhúsveggspjöld í sýnUigarsal Norræna hússins. Hér er um að ræða veggspjöld sem hann hefur gert fyrU KOM-leikhúsið frnnska, en Hedström hefur starfað þar í áratug. Þessi veggspjöld mynda í raun eUistæöa heild í menningarlifi Finnlands á sl. áratug, því að þau má næstum kalla skjaifesta heUn- ild eöa sögu KOM-leikhússins. SýnUigin í Norræna hússins er opin dag- lega kl. 14—19 til sunnudagsins 25. mars. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b SvisslendUigurinn Helmut Federle opnar sýningu í Nýlistasafninu í kvöld. Verkin á sýningunni eru teiknmgar frá síöustu áram og einnig verða á sýningunni bókverk. Helmut Federle hefur sýnt víða um heim og á verk á helstu söfnum í Sviss. Sýningin stendur til 8. apríL Mokkakaffi Skólavörðustíg Páll Isaksson sýnir þar 14 pastehnyndtr sem hann hefur síðan húöað meö sérstöku efni á eftir. GALLERY LÆKJARTORG: Engin sýning um þessa helgi. GALLERl LANGBRÖK: Þar stendur yfir kynnrng á leðurfatnaði eftir Evu VilhjáUns- dóttur. Opið virka daga frá kl. 12—18. Enn ein Forsetaheimsókn, Hart í bak að hætta, Guð gaf mér eyra og Gísl sýnd áfram Vegna fjölda áskorana verður enn ern mið- nætursýning á gamanleiknum Forsetaheim- sókninni i Austurbæjarbíói á laugardags- kvöldið en Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt þennan bráðskemmtilega gamanleik þar fyr- ir fullu húsi í allan vetur. Þar fara margir helstu leikarar Leikfélagsins á kostum, alls eru leikendur 12 en í stærstu hlutverkum eru Kjartan Ragnarsson, Gisll Halldórsson, Soffia Jakobsdóttir, Sigriður Hagalin, Guðrún Ásmundsdóttir, Guðmundur Pálsson og Hanna María Karlsdóttir. I kvöld (föstudagskvöld) verður Gísl Brendan Behans á sýningarskránni í Iðnó og er þegar uppselt á þá sýningu eins og reyndar allar sýningar verksins til þessa. Þar era í stærstu hlutverkum Gísll HaUdórsson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Jóhann Sigurðar- son, Hanna María Karlsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Steindór Hjörleifsson, Guð- mundur Pálsson, Sigurður Skúlason og Aðal- steinn Bergdal, auk fjölda annarra ieikara. Sigurður Rúnar Jónsson stjórnar allri tónlist. Á laugardagskvöldið er bandaríska verð- launaleikritið Guð gaf mér eyra sýnt og er væntanlegum áhorfendum bent á að draga ekki mikiö lengur að sjá þessa áhrifamiklu sýningu, þar eð sýningum fer fækkandi. Sig- urður Skúlason og Berglind Stefánsdóttir leika aðalhlutverkin en Karl Ágúst Úlfsson, LUja Þórlsdóttir, Valgerður Dan, Sigrfður Hagalin og Harald G. Haraldsson fara einnig með stór hlutverk. Á sunnudagskvöld er leikrit Jökuls' ' Jakobssonar Hart i bak sýnt og eru þá aðeins eftir tvær sýningar á verklnu. Leikritiö hefur verið sýnt við góðar undirtektir frá því snemma í haust. I stærstu hlutverkum eru Soffia Jakobsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Kristján Franklin Magnús og Edda Heiðrún Backman. La traviata hjá íslensku óperunni 1 kvöld kl. 20 verður 25. sýning á óperunni La traviata eftir Verdi hjá Islensku óperunni. „La traviata” merkir hin afvegaleidda eða hin bersynduga. Nafn sitt fékk óperan eftir söguhetju bókarinnar um Kamilíufrúna sem Alexandre Dumas skrifaði um 1850. Á laugardagskvöld kl. 20 verður ópera Rossinis, Rakarlnn í Sevilla sýnd i 15. sinn. Hefur ávallt verið sýnt fyrir fullu húsi og við mikil fagnaðarlæti áheyrenda. Barna- og fjölskylduóperan örkin hans Nóa verður svo sýnd á sunnudag kl. 15. Sögu- þráðinn þekkja allir og leiðist engum meðan á sýningu stendur enda mikið um að vera hjá börnunum í sýningunni sem eru á annað hundrað talsins. Síðustu sýningar Leikbrúðu- lands á þessu ári Á sunnudaginn verður síðasta sýning Leik- brúðulands á Tröllaleikjum í Iðnó. Sýnt hefur verið fyrir fullu húsi í vetur og vegna þess hversu aðsókn er mikil er fyrirhugað að taka sýninguna upp aftur næsta haust. Það hefur sýnt sig að fullorðið fólk hefur ekki síður ánægju af þessari sýningu en börnin og.til að u.idirstrika það að þessi list- grein er fyrir fólk á öllum aldri hafði Leik- brúðuland eina kvöldsýningu í vetur, sér- staklega ætlaða fullorðnum. Tröllaleikir eru fjórir einþáttungar, „Ástarsaga úr fjöllum” Guðrúnar Helga- dóttur, Búkolla, íslensk þjóðsaga, og „Eggið” og „Risinn draumlyndi” eftir Helgu Steffen- sen. Leikmyndir og brúður eru eftir þær Bryndísi Gunnarsdóttur, Hallveigu Thorlacius og HelguSteffensen. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson og er þetta í annað sinn sem hann stjómar hjá Leik- brúðulandi. íþróttir Fyrirtækjakeppni Fram Fyrirtækjakeppni Fram í innanhússknatt- spyrnu verður haldin laugardag og sunnudag, 31. mars til 1. apríl. Þátttökugjald 1.800. Tilkynningar um þátttöku berist í síma 34792 milli kl. 13 og 15 virka daga, eigi síðar en miðvikudaginn 28. mars. Þingvallagangan Þingvallagangan 1984 á skíðum fer fram 31. mars kl. 12. Gengið verður 42 km — frá Hveradölum austur Hellisheiði, yfir Fremsta- dal og austur fyrir Hengil niður að Nesjavöll- um. Þaðan eftir Grafningsvegi að Heiðarbæ og þaðan í mark niðri í Almannag já. Veglegur farandbikar gefinn af Toyota um- boðinu er veittur í verðlaun. Gangan verður laugardaginn 31.3. kl. 12. Ef veður hamlar verður gengið sunnudaginn 1. apríl kl. 12. Hressing verður á þremur stöðum á leiðinni. Rútuferð verður frá Hveradölum á Þingvelli og til baka. Skráning verður í Hveradölum sama dag kl. 11. Þátttökugjald er kr. 400. (Rútuferðinnifalin). Þátttöku ber að tilkynna milli kl. 20 og 22 fdstudag í sima 21659. Skíðaf élag Reykjavíkur. Fundir Fundarboð Aöalfundur Kinversk-íslenska menningarfé- lagsins verður haldinn mánudaginn 26. mars nk. aðHótel Esju, 2. hæð, kl. 20.30. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Ása Helga Ragnarsdóttir flytur erindi um kvikmyndagerð fyrir börn í Kína, en hún fór þangað siöastUðiö sumar tU þess að kynna sér þetta málefni og hlaut til þess styrk frá fé- laginu. 3) Kvikmyndasýning. Seldar verða veitingar á fundinum. Fé- lagsmenn era hvattir til að taka með sér gesti ognýjafélaga. Stjórnin. Bella Það er hræðilegt að láta trúa sér fyrir svona leyndarmáli.... og ein- mitt á degi þegar síminn er ekki í lagi! Sýning í Eyjum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.