Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 12
pr 19! DV: LAUGftRÐAG'UR 7: APRlL 1984. HÚSBYGGJENDUR Aö halda að ykkur hita er sérgreift okkar: Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygging- arstað viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Aörar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunar- pappi — Þakpappi — Plastfolía — Álpappír — Spóna- plötur: venjulegar/rakaþolnar — Pípueinangrun: frauð- plast/glerull. Borgamesi simi93-73TO~ll Kyðjdsfmi Ofl helgarstmi 9^-7355 Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboð- um í eftirtalin verk: Efnisvinnsla á Vestf jörðum 1984. Hluti I. : í Vestur-Barðastrandarsýslu. 3 námur með samtals magn 15.500 m3 HlutiII.: í Norður-ísafjarðarsýslu. 4 námur með samtals magn 27.700 m3 Verki skal lokið eigi síðar en 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegageröar ríkisins á ísafirði og hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með mánudeginum 9. apríl nk. gegn 1000 króna skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breyting- ar skulu berast Vegagerð ríkisins, ísafirði, skriflega eigi síðar en 24. apríl 1984. Gera skal tilboð í samræmi við útboösgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboös, til Vegagerðar ríkisins, Dag- verðardal, ísafirði, fyrir kl. 14 hinn 30. apríl 1984. Kl. 14.15 þann sama dag verða útboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Flutningur efnis Svertingsstaðir—Brú Flytja skal 300 m3 af klæðningarefni 28,5 km leið. Verki skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifStofum Vegagerðar ríkisins á Hvammstanga og Drangsnesi frá og með mánudeginum 9. apríl 1984, gegn 200 króna skilatryggingu. Skila skal tilboði í lokuðu umslagi á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Hvammstanga, fyrir kl. 14 hinn 2. maí 1984. ísafirði í mars 1984. Vegamálastjóri. NOTAÐIR BÍLAR TIL SÝNIS OC SÖLU í NÝJUM OC GLÆSILEGUM SÝNINCARSAL ÍDAG SÝNUM OG SELJUM MIK- IÐ ÚRVAL AF NOTUÐUM BÍLUM. Pajero dísil 1983 Pajero bensín 1983 Galant station 1981 Lancer 1600 GSR 1982 Audi 100 CD 1983 Golf 1981 Colt 1982 Range Rover 1979 Chevrolet Malibu 1979 Volvo 2441978 Volvo 244 1980 OPIÐ FRÁ KL. 1 -4 í DAG. 2 w tr o. Söludeild, sími 11276. Bílar Bflar Bflar PORSCHE 928 S— dýrasti fólksbíllinn á Auto 84. Hámarkshraðinn er 255 kilómetrar á klukkustund. Porsche -bílar kynntir á Auto 84: Dýrasd Mksbíll- tiin Á sýnmgmuil — kostar um 2,4 milljénir kréna Porschebílarnir eru dýrir, sem liggur aö mestu í því að þeir eru aö mestu settir saman í höndunum og eru aöeins framleiddir um 60 bílar á dag, sem er ekki mikið miðað við þær þúsundir sem streyma daglega út úr stóru bílasmiðjunum. Bílarnir sem verða á Auto 84 verða á sérstöku kynningarveröi, sem er lægra en gengur og gerist, en þó mun flestum þykja verðið hátt, því dýrasti bíllinn, 928S, kostar 2,4 milljónir króna. Sá næsti, 911 Carrera Coupe, kostar um 1,7 milljónir og sá sem er ódýrastur, 924, kostar um níu hundruð þúsund. Þrír sýningarbílanna á Auto 84 eiga eflaust eftir að vekja mikla athygli. Fáir verða trúlegast til að kaupa en fleiri aö skoöa. Þetta eru þrír Porschebílar sem Jón Sigurður Halldórsson hefur fengið sér- staklega til landsins vegna Auto 84. Enginn sérstakur aðili er meö umboð fyrir Porschebíla hérlendis, enda er lítill markaöur fyrir bíla af þessari gerð hér á landi vegna þess að vega- kerfið og reglur um hámarkshraða bjóða ekki upp á aö eiginleikar bílanna njóti sín því þeir eru sérlega byggðir til hraðaksturs. Þó eru til fjórir bílar af Porsche-gerð í landinu og á Jón tvo þeirra. Sagði Jón þetta vera tilraun af sinni hálfu til kynningar á bílunum og jafn- framt könnun á því hvort grundvöllur væri fyrir sölu þeirra hér á landi. Sagði Jón að með bílunum kæmi maður frá verksmiðjunum sem yrði með bílunum fyrstu daga sýningarinnar. PORSCHE 928 S: Lengd: 4447 mm. Breidd: 1836 mm. Hæð: 1282 mm. Lengd milli öxla: 2500 mm. Minnsta hæð frá jörðu: 120 mm. Þyngd: 1450 til 1540 kg (eftir búnaði). Vél: átta strokka (V-8) 4664 rúmsm. 310 hestöfl (228 kW) við 5900 sn. á mín. Þjöppun: 10,4:1. Gírkassi: fimm gíra beinskiptur eða 4 gíra sjálfsk. Hjól: 225/50 VR16. Snúningsradíus: 11,5 m. Hámarkshraði: 255 km á klst. Grand Prix 1984: Önnur umferdin í dag — í heimsmeistarakeppninni í kappakstri sem fram fer í Kyalami í Sudui*-Af ríku Önnur umferö heimsmeistarakeppn- innar í kappakstri hefst á hádegi í dag í Kyalami-brautinni í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Fyrsta umferð fór fram í Brasilíu fyrir tveimur vikum og þá sigraði Alain Prost á McLaren-Porsche. Breski ökumaðurinn Derek War- wick, sem var nær öruggur um sigur í Ríó en varö að hætta þegar hann átti aðeins tíu hringi eftir, var sigurviss þegar hann kom til annarrar um- ferðarinnar í Jóhannesarborg. Warwick, sem er 29 ára og kom inn í Renault-hópinn nú í upphafi keppnis- tímabilsins eftir fimm ár með Tole- man, sagðist hlakka til keppninnar núna. „Þetta er mikið keppnisár, en ég veit að ég á möguleika. Eg vU vinna, sér- staklega eftir að hafa verið svona ná- lægtþvííBrasilíu.” Warwick mun mæta mikiUi keppni frá McLaren-hópnum þar sem sigur- vegarinn frá Ríó, Alain Prost, er fyrsti ökumaður og eins frá Lotus-Renault- Alain Prost kom fyrstur í mark á RenaultbU sínum í fyrstu umferð heimsmeistarakeppninnar í Ríó t dögunum. hópnum, þar sem Italinn Elio de Angelis og Bretinn Nigel ManseU aka. De Angeles ók hraðast í æfingaum- ferðunum í Brasilíu en kom þriðji í mark í keppninni vegna kveikjutrufl- ana í vél. „Við stefnum að sigri, við höfum bU- inn til að gera þaö þetta áriö og höfum komist fyrir öll vandamálin sem við áttum við að stríða áður, sérstaklega yfirhitunina,” sagði de Angelis. ManseU, sem leiddi keppnina í BrasUíu í upphafi þar tU hann fór út af, var sérlega hrifinn af nýju gerðinni af Lotus-Renault bU sínum. „Hann hefur góöu punktana úr gamla bílnum auk margra nýrra,” sagði Mansell. De Angelis sagði laugardaginnverða mikinn keppnisdag í þunnu loftinu á háfjallabrautinni í Kyalami og brautin yrði erfið. Hann nefndi Ferrari, Lotus, Brabham, McLaren og Renault sem líklega í fyrstu sætunum, en WUliams- Honda bílamir ættu hugsanlega mögu- leUra. -JR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.