Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR7. APR1L1984. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 134., 137. og 140. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Grjóta- seli 10, þingl. eign Þórðar Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka tsl. hf. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku- daginn 11. april 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 130., 133. og 137. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Holtsbúð 26, Garðakaupstað, þingl. eign Sigurðar Sigurðsson- ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, Garðakaup- staðar og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. apríl 1984 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 130., 133. og 137. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Holtsbúð 49,1. hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Eiðs Haralds- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Jóns Ingólfssonar hdl., Sambands alm. lífeyrissjóða og Garðakaupstaðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. apríl 1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 130., 133 og 137. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hæðarbyggð 12, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Óskars Sigurbjörnssonar og Sveindisar M. Sveinbjörusdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. apríl 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 Og 4. tölublaði þess 1983 á eigninni Akurholti 4, Mosfellshreppi, þingl. eign Sturlu Fjeldsted, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs og Arnar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 9. apríl 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hlíðarási 7, lóð ur landi Helgafells, Mos- fellshreppi, þingl. eign Burstabæjar hf. og Magnúsar Kristinssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. aprQ 1984 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Óseyrarbraut 9—11, Hafnarfirði, þingl. eign Hreifa hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. aprQ 1984 kl. 13.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 106, og 109. tölublaði Lógbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hverfisgötu 16, miðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Á. Torfasonar og Helenu Högnadóttur, fer fram eftir kröfu Hafnar- f jarðarbæjar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. aprQ 1984 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Norðurvangi 5, Hafnarfirði, þingl. eign Karels Karelssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. aprQ 1984 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Túngötu 3, Reyðarfirði, þingl. eign Hauks Sigfússonar, fer fram skv. kröfu Iðnaðarbanka tslands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 13. aprQ 1984 kl. 10 árdegis. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Skólavegi 10, Fáskrúðsfirði, þingl. eign Stefáns Stefánssonar, fer fram skv. kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. aprQ 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu o Eldhúsinnrétting. Til sölu, í góðu ástandi, eldhúsinn- rétting ásamt eldavél og tvöföldum stálvaski. Tilvalin bráðabirgðainnrétt- ing fyrir húsbyggjendur. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 75375. Gardínur. Til sölu sem nýjar dökkbrúnar velúr- gardínur, 4 lengjur, með kappa, seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 86912. Ýmsir hlutir tQ sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 37899. UpphlutssQfur til sölu, millusett, borðar, beltispör og doppur. Mjög gott verð. Uppl. í síma 19652. Takið eftir. Næstu kvöld eftir kl. 19 verða veittar uppl. í síma 51821 því að við erum að selja: 1. Gullfallegan brúðarkjól með slöri (minnsta stærð), einnotaðan. 2. Tvennar sambyggðar græjur, 7 ára, m. hátölurum (PhUips og Binatone). 3. Polaroid myndavél (framkallar sjálf). 4. Sýningarvél og tjald (auk þess nokkrar filmur). 5. Toyota CoroUa árg. ’72. AUt á góðu veröi ef staðgreitt. íslenskur hnakkur, lítið hotaður, til sölu, einnig skrifborð (guUálmur). Uppl. í síma 40055. Nýlegur, lítið notaður Super Sun sólbekkur tU sölu. Uppl. í sima 36505. Til sölu úr dánarbúi: lítUl ísskápur, frystiskápur, saumavél, klæöaskápar, svefnbekkur og ýmislegt fleira. Uppl. í simum 44223 og 32787. Kassettutæki, s jónvarp, Nordica skíðaskór, ísskápur, útsaum- aðar myndir, vor og haust, og ferming- arkjóU til sölu. Uppl. í sima 42636. Nýleg Passap prjónavél tU sölu. Ein með öUu. Uppl. i sima 45632. Bauknecht isskápur með 60 lítra frystihólfi tU sölu, verð kr. 4500. Einnig burðarrúm og kerrupoki, kr. 1300, ungbarnastóU á 500 kr. og hoppróla á 500 kr. Uppl. í síma 76203. Til sölu Passap Duomatic ’80 pr jónavél m/mótor og deco, lítið notuö. Uppl. í síma 75308. Fallegt finnskt furusófasett frá Kristjáni Siggeirssyni tU sölu. Er með ullaráklæði. Einnig borðstofuborð úr furu, 4—10 manns. Uppl. í síma 76241. TU sölu nýtt litsjónvarp, kr. 16.000, ný þvottavél, kr. 15.000, þurrkari, kr. 5000, frystiskápur, kr. 7000, furuhjónarúm, kr. 3.500, barna- skrifborð, kr. 2000, Pioneer hátalarar 200 w, kr. 18.000, einnig sófasett. Uppl. ísíma 46591. Búslóð og bUl. Við erum að fara úr landi og vUjum selja búslóðina okkar. Isskáp, scfasett, 1+2+3, borðstofuborð, tvíbreiðan svefnbekk frá Víði, fermingarföt, Trabant ST árg. ’83. Gott verð. Uppl. í síma 74385. Takiðeftir!! Blómafræflar, Honeybee PoUen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson.__________________________ Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka- kostnaðar — greiðsluskilmálar, sníð- um eftir máU samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, simi 85822. TQ sölu ameriskt fellihýsi Steuri, Utið notað og í mjög góðu standi. I því er svefnpláss fyrir 7 ásamt tilheyrandi tækjum. Uppl. í síma 50572. Utsala á húsgagnaáklæði, gæðaefni á gjaf- verði. Verð á metra frá kr. 120. Bólsturverk Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Loftpressa. Verkstæðisloftpressa til sölu. Vélkostur, sími 74320. Notuð ljósritunarvél tU sölu. Vélkostur, sími 74320. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megiunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hina sívinsælu blómafræfla, Honey Bee PoUens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensinhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. V erkfæri—Fermingarg jaf ir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuðutæki, kolbogasuðutæki, hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, sUpikubbar, sUpirokkar, heflar, beltasUparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóöbyssur, lóðboltar, smergel, máhiingar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bUaryksugur, 12 v, rafhlöðuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- sUparar, cylindersUparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoðatengur, fjaöragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíöabog- ar, læstir skíöabogar, skíðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubQabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Hansa glerskápar með Utlu vinflöskusafni, ca 100 brúöur í þjóðbúningum, sófasett og sófaborö, 2ja sæta sófi, borðstofuborð meö 8 stól- um og skenkur tU sölu. Uppl. í síma 37166 eftirkl. 17. Lítið sófasett tU sölu, 2 stólar, 2ja sæta sófi og 2 svefnbekkir. Uppl. í síma 51780 f.h. og eftir kl. 19. Tvö teppi, lítiö sUtin, ca 30 og 15 ferm, einnig nett sófasett og stofuskápur. Uppl. í síma 33365. ____________ ___________ TQ sölu Electrodyn partanuddtæki, með andUtsmaska og hálsmaska. Uppl. í síma 78310. Óskast keypt Óska eftir að kaupa rafsuðuvél, bensin eða dísU, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 43391. Óskum eftir ódýru sjónvarpi. Uppl. í síma 14098. Óska eftir að kaupa notaða snittvél sem tekur aUt að 2” rör. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—732. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, skart- gripi, sjöl, veski og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Fríða frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl. 10-12. Óska eftir að kaupa köfunarbúnað. Uppl. í síma 92—8640 á vinnutíma og 92—8626 á kvöldin. Slysavarnadeildin Þorbjöm, Grinda- vík. Verslun Tískufatnaður. Höfum tU sölu alls konar tískufatnaö á dömur og unglingsstúlkur, mjög hag- stætt verð! Alltaf eitthvað nýtt! Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 9—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. Kambasel 17, simar 76159 og 76996. Ássa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. AUtaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opið mánudaga—föstudaga kl. 12—18. Tómatplöntur. TU sölu góðar tómatplöntur í garðhús- ið. Skrúðgarðastöðin Akur, Suður- landsbraut 48, sími 86444. Fyrirtæki og einstaklingar og starfshópar: framleiðum og seljum samfestinga, jakka, buxur og pils, góð- ar vörur á góðu verði, saumum eftir máli, heildsala, smásala. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð. Uppl. í síma 22920. Opið á laugardijg- um. Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjörnu-máln- ingu beint úr verksmiöjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróða ef þú lætur lika klæða gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, HeUuhrauni 14 og Stjörnulitir sf., málningarverksmiðja, Hjallahrauni 13, sími 50564 og 54922, Hafnarfirði. Fyrir ungbörn Tvíburavagn til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 16121. Bamavagn. Til sölu mjög vel með farinn, blár Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 43797. Burðarrúm, tveir barnastólar, buröarpoki og pela- hitari tU sölu. Uppl. í síma 45098. Óska eftir stórum og þykkum svalavagni. Þarf ekki að vera keyrsluhæfur. Uppl. í síma 45967. Ódýrt: kaup-sala-leiga. Notaðnýtt. Verslum með bamavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bUstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól, o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö: tvíburavagnar, kr. 7725, -systkinasæti kr. 830, kerruregnslá, kr. 200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt burðarrúm, kr. 1350, feröarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opiö kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Bamabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Otleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. i síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, við gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvéí meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur ■ Yamaha vélsleði 440 til sölu. Uppl. í síma 51021 í dag og næstudaga. Ultra Skiroll vélsleði ’76 til sölu, 447 cub. Uppl. í síma 97—5820. . Húsgögn r—— 1 ■» Sófasett, brúnt flauelsáklæði og krónugrind, tU sölu. Á sama stað óskast lítið svart- hvítt sjónvarp. Uppl. í síma 23722. Raðsófasett til sölu. Uppl. í síma 21425. Nýtt, ónotað eins manns rúm með náttborði til sölu frá Happy húsgögnum, tilvalin ferm- ingargjöf. Uppl. í síma 71307 um helg- ina. Sófaborð, stereobekkur og hjónarúm (Ikea) tU sölu. Uppl. í síma 51849 eftir kl. 15. Borðstofuhúsgögn, skápur, borð og átta stólar, til sölu. Uppl. í síma 21652. Dökkt hjónarúm tU sölu, með skápum, hillum og útvarps- klukku, 6 mánaöa gamalt. Uppl. í síma 73270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.