Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 43
DV. LAUGARDAGUR 7. APRÍL1984. 43 Útvarp Sjónvarp íþróttir í útvarpi og sjónvarpi um helgina: HANDBOLTINN ÁBÁÐUM VÍGSTÖÐVUM — en West Ham - QPR aðalleikurinn í ensku knattspyrnunni í sjónvarpinu tJrslitakeppnin í handknattleik set- ur mikinn svip á íþróttadagskrána í út- varpi og sjónvarpi um helgina. I þeirri keppni veröa þýðingarmiklir leikir leiknir um helgina og veröur bæöi lýst og sýnt frá þeim í þáttrnn Hermanns Gunnarssonar og Bjarna Felixsonar. Hermann veröur með sinn lauflétta íþróttaþátt eftir hádegi í útvarpinu í dag. Þar kemur hann örugglega inn á keppnina í handboltanum. Annars verður hann aftur í útvarpinu á sunnu- dagskvöldiö kl. 20.40. Þá mun hann lýsa beint frá úrslitakeppninni en þar stefnir nú allt í aö FH tryggi sér sigur og jafnframt hinn eftirsótta Islands- meistaratitil. I sjónvarpinu í dag byrjar Bjami Fel. aö sýna frá handboltakeppninni kl. 15.30 og sýnir stanslaust til kl. 16.15. Kl. 16.30 kemur hann aftur á skjáinn og sýnir þá frá úrslitaleiknum í bikar- keppninni í körfuknattleik á milli KR og Vals sem fram fór á fimmtudags- kvöldiö. Að þeim leik loknum bregður hann og hans lið úr sjónvarpinu sér aft- ur á handboltann, og sýnir meira frá leik junum í úrslitakeppninni. Enska knattspyrnan er á dagskrá í sjónvarpinu kl. 18.55. Aöalleikurinn þar er viðureign West Ham og QPR í 1. deildinni en einnig veröa sýndar glefs- ur úr öðrum leikjum á Englandi. -klp- Það verður ekkert sagt eða sýnt frá innanhússknattspyrnu i útvarpinu eða sjónvarpinu i dag. Það verður aftur á móti mikið um myndir og fréttir frá úrslitakeppninni ihandknattleik, en þar var þessi mynd tekin iieik Vikings og FH um síðustu heigi. Útvarp Laugardagur 7. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Arnfríður Guðmundsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- lcikðr 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- lciksr 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund. Utvarp barnanna. Stjómandi: Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 17.00 Síödegistónleikar. a. Dinorah Varsi leikur á píanó Svítu eftir Jean Philippe Rameau og Italskan konsert eftir Johann Sebastian Bach. (Hljóðritað á Bach-hátíðinni í Berlin í fyrrasumar). b. Einleikarasveitin í Vínarborg leikur tónverk eftir Johann Sebastian Bach, Mauro Giuliani, Claude Debussy, Heitor Villa- Lobos og Willi Burkhard. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir (RU- VAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Heimaslóð. Abendingar um feröaleiðir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 20.00 Fritz Wunderlich syngur lög úr óperettum. meö Sinfóníuhljóm- sveit Graunkes; Carl Michalski stj. 20.20 Utvarpssaga bamanna: „Dýrin í Rósalundi” eftir Jennu Jensdóttur. Þórunn Hjartardóttir les. 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: ArniBjörnsson. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Gunnhiidur búrkona”, smá- saga eftir Veraer von Heidenstam. í þýðingu Helga Hjörvar. Edda Bjarnadóttir les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (41). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt síglld tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 8. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur lög eftir Johann Strauss. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Forleikur nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Arne. „Ancient Music”-hljómsveitin leikur; Christopher Hogwood stj. b. Fiðlukonsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Leclair. Annie Jodry og Fontainebleu-kammersveitin leika; Jean-Jacques Werner stj. c. Fagottkonsert í C-dúr eftir Johann Gottfried Miithel. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-kammersveitin leika; Bernhard Klee stj. d. Sinfónía i D-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja fíl- harmóníusveitin leikur; Raymond Leppard stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Akraneskirkju. (Hljóð- rituð 25. mars s 1.). Prestur: Séra Björn Jónsson. Organleikari: Jón OlafurSigurðsson. Hátdegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vlkan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Guilöldin í goðsögnum og ævintýrum. Umsjón: Hallfreður Orn Eiríksson. Lesarar með umsjónarmanni: Sigurgeir Stein- grímsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Upphaf dægurlagasöngs á hljómplötum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Orverur og nýting þeirra i liftækni. Guðni Alfreðsson dósent flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónleikum Kammcrsveitar Reykjavikur í Bústaðakirkju 1. þ.m. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Píanóleikarar: Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson. a. „Karni- val dýranna” eftir Camille Saint- Saens. b. „Adagio” úr Kammerkonsert eftir Alban Berg. — Kynnir: SigurðurEinarsson. 17.45 Erika Köth og Rudoif Schock syngja lög eftir Gerhard Winkler. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og flelri Islendinga. Stefán Jónssontalar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Jónas Guðmundsson rithöfundur sér um þáttinn að þessu sinni. 19.50 „Segöu mér leyndarmál, svan- ur”, ljóð eftir Sígurð Einarsson i Holti. Amar Jónsson les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RUVAK). 20.40 Urslitakeppni 1. deildar karia i handknattleik. Hermann Gunnars- son lýsir frá Laugardalshöli. 21.15 Kristinn Sigmundsson syngur úr „Söngbók Garðars Hólm”. eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ijóð Halldórs Laxness. Jónína Gísla- dóttirleikurápíanó. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er iævís og lipur” eftir Jónas Árna- son.Höfundur les(9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 UrsUtakeppni 1. deUdar karla í handknattleik. Hermann Gunnars- son lýsir frá Laugardalshöll. 23.05 Djassþáttar. — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudagur 9. aprfl 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. son. Sjónvarp Laugardagur 7. aprfl 15.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni FeUxson. 16.15 Fólk á förnum vegi. 21. Sumar- leyfi. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir—framhald. 18.10 Húsið á sléttunni. Eldsvoðinn — fyrri hluti. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Osk- ar Ingimarsson. 18.55 Enska knattspyraan. Um- sjónarmaöur Bjarni FeUxson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Við feðginin. Attundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Bleiki pardusinn snýr aftur. (The Pink Panther Strikes Again). Bresk gamanmynd frá 1976. Leik- stjóri Blake Edwards. Aðaihlut- verk: Peter SeUers, Herbert Lom, Colin Blakely og Leonard Rossiter. Cloueau lögreglufulltrúi fer að vitja um Dreyfus, fyrrum yfirmann sinn, sem dveist á geð- veikrahæU. Hann grunar síst hvaða ósköpum þessi saklausa heimsókn á cftir að valda en slys- ast til aö ráöa fram úr þeim eins og fyrri daginn. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 122.45 Tólfruddar(TheDirtyDozen). Bandarísk-spænsk bíómynd frá 1967. Leikstjóri Robert Aidrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine, Robert Ryan, Charies Bronson, Jim Brown og John Cassavetes. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síðari. Nokkr- um bandarískum hermönnum, sem dæmdir hafa verið til þyngstu refsingar, býðst sakaruppgjöf gegn því að taka þátt í háska- legum aðgerðum að baki vígiínu Þjóðverja. Þýðandi Jón O. EdWald. Myndin er ekki viö hæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 8. aprfl 18.00 Sunnudagshugvekja. Jóhanna Sigmarsdóttir, forstööukona dvalarheimilisins Hrafnistu í Reykjavík, flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.00 Nikulás Nickleby. Þriðji þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Oscar Peterson. Kanadísk heimiidamynd um djasspíanó- leikarann og tónsmiðinn heims- fræga, Oscar Peterson. I myndinni rifjar Peterson upp minningar frá æsku sinni og listamannsferli, samferðamenn segja frá hijóm- leikum meistarans. Þýðandi Osk- ar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Sunnanstrekkingur með rigningu fram eftir degi síöan hægari suö- vestanátt með skúrum i Reykjavík og nágrenni. Veðrið hér og þar Veðrið ki. 12 á hádcgi i gær. Akureyri skýjað 6, Bergen skýjað 11, Helsinki iéttskýjaö 11, Kaup- mannahöfn léttskýjað, Osló rigning 5, Reykjavík hálfskýjaö 5, Stokk- hólmur mistur 10, Amsterdam mistur 7, Aþena skýjaö 18, Berlín mistur 10, Chicago léttskýjaö 1, Feneyjar skýjað 15, Frankfurt skýjaö 7, Nuuk skýjaö -11, Umdon mistur 6, Los Angeles rigning 12, Lúxemborg rigning 3, Las Palmas léttskýjað 21, Mallorca súld 17, Miami heiöskírt 15, Montreal skýjað 9, New York þokumóða 9, París alskýjað 6, Róm skýjað 16, Vín léttskýjað 13, Winnipeg skýjaö 2. Gengið ii ■ I 1 GENGISSKRÁNING nr. 64 — 30. mars 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,140 29,220 1 Sterlingspund 41,372 41,485 1 Kanadadollar 22,738 22,801 1 Dönsk króna 3,0130 3,0212 1 Norsk króna 3,8401 3,8507 1 Sænsk króna 3,7263 3,7366 1 Finnskt mark 5,1758 5,1901 1 Franskur franki 3,5938 3,6036 1 Belgiskur franki 0,5406 0,5421 1 Svissn. franki 13,3425 13,3791 1 Hollensk florina 9,8068 9,8337 1 V-Þýskt mark 11,0624 11,0928 1 Itolsk líra 0,01786 0,01791 1 Austurr. Sch. 1,5722 1,5765 1 Portug. Escudó 0,2187 0,2193 1 Spánskur peseti 0,1935 0,1940 1 Japanskt yen 0,12905 0,12940 1 írskt pund 33,861 33,954 Belgiskur franki 30,8065 30,8914 SDR (sérstök dráttarréttindi) j Simsvari vegna gengisskráningar 22190 | TOLLGENGI fyrir mars 1 Bandaríkjadollar 29,010 1 Sterlingspund 41,956 1 Kanadadollar 22,686 1 Dönsk króna 3,0461 1 Norsk króna 3,8650 1 Sænsk króna 3,7617 1 Finnskt mark 5,1971 1 Franskur franki 3,6247 1 Belgískur franki 0,5457 1 Svissn. franki 13,4461 1 Hollensk florina 9,8892 1 V-Þýskt mark 11,1609 1 ítölsk líra 0,01795 1 Austurr. Sch. 1,5883 1 Portug. Escudó 0,2192 1 Spónskur peseti 0,1946 1 Japanskt yen 0,12913 1 írskt pund 34,188 Belgískur franki SDR (sérstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.