Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 17
DV. LAUGARDAGUR 7. APR1L1984. 17 Það má hugsa sér ýmsar viðbætur við hið venjulega rúm. Nokkrar hugleiðingar um riimið „Húsgögn eru fagurfræði, afslöpp- un, peningar, en fyrst og fremst þeir nytjahlutir sem eru forsenda þess aö okkur geti liöið vel við allt sem við tök- um okkur fyrir hendur á heimilinu,” segir arkitektinn Niels Svanberg, sem starfar við blaðið Bo Bedre. Hann heiduráfram: ,,0g eins og önnur tæki mótast hús- gögnin eftir þeim notum sem við ætlum aö hafa af þeim. Hægindastóll er til dæmis í dag allt annað en hann var fyr- ir fimmtiu eða hundraö árum. Ekki vegna tískunnar heldur vegna þess að við sitjum öðruvísi heldur en gert var í þá daga. Viö erum afslappaöri og leti- legri en þá. Og þá verða setgögnin að fylgja í lögun og bólstrun. Eða þannig. Sum húsgögn fylgja þessum breytingum betur en önnur og mjög mikilvægt húsgagn hefur ekki fylgt þessari þróun sem skyldi. Þetta húsgagn er rúmið sem við eyðum þrið j- ungi lífsins í. Við notum rúmiö enn þann dag í dag til að sofa í og það eru margar ágætar lausnir á markaðinum á því hvemig fullnægja megi þeirri þörf. Að öðru leyti eru rúm í dag ekki sérlega í takt viðtímann. Þrátt fyrir athyglisverðar uppsetn- ingar á göflum í flennisængum er nota- gildi takmarkað. Innbyggðar ljósa- rennur geta gefið gott lesljós en ef ann- ar aðilinn í tvíbreiöa rúminu vill sofa og hinn lesa er erfitt að finna gott og vel afmarkaö ljós sem lætur hinn syf j- aðaífriöi. Sjónvarp, kaffivél Eftir því sem velmegun hefur aukist er ekki óalgengt að menn séu með sjón- varp í svefnherberginu. Þaö krefst annars konar lýsingar og möguleika á að draga úr ljósi. Þar við bætist út- varp, sími, kaffivél, eldunarplata, litill kæliskápur og svo framvegis, sem eru allt saman dæmi um breytt lífsmynst- ur sem hefur dregið rúmið í æ rikari mæli inn í afslöppunina í frítímanum. Og til að mæta þessum breytingum í lífsmynstri nægir ekki að útfæra gafla rúmanna á nýjan og glæsilegan hátt. I fyrsta lagi skortir vísindalega end- urútgáfu á spitalarúmi þar sem hægt er betur en nú að stilla rúmbotninn eft- ir því hvort maöur vill liggja, sitja eða slaka á. I öðru lagi aukast kröfurnar til borða og hillupláss um leið og hlutun- um fjölgar í svefnherberginu. Hlutirn- ir verða aö komast fyrir þar og að vera hægt að nota þá og auk þess hefur þetta í för með sér að það veröur að vera pláss fyrir mat og drykk, tóbak, ávexti, bækur, segulband og svo fram- vegis. Heföbundin uppsetning á litlum náttborðum er allsendis ófullnægjandi. Hæðin Hugsanlega er möguleiki að leysa einhver þessara vandamála eins og spítalamir og vera með borð á hjólum við rúmin og plötu sem hægt er að leggja yfir rúmiö. Að lokum mætti gera eina veiga- mikla endurbót á rúmum ef menn eru á annað borð farnir að hugsa til breyt- inga á þeim: Af óskýranlegum orsök- um sveiflast tískan i rúmhæð frá 30 til 40 sentímetra. Þaðveldur þvíaðbil- ið miili gólfs og rúmbotns er um 10 til 25sentímetrar. Sériega erfitt er að gera almenni- lega hreint undir lágu tvíbreiðu rúmi og erfitt um vik fyrir eldra fólk og hreyfihamlað aö stíga fram úr þeim og leggjast í þau. Það eru engin almenni- leg rök fyrir því að halda sig við þes: mál. Það er því í ýmis hom að líta ef nýt á gamaldags rúm á marga vegu. Þýtt SGl VBtÐLÆKKUN! á ó^extuöu myndefni úr Kr. 80.- i kr. 60.- SftiATTARKORTlN Oý nú erhœgtaó takaútspólur Sgfitaiu saman uttektumþmmogfáiu... 5SPÓLURÖKEYPIS! tf SttíÓ 00 0 MEIRA EN 500 HLEÐSLJUR NYTSÖM FERMINGARGJÖF FÆSTI VERSLUNUM UM LAND ALLT CADNICA ONSilVtlAR Mf . SUOURLAMDSSRAUT M. St Láttu létta þér störfin. .......... Buffvél. Þaö besta er hagkvæmast. ", UMBOÐSAÐILI: rökras bafeindatæknipjonusta HAMARSHOFÐA 1 SIMI 39420 AFSLÁTTUR AFSLÁTTAR- KORT í takmörkuðu upplagi Þú greiðir litlar kr. 480,- og færð 8 spólur í stað 6 áður, velur þær úr veglegu safni nýrra mynda, tekur þær þegar þú vilt og skilar þeim deginum seinna. Engin furða þótt takmarkað upplag korta sé til. _____________ Opið kl. 16—23, helgar kl. 14-23. KREDITKORT I EUPOCARD KVIKMYNDAMARKAÐURINN VIDEO • TÆKI • FILMUR 'Skólavöröustíg 19,101 Reykjavík, simi 15480

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.