Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 14
14
DV. LAUGARDAGUR 7. APRIL1984.
IÐNSKÓLADAGURINN
í dag kl. 10—16 er Iðnskólinn á Skólavörðuholti opinn almenn-
ingi. Allar verklegar deildir eru í fullu starfi.
Nemendur og kennarar verða til viötals.
Iðnskólinn í Reykjavík.
RAFVIRKI
Okkur vantar rafvirkja til starfa sem fyrst. Upplýsingar í
síma 96-41600 og 96-41564 á kvöldin.
Raftækjavinnustofa
GRÍMS OG ÁRNA,
Húsavík.
NÝIR OG NOTAÐIR
BÍLAR
SELJUM í DAG
TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ
BMW 520i automatic 1982 12.000 siifurgrár 570.000,
BMW 518 1982 28.000 dökkblár 505.000,
BMW 518 1980 26.000 silfurgrár 355.000.
BMW 318i 1982 31.000 blágrár 385,000,
BMW 318i automatic 1981 56.000 grænsans. 405.000,
BMW 316 1983 8.000 svartur 420.000,-
BMW316 1981 39.000 silfurgrár 300.000,-
BMW315 1981 57.000 gullsans. 300.000,-
BMW315 1981 27.000 silfurgrár 305.000,-
BMW316 1978 82.000 vínrauður 210.000,-
Renault 12TL 1977 100.000 rauður 75.000,-
Volvo 244 DL 1977 102.000 blár 180.000,-
Suzuki Van 1932 40.000 grár 140.000,-
Renault 4 Van F6 1983 400 hvítur 205.000,-
Renault Van F6 1982 21.000 hvítur 165.000,-
Renault 9GTS 1982 23.000 rauður 275.000,
BMW 316 1981 30.000 rauður 320.000,-
OPIÐ 1 - 5
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Stórútsala
#
a
prjonagarm
AF ÞVITILEFNI
VEITUM VIÐ
10%
AFSLÁTT AF ÖLLUM
ÚTSAUMSVÖRUM.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
POSTSENDUM DA GLEGA
- INGÓLFSSTRÆTI 1 Simi 16764
ísbjörnunum finnst gott að gera svona. Þetta er annars ekki stelling sem
reynandi er fyrir framan sjónvarpið. D V-mynd E. Ó.
Á svæðinu eru leiktæki. Í baksýn er hrafnabúrið til vinstri: Ekki væri fráleitt að innrétta hægra búrið sem
veitingastað sem væri með plexigleri allan hringinn þannig að fólkið gæti setið og notið veitinga eftir lýj-
andi labbitúr? DV-mynd SGV.
Heimsókn í Sædýrasafnið:
VIB KOMIM
AFTURÁ
SIVDSKÝLIM
Fyrir langa löngu heyrði ég þá speki
að maður gæti komist að mörgu um
sjálfan sig með því að veita því áthygli
af hvaöa dýri maður hrifist mest í
dýragarðinum. 1 sædýrasafninu í
Hafnarfirði er hægt að komast að raun
um það hvað höfði mest til manns,
kengúra, háhymingur, api,
angórakanína, venjuleg kind, hrafn,
sæljón, ísbjörn svo eitthvað sé nefnt.
Við fórum í heimsókn þangaö nýlega
og röltum um svæðið sem var opnað
gestum aftur í nóvember síðastliðnum,
en þá hafði safnið verið lokað frá því í
febrúar 1981. Sá fyrsti sem á vegi
okkar varð varMagnúsGuðmundsson,
starfsmaður safnsins.
,,Safnið var stofnað 1969 og opnað í
maí það ár,” sagði hann. „Núna eru
stærstu tekjuliðimir aðgangseyrir.
Undanfarin ár hafa tekjur af hvalasölu
haldið þessu gangandi. Við emm níu
fastir starfsmenn hér núna.
Breytingar
Það eru mest skólar og hópar sem
koma húigað í heimsókn en það er
samt alltaf töluverður reytingur af
fólki og mest um helgar. Það hafa sér-
staklega verið skólar utan af landi sem
hafa verið duglegir að heimsækja
okkurísafnið.”
Nú eruð þið búnir að gera töluvert af
breytingum?
„Já. Apa- og ljónabúrin eru ný að
mestu og einnig hús hér, sem við
köllum hvalalaug, þar sem háhyrning-
ar og kanínur og dverghænsni eru
geymd. Þá er hér líka nýtt búr með
hröfnum. Girðingar inni á svæðinu
verða endumýjaðar í sumar. Svo era
ýmsar breytmgar eins og vatn og
skolpleiðslur um svæðið sem sjást ekki
en hafa verið kostnaðarsamar. ”
Hrafnarnir eru i búri.
DV-mynd E.O.