Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1984, Blaðsíða 27
27 ASGÍ.IlHqA .V HUOAOHAOUAJ ,VCI DV.LAUGARDAGUR7. APRÍL1984. Svart: GarríKasparov Hvítt: Viktor Kortsnoj Kortsnoj lék nú 38. d6?? og eftir 38. —Dxd6 39. g3 Hxb7! 40. Dxb7 Bxf2+ 41. Kxf2 Dxdl 42. Da8+ sömdu þeir um jafntefli. Flestir skákskýrendur, bæöi hér heima og erlendis, töldu Kortsnoj geta tryggt sér yfirburðastöðu, ef ekki unnið tafl, með 38. Dc2! (því ef 38. —Hxb7, þá 39. Dc8+) með tveim- ur peöum yfir. En Kasparov lætur ekki hér við sitja heldur reiknar af- brigðið áfram og í ljós kemur að svartur heldur jafntefli Eftir 38. — Be5! 39. g3 Df3 gefur hann upp tvær leiðir: a) 40. Hd3 De4 41. Ba6! (ef 41. Bc6, þá Del+ 42. Kg2Hbl) Hb2! (41. - Del+? 42. Kg2 Hb2 er svarað með 43. Hdl!, eða 42. -Hbl 43. He3! meö betra tafli á hvítt) 42. Ddl He2! 43. f3 (ef 43. Kfl?! Bd4!! 44. Hxd4? Df3 45. Hf4 Hxf2+! 46. Kel Dhl+ og vinnur. Eða 43. Kfl?! Bd4!! 44. He3! Hxf2! 45. Kxf2 Bxe3+ 46. Kfl Bc5! og svart- ur stendur betur) Bd4+! (ekki 43. — ■Hel+? 44. Kg2 He2+ 45. Kfl og vinn- ur) 44. Khl (ekki 44. Kfl? Hf2+ 45. Kgl Hd2+ og vinnur eða 44. Hxd4? De3+) Hel+ 45. Kg2 He2+ 46. Khl (46. Kh3? Df5+ 47. g4 De5 vinnur) Hel+ og jafntefli með þráskák. b) 40. Hel Dxa3! ognúer41.Hxe5? svarað með 41. —Dal+ og vinnur hrókinn. Hvítur á þá aðeins peöi yfir og mjög hæpið aö hann nái aö vinna því að svartur hefur yfirráðin yfir svörtu reitunum. Stórfengleg afbrigði sem sýna hvað mikið leynist í stöðum sem i fyrstu virðast einfaldar. Meistaramót TS Guðmundur Halldórsson sigraði í A-riðli á meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness, eftir harða keppni viö íslandsmeistarann Hilmar Karlsson. Guðmundur hlaut 7 v. af 9 mögulegum en Hilmar fékk hálfum vinningi minna — gerði of mörg jafn- tefli en tapaði ekki skák. Röö næstu manna varö: 3. Jón Á. Halldórsson, 5 1/2 v., Erlingur Þorsteinsson og Jón Þ. Jónsson hlutu 5 v., Tómas Björns- son, Gunnar Freyr Rúnarsson og Gylfi Magnússon hlutu 4 v., Baldvin Viggósson hlaut 2 1/2 v. og Karl Þor- leifsson rak lestina í A-riðli með 11/2 v. 1 B-riðli varö Snorri Bergsson hlut- skarpastur og unglingameistari varð Pétur Matthíasson, hlaut 9 v. af 10 mögulegum. Ögmundur Kristinsson varö hraðskákmeistari félagsins með 11 v.af 14. Hér er hressileg skák frá mótinu þar sem svartur teflir byrjunina allt of „passíft” og hvítu mennirnir þjóta fram borðiö með leikvinningi. Hvítt: Tómas Björnsson Svart: Erlingur Þorsteinsson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bb5+ Bd7 6. Bc4 Rb6 7. Be2 Rc6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 e5 Mun varlegra er 9. —Rxd4 10. Dxd4 Bc6 og svartur hefur leyst sín vandamál. 10. Rdb5 Db811. Re4! Rc8 12. Bc4Rd8? Svona uppstilling hefur ekki sést síðan á dögum Steinitz! Hann óttaðist greinilega fómir á f7. 13. Bg5! Be7 14. Bxe7 Kxe7 15. Dd2 Rc6 Hótunin var 16. Db4+. 16. Dg5+ Kf8 abcdefgh 17. Rf6!Rb6 Ekki má drepa riddarann: 17. — gxf6?? 18. Dxf6 og hótar máti á f7 og hróknum. 18. Rxd7 Rxd719. Dh5 Rd8 20.0-0—0g6 21. Df3 Dc8 Eini leikurinn — ef Rd7 víkur sér undan kemur 22. Hxd8+! og síðan mát á f7. En nú kemur skemmtileg fóm. 22. Bxf7! Kg7 öllu er lokið eftir 22. —Rxf7 23. Rd6 því að drottningin og mátið á f7 verður ekki varið samtímis. 23. Rd6 Dc6 24. Re8+ Kh6 25. De3+ Kh5 26. Rg7+ — Svartur gaf, enda mát í næsta leik. Stysta skák sigurvegarans: Hvítt: Guðmundur Haildórsson Svart: Karl Þorleifsson Sikileyjarvöm. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 Bg4? 7. Rc3 Dd6? 8. Rb5 Dd8 9. d5 Rb810. Bf4 Ra6 11. Da4+ Bd7 12. Re5 Rf6 13. Rxd7 Rxd7 14. Rd6+! Kd8 15. Rxf7+ Ke8 16. Bb5! - Gefið. „TBK" Síðastliðinn fimmtudag, 5. apríl, var spilað annað kvöldið af fimm í baro- meterkeppni félagsins. Ails eru 36 pör með í keppninni en staðan eftir 13 um- ferðir erþessi: 1. Aiiton Gunnarsson-Friftrik Þórhallsson 180 2. Rafn Kristjánss.-Þorst. Kristjánss. 158 3. Sigurður B. Þorsteinss.-Gylfi Baldurss. 104 4. -5. Guftm. Eiríkss.-Auðunn Guðmundss. 99 4.-5. Orwcll Utley-Ingvar Hannesson 99 4.-5. Orwell Utley-Ingvar Hannesson 99 6. Gunnlaugur Oskarsson-Helgi Einarsson 79 7. Sveinbj. Guðmundss.-Brynjólfur Guðmundss. 73 8. Jóhann Bogason-Jóhann Gunnarsson 68 Meðalskor 0 Aö vísu skal tekiö fram að staöan gæti allt eins veriö talsvert breytt vegna útreiknings 14. umferðar, sem ekki reiknast út strax, en þetta er staðan á pappírunum. Næstkomandi fimmtudag, 12. apríl, verður keppninni svo áfram haldiö og spilarar beðnir að mæta stundvíslega. Byrjum að spila 19.30 í Domus Medica. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensen. Sjáumst hress. Tafl- og bridgeklúbburinn. Undanúrslit islands- mótsins í sveitakeppni fara fram helgina 6.-8. apríl á Hótel Loftleiöum. 24 sveitir víðs vegar af landinu taka þátt í mótinu. Sveitunum er skipt i 4 riðla, 6 sveitir í hverjum riöli, og komast 2 efstu sveitirnar í hverjum riðli í úrslitakeppnina sem fer fram um páskana. 5 umferðir, 32 spila leikir, allir við alla í hverjum riðli, verða spiiaðar á eftirtöldum tímum: 1. umferð6. apríl kl. 20, föstudagur. 2. umferð 7. apríl kl. 13, laugardagur. 3. umferð7. aprílkl. 20, laugardagur. 4. umferð 8. apríl kl. 13, sunnudagur. 5. umferð8. apríl kl. 20, sunnudagur. Hver umferð tekur rúmlega 4 klukkustundir. Flugmódel f miklu úrvali. Svif- flugur og mótorvélar fyrir fjar- stýringar, linsustýringar og frítt- fljúgandi. Fjarstýrð bátamódel í miklu úrvali. Fjarstýringar, 2ja—8 rása. ALLT TIL MÓDELSMÍÐA Fjarstýrðir bílar, fjölmargar gerðir. (Þessir bílar ná allt að 70 km hraða.) TÓmSTUnDfíHÚSlÐ HF Lougouegi 161-Rentiouil: s=2T901 Ljósritunarvél til sölu Ljósritunarvél, UBl XAS 300, til sölu. Vélin verður til sýnis á skrifstofu Rafmagnsveitnanna, Lauga- vegi 118, frá kl. 10—12 næstu daga. Rafmagns veitur ríkisius, innkaupadeild, Laugavegi 118. BÍLASÖLU 300 FERMETRA SÝIMINGARSALUR Óskum eftir öllum tegundum bifreiða á skrá. Opið frá mánudegi til föstudags kl. 10 — 19, einnig laugardaga kl. 10 — 17. Bílasalan Vál SMIÐJUVEG118 C - KÓPAVOGI. SÍMI 79130. Saab 99 GL árg. 1982, 4 dyra, silver, bein- skiptur, 5 gíra, ekinn 29 þús. km. Saab 900 Turbo árg. 1983, 5 dyra, silver, ekinn aðeins 14 þús. km, sjálfskiptur -i- vökva- stýri og margt fleira. Skipti möguleg á ódýrari. Saab 99 GL árg. 1980. 4 dyra, bránn, bem- skiptur, 4 gira, ekinn 52 þús. km. OPIÐ 10-4 LAUGARDAG. TOGCURHR SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SIMAR 81530 OG 83104 SELJUM DAG A Saab 900 1982 □yra 000 km bemsk gira

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.