Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 10
10 DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Stöðugt er unnið að lausn Kampútseu-málsins: FMÐARTILBOÐ VÍETNAMA KVEIKTIVONARNEISTA Reagan Bandarikjaforseti og kínverskir leiötogar liafa endumýjað stuöning sinn viö pólitískt samkomu- lag í Kampútseu en bandarískir embættismenn og stjómarerindrek- ar í Asíu telja vafasamt aö slíkt sam- komulag sé á næsta leiti. Þeir sögöu í samtölum viö Reuters- fréttastofuna aö fyrir því væri engin vissa aö Víetnamar væm reiöubúnir Skæruliðar hinna Rauðu kmera njóta dyggilegs stuðnings Kinverja og sá stuðningur gerir það að verkum að vafasamt er talið að Vietnamar vinni nokkru sinni endanlegan hernaðarsigur i Kampútseu og neyðist þvi fyrr eða síðar til að setjast að samningaborðinu. aö semja um sjálfstæöi til handa Kampútseu þrátt fyrir nýlegt boð þeirra um viöræöur um samkomu- lagsleiðir. „Treystið því ekki,” sagöi einn embættismannanna. Friðartilboð frá Víetnam Aöeins nokkrum dögum eftir aö ráðamenn í Hanoi settu fram friöar- tilboð sitt 19. mars síöastliðinn þá gerðu Víetnamar nýjar árásir á uppreisnarmenn Kampútseu viö landamæri Thailands. Kinverjar svöruöu um hæl meö því að gera árásir inn f yrir landamæri Víetnam. Víetnamar geröu innrás í Kampútseu seint á árinu 1978 og hafa síðan stutt stjórn Heng Samrin þar meö 180 þúsund manna herliði. Embættismenn Bandaríkjastjóm- ar og stjómarerindrekar frá Suöaustur-Asíu í Washington vísuðu á bug tilboöi Víetnam um friöar- viöræður sem bragði til aö festa stjóm Heng Samrin í sessi. „Víetnamamir em gráöugir. Þeir halda aö Kampútsea sé eign þeirra,” sagði einn stjómarerindrekanna. „Þeir munu ekki gefast upp fyrr en umheimurinn sýnir þeim fram á að Kampútsea er ekki eign þeirra og að þeirverðiaðhafasigá brottþaðan.” Kínverska leiðin Leiö Kínverja að þessu marki felst í því aö viðhalda þrýstingi á Víetnam um að verða á brott meö hersveitir sínar samtímis sem þeir bjóða upp á „sanngjarnt” pólitískt samstarf og lofa verslun og aöstoð viö Víetnama ef f riöi veröi komið á. Reagan og Zhao Ziyang, forsætis- ráöherra Kína, endumýjuðu stuön- ing sinn viö pólitískt samkomulag þegar Bandaríkjaforseti heimsótti Peking í síðustu viku. Kínverjar og Bandaríkjamenn vilja aö Víetnamar verði á brott frá Kampútseu og síöan fari fram kosningar þar undir alþjóölegu eftir- Uti þar sem ný stjórn landsins veröi vaUn. ASEAN-þjóöimar svokölluöu, þ.e. Indónesía, Malasía, FUippseyjar, Singapore, Thailand og Brunei, hafa reynt aö leita lausnar á vandamáU Kampútseu. Þær njóta stuðnings Bandaríkjastjómar í þeirri viðleitni sinni. Þessar þjóðir hafa f engiö því f ram- gengt aö Sameinuðu þjóðirnar hafa fordæmt dvöl víetnamska herUösins í Kampútseu. Þær eru ernnig reiöu- búnar aö auka viöskipti við Víet- nama ef þeir fallast á aö leysa deUu sína við skæruUðahreyfingamar í Kampútseu. Bandaríkin fóru fram á aðstoð Sovétríkjanna BandarUcin hafa ekki tekiö beinan þátt í samningaumleitunum. En samkvæmt því sem sumir embættis- menn Bandaríkjastjómar hafa greint frá þá hefur hún hvatt Sovét- ríkin, dyggasta stuöningsmann Víet- naina, tU aö beita sér f yrir lausn deil- unnar. Ymsú telja að sUkur þrýst- ingur hafi oröiö til þess aö Nguyen Co Thach, utanríkisráöherra Víetnam, hafi faUist á friðarviöræöur. FriðartUboö Thachs í mars kveUcti vonameista um árangur friöamm- leitana þar sem almenn svartsýni haföi ríkt áður. Indónesía og ÁstraUa höfðu reynt Berlínarbúar em kunnir af til- fyndni sinni sem mjög hefur bitnaö á opinbemm persónum, einkum stjórnmálamönnum. .Því vekur þaö nokkra undran hvað þeir hafa hUft Richard von Weizácker, borgar- stjóra Vestur-BerUnar, viö háös- glósunum. Mikilsvirt undantekning Hann hefur nú látiö af embætti þótt hann sé ekki nema 63 ára því aö hugur hans stendur tU þess aö veröa næsti forseti sambandslýðveldisins V-Þýskalands. Og aftur þar er von Weizacker undantekning því aö af- sögn hans stendur ekki í neinum tengslum viö hneyksUsmál eða inn- anflokkserjur eins og viljað hefur brenna viö um marga fyrirrennara hans í borgarstjórastarfinu. — Þvert á móti þykú flestum BerUnarbúum nokkur missir að þessum ígmndandi og trausta oddvita úr stassjón sem einatt hefur veriö aöalspennistöö kalda stríösins miUi austurs og vesturs. Kristilegir demókratar hafa valiö sér von Weizacker fyrir frambjóð- anda í forsetakosningunum í næsta mánuði, og slíkt er persónufylgi hans aö enginn hinna f lokkanna hefur haft fyrú því að bjóöa fram gegn honum. Mannasættir og hugsuður ■ I borgarstjórastarfinu hefur von Weizacker á síöustu þrem áram tekist aö kveða alveg niöur nær dag- legar götuóeúöú sem voru á mUU lögreglunnar og unglinga og hús- næöisleysingja. Honum hefur tekist aö draga mjög úr fjandsemi sem kviknaö haföi mUU Þjóöverja og inn- fluttra tyrkneskra farandverka- manna. Um leið hefur hann hrandið af stað nýsköpun, byggðri á tækni- væðingu, sem miöa skal aö því að bæta efnahag Vestur-BerUnar. En þrátt fyrir velgengni í borgar- stjórastarfinu og vinsældú þar af hefur Richard von Weizacker Ukt og eldri bróöú hans, heimspekingurinn og eöUsfræöingurinn Carl von Weizacker, falliö betur ígrundun og hugmyndasköpun í ró og næöi frem- ur en styr stjórnmálanna. Því afréö hann að stefna til forsetaembættisins „af því að þaö er fremur valdalítið og í engri samkeppni við aðra svo að frekar er á mann hlustað ef maöur hefur eitthvaö tU mála aö leggja”, eins og hann segú sjálfur. — Hann segist ætla aö nota þann vettvang tU þess aö fjalla um málefni eins og klofning Þýskalands og kvíöa Þjóðverja og nágrannaþjóða þeúra fyrúframtíðinni. Samskiptin við austrið efst í huga „Þaö er erfitt aö skilja aöstöðu okkar en menn veröa samt aö gera sér grein fyrir henni,” sagöi von Weizácker í viötaU nýlega. „Okkur er mjög annt um Þjóöverjana hand- an járntjaldsins og viö leggjum okk- ur aUa fram viö aö yfústíga múrinn, skiptinguna og alla þessa hryUUegu hluti. En á hinn bóginn gera aUú Þjóðverjar sér grein fyrú aö fram- hjá þessu ástandi veröur ekki Utið og engin ný pólitísk uppbygging er möguleg í Mið-Evrópu ööravísi en í samstarfi viö nágrannana.” Hann vekur athygU á þeirri þíöu sem hægristjórnin í Bonn hefur reynt að koma á í samskiptunum við hitt þýska ríkið, þrátt fyrir upphaflegar hrakspár um aö brottför sósíaldemó- krata úr ráðherrastólunum í Bonn mundi leiða tU nýrrar ísaldar í sam- skiptum V- og A-Þýskalands. — „Nú er ekki einu sinni talað um svo mikiö sem næturfrost í því sambandi,” segirhann. „Viö hér í vesturhlutanum vUjum gera aUt sem í okkar valdi stendur til þess aö auka mannleg og persónuleg tengsl við hitt þýska ríkiö. Við viljum hitta þetta fólk eins oft og kostur er og viö vilj um að það öðlist fleiri tæki- færi til þess að heimsækja okkur hingað yfú,” segú hann. Tryggir Rússum en vilja aukið sjálfstæði Von Weizácker telur aö tvennt knýi Austur-Þjóöverja aöallega tU auk- aö stuöla að lausn málsins en þrátt fyrú aö Thach heimsækti löndin leiddi þaö ekki tU neins árangurs. Thach lagði tU aö ráöstefna yröi haldin til aö fjaUa um Kampútseu- málið. Hann hefur sagt aö Víetnam- ar séu fúsú tU aö ræða heimköUun hersveita sinna, öryggissvæöi báö- um megin við landamæri Thailands og Kampútseu, öryggi landamæra Víetnam, sjálfsákvörðunarrétt Kampútseu og aö skæraliðasveitir Rauöu kmeranna veröi lagðar niöur. MáUö snertú Thailand mjög því að flóttamannastraumurinn þangað frá bardagasvæðunum í Kampútseu hef ur verið gífurlega mikUl. Styrkleiki Kínverja Opinberir embættismenn, bæði í Washington og Asíu, hafa gagnrýnt tUboö Thachs á þeim forsendum aö það sé tUraun til aö kljúfa bandalag ASEAN-þjóöanna vegna þess að þaö feli í sér lausn sem sé aögengUeg fyrú sumar þjóöanna en ekki aörar. Sumú embættismannanna og stjórnarerindrekanna í Washington telja aö Víetnam muni aö lokum neyðast til aö kaUa hersveitú sínar frá Kampútseu og semja um friö. Einn stjórnarerindreki frá Asíu sagöist telja aö samkomulag næöist vegna þess aö styrkleUci Kínverja væri slUcur aö hann útUokaði hernaöarsigur Víetnam yfú skæru- liðum í Kampútseu. Hann bætti því viö aö hernaöarkostnaðurinn væri aö ríða víetnömsku efnahagslífi að fullu. -GAJ. NÆSTIFORSETI V-ÞÝSKALANDS TALSMAÐUR HUGSJÓNANNA Enginn býður sig fram á móti Richard von Weizácker, borgarstjóra Vestur-Berlínar, sem mun taka við forsetaembættinu í Bonn Borgarstjórinn í Vestur-Berlín, næsti forseti Vestur-Þýskalands, Richard von Weizacker. inna tengsla við Þjóðverja í vestur- hlutanum: Efnahagslegar ástæður og vilji til póUtísks sjálfstæðis. — „Meöal Varsjárbandalagsríkjanna er fullur vilji til þess aö halda tryggö við stóra bróður þeirra í Moskyu en um leið kvíöa þeú of miklum áhrifum þaðan og þessar þjóðú vUja gjaman sjá sín rUci sýna meúa sjálf- stæði.” Auknú lánamöguleikar, verslun og mannleg samskipti vestantjalds er þó ekki það eina sem lokkar austantjaldsmenn tU meúi sam- skipta viö vestriö. Vígbúnaöarkapp- hlaup risaveldanna meö öUum þeirra kjarnorkuvígtólum hefur vakið kvíöa austantjalds eins og vestan og kaUaö fram friðar- hreyfingar þar Uka þótt minna áber- andi hafi veriö. -GP. Umsjón: Gunnlaugur A. Jónsson og Guðmundur Pétursson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.